Fleiri fréttir

Helena og félagar töpuðu

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu í gær sínum fimmta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum.

Valur í annað sætið

Valur vann í kvöld sex marka sigur á HK, 32-26, í eina leik kvöldsins í N1-deild kvenna.

Snæfell vann öruggan sigur á Þór

Snæfell lenti ekki í miklum vandræðum með Þór á Akureyri í leik liðanna í Lýsingabikarkeppni karla í kvöld. Snæfell vann með 32 stiga mun, 106-74.

Agbonlahor og O'Neill bestir í nóvember

Aston Villa hirti bæði verðlaun ensku úrvalsdeildarinnar fyrir nóvembermánuð. Martin O'Neill var útnefndur besti knattspyrnustjórinn og Gabriel Agbonlahor besti leikmaðurinn.

Mourinho: Af hverju ekki?

Jose Mourinho hefur nú gefið alvarlega til kynna að hann sé reiðubúinn að taka að sér starf landsliðsþjálfara í Englandi.

Eriksson setur líka boxbann

Sven-Göran Eriksson hefur bannað leikmönnum sínum í Manchester City að horfa á boxbardaga Ricky Hatton og Floyd Mayweather aðfaranótt sunnudagsins.

Anderlecht sætir rannsókn UEFA

Knattspyrnusamband Evrópu hefur opnað rannsókn á aðgerðum áhorfenda á leik Anderlecht og Tottenham í UEFA-bikarkeppninni í gær.

Grant ætlar sér að ná í gæðaleikmenn

Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, segist ætla að ná sér í leikmenn í háum gæðaflokki þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi.

Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar

Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið.

Sigurvin Ólafsson hættur hjá FH

Sigurvin Ólafsson ætlar ekki að framlengja samning sinn við bikarmeistara FH og hefur ekki ákveðið hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram að spila. Miðjumaðurinn staðfesti þetta í viðtali á fotbolti.net í dag.

Detroit - Chicago í beinni í kvöld

Leikur Detroit Pistons og Chicago Bulls verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn á miðnætti í kvöld. Liðin eru almennt talin tvö af þeim bestu í Austurdeildinni í NBA en staða þeirra er þó afar ólík eftir fyrsta mánuðinn í deildarkeppninni.

Shinawatra vill Adriano

Thaksin Shinawatra, eigandi Manchester City, fer ekki leynt með áform sín hjá félaginu. Hann ætlar að krækja í föllnu stjörnuna Adriano frá Inter í janúar og segist þurfa nýjan miðjumann því Dietmar Hamann sé orðinn of gamall.

Baxter hættur hjá Helsinborg

Stuart Baxter sagði starfi sínu lausu sem þjálfari sænska liðsins Helsingborg í dag, aðeins viku eftir að hafa komið liði Ólafs Inga Skúlasonar í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða. Baxter tók við liðinu árið 2006 og stýrði því m.a. til sigurs í bikarkeppninni.

Shaq er orðinn reiður

Miðherjinn Shaquille O´Neal er orðinn hundleiður á því að vera kallaður of gamall og lét blaðamenn heyra það eftir enn eitt tap Miami Heat í nótt. Hann segir slaka tölfræði sína að hluta til félögum sínum í liðinu að kenna.

Enn seinkar endurkomu Neville

Bakvörðurinn Gary Neville þar enn og aftur að sætta sig við að bíða lengur með endurkomu sína með Manchester United eftir að hann varð fyrir enn einum meiðslunum.

Almunia klár í enska landsliðið

Spænski markvörðurinn Manuel Almunia hjá Arsenal er tilbúinn að skoða þann möguleika að gerast enskur ríkisborgari til að hjálpa landsliði þarlendra í markvarðakrísunni.

Birgir Leifur væntanlega úr leik

Birgir Leifur Hafþórsson á litla sem enga möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á Alfred Dunhill mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék reyndar annan hringinn á 70 höggum í morgun (-2) en var á sjö undir í gær og það var honum dýrkeypt.

Knicks er enn verðmætasta félagið í NBA

Forbes hefur nú birt lista sinn yfir verðmætustu félögin í NBA deildinni og þar situr New York Knicks í efsta sæti þrátt fyrir ólgutíð undanfarin ár. Knicks er líka með mestu veltuna í deildinni, en hagnaður þess hefur þó snarminnkað milli ára.

Rooney sendir kærustuna í fallhlífarstökk

Wayne Rooney þarf að sætta sig við að mega ekki stunda íþróttir eins og fallhlífastökk, skíðaiðkun og brimbrettareið, en það þýðir ekki að kærastan hans megi ekki gera það.

Sammi fékk sopa að launum

Mike Ashley, eigandi Newcastle, sýndi knattspyrnustjóranum Sam Allardyce þakklæti sitt á breska vísu þegar liðið náði að halda jöfnu gegn Arsenal í úrvalsdeildinni í fyrrakvöld.

Svallarar bíða örlaga sinna

Framherjinn Claudio Pizarro hjá Chelsea fær nú bráðlega að vita hvort hann verður einn þeirra þriggja sem reknir verða úr landsliði Perú fyrir fyllerí og stóðlífi sem átti sér stað á hóteli liðsins milli landsleikja í síðasta mánuði.

Benitez bannar leikmönnum að horfa á boxið

Rafa Benitez er eflaust ekki vinsælasti maðurinn í herbúðum Liverpool í dag eftir að hann bannaði leikmönnum sínum að horfa á bardaga Ricky Hatton og Floyd Mayweather annað kvöld.

Neita viðræðum við Mourinho og Capello

Enska knattspyrnusambandið neitar að staðfesta að það hafi rætt við þá Jose Mourinho og Fabio Capello um að taka við enska knattspyrnusambandinu.

Denver skellti Dallas

Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver gerði sér lítið fyrir og skellti Dallas á útivelli 122-109. Allen Iverson skoraði 35 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Denver en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst hjá Dallas.

Enskir hafa sett sig í samband við Mourinho

Breska ríkissjónvarpið greindi frá því í morgun að forráðamenn enska knattspyrnusambandsins væru búnir að hafa samband við umboðsmann Jose Mourinho með það fyrir augum að ráða hann sem landsliðsþjálfara.

Þórir Ólafsson viðbeinsbrotinn

Handboltakappinn Þórir Ólafsson brotnaði á þremur stöðum í viðbeini á æfingu með þýska liðinu TuS N-Lübbecke.

Eiður fékk magakveisu

Eiður Smári Guðjohnsen gat ekki æft með Barcelona í gær þar sem hann fékk magakveisu. Hann var þó mættur á æfingu á nýjan leik í dag.

Fjögur lið ósigruð á HM

Í dag fór fram önnur umferð í milliriðlakeppninni á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Frakklandi þessa dagna.

Empoli vann Juventus í bikarnum

Botnlið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Empoli, kom heldur betur á óvænt í kvöld er liðið vann Juventus á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar.

Tottenham áfram

Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í 32-úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht á útivelli.

Sigurmarkið á lokasekúndunni

Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir var hetja Fram er hún skoraði sigurmark sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld á lokasekúndu leiksins.

Serbar ráku landsliðsþjálfarann

Serbneska knattspyrnusambandið hefur vikið Javier Clemente landsliðsþjálfara úr starfi en landsliðinu misstókst að komast í úrslitakeppni EM 2008.

Oleg Blokhin hættur með Úkraínu

Oleg Blokhin hætti í dag sem landsliðsþjálfari Úkraínu eftir að honum mistókst að stýra liðinu í úrslitakeppni EM 2008.

Benitez: Mascherano fer hvergi

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst þess fullviss að Javier Mascherano verði áfram hjá félaginu eftir að lánssamningur hans rennur út.

Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið

Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki.

Sjá næstu 50 fréttir