Fleiri fréttir Vignir sjötti markahæsti í Danmörku Eftir leiki helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson í sjötta sæti yfir markahæstu menn. Vignir leikur með Skjern á Jótlandi og hefur skorað 57 mörk í 10 leikjum. Hann er eini Íslendingurinn sem kemst á lista 20 markahæstu manna í deildinni. 18.11.2007 20:55 Fram mistókst að grípa toppsætið Haukar og Fram gerðu jafntefli í N1-deild kvenna í dag, 24-24. Fram er nú við hlið Stjörnunnar á toppi deildarinnar en með lakara markahlutfall. 18.11.2007 19:23 Stórsigur GOG GOG Svendborg vann í dag tólf marka sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 37-25, á útivelli. 18.11.2007 17:57 Fram upp að hlið HK Fram hélt sínu striki í toppbaráttunni í N1-deild karla dag með öruggum sigri á Akureyri, 30-22. 18.11.2007 17:46 Naumur sigur FCK á HK HK tapaði í dag fyrir FCK frá Danmörku, 26-24, í fyrri leik liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í Digranesi. 18.11.2007 17:36 McLeish vill setja dómarann í bann Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en sáttur við spænska dómarann Mejuto Gonzalez sem dæmdi leik Skotlands og Ítalíu í undankeppni EM 2008 í gær. 18.11.2007 16:53 Viðar Guðjónsson til Fylkis Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 18.11.2007 16:42 Birgir Leifur: Fyrsta markmiðinu náð Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur sagðist í samtali við Vísi vera afar sáttur við sína stöðu á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 18.11.2007 16:17 Gummersbach sigurvegari riðilsins eftir stórsigur á Val Gummersbach er nú öruggur sigurvegari F-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir tólf marka sigur á Val í dag, 34-22. 18.11.2007 15:48 Steve Bruce að taka við Wigan Allt útlit er fyrir að Steve Bruce taki við Wigan á allra næstu dögum en Dave Whelan, eigandi liðsins, sagði að allir aðilar væru búnir að ná samkomulagi um það. 18.11.2007 14:56 Jón Arnór stigahæstur í sigri Rómverja Jón Arnór Stefánsson skoraði sautján stig á 29 mínútum í sigri Lottomatica Roma á Milano í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 80-74. 18.11.2007 14:33 Donadoni réð sér ekki af kæti Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann hafi ekki getað haldið aftur af tilfinningum sínum eftir sigur sinna manna í Skotlandi í gær. 18.11.2007 14:13 NBA í nótt: Phoenix vann Houston Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. 18.11.2007 12:39 Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðinni en hann lék á tveimur höggum undir pari í dag. 18.11.2007 11:08 Fjögur sæti enn laus á EM Vísir fylgist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn er flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld. 17.11.2007 13:33 Spánverjar á EM eftir sigur á Svíum Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni EM 2008 með 3-0 sigri á Svíþjóð Santiago Bernabeu-vellinum í Madríd. 17.11.2007 22:48 Leik Serbíu og Kasakstan frestað Fresta varð leik Serbíu og Kasakstan í A-riðli vegna mikillar snjókomu í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í kvöld. 17.11.2007 22:09 Norður-Írar unnu Dani Norður-Írland gerði sér lítið fyrir og vann Danmörku á Windsor Park í kvöld, 2-1. David Healy skoraði sigurmark leiksins, nema hvað. 17.11.2007 21:56 McClaren í sjöunda himni Steve McClaren er vitanlega hæstánægður með úrslit í leik Ísraels og Rússlands. Sigur Ísraela þýðir að England á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2008. 17.11.2007 21:48 Pólland, Króatía og Holland á EM Þrjú lið hafa bæst í þann hóp liða sem hafa tryggt sér sæti á EM í Austurríki og Sviss á næsta ári. Aðeins eru fjögur sæti nú laus. 17.11.2007 21:36 KR vann Hauka Í dag fóru fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna. Íslandsmeistarar Hauka töpuðu á útivelli fyrir KR, 88-81. 17.11.2007 20:42 Ísraelar redduðu Englendingum Ísrael vann í dag 2-1 sigur á Rússlandi í undankeppni EM 2008. Sigur Rússa hefði þýtt að England ætti engan möguleika að komast í úrslitakeppnina í Austurríki og Sviss á næsta ári. 17.11.2007 19:57 Eiður verður ekki með í góðgerðarleiknum Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki leika í góðgerðarleik sem fer fram á mánudag. Leikurinn er háður til stuðnings baráttunni gegn hungri, eftir því sem fram kom í fréttum RÚV í kvöld. Ástæðan er sú að Eiður hyggst einbeita sér að æfingum með Barcelona. Fram kom á vefsíðu Barcelona í dag að Eiður hefði beðist undan þátttöku í landsleik Íslendinga og Dana af sömu ástæðu. 17.11.2007 19:34 Ítalía og Frakkland á EM á kostnað Skotlands Christian Panucci er nú þjóðhetja á Ítalíu og Frakklandi eftir að hann tryggði heimsmeisturunum sigur á Skotum á útivelli með marki í uppbótartíma. 17.11.2007 19:15 Haukar á toppinn Haukar tylltu sér á topp N1-deildar karla með stórsigri á ÍBV í Vestamannaeyjum, 37-23. 17.11.2007 18:16 Ísland lendir ekki í neðsta sæti F-riðils Lettland vann í dag 4-1 sigur á Liechtenstein í F-riðli undankeppni EM 2008. Það þýðir að Ísland mun lenda í sjötta og næstneðsta sæti riðilsins. 17.11.2007 18:07 Afar óvænt tap hjá Stjörnunni Afar óvænt úrslit urðu í N1-deild kvenna í dag er Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið lá fyrir FH, 26-25. 17.11.2007 17:36 Valur hefur titilvörnina í Keflavík Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla. 17.11.2007 17:07 Finnar sluppu með skrekkinn gegn Aserum Finnar skoruðu tvö mörk á síðasta korterinu gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2008 í dag. Þar með eru vonir liðsins um að komast í úrslitakeppnina enn á lífi. 17.11.2007 16:16 Eiður fékk frí til að æfa með Barcelona Á heimasíðu Barcelona í dag segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi beðið Ólaf Jóhannesson landsliðsþjálfara um frí til að einbeita sér að æfingum með Barcelona. 17.11.2007 15:35 Helena lék vel í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti góðan leik er háskólalið hennar í Bandaríkjunum, TCU, vann stórsigur á Delaware í gær, 66-36. 17.11.2007 14:53 NBA í nótt: Boston enn taplaust Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið vann nauman sigur á Miami Heat, 92-91, í æsispennandi leik. 17.11.2007 11:55 Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson gaf aðeins eftir í baráttunni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en stendur engu að síður vel að vígi eftir þrjá keppnisdaga. 17.11.2007 10:30 Tilþrifalítill sigur Englendinga - Owen meiddur Englendingar lögðu Austurríkismenn 1-0 í æfingaleik þjóðanna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Englendinga var ekki sérlega glæsilegur en Peter Crouch skoraði sigurmarkið með skalla á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. 16.11.2007 21:59 Skellur í Trier Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði í kvöld 3-0 fyrir Þjóðverjum í æfingaleik þjóðanna í Trier. Þjóðverjar komust yfir skömmu fyrir leikhlé og skoruðu svo annað mark í upphafi síðari hálfleiksins og eftir það var róðurinn þungur hjá íslenska liðinu. 16.11.2007 21:16 Sannfærandi sigur hjá KR KR-ingar unnu í kvöld öruggan sigur á ÍR 92-60 í Iceland Express deild karla í körfubolta. Sigur KR var aldrei í hættu eftir að liðið fór með 44-29 forystu til búningsherbergja í hálfleik. KR-ingar hittu ekki sérstaklega vel úr langskotum sínum í leiknum en það var fyrst og fremst harður varnarleikur meistaranna sem skóp sigurinn. 16.11.2007 20:46 McLaren tapaði Lið McLaren í Formúlu 1 tapaði í dag áfrýjun sinni gegn úrslitunum í lokakappakstrinum í Brasilíu og því er Kimi Raikkönen loksins staðfestur heimsmeistari ökuþóra. 16.11.2007 20:06 Hanskinn hættur Kjaftaskurinn Gary Payton segist vera nokkuð viss um að hann sé hættur að spila körfubolta eftir glæsilegan feril í NBA deildinni. Hann hefur ekki miklar mætur á fyrrum þjálfara sínum Pat Riley. 16.11.2007 19:16 Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 16.11.2007 18:43 Sven lætur City-menn glíma Sænski knattspyrnustjórinn Sven-Göran Eriksson hefur oft beitt frumlegum aðferðum við að koma leikmönnum sínum í gott form. Hann lætur leikmenn Manchester City æfa grísk-rómverska glímu til að bæta þol og styrk. 16.11.2007 18:37 Við frjósum ekki á örlagastundu Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, lofar að hans menn muni ekki frjósa á ögurstundu þegar þeir taka á móti Ítölum á Hampden Park í Glasgow á morgun. Sigur í leiknum tryggir Skotum sæti á stórmóti í fyrsta skipti síðan á HM árið 1998. 16.11.2007 17:49 Sögusagnir um að áfrýjun McLaren hafi verið hafnað Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. 16.11.2007 15:48 Danskur leikmaður semur við Þrótt Danski leikmaðurinn Dennis Danry hefur samið við Landsbankadeildarlið Þróttar til næstu tveggja ára. 16.11.2007 15:42 Kári: Ég á að vera í landsliðinu Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. 16.11.2007 14:30 Ólafur: Jóhannes með sýkingu í lungum Ólafur Jóhannesson segir að Jóhannes Karl Guðjónsson sé með sýkingu í lungum og hafi af þeim sökum þurft að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku. 16.11.2007 14:03 Sjá næstu 50 fréttir
Vignir sjötti markahæsti í Danmörku Eftir leiki helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson í sjötta sæti yfir markahæstu menn. Vignir leikur með Skjern á Jótlandi og hefur skorað 57 mörk í 10 leikjum. Hann er eini Íslendingurinn sem kemst á lista 20 markahæstu manna í deildinni. 18.11.2007 20:55
Fram mistókst að grípa toppsætið Haukar og Fram gerðu jafntefli í N1-deild kvenna í dag, 24-24. Fram er nú við hlið Stjörnunnar á toppi deildarinnar en með lakara markahlutfall. 18.11.2007 19:23
Stórsigur GOG GOG Svendborg vann í dag tólf marka sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 37-25, á útivelli. 18.11.2007 17:57
Fram upp að hlið HK Fram hélt sínu striki í toppbaráttunni í N1-deild karla dag með öruggum sigri á Akureyri, 30-22. 18.11.2007 17:46
Naumur sigur FCK á HK HK tapaði í dag fyrir FCK frá Danmörku, 26-24, í fyrri leik liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í Digranesi. 18.11.2007 17:36
McLeish vill setja dómarann í bann Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en sáttur við spænska dómarann Mejuto Gonzalez sem dæmdi leik Skotlands og Ítalíu í undankeppni EM 2008 í gær. 18.11.2007 16:53
Viðar Guðjónsson til Fylkis Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 18.11.2007 16:42
Birgir Leifur: Fyrsta markmiðinu náð Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur sagðist í samtali við Vísi vera afar sáttur við sína stöðu á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 18.11.2007 16:17
Gummersbach sigurvegari riðilsins eftir stórsigur á Val Gummersbach er nú öruggur sigurvegari F-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir tólf marka sigur á Val í dag, 34-22. 18.11.2007 15:48
Steve Bruce að taka við Wigan Allt útlit er fyrir að Steve Bruce taki við Wigan á allra næstu dögum en Dave Whelan, eigandi liðsins, sagði að allir aðilar væru búnir að ná samkomulagi um það. 18.11.2007 14:56
Jón Arnór stigahæstur í sigri Rómverja Jón Arnór Stefánsson skoraði sautján stig á 29 mínútum í sigri Lottomatica Roma á Milano í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 80-74. 18.11.2007 14:33
Donadoni réð sér ekki af kæti Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann hafi ekki getað haldið aftur af tilfinningum sínum eftir sigur sinna manna í Skotlandi í gær. 18.11.2007 14:13
NBA í nótt: Phoenix vann Houston Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. 18.11.2007 12:39
Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðinni en hann lék á tveimur höggum undir pari í dag. 18.11.2007 11:08
Fjögur sæti enn laus á EM Vísir fylgist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn er flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld. 17.11.2007 13:33
Spánverjar á EM eftir sigur á Svíum Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni EM 2008 með 3-0 sigri á Svíþjóð Santiago Bernabeu-vellinum í Madríd. 17.11.2007 22:48
Leik Serbíu og Kasakstan frestað Fresta varð leik Serbíu og Kasakstan í A-riðli vegna mikillar snjókomu í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í kvöld. 17.11.2007 22:09
Norður-Írar unnu Dani Norður-Írland gerði sér lítið fyrir og vann Danmörku á Windsor Park í kvöld, 2-1. David Healy skoraði sigurmark leiksins, nema hvað. 17.11.2007 21:56
McClaren í sjöunda himni Steve McClaren er vitanlega hæstánægður með úrslit í leik Ísraels og Rússlands. Sigur Ísraela þýðir að England á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2008. 17.11.2007 21:48
Pólland, Króatía og Holland á EM Þrjú lið hafa bæst í þann hóp liða sem hafa tryggt sér sæti á EM í Austurríki og Sviss á næsta ári. Aðeins eru fjögur sæti nú laus. 17.11.2007 21:36
KR vann Hauka Í dag fóru fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna. Íslandsmeistarar Hauka töpuðu á útivelli fyrir KR, 88-81. 17.11.2007 20:42
Ísraelar redduðu Englendingum Ísrael vann í dag 2-1 sigur á Rússlandi í undankeppni EM 2008. Sigur Rússa hefði þýtt að England ætti engan möguleika að komast í úrslitakeppnina í Austurríki og Sviss á næsta ári. 17.11.2007 19:57
Eiður verður ekki með í góðgerðarleiknum Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki leika í góðgerðarleik sem fer fram á mánudag. Leikurinn er háður til stuðnings baráttunni gegn hungri, eftir því sem fram kom í fréttum RÚV í kvöld. Ástæðan er sú að Eiður hyggst einbeita sér að æfingum með Barcelona. Fram kom á vefsíðu Barcelona í dag að Eiður hefði beðist undan þátttöku í landsleik Íslendinga og Dana af sömu ástæðu. 17.11.2007 19:34
Ítalía og Frakkland á EM á kostnað Skotlands Christian Panucci er nú þjóðhetja á Ítalíu og Frakklandi eftir að hann tryggði heimsmeisturunum sigur á Skotum á útivelli með marki í uppbótartíma. 17.11.2007 19:15
Haukar á toppinn Haukar tylltu sér á topp N1-deildar karla með stórsigri á ÍBV í Vestamannaeyjum, 37-23. 17.11.2007 18:16
Ísland lendir ekki í neðsta sæti F-riðils Lettland vann í dag 4-1 sigur á Liechtenstein í F-riðli undankeppni EM 2008. Það þýðir að Ísland mun lenda í sjötta og næstneðsta sæti riðilsins. 17.11.2007 18:07
Afar óvænt tap hjá Stjörnunni Afar óvænt úrslit urðu í N1-deild kvenna í dag er Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið lá fyrir FH, 26-25. 17.11.2007 17:36
Valur hefur titilvörnina í Keflavík Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla. 17.11.2007 17:07
Finnar sluppu með skrekkinn gegn Aserum Finnar skoruðu tvö mörk á síðasta korterinu gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2008 í dag. Þar með eru vonir liðsins um að komast í úrslitakeppnina enn á lífi. 17.11.2007 16:16
Eiður fékk frí til að æfa með Barcelona Á heimasíðu Barcelona í dag segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi beðið Ólaf Jóhannesson landsliðsþjálfara um frí til að einbeita sér að æfingum með Barcelona. 17.11.2007 15:35
Helena lék vel í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti góðan leik er háskólalið hennar í Bandaríkjunum, TCU, vann stórsigur á Delaware í gær, 66-36. 17.11.2007 14:53
NBA í nótt: Boston enn taplaust Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið vann nauman sigur á Miami Heat, 92-91, í æsispennandi leik. 17.11.2007 11:55
Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson gaf aðeins eftir í baráttunni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en stendur engu að síður vel að vígi eftir þrjá keppnisdaga. 17.11.2007 10:30
Tilþrifalítill sigur Englendinga - Owen meiddur Englendingar lögðu Austurríkismenn 1-0 í æfingaleik þjóðanna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Englendinga var ekki sérlega glæsilegur en Peter Crouch skoraði sigurmarkið með skalla á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. 16.11.2007 21:59
Skellur í Trier Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði í kvöld 3-0 fyrir Þjóðverjum í æfingaleik þjóðanna í Trier. Þjóðverjar komust yfir skömmu fyrir leikhlé og skoruðu svo annað mark í upphafi síðari hálfleiksins og eftir það var róðurinn þungur hjá íslenska liðinu. 16.11.2007 21:16
Sannfærandi sigur hjá KR KR-ingar unnu í kvöld öruggan sigur á ÍR 92-60 í Iceland Express deild karla í körfubolta. Sigur KR var aldrei í hættu eftir að liðið fór með 44-29 forystu til búningsherbergja í hálfleik. KR-ingar hittu ekki sérstaklega vel úr langskotum sínum í leiknum en það var fyrst og fremst harður varnarleikur meistaranna sem skóp sigurinn. 16.11.2007 20:46
McLaren tapaði Lið McLaren í Formúlu 1 tapaði í dag áfrýjun sinni gegn úrslitunum í lokakappakstrinum í Brasilíu og því er Kimi Raikkönen loksins staðfestur heimsmeistari ökuþóra. 16.11.2007 20:06
Hanskinn hættur Kjaftaskurinn Gary Payton segist vera nokkuð viss um að hann sé hættur að spila körfubolta eftir glæsilegan feril í NBA deildinni. Hann hefur ekki miklar mætur á fyrrum þjálfara sínum Pat Riley. 16.11.2007 19:16
Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 16.11.2007 18:43
Sven lætur City-menn glíma Sænski knattspyrnustjórinn Sven-Göran Eriksson hefur oft beitt frumlegum aðferðum við að koma leikmönnum sínum í gott form. Hann lætur leikmenn Manchester City æfa grísk-rómverska glímu til að bæta þol og styrk. 16.11.2007 18:37
Við frjósum ekki á örlagastundu Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, lofar að hans menn muni ekki frjósa á ögurstundu þegar þeir taka á móti Ítölum á Hampden Park í Glasgow á morgun. Sigur í leiknum tryggir Skotum sæti á stórmóti í fyrsta skipti síðan á HM árið 1998. 16.11.2007 17:49
Sögusagnir um að áfrýjun McLaren hafi verið hafnað Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. 16.11.2007 15:48
Danskur leikmaður semur við Þrótt Danski leikmaðurinn Dennis Danry hefur samið við Landsbankadeildarlið Þróttar til næstu tveggja ára. 16.11.2007 15:42
Kári: Ég á að vera í landsliðinu Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. 16.11.2007 14:30
Ólafur: Jóhannes með sýkingu í lungum Ólafur Jóhannesson segir að Jóhannes Karl Guðjónsson sé með sýkingu í lungum og hafi af þeim sökum þurft að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku. 16.11.2007 14:03