Fleiri fréttir

Vignir sjötti markahæsti í Danmörku

Eftir leiki helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson í sjötta sæti yfir markahæstu menn. Vignir leikur með Skjern á Jótlandi og hefur skorað 57 mörk í 10 leikjum. Hann er eini Íslendingurinn sem kemst á lista 20 markahæstu manna í deildinni.

Fram mistókst að grípa toppsætið

Haukar og Fram gerðu jafntefli í N1-deild kvenna í dag, 24-24. Fram er nú við hlið Stjörnunnar á toppi deildarinnar en með lakara markahlutfall.

Stórsigur GOG

GOG Svendborg vann í dag tólf marka sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 37-25, á útivelli.

Fram upp að hlið HK

Fram hélt sínu striki í toppbaráttunni í N1-deild karla dag með öruggum sigri á Akureyri, 30-22.

Naumur sigur FCK á HK

HK tapaði í dag fyrir FCK frá Danmörku, 26-24, í fyrri leik liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í Digranesi.

McLeish vill setja dómarann í bann

Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en sáttur við spænska dómarann Mejuto Gonzalez sem dæmdi leik Skotlands og Ítalíu í undankeppni EM 2008 í gær.

Viðar Guðjónsson til Fylkis

Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Birgir Leifur: Fyrsta markmiðinu náð

Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur sagðist í samtali við Vísi vera afar sáttur við sína stöðu á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi.

Steve Bruce að taka við Wigan

Allt útlit er fyrir að Steve Bruce taki við Wigan á allra næstu dögum en Dave Whelan, eigandi liðsins, sagði að allir aðilar væru búnir að ná samkomulagi um það.

Donadoni réð sér ekki af kæti

Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann hafi ekki getað haldið aftur af tilfinningum sínum eftir sigur sinna manna í Skotlandi í gær.

NBA í nótt: Phoenix vann Houston

Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla.

Fjögur sæti enn laus á EM

Vísir fylgist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn er flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld.

Norður-Írar unnu Dani

Norður-Írland gerði sér lítið fyrir og vann Danmörku á Windsor Park í kvöld, 2-1. David Healy skoraði sigurmark leiksins, nema hvað.

McClaren í sjöunda himni

Steve McClaren er vitanlega hæstánægður með úrslit í leik Ísraels og Rússlands. Sigur Ísraela þýðir að England á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2008.

Pólland, Króatía og Holland á EM

Þrjú lið hafa bæst í þann hóp liða sem hafa tryggt sér sæti á EM í Austurríki og Sviss á næsta ári. Aðeins eru fjögur sæti nú laus.

KR vann Hauka

Í dag fóru fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna. Íslandsmeistarar Hauka töpuðu á útivelli fyrir KR, 88-81.

Ísraelar redduðu Englendingum

Ísrael vann í dag 2-1 sigur á Rússlandi í undankeppni EM 2008. Sigur Rússa hefði þýtt að England ætti engan möguleika að komast í úrslitakeppnina í Austurríki og Sviss á næsta ári.

Eiður verður ekki með í góðgerðarleiknum

Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki leika í góðgerðarleik sem fer fram á mánudag. Leikurinn er háður til stuðnings baráttunni gegn hungri, eftir því sem fram kom í fréttum RÚV í kvöld. Ástæðan er sú að Eiður hyggst einbeita sér að æfingum með Barcelona. Fram kom á vefsíðu Barcelona í dag að Eiður hefði beðist undan þátttöku í landsleik Íslendinga og Dana af sömu ástæðu.

Haukar á toppinn

Haukar tylltu sér á topp N1-deildar karla með stórsigri á ÍBV í Vestamannaeyjum, 37-23.

Afar óvænt tap hjá Stjörnunni

Afar óvænt úrslit urðu í N1-deild kvenna í dag er Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið lá fyrir FH, 26-25.

Finnar sluppu með skrekkinn gegn Aserum

Finnar skoruðu tvö mörk á síðasta korterinu gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2008 í dag. Þar með eru vonir liðsins um að komast í úrslitakeppnina enn á lífi.

Eiður fékk frí til að æfa með Barcelona

Á heimasíðu Barcelona í dag segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi beðið Ólaf Jóhannesson landsliðsþjálfara um frí til að einbeita sér að æfingum með Barcelona.

Helena lék vel í sigri TCU

Helena Sverrisdóttir átti góðan leik er háskólalið hennar í Bandaríkjunum, TCU, vann stórsigur á Delaware í gær, 66-36.

NBA í nótt: Boston enn taplaust

Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið vann nauman sigur á Miami Heat, 92-91, í æsispennandi leik.

Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag

Birgir Leifur Hafþórsson gaf aðeins eftir í baráttunni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en stendur engu að síður vel að vígi eftir þrjá keppnisdaga.

Tilþrifalítill sigur Englendinga - Owen meiddur

Englendingar lögðu Austurríkismenn 1-0 í æfingaleik þjóðanna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Englendinga var ekki sérlega glæsilegur en Peter Crouch skoraði sigurmarkið með skalla á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins.

Skellur í Trier

Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði í kvöld 3-0 fyrir Þjóðverjum í æfingaleik þjóðanna í Trier. Þjóðverjar komust yfir skömmu fyrir leikhlé og skoruðu svo annað mark í upphafi síðari hálfleiksins og eftir það var róðurinn þungur hjá íslenska liðinu.

Sannfærandi sigur hjá KR

KR-ingar unnu í kvöld öruggan sigur á ÍR 92-60 í Iceland Express deild karla í körfubolta. Sigur KR var aldrei í hættu eftir að liðið fór með 44-29 forystu til búningsherbergja í hálfleik. KR-ingar hittu ekki sérstaklega vel úr langskotum sínum í leiknum en það var fyrst og fremst harður varnarleikur meistaranna sem skóp sigurinn.

McLaren tapaði

Lið McLaren í Formúlu 1 tapaði í dag áfrýjun sinni gegn úrslitunum í lokakappakstrinum í Brasilíu og því er Kimi Raikkönen loksins staðfestur heimsmeistari ökuþóra.

Hanskinn hættur

Kjaftaskurinn Gary Payton segist vera nokkuð viss um að hann sé hættur að spila körfubolta eftir glæsilegan feril í NBA deildinni. Hann hefur ekki miklar mætur á fyrrum þjálfara sínum Pat Riley.

Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR

„Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn.

Sven lætur City-menn glíma

Sænski knattspyrnustjórinn Sven-Göran Eriksson hefur oft beitt frumlegum aðferðum við að koma leikmönnum sínum í gott form. Hann lætur leikmenn Manchester City æfa grísk-rómverska glímu til að bæta þol og styrk.

Við frjósum ekki á örlagastundu

Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, lofar að hans menn muni ekki frjósa á ögurstundu þegar þeir taka á móti Ítölum á Hampden Park í Glasgow á morgun. Sigur í leiknum tryggir Skotum sæti á stórmóti í fyrsta skipti síðan á HM árið 1998.

Kári: Ég á að vera í landsliðinu

Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu.

Ólafur: Jóhannes með sýkingu í lungum

Ólafur Jóhannesson segir að Jóhannes Karl Guðjónsson sé með sýkingu í lungum og hafi af þeim sökum þurft að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir