Fleiri fréttir PSG tapaði óvænt á heimavelli Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu óvænt 0-2 á heimavelli fyrir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 19.3.2023 18:16 Gísli Þorgeir öflugur í stórsigri Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu góðan sigur í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Ómar Ingi Magnússon er enn fjarri góðu gamni. 19.3.2023 17:30 Brighton þægilega í undanúrslitin Brighton & Hove Albion er komið í undanúrslit FA-bikarkeppninnar á Englandi eftir 5-0 sigur á D-deildarliði Grimsby Town í dag. 19.3.2023 16:45 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19.3.2023 16:30 Napoli valtaði yfir Torino og titillinn blasir við Það virðist vera fátt sem getur komið í veg fyrir það að Napoli tryggi sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnuí fyrsta skipti síðan árið 1990. Liðið er með 21 stigs forskot eftir afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Torino í dag. 19.3.2023 16:15 Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur gegn þjálfaralausu liði Crystal Palace Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2023 16:00 Fyrsta konan í sögunni til að klára legg í níu pílum Fallon Sherrock er hvergi nærri hætt að skirfa pílusöguna, en hún varð í hær fyrsta konan í sögunni til að klára níu pílna legg á móti hjá PDC samtökunum. 19.3.2023 15:15 Manchester United í undanúrslit eftir öruggan sigur Manchester United tryggði sér farseðilinn í undanúrslit FA-bikars kvenna er liðið vann öruggan 1-3 sigur gegn B-deildarliði Lewes í dag. 19.3.2023 14:35 Sheffield United í undanúrslit eftir endurkomusigur Sheffield United er á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir endurkomusigur gegn Blackburn Rovers í dag. Lokatölur 3-2, en Blackburn náði forystunni í tvígang í leiknum. 19.3.2023 14:00 Tryggvi skoraði sjö er Zaragoza komst aftur á sigurbraut Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu mikilvægan 16 stiga sigur er liðið heimsótti Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 71-87. 19.3.2023 13:16 Körfuboltakvöld: Tilþrifasúpa í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld gerði upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta síðastliðið föstudagskvöld og að sjálfsögðu var farið yfir tilþrif umferðarinnar. Níu bestu tilþrif 20. umferðar litu dagsins ljós og sex þeirra komu úr einum og sama leiknum í Þorlákshöfn. 19.3.2023 12:31 Perez á ráspól en heimsmeistarinn ræsir fimmtándi Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez verður á ráspól þegar farið verður af stað í Sádí Arabíu í öðrum kappakstri tímabilsins í Formúlu 1 síðar í dag. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, verður hins vegar fimmtándi í rásröðinni. 19.3.2023 12:00 Sjóðandi heitur Embiid dró vagninn í áttunda sigurleik 76ers í röð Philedelphia 76ers vann sinn áttunda leik í röð er liðið heimsótti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 141-121 í leik þar sem Joel Embiid var aðalmaðurinn. 19.3.2023 11:16 Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19.3.2023 10:30 Zlatan orðinn elsti markaskorari sögunnar Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi er AC Milan mátti þola 3-1 tap gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2023 10:01 Fyrsti sigur tímabilsins hjá Þorleifi og félögum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo unnu góðan sigur er liðið tók á móti Austin FC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 2-0, en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 19.3.2023 09:30 „Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. 19.3.2023 09:01 Enginn spilað meira en Bruno Fernandes Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, verður seint sagður latur knattspyrnumaður. Enginn leikmaður í bestu fimm deildum Evrópu hefur spilað meira en Portúgalinn á þessari leiktíð. 19.3.2023 08:01 Dagskráin í dag: Baráttan um Róm, Manchester United, NBA og margt fleira Það má með sanni segja að dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sé allskonar. Fjölbreytt og öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 19.3.2023 06:00 Lét allt og alla hjá Tottenham heyra það eftir leik Antonio Conte var ekki skemmt eftir að lið hans, Tottenham Hotspur, missti niður tveggja marka forystu gegn Southampton, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það fengu allt og allir það óþvegið þegar hann mætti á blaðamannafund að leik loknum. 18.3.2023 23:30 Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18.3.2023 23:00 Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18.3.2023 22:43 Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 18.3.2023 22:01 Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. 18.3.2023 21:31 Elvar Már öflugur í stórsigri Elvar Már Friðriksson skilaði fínu dagsverki í öruggum sigri Rytas á Pieno Žvaigždės í litáensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 104-75 Rytas í vil. 18.3.2023 21:00 Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. 18.3.2023 20:31 Jóhann Berg og félagar áttu aldrei möguleika gegn Håland og félögum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley, toppliðs ensku B-deildarinnar, þegar liðið sótti Englandsmeistara Manchester City heim í 8-liða úrslitum ensku FA-bikarkeppninnar. Burnley sá aldrei til sólar en Man City vann öruggan 6-0 sigur. 18.3.2023 19:45 Everton náði í stig á Brúnni Chelsea hafði unnið þrjá leiki í röð áður en Everton mætti á Brúnna í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 þar sem gestirnir jöfnuðu metin í blálokin. 18.3.2023 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. 18.3.2023 18:54 Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. 18.3.2023 18:45 KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 18.3.2023 18:31 „Takk Jovan Kukobat“ Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. 18.3.2023 18:15 Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. 18.3.2023 18:00 Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. 18.3.2023 17:16 Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18.3.2023 17:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-29 | Bikarinn siglir til Eyja í fyrsta sinn í nítján ár Valur og ÍBV mættust í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina og urðu vitni að tveggja marka sigri Eyjakvenna, 31-29. Þeirra fyrsti bikarmeistaratitill í nítján ár eða síðan 2004. 18.3.2023 16:43 Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18.3.2023 16:17 „Ég er bara á bleiku á skýi“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var kampakátur með sigur ÍBV á Val í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöll í dag. Eyjakonur hafa þurft að bíða í talsverðan tíma eftir þessum titli en þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Eyjakvenna í nítján ár. 18.3.2023 15:59 Landsliðsumræðan hafði engin áhrif á Albert sem skoraði tvö fyrir Genoa Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Genoa er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn botnliði Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.3.2023 14:54 Sjáðu rauða spjaldið umdeilda í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals Marta Wawrzynkowska, markvörður ÍBV, fékk að líta beint rautt spjald í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. Marta fór þá í andlit Theu Imani Sturludóttir í hraðaupphlaupi. 18.3.2023 14:19 Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 18.3.2023 13:53 Pep spenntur að taka á móti „goðsögninni“ Vincent Kompany Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, kveðst spenntur fyrir því að taka á móti „einni mestu goðsögn sem hann hefur þjálfað“ þegar lærisveinar Vincents Kompany í Burnley mæta á Etihad völlinn í átta liða úrslitum FA-bikarsins síðar í dag. 18.3.2023 13:16 Hrósuðu Tómasi Val í hástert og segja framtíð landsliðsins í góðum höndum Tómas Valur Þrastarsonn átti hreint út sagt frábæran leik fyrir Þór Þorlákshöfn er liðið vann þriggja stiga sigur gegn Tindastóli í spennutrylli í Subway-deild karla í gærkvöldi. Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu Tómasar og umræðan leiddi út í framtíð íslenska landsliðsins í körfubolta. 18.3.2023 11:45 Lucas Leiva glímir við hjartavandamál og leggur skóna á hilluna Brasilíski knattspyrnumaðurinn Lucas Leiva, sem líklega er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool, glímir við hjartavandamál og hefur því ákveðið að leggja skóna á hilluna. 18.3.2023 11:01 Nautin höfðu betur gegn Úlfunum í tvíframlengdum leik DeMar DeRozan og Zach LaVine drógu vagninn fyrir Nautin frá Chicago er liðið vann átta stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í tvíframlengdum leik í nótt, 139-131. 18.3.2023 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
PSG tapaði óvænt á heimavelli Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu óvænt 0-2 á heimavelli fyrir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 19.3.2023 18:16
Gísli Þorgeir öflugur í stórsigri Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu góðan sigur í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Ómar Ingi Magnússon er enn fjarri góðu gamni. 19.3.2023 17:30
Brighton þægilega í undanúrslitin Brighton & Hove Albion er komið í undanúrslit FA-bikarkeppninnar á Englandi eftir 5-0 sigur á D-deildarliði Grimsby Town í dag. 19.3.2023 16:45
Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19.3.2023 16:30
Napoli valtaði yfir Torino og titillinn blasir við Það virðist vera fátt sem getur komið í veg fyrir það að Napoli tryggi sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnuí fyrsta skipti síðan árið 1990. Liðið er með 21 stigs forskot eftir afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Torino í dag. 19.3.2023 16:15
Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur gegn þjálfaralausu liði Crystal Palace Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2023 16:00
Fyrsta konan í sögunni til að klára legg í níu pílum Fallon Sherrock er hvergi nærri hætt að skirfa pílusöguna, en hún varð í hær fyrsta konan í sögunni til að klára níu pílna legg á móti hjá PDC samtökunum. 19.3.2023 15:15
Manchester United í undanúrslit eftir öruggan sigur Manchester United tryggði sér farseðilinn í undanúrslit FA-bikars kvenna er liðið vann öruggan 1-3 sigur gegn B-deildarliði Lewes í dag. 19.3.2023 14:35
Sheffield United í undanúrslit eftir endurkomusigur Sheffield United er á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir endurkomusigur gegn Blackburn Rovers í dag. Lokatölur 3-2, en Blackburn náði forystunni í tvígang í leiknum. 19.3.2023 14:00
Tryggvi skoraði sjö er Zaragoza komst aftur á sigurbraut Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu mikilvægan 16 stiga sigur er liðið heimsótti Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 71-87. 19.3.2023 13:16
Körfuboltakvöld: Tilþrifasúpa í Þorlákshöfn Körfuboltakvöld gerði upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta síðastliðið föstudagskvöld og að sjálfsögðu var farið yfir tilþrif umferðarinnar. Níu bestu tilþrif 20. umferðar litu dagsins ljós og sex þeirra komu úr einum og sama leiknum í Þorlákshöfn. 19.3.2023 12:31
Perez á ráspól en heimsmeistarinn ræsir fimmtándi Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez verður á ráspól þegar farið verður af stað í Sádí Arabíu í öðrum kappakstri tímabilsins í Formúlu 1 síðar í dag. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, verður hins vegar fimmtándi í rásröðinni. 19.3.2023 12:00
Sjóðandi heitur Embiid dró vagninn í áttunda sigurleik 76ers í röð Philedelphia 76ers vann sinn áttunda leik í röð er liðið heimsótti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 141-121 í leik þar sem Joel Embiid var aðalmaðurinn. 19.3.2023 11:16
Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19.3.2023 10:30
Zlatan orðinn elsti markaskorari sögunnar Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi er AC Milan mátti þola 3-1 tap gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2023 10:01
Fyrsti sigur tímabilsins hjá Þorleifi og félögum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo unnu góðan sigur er liðið tók á móti Austin FC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 2-0, en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 19.3.2023 09:30
„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. 19.3.2023 09:01
Enginn spilað meira en Bruno Fernandes Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, verður seint sagður latur knattspyrnumaður. Enginn leikmaður í bestu fimm deildum Evrópu hefur spilað meira en Portúgalinn á þessari leiktíð. 19.3.2023 08:01
Dagskráin í dag: Baráttan um Róm, Manchester United, NBA og margt fleira Það má með sanni segja að dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sé allskonar. Fjölbreytt og öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 19.3.2023 06:00
Lét allt og alla hjá Tottenham heyra það eftir leik Antonio Conte var ekki skemmt eftir að lið hans, Tottenham Hotspur, missti niður tveggja marka forystu gegn Southampton, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það fengu allt og allir það óþvegið þegar hann mætti á blaðamannafund að leik loknum. 18.3.2023 23:30
Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18.3.2023 23:00
Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18.3.2023 22:43
Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 18.3.2023 22:01
Aron, Bjarki Már og Óðinn Þór allir markahæstir Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson áttu mjög góða leiki fyrir félagslið sín í kvöld. Voru þeir allir markahæstir í góðum sigrum. 18.3.2023 21:31
Elvar Már öflugur í stórsigri Elvar Már Friðriksson skilaði fínu dagsverki í öruggum sigri Rytas á Pieno Žvaigždės í litáensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 104-75 Rytas í vil. 18.3.2023 21:00
Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. 18.3.2023 20:31
Jóhann Berg og félagar áttu aldrei möguleika gegn Håland og félögum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley, toppliðs ensku B-deildarinnar, þegar liðið sótti Englandsmeistara Manchester City heim í 8-liða úrslitum ensku FA-bikarkeppninnar. Burnley sá aldrei til sólar en Man City vann öruggan 6-0 sigur. 18.3.2023 19:45
Everton náði í stig á Brúnni Chelsea hafði unnið þrjá leiki í röð áður en Everton mætti á Brúnna í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 þar sem gestirnir jöfnuðu metin í blálokin. 18.3.2023 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. 18.3.2023 18:54
Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. 18.3.2023 18:45
KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 18.3.2023 18:31
„Takk Jovan Kukobat“ Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. 18.3.2023 18:15
Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. 18.3.2023 18:00
Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. 18.3.2023 17:16
Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18.3.2023 17:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-29 | Bikarinn siglir til Eyja í fyrsta sinn í nítján ár Valur og ÍBV mættust í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina og urðu vitni að tveggja marka sigri Eyjakvenna, 31-29. Þeirra fyrsti bikarmeistaratitill í nítján ár eða síðan 2004. 18.3.2023 16:43
Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18.3.2023 16:17
„Ég er bara á bleiku á skýi“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var kampakátur með sigur ÍBV á Val í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöll í dag. Eyjakonur hafa þurft að bíða í talsverðan tíma eftir þessum titli en þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Eyjakvenna í nítján ár. 18.3.2023 15:59
Landsliðsumræðan hafði engin áhrif á Albert sem skoraði tvö fyrir Genoa Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Genoa er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn botnliði Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.3.2023 14:54
Sjáðu rauða spjaldið umdeilda í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals Marta Wawrzynkowska, markvörður ÍBV, fékk að líta beint rautt spjald í bikarúrslitaleik ÍBV og Vals sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. Marta fór þá í andlit Theu Imani Sturludóttir í hraðaupphlaupi. 18.3.2023 14:19
Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 18.3.2023 13:53
Pep spenntur að taka á móti „goðsögninni“ Vincent Kompany Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, kveðst spenntur fyrir því að taka á móti „einni mestu goðsögn sem hann hefur þjálfað“ þegar lærisveinar Vincents Kompany í Burnley mæta á Etihad völlinn í átta liða úrslitum FA-bikarsins síðar í dag. 18.3.2023 13:16
Hrósuðu Tómasi Val í hástert og segja framtíð landsliðsins í góðum höndum Tómas Valur Þrastarsonn átti hreint út sagt frábæran leik fyrir Þór Þorlákshöfn er liðið vann þriggja stiga sigur gegn Tindastóli í spennutrylli í Subway-deild karla í gærkvöldi. Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu Tómasar og umræðan leiddi út í framtíð íslenska landsliðsins í körfubolta. 18.3.2023 11:45
Lucas Leiva glímir við hjartavandamál og leggur skóna á hilluna Brasilíski knattspyrnumaðurinn Lucas Leiva, sem líklega er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool, glímir við hjartavandamál og hefur því ákveðið að leggja skóna á hilluna. 18.3.2023 11:01
Nautin höfðu betur gegn Úlfunum í tvíframlengdum leik DeMar DeRozan og Zach LaVine drógu vagninn fyrir Nautin frá Chicago er liðið vann átta stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í tvíframlengdum leik í nótt, 139-131. 18.3.2023 10:31
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn