Sjóðandi heitur Embiid dró vagninn í áttunda sigurleik 76ers í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 11:16 Joel Embiid hefur verið sjóðandi heitur fyrir Philadelphia 76ers undanfarið. Jason Miller/Getty Images Philedelphia 76ers vann sinn áttunda leik í röð er liðið heimsótti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 141-121 í leik þar sem Joel Embiid var aðalmaðurinn. Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Sjá meira
Philadelphia-liðið hafði yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddi með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Liðið hélt því forskoti út hálfleikinn og lítið breyttist í þriðja leikhluta. Gestirnir gáfu svo í á nýjan leik í fjórða leikhluta og sigldu að lokum heim öruggum tuttugu stiga sigri, 141-121. Joel Embiid var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Liðsfélagi hans hjá 76ers, Tyrese Maxey, skoraði einnig 31 stig, en í liði Pacers var Aaron Nesmith atkvæðamestur með 25 stig. Þetta var áttundi sigur 76ers í NBA-deildinni í röð og níundi leikurinn í röð þar sem Embiid skorar þrjátíu stig eða meira. Joel Embiid is the first player in Sixers history to drop 30+ points in 9 straight games.Tonight: 31 PTS, 7 REB, 7 AST 🔥Sixers have won 8 straight. pic.twitter.com/B5aXEKQcUO— NBA (@NBA) March 19, 2023 Philadelphia 76ers situr nú í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og 22 töp, en Indiana Pacers situr í 11. sæti með 32 sigra og 39 töp. Úrslit næturinnar Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
Denver Nuggets 110-116 New York Knicks Orlando Magic 113-108 Los Angeles Clippers Philadelphia 76ers 141-121 Indiana Pacers Minnesota Timberwolves 107-122 Toronto Raptors Sacramento Kings 132-117 Washington Wizards Miami Heat 99-113 Chicago Bulls Golden State Warriors 119-133 Memphis Grizzlies Boston Celtics 117-118 Utah Jazz
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Sjá meira