„Ég myndi alltaf þiggja þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 19:08 Craig Pedersen hefur farið með Ísland í lokakeppni EM í tvígang og var grátlega nálægt því að skila liðinu inn á sjálft heimsmeistaramótið. FIBA Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, sagðist ekki geta annað en verið stoltur af liðinu eftir sigurinn gegn Georgíu í Tbilisi í dag sem þó dugði ekki til að komast á HM. Ísland vann þriggja stiga sigur en þurfti að lágmarki fjögurra stiga sigur til að komast á mótið. Ísland fékk lokasókn leiksins og boltinn barst til Elvars Más Friðrikssonar en skot hans geigaði og Georgíumenn fögnuðu því að komast á HM í fyrsta sinn, á kostnað Íslendinga. „Þetta fór í síðasta leikinn, síðasta skotið og frá okkar besta skotmanni. Við enduðum bara einu stigi frá þessu,“ sagði Craig í viðtali á RÚV eftir leik. „Strákarnir gerðu ótrúlega vel í að vinna hérna gegn mjög góðu liði. Ég er ótrúlega stoltur. Ef það hefði boðist fyrir leik að Elvar fengi skot í lokin til að tryggja okkur áfram þá hefði ég þegið það. Ég myndi alltaf þiggja þetta,“ sagði Craig og kvaðst ekki geta farið fram á meira frá sínu liði. Aðspurður um framtíðina sagði Craig að þrátt fyrir að HM væri úr sögunni stæði mikið til hjá íslenska liðinu. „Vonandi höfum við Martin í framtíðinni. Hann gefur okkur breidd og reynslu, og við verðum að vinna áfram í breiddinni. En strákarnir börðust allir svo vel frá byrjun, fóru vel eftir planinu og við vorum bara millímetrum frá þessu Við erum enn með okkar markmið um að komast á næsta EM og förum í ólympíuundankeppni í sumar. Við vorum að vinna Georgíu á útivelli svo að þetta lítur vel út,“ sagði Craig. Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
Ísland fékk lokasókn leiksins og boltinn barst til Elvars Más Friðrikssonar en skot hans geigaði og Georgíumenn fögnuðu því að komast á HM í fyrsta sinn, á kostnað Íslendinga. „Þetta fór í síðasta leikinn, síðasta skotið og frá okkar besta skotmanni. Við enduðum bara einu stigi frá þessu,“ sagði Craig í viðtali á RÚV eftir leik. „Strákarnir gerðu ótrúlega vel í að vinna hérna gegn mjög góðu liði. Ég er ótrúlega stoltur. Ef það hefði boðist fyrir leik að Elvar fengi skot í lokin til að tryggja okkur áfram þá hefði ég þegið það. Ég myndi alltaf þiggja þetta,“ sagði Craig og kvaðst ekki geta farið fram á meira frá sínu liði. Aðspurður um framtíðina sagði Craig að þrátt fyrir að HM væri úr sögunni stæði mikið til hjá íslenska liðinu. „Vonandi höfum við Martin í framtíðinni. Hann gefur okkur breidd og reynslu, og við verðum að vinna áfram í breiddinni. En strákarnir börðust allir svo vel frá byrjun, fóru vel eftir planinu og við vorum bara millímetrum frá þessu Við erum enn með okkar markmið um að komast á næsta EM og förum í ólympíuundankeppni í sumar. Við vorum að vinna Georgíu á útivelli svo að þetta lítur vel út,“ sagði Craig.
Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
„Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22