Fleiri fréttir Southampton búið að reka Nathan Jones Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember. 12.2.2023 11:45 Sjáðu flottustu tilþrif 16. umferðar: Bræðratvenna í Þorlákshöfn Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir tilþrif 16.umferðar í Subway-deildinni í þættinum á föstudag. Bræðurnir Tómas Valur og Styrmir Snær Þrastarsynir voru þar efstir á lista. 12.2.2023 11:00 Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. 12.2.2023 10:30 Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 12.2.2023 09:41 Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. 12.2.2023 09:21 „Mitt að finna tilgang og njóta hlutverksins“ Ian Book er einn þriggja leikstjórnenda Philadelphia Eagles. En hann situr aftast í goggunarröðinni og veit að hann fær aðeins tækifæri ef allt fer á versta veg. 12.2.2023 08:00 Dilja Ýr kemur inn í hópinn fyrir Spánarferðina Dilja Ýr Zomers, leikmaður sænska liðsins Häcken, kemur inn í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Pinatar-æfingamótið sem hefst Spáni í næstu viku. 12.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12.2.2023 06:01 Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. 11.2.2023 23:31 Leikmenn Kanada í verkfalli Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að fara í verkfall. Leikmenn liðsins hafa áhyggjur af því að aðbúnaður verði ekki nægilega góðu næstu misserin en þeir eru orðnir leiðir á því að berjast fyrir því að hlutirnir færist í átt að jafnrétti þegar kemur að aðbúnaði karlaliðsins og umgjörð í kringum liðin. 11.2.2023 22:54 Mörkunum rigndi þegar Real Madrid varð heimsmeistari Real Madrid varð í kvöld heimsmeistari félagsliða í fótbolta karla en liðið vann Al Hilal 5-3 í úrslitaleik mótsins á Prince Moulay Abdallah-leikvangnum í Rabat í Marokkó í kvöld. 11.2.2023 21:08 Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11.2.2023 21:01 Óðni Þór héldu engin bönd Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, lék á als oddi þegar lið hans, Kadetten, vann nauman 38-37 sigur gegn Basel í svissnesku efstu deildinni í kvöld. 11.2.2023 19:42 Enn eitt jafnteflið hjá Newcastle United Bournemouth og Newcastle United skildu jöfn, 1-1, þegar liðið leiddu saman hesta sína á Vitality-leikvanginn í ensku úrvaldseildinni í fótbolta karla í kvöld. 11.2.2023 19:33 Stjarnan skoraði sex gegn Tindastóli Stjarnan vann öruggan 6-0 sigur þegar liðið mætti Tindastóli í Miðgarði í A-deild Lengjubikars kvenna í fótbolta í dag. 11.2.2023 18:23 Elvar Már skoraði mest í sannfærandi sigri Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, var atkvæðamestur á vellinum þegar lið hans, Rytas, lagði Gargzdai að velli, 102-72, á heimavelli í litáísku efstu deildinni í dag. 11.2.2023 18:15 Jóhann Berg stefnir hraðbyri í átt að efstu deild Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Burnley endurheimti sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hafa fallið þaðan síðasta vor. 11.2.2023 17:47 Leicester valtaði yfir Tottenham Leicester City vann afar sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið fékk Tottenham Hotspur í heimsókn á King Power-leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. 11.2.2023 17:08 Arsenal tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brentford í leik liðanna í dag. 11.2.2023 17:04 Toppliðin unnu bæði í Bundeslígunni Bayern München og Borussia Dortmund báru bæði sigurorð í leikjum sínum í 20. umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.2.2023 16:34 Manchester City saxaði forskotið á toppliðið Manchester City hafði betur, 2-1, þegar liðið mætti Arsenal í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. 11.2.2023 15:41 Glódís Perla kom Bayern á bragðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark liðs síns, Bayern München þegar liðið lagði Eintracht Frankfurt að velli með tveimur mörkum gegn einu í þýsku efstu deildinni í dag. 11.2.2023 15:14 Jafnt í Lundúnarslagnum Chelsea og West Ham skildu jöfn í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2023 14:30 17. umferð CS:GO | Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina | Ráðast úrslitin af innbyrðis viðureignum? Atlantic, Dusty og Þór eru jöfn að stigum á toppnum þegar aðeins ein umferð er eftir. 11.2.2023 14:09 Víða frestað vegna veðurs Lægðir ganga af miklum krafti yfir landið og hefur veðrið áhrif á nokkra af fyrirhuguðum íþróttaviðburðum helgarinnar. 11.2.2023 14:00 Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Það var boðið upp á Íslendingaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Juventus heimsótti Fiorentina. 11.2.2023 13:48 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11.2.2023 13:00 Sá elsti fær framlengdan samning Brasilíumaðurinn Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea til ársins 2024. 11.2.2023 12:16 Tiger snýr aftur á golfvöllinn Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. 11.2.2023 11:15 Giannis öflugur í tíunda sigri Bucks í röð Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. 11.2.2023 10:30 Snýr aftur heim í KR frá Norrköping Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er genginn að nýju til liðs við KR, eftir tveggja ára dvöl hjá Norrköping í Svíþjóð. 11.2.2023 10:11 „Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. 11.2.2023 10:00 Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11.2.2023 09:31 „Eins skrítið og það hljómar þá var ekki mikill ótti“ Aron Rafn Eðvarsson var mættur aftur í mark Hauka í Olís deild karla í handbolta eftir 11 mánaða fjarveru fjarveru vegna höfuðmeiðsla. Hann er ánægður með að vera kominn aftur á völlinn og er nú betur varinn en áður. Sem betur fer því hann fékk skot í höfuðið í leik Hauka og Stjörnunnar á fimmtudagskvöldið var. 11.2.2023 08:01 Sannfærður um að Man City sé saklaust og segir önnur félög standa saman gegn þeim Enska úrvalsdeildin kærði nýverið Englandsmeistara Manchester City fyrir meira 100 brot á fjárhagsreglum deildarinnar frá 2009 til 2018. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, segist fullviss um að félagið sé saklaust. 11.2.2023 07:01 Dagskráin í dag: Rómverjar, Serie A og breytt lið Nets Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og NBA deildinni í körfubolta. 11.2.2023 06:00 Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. 10.2.2023 23:30 Yfirskriftin í þessum leik er kannski að liðsheildin vinnur einstaklinginn Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga í Subway-deild karla, var að vonum ósáttur í leikslok þar sem hans menn töpuðu stórt gegn grönnum sínum úr Njarðvík, lokatölur 71-94. Jóhann tók undir orð blaðamanns að fyrri hálfleikurinn hefði reynst þeim dýr þar sem mikið vantaði uppá frammistöðu hans manna á báðum endum vallarins. 10.2.2023 22:56 Víkingar byrja á sigri | Kjartan Henry kominn á blað hjá FH Fjöldi leikja í Lengjubikar karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingar unnu torsóttan 3-1 sigur á Njarðvík á meðan ríkjandi Lengjubikarmeistarar FH unnu Selfoss í Hafnafirði. 10.2.2023 22:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 71-94 | Ískaldir Grindvíkingar áttu ekki séns í sjóðheita Njarðvíkinga Njarðvíkingar mættu til Grindavíkur í miklum ham í kvöld, búnir að vinna fimm leiki í röð, þar sem þeir mættu löskuðu liði Grindvíkinga. Heimamenn án Gaios Skordilis sem tók út leikbann og komu inn í þennan leik með fjóra ósigra í röð á bakinu. Fór það svo að gestirnir unnu öruggan sigur. 10.2.2023 22:10 Giroud kom AC Milan aftur á beinu brautina Eftir fjögur skelfileg töp í röð tókst AC Milan loks að vinna knattspyrnuleik. Franski framherjinn Oliver Giroud sá til þess. 10.2.2023 21:45 Albert skoraði í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark kvöldsins í 2-0 sigri Genoa á Palermo í næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Genoa er í 2. sæti og í harðri baráttu um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 10.2.2023 21:31 Fram fór létt með HK Fram vann einstaklega þægilegan 13 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 39-26. 10.2.2023 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 106-74 | Þórsarar horfa á úrslitakeppnina eftir þriðja sigurinn í röð Þór Þorlákshöfn vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 106-74, en þetta var þriðji deildarsigur Þórs í röð. 10.2.2023 21:09 „Við vorum bara linir og lélegir á öllum vígstöðvum“ Kári Jónsson, leikmaður Vals, var virkilega ósáttur við spilamennsku liðsins er Valsmenn sóttu Þór heim til Þorlákshafnar. Valsmenn máttu þola 32 stiga tap og Kári segir að heimamenn hafi verið mun sterkari á öllum sviðum leiksins. 10.2.2023 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Southampton búið að reka Nathan Jones Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember. 12.2.2023 11:45
Sjáðu flottustu tilþrif 16. umferðar: Bræðratvenna í Þorlákshöfn Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir tilþrif 16.umferðar í Subway-deildinni í þættinum á föstudag. Bræðurnir Tómas Valur og Styrmir Snær Þrastarsynir voru þar efstir á lista. 12.2.2023 11:00
Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. 12.2.2023 10:30
Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 12.2.2023 09:41
Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. 12.2.2023 09:21
„Mitt að finna tilgang og njóta hlutverksins“ Ian Book er einn þriggja leikstjórnenda Philadelphia Eagles. En hann situr aftast í goggunarröðinni og veit að hann fær aðeins tækifæri ef allt fer á versta veg. 12.2.2023 08:00
Dilja Ýr kemur inn í hópinn fyrir Spánarferðina Dilja Ýr Zomers, leikmaður sænska liðsins Häcken, kemur inn í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Pinatar-æfingamótið sem hefst Spáni í næstu viku. 12.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12.2.2023 06:01
Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. 11.2.2023 23:31
Leikmenn Kanada í verkfalli Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að fara í verkfall. Leikmenn liðsins hafa áhyggjur af því að aðbúnaður verði ekki nægilega góðu næstu misserin en þeir eru orðnir leiðir á því að berjast fyrir því að hlutirnir færist í átt að jafnrétti þegar kemur að aðbúnaði karlaliðsins og umgjörð í kringum liðin. 11.2.2023 22:54
Mörkunum rigndi þegar Real Madrid varð heimsmeistari Real Madrid varð í kvöld heimsmeistari félagsliða í fótbolta karla en liðið vann Al Hilal 5-3 í úrslitaleik mótsins á Prince Moulay Abdallah-leikvangnum í Rabat í Marokkó í kvöld. 11.2.2023 21:08
Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11.2.2023 21:01
Óðni Þór héldu engin bönd Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, lék á als oddi þegar lið hans, Kadetten, vann nauman 38-37 sigur gegn Basel í svissnesku efstu deildinni í kvöld. 11.2.2023 19:42
Enn eitt jafnteflið hjá Newcastle United Bournemouth og Newcastle United skildu jöfn, 1-1, þegar liðið leiddu saman hesta sína á Vitality-leikvanginn í ensku úrvaldseildinni í fótbolta karla í kvöld. 11.2.2023 19:33
Stjarnan skoraði sex gegn Tindastóli Stjarnan vann öruggan 6-0 sigur þegar liðið mætti Tindastóli í Miðgarði í A-deild Lengjubikars kvenna í fótbolta í dag. 11.2.2023 18:23
Elvar Már skoraði mest í sannfærandi sigri Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, var atkvæðamestur á vellinum þegar lið hans, Rytas, lagði Gargzdai að velli, 102-72, á heimavelli í litáísku efstu deildinni í dag. 11.2.2023 18:15
Jóhann Berg stefnir hraðbyri í átt að efstu deild Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Burnley endurheimti sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hafa fallið þaðan síðasta vor. 11.2.2023 17:47
Leicester valtaði yfir Tottenham Leicester City vann afar sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið fékk Tottenham Hotspur í heimsókn á King Power-leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. 11.2.2023 17:08
Arsenal tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brentford í leik liðanna í dag. 11.2.2023 17:04
Toppliðin unnu bæði í Bundeslígunni Bayern München og Borussia Dortmund báru bæði sigurorð í leikjum sínum í 20. umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.2.2023 16:34
Manchester City saxaði forskotið á toppliðið Manchester City hafði betur, 2-1, þegar liðið mætti Arsenal í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. 11.2.2023 15:41
Glódís Perla kom Bayern á bragðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark liðs síns, Bayern München þegar liðið lagði Eintracht Frankfurt að velli með tveimur mörkum gegn einu í þýsku efstu deildinni í dag. 11.2.2023 15:14
Jafnt í Lundúnarslagnum Chelsea og West Ham skildu jöfn í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2023 14:30
17. umferð CS:GO | Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina | Ráðast úrslitin af innbyrðis viðureignum? Atlantic, Dusty og Þór eru jöfn að stigum á toppnum þegar aðeins ein umferð er eftir. 11.2.2023 14:09
Víða frestað vegna veðurs Lægðir ganga af miklum krafti yfir landið og hefur veðrið áhrif á nokkra af fyrirhuguðum íþróttaviðburðum helgarinnar. 11.2.2023 14:00
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Það var boðið upp á Íslendingaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Juventus heimsótti Fiorentina. 11.2.2023 13:48
„Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11.2.2023 13:00
Sá elsti fær framlengdan samning Brasilíumaðurinn Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea til ársins 2024. 11.2.2023 12:16
Tiger snýr aftur á golfvöllinn Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. 11.2.2023 11:15
Giannis öflugur í tíunda sigri Bucks í röð Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. 11.2.2023 10:30
Snýr aftur heim í KR frá Norrköping Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er genginn að nýju til liðs við KR, eftir tveggja ára dvöl hjá Norrköping í Svíþjóð. 11.2.2023 10:11
„Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. 11.2.2023 10:00
Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11.2.2023 09:31
„Eins skrítið og það hljómar þá var ekki mikill ótti“ Aron Rafn Eðvarsson var mættur aftur í mark Hauka í Olís deild karla í handbolta eftir 11 mánaða fjarveru fjarveru vegna höfuðmeiðsla. Hann er ánægður með að vera kominn aftur á völlinn og er nú betur varinn en áður. Sem betur fer því hann fékk skot í höfuðið í leik Hauka og Stjörnunnar á fimmtudagskvöldið var. 11.2.2023 08:01
Sannfærður um að Man City sé saklaust og segir önnur félög standa saman gegn þeim Enska úrvalsdeildin kærði nýverið Englandsmeistara Manchester City fyrir meira 100 brot á fjárhagsreglum deildarinnar frá 2009 til 2018. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, segist fullviss um að félagið sé saklaust. 11.2.2023 07:01
Dagskráin í dag: Rómverjar, Serie A og breytt lið Nets Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og NBA deildinni í körfubolta. 11.2.2023 06:00
Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. 10.2.2023 23:30
Yfirskriftin í þessum leik er kannski að liðsheildin vinnur einstaklinginn Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga í Subway-deild karla, var að vonum ósáttur í leikslok þar sem hans menn töpuðu stórt gegn grönnum sínum úr Njarðvík, lokatölur 71-94. Jóhann tók undir orð blaðamanns að fyrri hálfleikurinn hefði reynst þeim dýr þar sem mikið vantaði uppá frammistöðu hans manna á báðum endum vallarins. 10.2.2023 22:56
Víkingar byrja á sigri | Kjartan Henry kominn á blað hjá FH Fjöldi leikja í Lengjubikar karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingar unnu torsóttan 3-1 sigur á Njarðvík á meðan ríkjandi Lengjubikarmeistarar FH unnu Selfoss í Hafnafirði. 10.2.2023 22:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 71-94 | Ískaldir Grindvíkingar áttu ekki séns í sjóðheita Njarðvíkinga Njarðvíkingar mættu til Grindavíkur í miklum ham í kvöld, búnir að vinna fimm leiki í röð, þar sem þeir mættu löskuðu liði Grindvíkinga. Heimamenn án Gaios Skordilis sem tók út leikbann og komu inn í þennan leik með fjóra ósigra í röð á bakinu. Fór það svo að gestirnir unnu öruggan sigur. 10.2.2023 22:10
Giroud kom AC Milan aftur á beinu brautina Eftir fjögur skelfileg töp í röð tókst AC Milan loks að vinna knattspyrnuleik. Franski framherjinn Oliver Giroud sá til þess. 10.2.2023 21:45
Albert skoraði í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark kvöldsins í 2-0 sigri Genoa á Palermo í næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Genoa er í 2. sæti og í harðri baráttu um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 10.2.2023 21:31
Fram fór létt með HK Fram vann einstaklega þægilegan 13 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 39-26. 10.2.2023 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 106-74 | Þórsarar horfa á úrslitakeppnina eftir þriðja sigurinn í röð Þór Þorlákshöfn vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 106-74, en þetta var þriðji deildarsigur Þórs í röð. 10.2.2023 21:09
„Við vorum bara linir og lélegir á öllum vígstöðvum“ Kári Jónsson, leikmaður Vals, var virkilega ósáttur við spilamennsku liðsins er Valsmenn sóttu Þór heim til Þorlákshafnar. Valsmenn máttu þola 32 stiga tap og Kári segir að heimamenn hafi verið mun sterkari á öllum sviðum leiksins. 10.2.2023 20:30