Giannis öflugur í tíunda sigri Bucks í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 10:30 Giannis Antetokounmpo. vísir/getty Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023 NBA Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira
Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023
NBA Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira