Fleiri fréttir Stefnir allt í að Oliver spili í grænu Það virðist nær klappað og klárt að Skagamaðurinn Oliver Stefánsson muni spila fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks síðasta sumar. Hann kemur frá sænska liðinu Norrköping en lék með ÍA á láni síðasta sumar. 10.2.2023 18:15 Dabbehhh hélt lífi í sigurvon Þórs Þór þurfti að vinna Breiðablik til að halda í við Dusty og Atlantic fyrir lokaumferðina 10.2.2023 16:31 Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. 10.2.2023 16:01 Safna fyrir fórnarlömb jarðskjálftans með því að selja áritaða treyju Haaland Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn af mörgum knattspyrnustjörnum heimsins sem voru tilbúnir í að hjálpa til að safna pening fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Tyrklandi og Sýrlandi. 10.2.2023 15:30 Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. 10.2.2023 15:05 EddezeNNN eitraður gegn FH Dusty og FH mættust í virkilega ójöfnum leik í Inferno í gærkvöldi. 10.2.2023 15:01 TripleG til fyrirmyndar gegn Fylki LAVA hefndi sín á Fylki í Overpass 10.2.2023 15:01 Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. 10.2.2023 14:33 Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. 10.2.2023 14:30 „United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. 10.2.2023 14:01 Nítján ára hjólreiðakona lést Spænska hjólreiðakonan Estela Domínguez lést í gær eftir að hafa orðið fyrir vörubíl á æfingu. 10.2.2023 13:31 Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10.2.2023 13:00 Sveindís til Parísar og Bayern mætir Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í 8-liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. 10.2.2023 12:30 Fyrsta flugan undir í vor Vorveiði hefst hjá flestum þeim veiðimönnum sem hana stunda með veiði á sjóbirting en hann getur verið mjög gráðugur á vorin. 10.2.2023 12:23 Hurts geislar af sjálfsöryggi og stutt í grínið hjá þjálfaranum Þetta var bara einn af óteljandi fjölmiðlaviðburðum hjá þeim Nick Sirianni, þjálfara Philadelphia Eagles, og leikstjórnendanum Jalen Hurts þegar þeir sátu fyrir svörum fjölmiðlamanna á hóteli rétt utan Phoenix í gær. En þetta var sá síðasti fyrir stærsta leik tímabilsins og það mátti sjá á báðum þeirra að þeir nutu augnabliksins. 10.2.2023 12:15 „Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. 10.2.2023 11:59 Fréttaskýring: Hvað í fjandanum gerðist hjá Brooklyn Nets? Hvernig getur lið með þremur súperstjörnum klúðrað málunum svo svakalega að enginn fékk ekki einu sinni að vita hvað hefði getað orðið? Þetta er stóra spurningin eftir að Durant-Irving-Harden ævintýrið endaði skyndilega í vikunni. 10.2.2023 11:31 Keypti notaða treyju Kobe Bryant fyrir 817 milljónir Sumar íþróttatreyjur eru aðeins verðmætari en aðrar. Ein sú verðmætasta seldist á uppboði í Bandaríkjunum í gær. 10.2.2023 11:00 Tilþrifin: Dabbehhh hreinsar út Breiðablik og Bjarni með tilþrif tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Dabbehhh í liði Þórs og Bjarni í liði Atlantic Esports sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 10.2.2023 10:45 Sjáðu Ronaldo skora fernu fyrir arabíska liðið og ná marki númer fimm hundruð Cristiano Ronaldo minnti á sig í gær þegar hann skoraði fernu fyrir Al Nassr í 4-0 sigri liðsins í sádiarabísku deildinni. 10.2.2023 10:30 Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 10.2.2023 10:01 NFL goðsögn segir óskynsamlegt að veðja gegn Mahomes - en gerir það samt Shaun Alexander, fyrrum hlaupari Seattle Seahawks í NFL-deildinni og einn besti leikmaður deildarinnar á fyrsta áratug aldarinnar, telur að Philadelphia Eagles muni bera sigur úr býtum í Super Bowl leiknum á sunnudag. 10.2.2023 09:30 „Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. 10.2.2023 09:01 Fagnaði afmæli með verðlaunum og glæsilegu meti Irma Gunnarsdóttir úr FH heldur áfram að gera góða hluti á innanhússtímabilinu í frjálsum íþróttum en hún setti nýtt Íslandsmet í þrístökki á Nike-mótaröðinni í Kaplakrika í gærkvöld. 10.2.2023 08:30 „Þessi tilraun mistókst“ Körfuboltaheilinn Kjartan Atli Kjartansson segir að eftir tíðindi vikunnar í NBA-deildinni geti Phoenix Suns klárlega gert tilkall til meistaratitils og Los Angeles Lakers mögulega farið langt í úrslitakeppninni. 10.2.2023 08:01 Flutt í burtu eftir áfallið og vill að Birkir komi með Eftir að hafa vaknað upp við jarðskjálfta að stærð 7,8, ein í íbúð þeirra Birkis Bjarnasonar í Adana, hefur fyrirsætan Sophie Gordon ákveðið að yfirgefa Tyrkland fyrir fullt og allt. 10.2.2023 07:30 Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. 10.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík, Serie A og Körfuboltakvöld Það er nóg af körfubolta á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Þá sýnum við einnig leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fóbolti. 10.2.2023 06:01 Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9.2.2023 23:30 Dagný og stöllur sáu aldrei til sólar gegn Englandsmeisturunum West Ham United fékk Chelsea í heimsókn í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Hamranna sem áttu aldrei viðreisnar von en Chelsea vann leikinn 7-0. 9.2.2023 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. 9.2.2023 22:45 Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. 9.2.2023 22:35 Naum töp hjá Viktori Gísla og Gísla Þorgeiri Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik í liði Magdeburg sem varð samt að sætta sig við tap. Þá töpuðu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes naumlega fyrir Celje Pivovarna Laško á heimavelli. 9.2.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 83-67 | Gönguferð í garðinum hjá Haukum Haukar fóru illa með topplið Keflavíkur og unnu sannfærandi sextán stiga sigur. Haukar enduðu annan leikhluta á góðu áhlaupi og héldu áfram að hamra járnið á meðan það var heitt í upphafi síðari hálfleiks. Keflavík komst ekki með neinu ráði inn í leikinn og Haukar fögnuðu sigri 83-67. 9.2.2023 22:10 Einstakt á Íslandi og jafnvel í heiminum Ísak Máni Wíum, þjálfari ÍR, var skiljanlega mjög ánægður í viðtali eftir sigurinn gegn Breiðabliki í kvöld. Sigurinn var annar sigur liðsins í röð og talsvert bjartara yfir ÍR-ingum miðað við fyrir sigurleikina tvo. 9.2.2023 21:50 Halldór Stefán tekur við KA í sumar Handknattleiksdeild KA hefur staðfest að Halldór Stefán Haraldsson muni taka við þjálfun liðs KA í Olís deild karla í sumar. Hann skrifar undir þriggja ára samning. 9.2.2023 21:31 Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9.2.2023 21:15 Ánægður að við gefum ekkert eftir Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld gegn Haukum að Ásvöllum. Leikurinn endaði með jafntefli 33-33, eftir að heimamenn höfðu leitt leikinn megnið af leiktímanum. 9.2.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-104 | Allt annað að sjá ÍR-inga ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Subway-deild karla þegar þeir heimsóttu Breiðablik í 16. umferð deildarinnar í kvöld. ÍR-ingar fóru með þrettán stiga sigur úr Smáranum, 91-104 lokatölur. 9.2.2023 20:55 Svekkjandi tap Gummersbach | Ýmir Örn hafði betur gegn Sveini Íslendingalið Gummersbach mátti þola tap með minnsta mun gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein Neckar Löwen unnu stórsigur á Minden. Sveinn Jóhannsson leikur með Minden. 9.2.2023 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 33-33 | Jafntefli í dramatískm leik Haukar og Stjarnan mættust að Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik 15. umferðar í Olís-deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi. Stjarnan tryggði sér eitt stig út úr leiknum með síðasta skoti leiksins af vítalínunni en liðið hafði verið skrefi á eftir Haukum allan seinni hálfleikinn. Lokatölur 33-33. 9.2.2023 20:15 Fínn leikur Ágústs Elís dugði ekki Ágúst Elí Björgvinsson átti fínan leik í marki Ribe-Esbjerg þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hvorki Elvar Ásgeirsson né Arnar Birkir Hálfdánsson léku með Ribe-Esbjerg. 9.2.2023 19:30 Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. 9.2.2023 18:47 Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. 9.2.2023 18:01 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. 9.2.2023 17:50 Sjá næstu 50 fréttir
Stefnir allt í að Oliver spili í grænu Það virðist nær klappað og klárt að Skagamaðurinn Oliver Stefánsson muni spila fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks síðasta sumar. Hann kemur frá sænska liðinu Norrköping en lék með ÍA á láni síðasta sumar. 10.2.2023 18:15
Dabbehhh hélt lífi í sigurvon Þórs Þór þurfti að vinna Breiðablik til að halda í við Dusty og Atlantic fyrir lokaumferðina 10.2.2023 16:31
Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. 10.2.2023 16:01
Safna fyrir fórnarlömb jarðskjálftans með því að selja áritaða treyju Haaland Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn af mörgum knattspyrnustjörnum heimsins sem voru tilbúnir í að hjálpa til að safna pening fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Tyrklandi og Sýrlandi. 10.2.2023 15:30
Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. 10.2.2023 15:05
EddezeNNN eitraður gegn FH Dusty og FH mættust í virkilega ójöfnum leik í Inferno í gærkvöldi. 10.2.2023 15:01
Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. 10.2.2023 14:33
Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. 10.2.2023 14:30
„United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. 10.2.2023 14:01
Nítján ára hjólreiðakona lést Spænska hjólreiðakonan Estela Domínguez lést í gær eftir að hafa orðið fyrir vörubíl á æfingu. 10.2.2023 13:31
Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10.2.2023 13:00
Sveindís til Parísar og Bayern mætir Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í 8-liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. 10.2.2023 12:30
Fyrsta flugan undir í vor Vorveiði hefst hjá flestum þeim veiðimönnum sem hana stunda með veiði á sjóbirting en hann getur verið mjög gráðugur á vorin. 10.2.2023 12:23
Hurts geislar af sjálfsöryggi og stutt í grínið hjá þjálfaranum Þetta var bara einn af óteljandi fjölmiðlaviðburðum hjá þeim Nick Sirianni, þjálfara Philadelphia Eagles, og leikstjórnendanum Jalen Hurts þegar þeir sátu fyrir svörum fjölmiðlamanna á hóteli rétt utan Phoenix í gær. En þetta var sá síðasti fyrir stærsta leik tímabilsins og það mátti sjá á báðum þeirra að þeir nutu augnabliksins. 10.2.2023 12:15
„Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. 10.2.2023 11:59
Fréttaskýring: Hvað í fjandanum gerðist hjá Brooklyn Nets? Hvernig getur lið með þremur súperstjörnum klúðrað málunum svo svakalega að enginn fékk ekki einu sinni að vita hvað hefði getað orðið? Þetta er stóra spurningin eftir að Durant-Irving-Harden ævintýrið endaði skyndilega í vikunni. 10.2.2023 11:31
Keypti notaða treyju Kobe Bryant fyrir 817 milljónir Sumar íþróttatreyjur eru aðeins verðmætari en aðrar. Ein sú verðmætasta seldist á uppboði í Bandaríkjunum í gær. 10.2.2023 11:00
Tilþrifin: Dabbehhh hreinsar út Breiðablik og Bjarni með tilþrif tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Dabbehhh í liði Þórs og Bjarni í liði Atlantic Esports sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 10.2.2023 10:45
Sjáðu Ronaldo skora fernu fyrir arabíska liðið og ná marki númer fimm hundruð Cristiano Ronaldo minnti á sig í gær þegar hann skoraði fernu fyrir Al Nassr í 4-0 sigri liðsins í sádiarabísku deildinni. 10.2.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 10.2.2023 10:01
NFL goðsögn segir óskynsamlegt að veðja gegn Mahomes - en gerir það samt Shaun Alexander, fyrrum hlaupari Seattle Seahawks í NFL-deildinni og einn besti leikmaður deildarinnar á fyrsta áratug aldarinnar, telur að Philadelphia Eagles muni bera sigur úr býtum í Super Bowl leiknum á sunnudag. 10.2.2023 09:30
„Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. 10.2.2023 09:01
Fagnaði afmæli með verðlaunum og glæsilegu meti Irma Gunnarsdóttir úr FH heldur áfram að gera góða hluti á innanhússtímabilinu í frjálsum íþróttum en hún setti nýtt Íslandsmet í þrístökki á Nike-mótaröðinni í Kaplakrika í gærkvöld. 10.2.2023 08:30
„Þessi tilraun mistókst“ Körfuboltaheilinn Kjartan Atli Kjartansson segir að eftir tíðindi vikunnar í NBA-deildinni geti Phoenix Suns klárlega gert tilkall til meistaratitils og Los Angeles Lakers mögulega farið langt í úrslitakeppninni. 10.2.2023 08:01
Flutt í burtu eftir áfallið og vill að Birkir komi með Eftir að hafa vaknað upp við jarðskjálfta að stærð 7,8, ein í íbúð þeirra Birkis Bjarnasonar í Adana, hefur fyrirsætan Sophie Gordon ákveðið að yfirgefa Tyrkland fyrir fullt og allt. 10.2.2023 07:30
Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. 10.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík, Serie A og Körfuboltakvöld Það er nóg af körfubolta á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Þá sýnum við einnig leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fóbolti. 10.2.2023 06:01
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9.2.2023 23:30
Dagný og stöllur sáu aldrei til sólar gegn Englandsmeisturunum West Ham United fékk Chelsea í heimsókn í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Hamranna sem áttu aldrei viðreisnar von en Chelsea vann leikinn 7-0. 9.2.2023 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. 9.2.2023 22:45
Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. 9.2.2023 22:35
Naum töp hjá Viktori Gísla og Gísla Þorgeiri Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik í liði Magdeburg sem varð samt að sætta sig við tap. Þá töpuðu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes naumlega fyrir Celje Pivovarna Laško á heimavelli. 9.2.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 83-67 | Gönguferð í garðinum hjá Haukum Haukar fóru illa með topplið Keflavíkur og unnu sannfærandi sextán stiga sigur. Haukar enduðu annan leikhluta á góðu áhlaupi og héldu áfram að hamra járnið á meðan það var heitt í upphafi síðari hálfleiks. Keflavík komst ekki með neinu ráði inn í leikinn og Haukar fögnuðu sigri 83-67. 9.2.2023 22:10
Einstakt á Íslandi og jafnvel í heiminum Ísak Máni Wíum, þjálfari ÍR, var skiljanlega mjög ánægður í viðtali eftir sigurinn gegn Breiðabliki í kvöld. Sigurinn var annar sigur liðsins í röð og talsvert bjartara yfir ÍR-ingum miðað við fyrir sigurleikina tvo. 9.2.2023 21:50
Halldór Stefán tekur við KA í sumar Handknattleiksdeild KA hefur staðfest að Halldór Stefán Haraldsson muni taka við þjálfun liðs KA í Olís deild karla í sumar. Hann skrifar undir þriggja ára samning. 9.2.2023 21:31
Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9.2.2023 21:15
Ánægður að við gefum ekkert eftir Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld gegn Haukum að Ásvöllum. Leikurinn endaði með jafntefli 33-33, eftir að heimamenn höfðu leitt leikinn megnið af leiktímanum. 9.2.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-104 | Allt annað að sjá ÍR-inga ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Subway-deild karla þegar þeir heimsóttu Breiðablik í 16. umferð deildarinnar í kvöld. ÍR-ingar fóru með þrettán stiga sigur úr Smáranum, 91-104 lokatölur. 9.2.2023 20:55
Svekkjandi tap Gummersbach | Ýmir Örn hafði betur gegn Sveini Íslendingalið Gummersbach mátti þola tap með minnsta mun gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein Neckar Löwen unnu stórsigur á Minden. Sveinn Jóhannsson leikur með Minden. 9.2.2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 33-33 | Jafntefli í dramatískm leik Haukar og Stjarnan mættust að Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik 15. umferðar í Olís-deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi. Stjarnan tryggði sér eitt stig út úr leiknum með síðasta skoti leiksins af vítalínunni en liðið hafði verið skrefi á eftir Haukum allan seinni hálfleikinn. Lokatölur 33-33. 9.2.2023 20:15
Fínn leikur Ágústs Elís dugði ekki Ágúst Elí Björgvinsson átti fínan leik í marki Ribe-Esbjerg þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hvorki Elvar Ásgeirsson né Arnar Birkir Hálfdánsson léku með Ribe-Esbjerg. 9.2.2023 19:30
Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. 9.2.2023 18:47
Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. 9.2.2023 18:01
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. 9.2.2023 17:50