Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Everton Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum. Nottingham Forest og Wolves unnu góða heimasigra. 14.1.2023 16:55 Liverpool teknir í kennslustund í Brighton Brighton & Hove Albion vann afar öruggan þriggja marka sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér þar með upp fyrir Liverpool í töflunni. 14.1.2023 16:50 Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. 14.1.2023 16:32 „Ég hef bara aldrei séð annað eins í körfubolta“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum svekktur eftir stórt tap gegn Haukum í úrslitum VÍS-bikars kvenna í dag. Haukar eru bikarmeistarar þriðja árið í röð. 14.1.2023 16:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 94-66 | Haukakonur bikarmeistarar með miklum yfirburðum Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta þriðja árið í röð eftir magnaðan stórsigur gegn Keflavík í Laugardalshöll í dag. 14.1.2023 16:10 Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:44 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-25 | Valskonur komu til baka og náðu í stig gegn Stjörnunni Stjarnan og Valur skildu jöfn, 25-25, þegar liðin áttust við í æsispennandi og kaflaskiptum leik í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabænum í dag. 14.1.2023 15:28 „Einstök stemning og orka sem Íslendingar búa til í stúkunni“ „Þetta er með þeim bestu,“ segir Bjarki Már Elísson um stemninguna í Kristianstad Arena sem var algjörlega mögnuð í fyrsta leik strákanna á HM. Hún verður enn betri í kvöld enda fleiri komnir á svæðið. 14.1.2023 15:15 Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:09 „Rashford hafði truflandi áhrif á varnarlínuna“ Pep Guardiola, stjóri Man City, var auðmjúkur í viðtali eftir að hafa séð lið sitt tapa nágrannaslagnum gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2023 15:03 Manchester borg er rauð eftir magnaða endurkomu Orrustan um Manchester borg stóð undir væntinum á Old Trafford í dag þegar Man Utd fékk Man City í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2023 14:28 „Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins segir að það geti stundum verið erfitt að vera leikmaður eins og hann. 14.1.2023 14:01 Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. 14.1.2023 13:56 13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum 14.1.2023 13:31 Fylkismenn lögðu KR-inga í Lautinni Pétur Bjarnason sem gekk nýverið í raðir Fylkis var á skotskónum í 2-0 sigri á KR í Reykjavíkurmótinu í dag. 14.1.2023 13:14 Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. 14.1.2023 12:46 Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. 14.1.2023 11:21 HM í dag: Rólegt og rómantískt á leikdegi Félagarnir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson eru orðnir mjög spenntir fyrir leik kvöldsins gegn Ungverjum. 14.1.2023 11:01 Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. 14.1.2023 10:30 Elvar Örn: Ungverjar eru með heimsklassalínumenn „Ég var gríðarlega ánægður með vörnina hjá liðinu. Þetta var frábær vörn. Svo vörðu Bjöggi og Viktor vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson sem var magnaður í vörninni gegn Portúgal. 14.1.2023 10:01 Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 14.1.2023 09:32 „Við vitum hvað er að fara koma á okkur“ „Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan góð. Sóknarleikurinn var köflóttur, hann byrjaði mjög vel en síðan gerum við of mikið af mistökum í fyrri hálfleik. Það breyttist algjörlega í seinni hálfleiknum. Svo var ég rosalega ánægður að skora tólf mörk úr hraðaupphlaupum í gær,“ segir Guðmundur Guðmundsson fyrir æfingu landsliðsins í handbolta í gær. 14.1.2023 09:01 Man United skuldar öðrum félögum rúmlega 53 milljarða króna Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur verið til umfjöllunar nýverið eftir að félagið leyfði Cristiano Ronaldo að fara frítt og ákvað að fylla skarðið sem hann skyldi eftir sig með lánsmanni frá Besiktas í Tyrklandi en er í eigu B-deildarliðs Burnley. 14.1.2023 08:01 Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. 14.1.2023 07:02 Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabæ, ítalski, NFL og NBA Það er sannkölluð veisla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport 2 í dag og kvöld. Alls eru 7 beinar útsendingar framundan. 14.1.2023 06:00 „Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. 13.1.2023 23:31 Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. 13.1.2023 23:00 Semple áfram í botnbaráttunni Jordan Semple mun leika með Þór Þorlákshöfn út leiktíðina í Subway deild karla í körfubolta. Hann lék með KR fyrr á þessari leiktíð en var látinn fara þaðan fyrir ekki svo löngu síðan. Bæði lið eru í fallsæti deildarinnar sem stendur. 13.1.2023 22:31 Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. 13.1.2023 21:45 Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. 13.1.2023 21:16 Myndasyrpa: Hart barist í fótboltanum á æfingu landsliðsins Íslenska landsliðið í handbolta æfði í Kristianstad Arena í dag. Fyrir æfinguna hélt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fund í miðjuhringnum og svo var farið beint í fótbolta. 13.1.2023 20:38 „Ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði“ Í nýjasta hlaðvarpsþætti HM Handkastsins var eðlilega farið yfir sigur Íslands á Portúgal. Þrátt fyrir góðan sigur hafa menn nú þegar áhyggjur af spiltíma sumra leikmanna Íslands og veltu fyrir sér af hverju fleiri leikmenn fengu ekki mínútur gegn Portúgal. 13.1.2023 20:31 „Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum“ Ómar Ingi Magnússon skoraði stórkostlegt mark gegn Portúgal í gær sem verður lengi í minnum haft. Henry Birgir Gunnarsson hitti Ómar í dag og spurði hann út í þetta ótrúlega mark. 13.1.2023 20:00 Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu Guðmundur Eggert Stephensen mun taka þátt á Íslandsmótinu í borðtennis árið 2023 en hann hefur ekki spilað í áratug. Frá þessu var greint í nýjasta þætti FM95BLÖ á FM957. 13.1.2023 19:30 Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13.1.2023 18:46 Kostnaður við þjóðarhöll rúmir 14 milljarðar Talið er að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert er að höllin verði nítján þúsund fermetrar og taki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025. 13.1.2023 18:13 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13.1.2023 18:01 Tvær milljónir manna vildu miða á fyrsta leik Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo mun spila fyrsta leikinn sinn á Arabíuskaganum þegar Al Nassr mætir franska félaginu Paris Saint Germain í vináttuleik í næstu viku. Það er óhætt að segja að það sé áhugi á leiknum í Sádí Arabíu. 13.1.2023 17:30 Harðverjar bjóða reyndan Frakka velkominn til handboltabæjarins Ísafjarðar Annan föstudaginn í röð hefur Hörður kynnt nýjan erlendan leikmann til leiks. 13.1.2023 17:01 Rauða spjaldið sem Félix fékk kostar Chelsea 209 milljónir króna Rauða spjaldið sem Joao Félix fékk í sínum fyrsta leik fyrir Chelsea reyndist ekki bara dýrt innan vallar heldur tekur það einnig í buddu félagsins. 13.1.2023 16:30 Blazter bestur þegar Viðstöðu vann FH Lið Viðstöðu og FH léku lokaleik 13. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. 13.1.2023 16:30 Sókn vinnur leiki en vinnur vörn titla? Ítalska knattspyrnan er nú aftur farin á fleygiferð eftir langt og sorglegt hlé vegna heimsmeistarakeppninnar í Katar. Sorglegt auðvitað vegna þess þjóðin öðlaðist ekki þátttökurétt á mótinu og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem þessi örlög biðu landsliðsins. 13.1.2023 16:00 Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13.1.2023 15:31 „Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13.1.2023 15:16 Atlantic tók toppslaginn | Tvöföld framlenging | 40 fellur frá Bl1ck Það var eftirvænting í loftinu þegar toppliðin Þór og Atlantic mættust í Anubis kortinu. 13.1.2023 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn syrtir í álinn hjá Everton Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum. Nottingham Forest og Wolves unnu góða heimasigra. 14.1.2023 16:55
Liverpool teknir í kennslustund í Brighton Brighton & Hove Albion vann afar öruggan þriggja marka sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér þar með upp fyrir Liverpool í töflunni. 14.1.2023 16:50
Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. 14.1.2023 16:32
„Ég hef bara aldrei séð annað eins í körfubolta“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum svekktur eftir stórt tap gegn Haukum í úrslitum VÍS-bikars kvenna í dag. Haukar eru bikarmeistarar þriðja árið í röð. 14.1.2023 16:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 94-66 | Haukakonur bikarmeistarar með miklum yfirburðum Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta þriðja árið í röð eftir magnaðan stórsigur gegn Keflavík í Laugardalshöll í dag. 14.1.2023 16:10
Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:44
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-25 | Valskonur komu til baka og náðu í stig gegn Stjörnunni Stjarnan og Valur skildu jöfn, 25-25, þegar liðin áttust við í æsispennandi og kaflaskiptum leik í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabænum í dag. 14.1.2023 15:28
„Einstök stemning og orka sem Íslendingar búa til í stúkunni“ „Þetta er með þeim bestu,“ segir Bjarki Már Elísson um stemninguna í Kristianstad Arena sem var algjörlega mögnuð í fyrsta leik strákanna á HM. Hún verður enn betri í kvöld enda fleiri komnir á svæðið. 14.1.2023 15:15
Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:09
„Rashford hafði truflandi áhrif á varnarlínuna“ Pep Guardiola, stjóri Man City, var auðmjúkur í viðtali eftir að hafa séð lið sitt tapa nágrannaslagnum gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2023 15:03
Manchester borg er rauð eftir magnaða endurkomu Orrustan um Manchester borg stóð undir væntinum á Old Trafford í dag þegar Man Utd fékk Man City í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2023 14:28
„Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins segir að það geti stundum verið erfitt að vera leikmaður eins og hann. 14.1.2023 14:01
Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. 14.1.2023 13:56
13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum 14.1.2023 13:31
Fylkismenn lögðu KR-inga í Lautinni Pétur Bjarnason sem gekk nýverið í raðir Fylkis var á skotskónum í 2-0 sigri á KR í Reykjavíkurmótinu í dag. 14.1.2023 13:14
Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. 14.1.2023 12:46
Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. 14.1.2023 11:21
HM í dag: Rólegt og rómantískt á leikdegi Félagarnir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson eru orðnir mjög spenntir fyrir leik kvöldsins gegn Ungverjum. 14.1.2023 11:01
Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. 14.1.2023 10:30
Elvar Örn: Ungverjar eru með heimsklassalínumenn „Ég var gríðarlega ánægður með vörnina hjá liðinu. Þetta var frábær vörn. Svo vörðu Bjöggi og Viktor vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson sem var magnaður í vörninni gegn Portúgal. 14.1.2023 10:01
Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 14.1.2023 09:32
„Við vitum hvað er að fara koma á okkur“ „Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan góð. Sóknarleikurinn var köflóttur, hann byrjaði mjög vel en síðan gerum við of mikið af mistökum í fyrri hálfleik. Það breyttist algjörlega í seinni hálfleiknum. Svo var ég rosalega ánægður að skora tólf mörk úr hraðaupphlaupum í gær,“ segir Guðmundur Guðmundsson fyrir æfingu landsliðsins í handbolta í gær. 14.1.2023 09:01
Man United skuldar öðrum félögum rúmlega 53 milljarða króna Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur verið til umfjöllunar nýverið eftir að félagið leyfði Cristiano Ronaldo að fara frítt og ákvað að fylla skarðið sem hann skyldi eftir sig með lánsmanni frá Besiktas í Tyrklandi en er í eigu B-deildarliðs Burnley. 14.1.2023 08:01
Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. 14.1.2023 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabæ, ítalski, NFL og NBA Það er sannkölluð veisla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport 2 í dag og kvöld. Alls eru 7 beinar útsendingar framundan. 14.1.2023 06:00
„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. 13.1.2023 23:31
Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. 13.1.2023 23:00
Semple áfram í botnbaráttunni Jordan Semple mun leika með Þór Þorlákshöfn út leiktíðina í Subway deild karla í körfubolta. Hann lék með KR fyrr á þessari leiktíð en var látinn fara þaðan fyrir ekki svo löngu síðan. Bæði lið eru í fallsæti deildarinnar sem stendur. 13.1.2023 22:31
Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. 13.1.2023 21:45
Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. 13.1.2023 21:16
Myndasyrpa: Hart barist í fótboltanum á æfingu landsliðsins Íslenska landsliðið í handbolta æfði í Kristianstad Arena í dag. Fyrir æfinguna hélt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fund í miðjuhringnum og svo var farið beint í fótbolta. 13.1.2023 20:38
„Ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði“ Í nýjasta hlaðvarpsþætti HM Handkastsins var eðlilega farið yfir sigur Íslands á Portúgal. Þrátt fyrir góðan sigur hafa menn nú þegar áhyggjur af spiltíma sumra leikmanna Íslands og veltu fyrir sér af hverju fleiri leikmenn fengu ekki mínútur gegn Portúgal. 13.1.2023 20:31
„Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum“ Ómar Ingi Magnússon skoraði stórkostlegt mark gegn Portúgal í gær sem verður lengi í minnum haft. Henry Birgir Gunnarsson hitti Ómar í dag og spurði hann út í þetta ótrúlega mark. 13.1.2023 20:00
Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu Guðmundur Eggert Stephensen mun taka þátt á Íslandsmótinu í borðtennis árið 2023 en hann hefur ekki spilað í áratug. Frá þessu var greint í nýjasta þætti FM95BLÖ á FM957. 13.1.2023 19:30
Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13.1.2023 18:46
Kostnaður við þjóðarhöll rúmir 14 milljarðar Talið er að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert er að höllin verði nítján þúsund fermetrar og taki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025. 13.1.2023 18:13
Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13.1.2023 18:01
Tvær milljónir manna vildu miða á fyrsta leik Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo mun spila fyrsta leikinn sinn á Arabíuskaganum þegar Al Nassr mætir franska félaginu Paris Saint Germain í vináttuleik í næstu viku. Það er óhætt að segja að það sé áhugi á leiknum í Sádí Arabíu. 13.1.2023 17:30
Harðverjar bjóða reyndan Frakka velkominn til handboltabæjarins Ísafjarðar Annan föstudaginn í röð hefur Hörður kynnt nýjan erlendan leikmann til leiks. 13.1.2023 17:01
Rauða spjaldið sem Félix fékk kostar Chelsea 209 milljónir króna Rauða spjaldið sem Joao Félix fékk í sínum fyrsta leik fyrir Chelsea reyndist ekki bara dýrt innan vallar heldur tekur það einnig í buddu félagsins. 13.1.2023 16:30
Blazter bestur þegar Viðstöðu vann FH Lið Viðstöðu og FH léku lokaleik 13. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. 13.1.2023 16:30
Sókn vinnur leiki en vinnur vörn titla? Ítalska knattspyrnan er nú aftur farin á fleygiferð eftir langt og sorglegt hlé vegna heimsmeistarakeppninnar í Katar. Sorglegt auðvitað vegna þess þjóðin öðlaðist ekki þátttökurétt á mótinu og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem þessi örlög biðu landsliðsins. 13.1.2023 16:00
Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13.1.2023 15:31
„Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13.1.2023 15:16
Atlantic tók toppslaginn | Tvöföld framlenging | 40 fellur frá Bl1ck Það var eftirvænting í loftinu þegar toppliðin Þór og Atlantic mættust í Anubis kortinu. 13.1.2023 15:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn