Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. janúar 2023 09:32 Nýtt áhorfendamet vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023 NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023
NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira