„Ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 20:31 Í Handkastinu furðuðu menn sig á hversu fáar mínútur varamenn Íslands fengu í sigrinum gegn Portúgal. Vísir/Vilhelm Í nýjasta hlaðvarpsþætti HM Handkastsins var eðlilega farið yfir sigur Íslands á Portúgal. Þrátt fyrir góðan sigur hafa menn nú þegar áhyggjur af spiltíma sumra leikmanna Íslands og veltu fyrir sér af hverju fleiri leikmenn fengu ekki mínútur gegn Portúgal. Að venju er það Arnar Daði Arnarsson, Sérfræðingurinn, sem stýrir HM Handkastinu en með honum að þessu sinni voru Styrmir Sigurðsson og svo Steve Dagskrá bræður, þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson. „Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari] rúllaði á níu mönnum held ég. Bara Elliði Snær [Viðarsson] og Ýmir Örn [Gíslason] sem skipta og svo kemur Janus [Daði Smárason] inn í fjórar mínútur. Hann er að keyra á sama liðinu trekk í trekk.“ Arnar Daði hrósaði Guðjóni Guðmundssyni, Gaupa, fyrir að spá þessu í HM pallborði Vísis í aðdraganda leiksins. „Þetta var það nákvæmlega það sama og hann sagði. Ég var hræddur því Ómar Ingi [Magnússon] virkaði þreyttur í fyrri leiknum á móti Þjóðverjum á lagardag og var hvíldur á sunnudag. Ég hef áhyggjur af þessu, það eru níu leikir í úrslitaleikinn.“ „Maður spyr sig, þegar þú ert kominn í svona klassa: Af hverju ætti Viggó [Kristjánsson] ekki að geta spilað tíu mínútur? Þú ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði og mætir á þriðju hverju æfingu,“ sagði Arnar Daði einnig. „Þetta var ekki Teddi Ponza á bekknum, þetta voru alvöru gæjar þarna,“ skaut Vilhjálmur inn í. Umræðan um mínútufjölda leikmanna hefst þegar tæpar 40 mínútur eru liðnar af HM Handkastinu. Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handkastið Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Að venju er það Arnar Daði Arnarsson, Sérfræðingurinn, sem stýrir HM Handkastinu en með honum að þessu sinni voru Styrmir Sigurðsson og svo Steve Dagskrá bræður, þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson. „Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari] rúllaði á níu mönnum held ég. Bara Elliði Snær [Viðarsson] og Ýmir Örn [Gíslason] sem skipta og svo kemur Janus [Daði Smárason] inn í fjórar mínútur. Hann er að keyra á sama liðinu trekk í trekk.“ Arnar Daði hrósaði Guðjóni Guðmundssyni, Gaupa, fyrir að spá þessu í HM pallborði Vísis í aðdraganda leiksins. „Þetta var það nákvæmlega það sama og hann sagði. Ég var hræddur því Ómar Ingi [Magnússon] virkaði þreyttur í fyrri leiknum á móti Þjóðverjum á lagardag og var hvíldur á sunnudag. Ég hef áhyggjur af þessu, það eru níu leikir í úrslitaleikinn.“ „Maður spyr sig, þegar þú ert kominn í svona klassa: Af hverju ætti Viggó [Kristjánsson] ekki að geta spilað tíu mínútur? Þú ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði og mætir á þriðju hverju æfingu,“ sagði Arnar Daði einnig. „Þetta var ekki Teddi Ponza á bekknum, þetta voru alvöru gæjar þarna,“ skaut Vilhjálmur inn í. Umræðan um mínútufjölda leikmanna hefst þegar tæpar 40 mínútur eru liðnar af HM Handkastinu. Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handkastið Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira