Fleiri fréttir

„Vonandi sjáum við öll að okkur í þessu máli“

Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, körfuboltadómari, lagði flautuna á hilluna í síðasta mánuði. Ástæðan er svívirðingar, dónaskapur og persónuníð. Formaður dómaranefndar KKÍ, Jón Bender, segir starfsumhverfið óboðlegt og undanskilur ekki yngri flokka.

Liverpool verður án Van Dijk í rúman mánuð

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool þarf að reiða sig af án hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk í meira en mánuð eftir að leikmaðurinn meiddist aftan á læri í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford síðastliðinn mánudag.

Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum.

Alfons hóf tíma sinn hjá Twente á sigri

Alfons Sampsted lék sinn fyrsta leik fyrir hollenska félagið Twente er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn FC Emmen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Lærisveinar Arons fengu skell stuttu fyrir HM

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta máttu þola 13 marka tap er liðið mætti Spánverjum í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í næstu viku.

KR-ingar fá enn einn erlenda leikmanninn

Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Antonio Williams um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð í Subway-deild karla.

Allslaus Alli sem enginn vill

Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann.

Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu

Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu.

Tilþrifin: Pabo tekur út þrjá og klárar lotuna

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Gianluca Vialli látinn

Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára.

Þær eru bestar léttklæddar

Nú sitja veiðimenn og veiðikonur yfir fjöðrum, krókum og öðru því sem þarf til að hnýta flugur fyrir veiðisumarið 2023.

Furðar sig á ströngum Covid-reglum: „Ekkert annað en þvæla og vitleysa“

Ívar Benediktsson, ritstjóri vefmiðilsins Handbolti.is, var gestur í seinasta þætti af hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hitað var upp fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta. Ívar ræddi meðal annars um þær ströngu Covid-reglur sem verða í gildi á mótinu og finnst þær í skásta lagi furðulegar.

Ómar Ingi markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð

Ísland á tvo fulltrúa á lista yfir tíu markahæstu handboltamenn Evrópu árið 2022. Annað árið í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, markahæsti maður ársins, en liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu, Bjarki Már Elísson, situr í sjötta sæti listans.

„Er mættur til að vinna bikarinn“

Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. 

Sjá næstu 50 fréttir