Fleiri fréttir

„Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“
Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi.

Sterling vill snúa aftur til Katar
Raheem Sterling leitast nú eftir að koma til móts við enska landsliðshópinn á ný eftir að hafa flogið heim til Englands vegna fjölskyldukrísu á sunnudaginn var.

Boufal og Bono í uppáhaldi og segir stemmninguna í Marokkó glæsilega
Mía Georgsdóttir, formaður félags kvenna frá Marokkó, fylgdist spennt með þegar Marokkóar sigruðu Spánverja í vítaspyrnukeppni, 3-1, í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Með sigrinum komst Marokkó í átta liða úrslit HM í fyrsta sinn. Mía segir gleðina í Marokkó ósvikna um þessar mundir.

FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns
Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar.

Systir Ronaldos grátbiður hann að hætta í landsliðinu
Systir Cristianos Ronaldo hefur grátbeðið hann um að hætta í portúgalska landsliðinu.

Dagskráin í dag: FA bikarinn, körfubolti og golf
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld.

Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“
Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum.

Veðjaði á sjálfan sig og fékk tuttugu milljarða betri samning ári síðar
Hafnaboltamaðurinn Aaron Judge spilar áfram í New York næstu árin eftir að hann gekk frá nýjum risasamningi við lið New York Yankees.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum
Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 20-20 | Jafntefli í háspennuleik
Íslandsmeistarar Fram urðu fyrsta liðið til að taka stig af Val í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stigið er þó súrsætt þar sem Fram var með unninn leik í höndunum þegar örfáar sekúndur voru eftir.

Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik
Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100.

Glódís Perla og stöllur hennar í Bayern fyrstar til að leggja Barcelona að velli
Bayern München gerði sér lítið fyrir og vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta tap Barcelona á leiktíðinni, í öllum keppnum. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern að venju.

Ágúst: Byrjuðum eins og við værum að hugsa um næsta leik á Spáni
Fram og Valur skildu jöfn í háspennuleik 20-20. Þetta var fyrsti leikurinn sem Valur tapar stigi og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð brattur eftir leik.

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu hjá Magdeburg
Íslenska tvíeykið var einfaldlega óstöðvandi þegar Magdeburg lagði Danmerkurmeistara GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta með tveggja marka mun, 36-43. Samtals skoruðu Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson 19 mörk og gáfu 7 stoðsendingar.

María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United
Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool.

Brassar líklegastir til að vinna HM
Tölfræðiveitan Gracenote hefur haldið utan um líklegasta sigurvegarann frá því ljóst var hvaða þjóðir myndu keppa á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Þegar komið er að átta liða úrslitum keppninnar er Brasilía sú þjóð sem er talin líklegust til afreka.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut
Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn.

Cloé skoraði tvö í sigri Benfica á Rosengård
Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld tvö af þremur mörkum Benfica í 3-1 útisigri á Guðrúnu Arnarsdóttur og stöllum hennar í Rosengård þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu.

Myndband: Haukur fór að því virtist alvarlega meiddur af velli
Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Neðst í fréttinni má sjá myndband af atvikinu.

Nýliðar HK sækja liðsstyrk til Eyja
HK hefur sótt sinn fyrsta leikmann fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Sá heitir Atli Hrafn Andrason og kemur frá ÍBV.

Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog?
Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu.

Brynjar Björn rekinn þrátt fyrir að halda Örgryte uppi
Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Örgryte í sænsku B-deildinni í fótbolta. Hann tók við liðinu í maí síðastliðnum en er nú atvinnulaus.

Djokovic snýr aftur til Ástralíu ári eftir að vera vísað úr landi
Fyrir rétt rúmlega ári var tenniskappanum Novak Djokovic vísað frá Ástralíu þar sem hann var ekki bólusettur. Ári síðar snýr hann til baka og mun keppa Adelaide International sem og á Opna ástralska í janúar.

Peterr með 38 fellur í æsispennandi leik
Þór og SAGA mættust í Ancient í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi. Með sigri gat Þór jafnað toppliðin Dusty og Atlantic að stigum.

Gerði Liverpool mistök með því að kaupa rangan Benfica mann?
Margir stuðningsmenn Liverpool óttast það að félagið hafi gert stór mistök á leikmannamarkaðnum í sumar.

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins
Hilmar Snær Örvarsson, skíðamaður úr Víkingi, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona hjá ÍFR, eru Íþróttafólk ársins 2022 úr röðum fatlaðra.

Ágúst snýr aftur í Smárann
Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir Breiðabliks frá Horsens í Danmörku. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana.

Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo
Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham.

Bræðurnir fengu báðir að finna fyrir því í gær
Valsbræðurnir Arnór Snær Óskarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson fengu heldur betur að finna fyrir því í seinni hálfleik í Evrópuleik Valsmanna í Ungverjalandi í gær.

Læknar segja ástand Pelés að lagast
Ástand brasilíska fótboltagoðsins Pelés er að lagast. Þetta segja læknar hans á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo.

Dusty gaf leikinn
Leikur Viðstöðu og Dusty fór ekki fram vegna tímaárekstrar.

Fresta því að ákveða hvar Ólympíuleikarnir 2030 fari fram
Loftslagsbreytingar eiga sök á því að við fáum ekki að vita það á næsta ári hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 fari fram.

Segist ekki vera búinn að ákveða hlutverk Ronaldo
Gærkvöldið var líka gott kvöld fyrir alla Portúgala nema kannski Cristiano Ronaldo.

Þungavigtarbikarinn leysir af Fotbolti.net mótið
Örlög Fótbolta.net-mótsins eru ráðin en Þungavigtarbikarinn mætir til leiks í staðinn.

„Mér finnst Patti vera í einskismannslandi“
Karlalið Stjörnunnar í Olís deildinni tapaði á móti Aftureldingu í síðasta leik sínum og strákarnir í Seinni bylgjunni höfðu áhyggjur af því að þjálfari liðsins, Patrekur Jóhannesson, fái ekki nógu mikla aðstoð.

Mætti með Hómer og ræddi kvöld með konunni eftir að börnin væru sofnuð
Giannis Antetokounmpo hélt upp á 28 ára afmælið sitt í gær og hann ræddi þennan afmælisdag sinn á blaðamannafundi.

Hazard hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin í Katar
Eden Hazard er hættur í belgíska landsliðinu sem komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu í Katar.

Spilaði í Víkinni í fyrra: Hver er Gonçalo Ramos?
Það vakti mikla athygli þegar Fernando Santos, þjálfari Portúgals, ákvað að byrja með Gonçalo Ramos sem fremsta mann gegn Sviss í 16-liða úrslitum HM og skilja þar með Cristiano Ronaldo eftir á bekknum. Portúgal vann 6-1, Ramos skoraði þrennu og Santos fór sáttur að sofa. En hver er Gonçalo Matias Ramos?

Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út
Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens.

Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Máttugur Mitchell og glæsilegur Dončić leiddu lið sín til sigurs
Aðeins fóru þrír leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Segja má að Donavan Mitchell, leikmaður Cleveland Cavaliers, og Luka Dončić, leikmaður Dallas Mavericks, hafi stolið senunni.

Kross 11. umferðar: Einar Rafn í sautjánda himni og óðurinn til þagnarinnar
Elleftu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Ronaldo: Þetta er ekki satt
Cristiano Ronaldo segir það ekki vera satt að hann sé búinn að semja við lið Al Nassr í Sadí Arabíu.

Hetjan hleypur alltaf og kyssir mömmu sína í stúkunni í leikslok
Achraf Hakimi var hetja Marokkó í gær þegar hann tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni á móti Spáni og þar með sögulegt sæti í átta liða úrslitum.

Slagsmál í kvennakörfuboltanum hjá gamla liðinu hennar Helenu
Átta körfuboltakonur voru reknar snemma í sturtu í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum á mánudaginn.