Fleiri fréttir „Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. 16.11.2022 22:30 Orri Steinn tryggði U-19 ára landsliðinu sigur í undankeppni EM U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í kvöld góðan sigur á Skotum í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Orri Steinn Óskarsson skoraði sigurmarkið í síðari hálfleiknum. 16.11.2022 22:20 Mexíkó fara með tap á bakinu til Katar Mexíkó tapaði 2-1 fyrir Svíum í síðasta æfingaleik liðsins áður en heimsmeistaramótið í Katar hefst. Þá unnu Ítalir sigur á Albaínu en Evrópumeisturunum mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu. 16.11.2022 22:10 Sverrir Ingi: Vantaði aðeins meiri gæði Sverrir Ingi Ingason var mættur aftur í vörnina hjá íslenska landsliðinu eftir ansi langa fjarveru. Hann var ánægður með sigurinn gegn Litáum í dag en sagði að vantað hefði upp á gæðin hjá Íslandi í vissum aðstæðum. 16.11.2022 21:39 „Hefði þetta gerst fyrir ári hefði ég líklega verið handtekinn“ Danskur fréttamaður, sem varð fyrir því að vera stöðvaður í beinni útsendingu af katörskum öryggisvörðum, segist hafa verið mjög meðvitaður um afleiðingarnar sem orðið gætu af atburðinum. Katarar verði að sætta sig við fjölmiðlaumfjöllun, góða og slæma, þar sem þeir hafi opnað dyr sínar fyrir umheiminum. 16.11.2022 21:31 Danir hirtu efsta sætið af Norðmönnum Danir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg að velli í síðasta leik liðanna í milliriðli á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Danir hirða þar með efsta sæti riðilsins af Norðmönnum og mæta Svartfjallalandi í undanúrslitum. Noregur mætir hins vegar Frakklandi sem valtaði yfir Spán í kvöld. 16.11.2022 21:24 Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. 16.11.2022 21:13 „Heilt yfir vorum við allir saman mjög svekktir með okkar frammistöðu í dag“ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu var ekki ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn Litáum í Eystrasaltsbikarnum í dag. Ísland vann í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik. 16.11.2022 21:01 Yngvi: Fólk getur blásið í hvaða setti sem er „Fínn fyrri hálfleikur af okkar hálfu, vantaði svolítið orku komandi inn í þriðja leikhluta og að sama skapi voru Grindavíkurstelpur mjög grimmar og hittu eins og óður maður. Það er erfitt að hemja þær þegar sá gállinn er á þeim. Þær eru búnar að spila vel að undanförnu og sýndu styrk sinn í þriðja leikhluta. Heilt yfir er ég ekkert ósáttur,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Grindavík í Subway deild kvenna í kvöld. 16.11.2022 20:39 „Ég var nálægt því að ganga til liðs við City“ Cristiano Ronaldo segir í viðtalinu umtalaða við fjölmiðlamanninn Piers Morgan að litlu hafi munað að hann myndi ganga til liðs við Manchester City sumarið 2021. Alex Ferguson var sá sem náði að sannfæra hann um að ganga frekar til liðs við Manchester United. 16.11.2022 20:25 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 65-89 | Grindavík stakk af í þriðja leikhluta gegn Kanalausum Blikum Grindavík vann 89-65 sigur á Breiðabliki í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fjórði í vetur hjá Grindavík en Blikar voru hins vegar að tapa sínum fjórða leik í röð. 16.11.2022 20:00 Öruggur sigur Argentínu en bras á Þjóðverjum gegn Óman Argentína vann 5-0 stórsigur á Sameinuðu arabísku furstadæmunum í vináttulandsleik í kvöld. Þjóðverjar lentu hins vegar í óvæntu basli með Óman. 16.11.2022 19:35 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í aðalhlutverkum hjá Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru í stórum hlutverkum hjá Magdeburg sem lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg lyfti sér upp í fjórða sætið með sigrinum. 16.11.2022 19:20 Umfjöllun: Litáen - Ísland 0-0 (5-6) | Íslenskur sigur í vítakeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið í úrslit Eystrasaltsbikarsins eftir sigur á Litáen. Eftir markalausan leik réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoruðu Íslendingar úr sex spyrnum en Litáar úr fimm. 16.11.2022 19:20 Öruggir sigrar hjá Svíum og Hollendingum Svíar og Hollendingar unnu örugga sigra í leikjum sínum í lokaumferð milliriðla á Evrópumótinu í handknattleik. Hvorugt liðið á möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. 16.11.2022 18:30 Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum 16.11.2022 18:00 Bubbi og Herra Hnetusmjör meðal þeirra sem gengu inn með íslensku boxurunum Íslenski hnefaleikahópurinn fagnaði sigri á móti norskum kollegum sínum á Icebox hnefaleikmótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. Hilmir Örn Ólafsson átti bardaga kvöldsins og Ísland vann Noreg átta-fimm. 16.11.2022 17:00 Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. 16.11.2022 16:52 Skagastrákarnir byrja og Sverrir leikur sinn fyrsta landsleik í langan tíma Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Litáen í Eystrasaltsbikarnum í fótbolta. 16.11.2022 15:44 Eden Hazard um Real vonbrigðin: Mér þykir þetta svo leiðinlegt Belginn Eden Hazard hefur verið eins stórt flopp hjá spænska stórliðinu Real Madrid og þau gerast í fótboltanum. 16.11.2022 15:31 Stelpurnar mættu mun betur og fengu gullskóinn, gullhanskann og gullboltann Íslenskur Toppfótbolti gerði upp fyrstu Bestu deildina með nýjum verðlaunum og þau voru afhent á dögunum. 16.11.2022 15:00 Guðmundur annar í sögunni til að ná inn á Evrópumótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GKG, náði frábærum áfanga á Spáni í dag þegar hann tryggði sig inn á Evrópumótaröðina í golfi eftir sex daga lokaúrtökumót. 16.11.2022 14:24 „Mér finnst þetta hugrökk ákvörðun hjá henni“ Ásdís Þóra Ágústsdóttir er að spila með Selfossliðinu í Olís deild kvenna í handbolta í vetur en hún kom þangað á láni frá Val. 16.11.2022 14:00 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16.11.2022 13:52 Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. 16.11.2022 13:31 Franskur dómari lést eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu Einn reyndasti fótboltadómari Frakklands lést í dag eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu. 16.11.2022 13:02 Sindri ver mark FH næstu þrjú árin Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson er genginn í raðir FH frá uppeldisfélagi sínu Keflavík eftir góða frammistöðu með Keflvíkingum í sumar. 16.11.2022 12:53 Haukar með tillögu til sátta: „Þá er enginn „lúser“ í þessu dæmi“ Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að markmiðið með því að kæra úrslitin í bikarleiknum gegn Tindastóli hafi ekki verið að koma Haukum áfram í keppninni heldur að laga reglur KKÍ um erlenda leikmenn. 16.11.2022 12:31 „Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. 16.11.2022 12:00 Carew dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfelld skattsvik John Carew, fyrrverandi landsliðsmaður Noregs í fótbolta, hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir gróf skattsvik. Auk þess þarf hann að greiða háa sekt. 16.11.2022 11:30 F-riðill á HM í Katar: Síðasti séns gullkynslóðarinnar Brons- og silfurlið frá síðasta heimsmeistaramóti eru bæði í F-riðli á HM sem fram undan er. Gullkynslóð Belgíu fær ekki mörg fleiri tækifæri til að standa undir nafni og vinna gull á stórmóti. 16.11.2022 11:01 Gat ekki spilað leikinn vegna sjóveiki Lykilleikmaður Selfossliðsins missti af leik liðsins í Vestmannaeyjum um helgina vegna sjóveiki. Hún mætti samt til Eyja daginn áður. 16.11.2022 10:30 Kross 9. umferðar: Adam í paradís og Baumruk hent úr eigin húsi Níundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 16.11.2022 10:01 Sara Sigmunds blótar ítrekað í nýju myndbandi Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir og Sam Cornforth bregða á leik í nýju myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum þeirra beggja í gær. 16.11.2022 09:30 „Markmiðið er að þjálfa landsliðið mitt“ Samira Suleman, leikmaður ÍA, varð fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfarapróf. Hún er búin að festa rætur á Íslandi en draumurinn er að þjálfa landslið heimalandsins. 16.11.2022 09:01 Túfa hreppir annan Íslending Keflvíski bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hefur loks verið kynntur til leiks hjá sænska knattspyrnufélaginu Öster. Hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. 16.11.2022 08:57 Öryggisverðir í Katar hótuðu að brjóta tökuvél TV2 í beinni útsendingu Danski fjölmiðlamaðurinn Rasmus Tantholdt er ýmsu vanur og lét ekki öryggisverði í Katar vaða yfir sig þegar þeir reyndu að stöðva hann í beinni útsendingu TV2 frá götu í höfuðborginni Doha. 16.11.2022 08:34 Pabbi fékk nóg og hótaði Brynjari: „Stelpan er grátandi hérna út af þér“ Æstur faðir leikmanns truflaði leik í 1. deild kvenna í körfubolta í Þorlákshöfn á dögunum þegar hann hafði fengið sig fullsaddan af samskiptum þjálfara í garð dóttur sinnar. 16.11.2022 08:01 Meiddist eftir þessa tæklingu og missir af HM Enn kvarnast úr liði Frakka fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Katar á sunnudaginn en sóknarmaðurinn Christopher Nkunku meiddist á æfingu í gær og verður ekki með á mótinu. 16.11.2022 07:30 Segir að Ronaldo gæti klórað sér í pungnum það sem eftir er án þess að skaða arfleifðina Katia Aveiro, systir portúgalska knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo, hefur komið bróður sínum til varnar eftir að hann settist niður í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Hún segir að bróðir sinn gæti klórað sér í pungnum það sem eftir er af ferlinum og það myndi ekki hafa nein áhrif á arfleifðina sem hann skilur eftir sig. 16.11.2022 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin, FA-bikarinn, landsleikur og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum annars fína miðvikudegi. 16.11.2022 06:01 Elliði framlengir hjá Gummersbach Landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið VfL Gummersbach. 15.11.2022 23:31 Ronaldo opnaði sig um barnsmissinn: „Líklega erfiðasta stund lífs míns“ Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, eignuðust tvíbura í vor, dreng og stúlku. Drengurinn lést í fæðingu og Ronaldo hefur nú opnað sig um málið í viðtali sínu við þáttastjórnandann umdeilda, Piers Morgan. 15.11.2022 22:46 Lennon leggur skóna á hilluna eftir tæplega 20 ára feril Enski knattspyrnumaðurinn Aaron Lennon hefur ákveðið að kalla þetta gott af knattspyrnuiðkun og leggja skóna á hilluna. 15.11.2022 22:01 Evrópumeistararnir misstu frá sér sigurinn en fara taplausar í gegnum árið Evrópumeistarar Englands þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Noregi í lokaleik liðsins á árinu 2022. Þrátt fyrir að missa frá sér sigurinn manni fleiri geta Englendingar huggað sig við það að liðið tapaði ekki einum einasta leik á árinu. 15.11.2022 21:12 Sjá næstu 50 fréttir
„Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. 16.11.2022 22:30
Orri Steinn tryggði U-19 ára landsliðinu sigur í undankeppni EM U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í kvöld góðan sigur á Skotum í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Orri Steinn Óskarsson skoraði sigurmarkið í síðari hálfleiknum. 16.11.2022 22:20
Mexíkó fara með tap á bakinu til Katar Mexíkó tapaði 2-1 fyrir Svíum í síðasta æfingaleik liðsins áður en heimsmeistaramótið í Katar hefst. Þá unnu Ítalir sigur á Albaínu en Evrópumeisturunum mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu. 16.11.2022 22:10
Sverrir Ingi: Vantaði aðeins meiri gæði Sverrir Ingi Ingason var mættur aftur í vörnina hjá íslenska landsliðinu eftir ansi langa fjarveru. Hann var ánægður með sigurinn gegn Litáum í dag en sagði að vantað hefði upp á gæðin hjá Íslandi í vissum aðstæðum. 16.11.2022 21:39
„Hefði þetta gerst fyrir ári hefði ég líklega verið handtekinn“ Danskur fréttamaður, sem varð fyrir því að vera stöðvaður í beinni útsendingu af katörskum öryggisvörðum, segist hafa verið mjög meðvitaður um afleiðingarnar sem orðið gætu af atburðinum. Katarar verði að sætta sig við fjölmiðlaumfjöllun, góða og slæma, þar sem þeir hafi opnað dyr sínar fyrir umheiminum. 16.11.2022 21:31
Danir hirtu efsta sætið af Norðmönnum Danir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg að velli í síðasta leik liðanna í milliriðli á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Danir hirða þar með efsta sæti riðilsins af Norðmönnum og mæta Svartfjallalandi í undanúrslitum. Noregur mætir hins vegar Frakklandi sem valtaði yfir Spán í kvöld. 16.11.2022 21:24
Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. 16.11.2022 21:13
„Heilt yfir vorum við allir saman mjög svekktir með okkar frammistöðu í dag“ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu var ekki ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn Litáum í Eystrasaltsbikarnum í dag. Ísland vann í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik. 16.11.2022 21:01
Yngvi: Fólk getur blásið í hvaða setti sem er „Fínn fyrri hálfleikur af okkar hálfu, vantaði svolítið orku komandi inn í þriðja leikhluta og að sama skapi voru Grindavíkurstelpur mjög grimmar og hittu eins og óður maður. Það er erfitt að hemja þær þegar sá gállinn er á þeim. Þær eru búnar að spila vel að undanförnu og sýndu styrk sinn í þriðja leikhluta. Heilt yfir er ég ekkert ósáttur,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Grindavík í Subway deild kvenna í kvöld. 16.11.2022 20:39
„Ég var nálægt því að ganga til liðs við City“ Cristiano Ronaldo segir í viðtalinu umtalaða við fjölmiðlamanninn Piers Morgan að litlu hafi munað að hann myndi ganga til liðs við Manchester City sumarið 2021. Alex Ferguson var sá sem náði að sannfæra hann um að ganga frekar til liðs við Manchester United. 16.11.2022 20:25
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 65-89 | Grindavík stakk af í þriðja leikhluta gegn Kanalausum Blikum Grindavík vann 89-65 sigur á Breiðabliki í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fjórði í vetur hjá Grindavík en Blikar voru hins vegar að tapa sínum fjórða leik í röð. 16.11.2022 20:00
Öruggur sigur Argentínu en bras á Þjóðverjum gegn Óman Argentína vann 5-0 stórsigur á Sameinuðu arabísku furstadæmunum í vináttulandsleik í kvöld. Þjóðverjar lentu hins vegar í óvæntu basli með Óman. 16.11.2022 19:35
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í aðalhlutverkum hjá Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru í stórum hlutverkum hjá Magdeburg sem lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg lyfti sér upp í fjórða sætið með sigrinum. 16.11.2022 19:20
Umfjöllun: Litáen - Ísland 0-0 (5-6) | Íslenskur sigur í vítakeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið í úrslit Eystrasaltsbikarsins eftir sigur á Litáen. Eftir markalausan leik réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoruðu Íslendingar úr sex spyrnum en Litáar úr fimm. 16.11.2022 19:20
Öruggir sigrar hjá Svíum og Hollendingum Svíar og Hollendingar unnu örugga sigra í leikjum sínum í lokaumferð milliriðla á Evrópumótinu í handknattleik. Hvorugt liðið á möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. 16.11.2022 18:30
Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum 16.11.2022 18:00
Bubbi og Herra Hnetusmjör meðal þeirra sem gengu inn með íslensku boxurunum Íslenski hnefaleikahópurinn fagnaði sigri á móti norskum kollegum sínum á Icebox hnefaleikmótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. Hilmir Örn Ólafsson átti bardaga kvöldsins og Ísland vann Noreg átta-fimm. 16.11.2022 17:00
Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. 16.11.2022 16:52
Skagastrákarnir byrja og Sverrir leikur sinn fyrsta landsleik í langan tíma Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Litáen í Eystrasaltsbikarnum í fótbolta. 16.11.2022 15:44
Eden Hazard um Real vonbrigðin: Mér þykir þetta svo leiðinlegt Belginn Eden Hazard hefur verið eins stórt flopp hjá spænska stórliðinu Real Madrid og þau gerast í fótboltanum. 16.11.2022 15:31
Stelpurnar mættu mun betur og fengu gullskóinn, gullhanskann og gullboltann Íslenskur Toppfótbolti gerði upp fyrstu Bestu deildina með nýjum verðlaunum og þau voru afhent á dögunum. 16.11.2022 15:00
Guðmundur annar í sögunni til að ná inn á Evrópumótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GKG, náði frábærum áfanga á Spáni í dag þegar hann tryggði sig inn á Evrópumótaröðina í golfi eftir sex daga lokaúrtökumót. 16.11.2022 14:24
„Mér finnst þetta hugrökk ákvörðun hjá henni“ Ásdís Þóra Ágústsdóttir er að spila með Selfossliðinu í Olís deild kvenna í handbolta í vetur en hún kom þangað á láni frá Val. 16.11.2022 14:00
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16.11.2022 13:52
Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. 16.11.2022 13:31
Franskur dómari lést eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu Einn reyndasti fótboltadómari Frakklands lést í dag eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu. 16.11.2022 13:02
Sindri ver mark FH næstu þrjú árin Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson er genginn í raðir FH frá uppeldisfélagi sínu Keflavík eftir góða frammistöðu með Keflvíkingum í sumar. 16.11.2022 12:53
Haukar með tillögu til sátta: „Þá er enginn „lúser“ í þessu dæmi“ Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að markmiðið með því að kæra úrslitin í bikarleiknum gegn Tindastóli hafi ekki verið að koma Haukum áfram í keppninni heldur að laga reglur KKÍ um erlenda leikmenn. 16.11.2022 12:31
„Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“ Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik. 16.11.2022 12:00
Carew dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfelld skattsvik John Carew, fyrrverandi landsliðsmaður Noregs í fótbolta, hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir gróf skattsvik. Auk þess þarf hann að greiða háa sekt. 16.11.2022 11:30
F-riðill á HM í Katar: Síðasti séns gullkynslóðarinnar Brons- og silfurlið frá síðasta heimsmeistaramóti eru bæði í F-riðli á HM sem fram undan er. Gullkynslóð Belgíu fær ekki mörg fleiri tækifæri til að standa undir nafni og vinna gull á stórmóti. 16.11.2022 11:01
Gat ekki spilað leikinn vegna sjóveiki Lykilleikmaður Selfossliðsins missti af leik liðsins í Vestmannaeyjum um helgina vegna sjóveiki. Hún mætti samt til Eyja daginn áður. 16.11.2022 10:30
Kross 9. umferðar: Adam í paradís og Baumruk hent úr eigin húsi Níundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 16.11.2022 10:01
Sara Sigmunds blótar ítrekað í nýju myndbandi Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir og Sam Cornforth bregða á leik í nýju myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum þeirra beggja í gær. 16.11.2022 09:30
„Markmiðið er að þjálfa landsliðið mitt“ Samira Suleman, leikmaður ÍA, varð fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfarapróf. Hún er búin að festa rætur á Íslandi en draumurinn er að þjálfa landslið heimalandsins. 16.11.2022 09:01
Túfa hreppir annan Íslending Keflvíski bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hefur loks verið kynntur til leiks hjá sænska knattspyrnufélaginu Öster. Hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. 16.11.2022 08:57
Öryggisverðir í Katar hótuðu að brjóta tökuvél TV2 í beinni útsendingu Danski fjölmiðlamaðurinn Rasmus Tantholdt er ýmsu vanur og lét ekki öryggisverði í Katar vaða yfir sig þegar þeir reyndu að stöðva hann í beinni útsendingu TV2 frá götu í höfuðborginni Doha. 16.11.2022 08:34
Pabbi fékk nóg og hótaði Brynjari: „Stelpan er grátandi hérna út af þér“ Æstur faðir leikmanns truflaði leik í 1. deild kvenna í körfubolta í Þorlákshöfn á dögunum þegar hann hafði fengið sig fullsaddan af samskiptum þjálfara í garð dóttur sinnar. 16.11.2022 08:01
Meiddist eftir þessa tæklingu og missir af HM Enn kvarnast úr liði Frakka fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Katar á sunnudaginn en sóknarmaðurinn Christopher Nkunku meiddist á æfingu í gær og verður ekki með á mótinu. 16.11.2022 07:30
Segir að Ronaldo gæti klórað sér í pungnum það sem eftir er án þess að skaða arfleifðina Katia Aveiro, systir portúgalska knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo, hefur komið bróður sínum til varnar eftir að hann settist niður í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Hún segir að bróðir sinn gæti klórað sér í pungnum það sem eftir er af ferlinum og það myndi ekki hafa nein áhrif á arfleifðina sem hann skilur eftir sig. 16.11.2022 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, FA-bikarinn, landsleikur og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum annars fína miðvikudegi. 16.11.2022 06:01
Elliði framlengir hjá Gummersbach Landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið VfL Gummersbach. 15.11.2022 23:31
Ronaldo opnaði sig um barnsmissinn: „Líklega erfiðasta stund lífs míns“ Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, eignuðust tvíbura í vor, dreng og stúlku. Drengurinn lést í fæðingu og Ronaldo hefur nú opnað sig um málið í viðtali sínu við þáttastjórnandann umdeilda, Piers Morgan. 15.11.2022 22:46
Lennon leggur skóna á hilluna eftir tæplega 20 ára feril Enski knattspyrnumaðurinn Aaron Lennon hefur ákveðið að kalla þetta gott af knattspyrnuiðkun og leggja skóna á hilluna. 15.11.2022 22:01
Evrópumeistararnir misstu frá sér sigurinn en fara taplausar í gegnum árið Evrópumeistarar Englands þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Noregi í lokaleik liðsins á árinu 2022. Þrátt fyrir að missa frá sér sigurinn manni fleiri geta Englendingar huggað sig við það að liðið tapaði ekki einum einasta leik á árinu. 15.11.2022 21:12