Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 21:13 Valsliðið lenti í óvæntum vandræðum gegn botnliði ÍR. Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. Fyrir leikinn í kvöld bjuggust flestir við öruggum sigri Vals gegn ÍR enda þær síðarnefndu sigurlausar eftir níu umferðir en Valskonur komnar með sex sigra í sinn poka. Sú varð þó alls ekki raunin. Valur leiddi 28-19 eftir fyrsta leikhlutann en ÍR bætti varnarleik sinn í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 46-41 Val í vil. Í síðari hálfleik var spennan síðan mikil. Valur hélt frumkvæðinu en ÍR missti þær aldrei of langt fram úr sér. Það munaði sex stigum á liðinu fyrir loka leikhlutann en í fjórða leikhlutanum tókst ÍR að minnka muninn en frekar og komst yfir í stöðunni 66-64 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir. Jafnt var á með liðunum eftir það. ÍR jafnaði úr tveimur vítaskotum þegar rúm mínúta var eftir og í kjölfarið fóru næstu sóknir liðanna forgörðum. Það var hins vegar Kiana Johnson sem hjó á hnútinn hjá Valskonum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði Val 76-74 sigur. Johnson var stigahæst hjá Val með 28 stig og Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði 16. Hjá ÍR skoraði Jamie Cherry einnig 28 stig og Greeta Uprus kom næst með 22 stig. Í Njarðvík tóku Íslandsmeistararnir á móti Fjölni. Þar hafði Njarðvík yfirhöndina frá upphafi og var komið með nítján stiga forskot í leikhléi þar sem þær leiddu 54-35. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur þrjátíu stig og aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda. Aliyah Collier skoraði 30 stig fyrir Njarðvík og Raquel Laneinro 14. Taylor Jones skoraði 31 stig fyrir Fjölni og var langstigahæst í þeirra herbúðum. Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld bjuggust flestir við öruggum sigri Vals gegn ÍR enda þær síðarnefndu sigurlausar eftir níu umferðir en Valskonur komnar með sex sigra í sinn poka. Sú varð þó alls ekki raunin. Valur leiddi 28-19 eftir fyrsta leikhlutann en ÍR bætti varnarleik sinn í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 46-41 Val í vil. Í síðari hálfleik var spennan síðan mikil. Valur hélt frumkvæðinu en ÍR missti þær aldrei of langt fram úr sér. Það munaði sex stigum á liðinu fyrir loka leikhlutann en í fjórða leikhlutanum tókst ÍR að minnka muninn en frekar og komst yfir í stöðunni 66-64 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir. Jafnt var á með liðunum eftir það. ÍR jafnaði úr tveimur vítaskotum þegar rúm mínúta var eftir og í kjölfarið fóru næstu sóknir liðanna forgörðum. Það var hins vegar Kiana Johnson sem hjó á hnútinn hjá Valskonum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði Val 76-74 sigur. Johnson var stigahæst hjá Val með 28 stig og Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði 16. Hjá ÍR skoraði Jamie Cherry einnig 28 stig og Greeta Uprus kom næst með 22 stig. Í Njarðvík tóku Íslandsmeistararnir á móti Fjölni. Þar hafði Njarðvík yfirhöndina frá upphafi og var komið með nítján stiga forskot í leikhléi þar sem þær leiddu 54-35. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur þrjátíu stig og aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda. Aliyah Collier skoraði 30 stig fyrir Njarðvík og Raquel Laneinro 14. Taylor Jones skoraði 31 stig fyrir Fjölni og var langstigahæst í þeirra herbúðum.
Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga