Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2022 13:31 Dagur Sigurðsson var vinsæll sem landsliðsþjálfari Þýskalands og hér vilja stuðningsmenn mynd af sér með honum á Ólympíuleikunum í Ríó, þar sem Þýskaland vann brons. Getty/Lars Baron Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira
Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira