Á tvö barnabörn í körfuboltalandsliðinu: „Ég er hamingjusamasti maður í dag“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2022 09:30 Ingvar Jónsson er stoltur körfuboltafi. vísir/sigurjón Ingvar Jónsson, körfuboltajöfur úr Hafnarfirði, segir stórkostlegt að eiga tvö barnabörn í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta sem mætir Georgíu í gríðarlega mikilvægum leik í kvöld. Með sigri á Georgíumönnum stíga Íslendingar stórt skref í átt að því að komast á HM í fyrsta sinn. Uppselt er á leikinn sem verður sá fyrsti í Laugardalshöllinni í tvö ár. Í íslenska liðinu að þessu sinni eru frændur, þeir Kári Jónsson og Hilmar Pétursson. Feður þeirra, Jón Arnar og Pétur Ingvarssynir, spiluðu báðir með landsliðinu á sínum tíma. Afi þeirra er svo Ingvar Jónsson sem er stundum kallaður guðfaðir körfuboltans í Hafnarfirði. Guðjón Guðmundsson tók hann tali á æfingu landsliðsins í Laugardalshöll í gær. „Það eru forréttindi og stórkostlegt. Ég er hamingjusamasti maður í dag,“ sagði Ingvar aðspurður hvernig væri að eiga tvo afabörn í landsliðinu. Hann hefur fylgst grannt með gangi mála hjá þeim á körfuboltavellinum frá því voru kornungir og segir þeim enn til. Gaupi bað Ingvar svo um að lýsa þeim Kára og Hilmari sem leikmönnum. Klippa: Viðtal við Ingvar Jónsson „Kári er eftirmynd föður síns. Er ákaflega líkur honum. Hann er ekkert annað en leikstjórnandi í mínum huga en beittur sóknarmaður,“ sagði Ingvar. „Hilmar er ekki alveg eins mikil sprengja en mjög ákveðinn og heldur sínu striki, góður varnarmaður, fer vel með boltann og er góður leikstjórnandi. En hann mætti laga skotið hjá sér.“ En hafa þeir Kári og Hilmar körfuboltaþekkingu frá afa sínum? „Í beinan karllegg,“ svaraði Ingvar léttur. Viðtalið við Ingvar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Tilfinningin er að við þurfum að eiga okkar besta leik“ Íslenska landsliðið í körfubolta leikur einn sinn mikilvægasta leik í sögunni gegn Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins annað kvöld. Með sigri færist íslenska liðið skrefi nær lokakeppni heimsmeistsramótsins. 10. nóvember 2022 20:30 Ægir: Við erum búnir að finna eitthvað mojó Íslenska körfuboltalandsliðið hefur aldrei verið eins nálægt því að komast á HM og það er í dag. Næsti leikur liðsins, á móti Georgíu í Laugardalshöllinni annað kvöld, ræður miklu um hvort HM-draumurinn lifi góðu lífi eða ekki. 10. nóvember 2022 12:02 Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9. nóvember 2022 15:30 Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9. nóvember 2022 11:34 „Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9. nóvember 2022 11:31 „Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9. nóvember 2022 07:00 „Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. 8. nóvember 2022 17:31 Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. 8. nóvember 2022 16:02 Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. 8. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Með sigri á Georgíumönnum stíga Íslendingar stórt skref í átt að því að komast á HM í fyrsta sinn. Uppselt er á leikinn sem verður sá fyrsti í Laugardalshöllinni í tvö ár. Í íslenska liðinu að þessu sinni eru frændur, þeir Kári Jónsson og Hilmar Pétursson. Feður þeirra, Jón Arnar og Pétur Ingvarssynir, spiluðu báðir með landsliðinu á sínum tíma. Afi þeirra er svo Ingvar Jónsson sem er stundum kallaður guðfaðir körfuboltans í Hafnarfirði. Guðjón Guðmundsson tók hann tali á æfingu landsliðsins í Laugardalshöll í gær. „Það eru forréttindi og stórkostlegt. Ég er hamingjusamasti maður í dag,“ sagði Ingvar aðspurður hvernig væri að eiga tvo afabörn í landsliðinu. Hann hefur fylgst grannt með gangi mála hjá þeim á körfuboltavellinum frá því voru kornungir og segir þeim enn til. Gaupi bað Ingvar svo um að lýsa þeim Kára og Hilmari sem leikmönnum. Klippa: Viðtal við Ingvar Jónsson „Kári er eftirmynd föður síns. Er ákaflega líkur honum. Hann er ekkert annað en leikstjórnandi í mínum huga en beittur sóknarmaður,“ sagði Ingvar. „Hilmar er ekki alveg eins mikil sprengja en mjög ákveðinn og heldur sínu striki, góður varnarmaður, fer vel með boltann og er góður leikstjórnandi. En hann mætti laga skotið hjá sér.“ En hafa þeir Kári og Hilmar körfuboltaþekkingu frá afa sínum? „Í beinan karllegg,“ svaraði Ingvar léttur. Viðtalið við Ingvar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Tilfinningin er að við þurfum að eiga okkar besta leik“ Íslenska landsliðið í körfubolta leikur einn sinn mikilvægasta leik í sögunni gegn Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins annað kvöld. Með sigri færist íslenska liðið skrefi nær lokakeppni heimsmeistsramótsins. 10. nóvember 2022 20:30 Ægir: Við erum búnir að finna eitthvað mojó Íslenska körfuboltalandsliðið hefur aldrei verið eins nálægt því að komast á HM og það er í dag. Næsti leikur liðsins, á móti Georgíu í Laugardalshöllinni annað kvöld, ræður miklu um hvort HM-draumurinn lifi góðu lífi eða ekki. 10. nóvember 2022 12:02 Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9. nóvember 2022 15:30 Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9. nóvember 2022 11:34 „Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9. nóvember 2022 11:31 „Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9. nóvember 2022 07:00 „Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. 8. nóvember 2022 17:31 Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. 8. nóvember 2022 16:02 Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. 8. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
„Tilfinningin er að við þurfum að eiga okkar besta leik“ Íslenska landsliðið í körfubolta leikur einn sinn mikilvægasta leik í sögunni gegn Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins annað kvöld. Með sigri færist íslenska liðið skrefi nær lokakeppni heimsmeistsramótsins. 10. nóvember 2022 20:30
Ægir: Við erum búnir að finna eitthvað mojó Íslenska körfuboltalandsliðið hefur aldrei verið eins nálægt því að komast á HM og það er í dag. Næsti leikur liðsins, á móti Georgíu í Laugardalshöllinni annað kvöld, ræður miklu um hvort HM-draumurinn lifi góðu lífi eða ekki. 10. nóvember 2022 12:02
Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9. nóvember 2022 15:30
Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9. nóvember 2022 11:34
„Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9. nóvember 2022 11:31
„Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9. nóvember 2022 07:00
„Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. 8. nóvember 2022 17:31
Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. 8. nóvember 2022 16:02
Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. 8. nóvember 2022 16:02
Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. 8. nóvember 2022 14:30