„Hún er að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 16:31 Eva Margrét Kristjánsdóttir er búin að vera frábær í fjarveru lykilmanna í Haukaliðinu. Vísir/Bára Eva Margrét Kristjánsdóttir hefur spilað frábærlega með Haukaliðinu í Subway deild kvenna í vetur og átti stórleik á miðvikudagskvöldið þegar Haukakonur sóttu sigur á Hlíðarenda. Eva Margrét var með 25 stig, 14 fráköst og 10 fiskaðar villur í 89-76 sigri Hauka á Val og það er óhætt að segja að Valskonur hafi ráðið lítið við hana undir körfunni en Eva nýtt 64 prósent skota sinna í leiknum og bjó líka til sjö nýjar sóknir með sóknarfráköstum. Eva Margrét fékk líka mikið hrós í Subway Körfuboltakvöldi. „Ég fá það á tilfinninguna að þeim sé alveg saman hver sé að skora. Ef þessi leikmaður er að skora þá er hún bara að fá boltann,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir um Haukaliðið. S2 Sport „Eva Margrét var stórkostleg og mér finnst hún bara verða betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Ólöf Helga. „Hún er fljótt að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni. Hún er alltaf rosalega góð að klára í kringum körfuna og það sést bara á skotnýtingunni hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Þetta er búið að vera staðfast í þrjár, fjórar umferðir núna þar sem hún er alltaf með þessa tölfræði,“ sagði Hörður. „Hún er alltaf tilbúin og er líka að fá aðeins fleiri mínútur en vanalega af því að nú vantar tvær stórar í liðið. Hún hefur ekki verið að spila þrjátíu plús áður,“ sagði Ólöf Helga og er þar að tala um að Haukar spilar án Helenu Sverrisdóttur og Lovísu Henningsdóttur sem eru meiddar. „Þú ert með Lovísu og Helenu líka í þessum stöðum en á meðan að þessar tvær sitja þá er hún að stíga upp fyrir liðið. Það er hrikalega vel gert,“ sagði Ólöf Helga. Það má horfa á umfjöllunina um Evu Margréti og Haukaliðið hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Eva Margrét og Haukastelpurnar Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Eva Margrét var með 25 stig, 14 fráköst og 10 fiskaðar villur í 89-76 sigri Hauka á Val og það er óhætt að segja að Valskonur hafi ráðið lítið við hana undir körfunni en Eva nýtt 64 prósent skota sinna í leiknum og bjó líka til sjö nýjar sóknir með sóknarfráköstum. Eva Margrét fékk líka mikið hrós í Subway Körfuboltakvöldi. „Ég fá það á tilfinninguna að þeim sé alveg saman hver sé að skora. Ef þessi leikmaður er að skora þá er hún bara að fá boltann,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir um Haukaliðið. S2 Sport „Eva Margrét var stórkostleg og mér finnst hún bara verða betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Ólöf Helga. „Hún er fljótt að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni. Hún er alltaf rosalega góð að klára í kringum körfuna og það sést bara á skotnýtingunni hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Þetta er búið að vera staðfast í þrjár, fjórar umferðir núna þar sem hún er alltaf með þessa tölfræði,“ sagði Hörður. „Hún er alltaf tilbúin og er líka að fá aðeins fleiri mínútur en vanalega af því að nú vantar tvær stórar í liðið. Hún hefur ekki verið að spila þrjátíu plús áður,“ sagði Ólöf Helga og er þar að tala um að Haukar spilar án Helenu Sverrisdóttur og Lovísu Henningsdóttur sem eru meiddar. „Þú ert með Lovísu og Helenu líka í þessum stöðum en á meðan að þessar tvær sitja þá er hún að stíga upp fyrir liðið. Það er hrikalega vel gert,“ sagði Ólöf Helga. Það má horfa á umfjöllunina um Evu Margréti og Haukaliðið hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Eva Margrét og Haukastelpurnar
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira