„Hún er að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 16:31 Eva Margrét Kristjánsdóttir er búin að vera frábær í fjarveru lykilmanna í Haukaliðinu. Vísir/Bára Eva Margrét Kristjánsdóttir hefur spilað frábærlega með Haukaliðinu í Subway deild kvenna í vetur og átti stórleik á miðvikudagskvöldið þegar Haukakonur sóttu sigur á Hlíðarenda. Eva Margrét var með 25 stig, 14 fráköst og 10 fiskaðar villur í 89-76 sigri Hauka á Val og það er óhætt að segja að Valskonur hafi ráðið lítið við hana undir körfunni en Eva nýtt 64 prósent skota sinna í leiknum og bjó líka til sjö nýjar sóknir með sóknarfráköstum. Eva Margrét fékk líka mikið hrós í Subway Körfuboltakvöldi. „Ég fá það á tilfinninguna að þeim sé alveg saman hver sé að skora. Ef þessi leikmaður er að skora þá er hún bara að fá boltann,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir um Haukaliðið. S2 Sport „Eva Margrét var stórkostleg og mér finnst hún bara verða betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Ólöf Helga. „Hún er fljótt að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni. Hún er alltaf rosalega góð að klára í kringum körfuna og það sést bara á skotnýtingunni hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Þetta er búið að vera staðfast í þrjár, fjórar umferðir núna þar sem hún er alltaf með þessa tölfræði,“ sagði Hörður. „Hún er alltaf tilbúin og er líka að fá aðeins fleiri mínútur en vanalega af því að nú vantar tvær stórar í liðið. Hún hefur ekki verið að spila þrjátíu plús áður,“ sagði Ólöf Helga og er þar að tala um að Haukar spilar án Helenu Sverrisdóttur og Lovísu Henningsdóttur sem eru meiddar. „Þú ert með Lovísu og Helenu líka í þessum stöðum en á meðan að þessar tvær sitja þá er hún að stíga upp fyrir liðið. Það er hrikalega vel gert,“ sagði Ólöf Helga. Það má horfa á umfjöllunina um Evu Margréti og Haukaliðið hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Eva Margrét og Haukastelpurnar Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Eva Margrét var með 25 stig, 14 fráköst og 10 fiskaðar villur í 89-76 sigri Hauka á Val og það er óhætt að segja að Valskonur hafi ráðið lítið við hana undir körfunni en Eva nýtt 64 prósent skota sinna í leiknum og bjó líka til sjö nýjar sóknir með sóknarfráköstum. Eva Margrét fékk líka mikið hrós í Subway Körfuboltakvöldi. „Ég fá það á tilfinninguna að þeim sé alveg saman hver sé að skora. Ef þessi leikmaður er að skora þá er hún bara að fá boltann,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir um Haukaliðið. S2 Sport „Eva Margrét var stórkostleg og mér finnst hún bara verða betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Ólöf Helga. „Hún er fljótt að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni. Hún er alltaf rosalega góð að klára í kringum körfuna og það sést bara á skotnýtingunni hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Þetta er búið að vera staðfast í þrjár, fjórar umferðir núna þar sem hún er alltaf með þessa tölfræði,“ sagði Hörður. „Hún er alltaf tilbúin og er líka að fá aðeins fleiri mínútur en vanalega af því að nú vantar tvær stórar í liðið. Hún hefur ekki verið að spila þrjátíu plús áður,“ sagði Ólöf Helga og er þar að tala um að Haukar spilar án Helenu Sverrisdóttur og Lovísu Henningsdóttur sem eru meiddar. „Þú ert með Lovísu og Helenu líka í þessum stöðum en á meðan að þessar tvær sitja þá er hún að stíga upp fyrir liðið. Það er hrikalega vel gert,“ sagði Ólöf Helga. Það má horfa á umfjöllunina um Evu Margréti og Haukaliðið hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Eva Margrét og Haukastelpurnar
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira