Fleiri fréttir Manchester City sektað um 260 þúsund pund Manchester City hefur verið sektað um 260 þúsund pund, rúmlega 36 milljónir króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins á síðasta leiktímabili. 8.10.2022 10:00 Kapphlaupið um bestu körfuboltageimveru frá því í Space Jam Hver er franski körfuboltaunglingurinn sem öll liðin í NBA eru að míga í sig af spenningi yfir og LeBron James kallaði geimveru? 8.10.2022 09:01 „Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8.10.2022 08:02 Mbappé efstur á blaði Forbes yfir tekjuhæstu knattspyrnumenn heims Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé trónir á toppi lista Forbes yfir tíu tekjuhæstu knattspyrnumenn heims. Þetta er í fyrsta skipti í níu ár sem hvorki Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi eru í toppsætinu. 8.10.2022 07:02 Stefna á nýjan golfvöll í Múlaþingi Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs hefur óskað eftir því að byggður verði nýr golfvöllur á Eiðum. Félagið notast við völl við Ekkjufell sem að sögn stjórnarmanns klúbbsins veldur óánægju meðal golfiðkenda á svæðinu. 8.10.2022 07:02 Dagskráin í dag: Blikar komast langleiðina að titlinum með sigri í dag Dagskrá sportrása Stöðvar 2 er gjörsamlega pökkuð af beinum útsendinum frá morgni til kvölds, en þar ber líklega hæst að nefna toppslag KA og Breiðabliks í Bestu-deild karla. 8.10.2022 06:00 Sjáðu hnefahöggið frá Draymond Green Myndband af hnefahöggi Draymond Green á æfingu Golden State Warriors er nú komið á netið. 7.10.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-80 | Keflavík kláraði Tindastól í háspennuleik Keflavík og Tindastóll mættust í Blue höllinni í kvöld í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Fyrirfram mátti búast við hörkuleik en þetta eru liðin sem flestir spekingar hafa spáð efstu tveimur sætum deildarinnar. Það var gríðarlega vel mætt á þennan fyrsta leik haustsins og áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn. Það var hart tekist á í jöfnum leik en að lokum náðu Keflvíkingar að kreista fram sigurinn í leik sem var jafn og spennandi fram á síðustu sekúndur. Lokatölur 82-80 7.10.2022 23:29 Einn látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur sem ruddust inn á völlinn Í það minnsta einn er látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur fyrir utan heimavöll Gimnasia í Argentínu á meðan leik liðsins gegn Boca Juniors stóð yfir. 7.10.2022 23:00 „Þetta er geggjað, algjörlega geggjað og ég vona að þetta verði bara svona í allan vetur“ Það var harla lítill haustbragur yfir leik Keflavíkur og Tindastóls í kvöld og í raun nærtækara að tala um úrslitakeppnisstemmingu, slík var gleðin í Keflavík í kvöld. Fullt hús í Blue höllinni og boðið upp á æsispennandi leik fram á lokasekúndurnar þar sem hvorugt lið gaf þumlung eftir. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, tók undir þessi orð og sagði leikinn hafa einfaldlega verið frábæran. 7.10.2022 22:51 Umfjöllun: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7.10.2022 22:29 Umfjöllun: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7.10.2022 22:26 Þorsteinn Gauti: Frábært að ná að vinna Val Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, vinstri skytta Fram, átti stóran þátt í 37 – 34 sigri þeirra á Val í Úlfarsárdal í kvöld. Hann skoraði 10 mörk og var valinn maður leiksins í leikslok. Eðlilega var hann gríðarlega sáttur í viðtali eftir leik. 7.10.2022 22:01 Unnur: Svörum vel í seinni hálfleik Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk þegar KA/Þór gerði 20-20 jafntefli við Makedónsku meistaranna í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld en liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu annað kvöld. 7.10.2022 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 98-92 | Haukar höfðu betur í einvígi nýliðanna Það var himinn og haf milli fyrri og seinni hálfleiks Hauka. Höttur spilaði frábærlega í fyrri hálfleik þar sem hvert þriggja stiga skotið á fætur öðru fór ofan í og voru gestirnir níu stigum yfir í hálfleik.Haukar keyrðu yfir Hött í þriðja leikhluta. Gestirnir komu til baka í fjórða leikhluta en það dugði ekki til og Haukar fögnuðu sex stiga sigri 98-92. 7.10.2022 21:01 Evrópumeistararnir höfðu betur gegn heimsmeisturunum á troðfullum Wembley Evrópumeistarar Englands unnu 2-1 sigur er liðið tók á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik sem fram fór á troðfullum þjóðarleikvangi Englands, Wembley. 7.10.2022 20:55 Alberti og félögum mistókst að tylla sér á toppinn Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur hefði lyft liðinu í það minnsta tímabundið í efsta sæti deildarinnar. 7.10.2022 20:26 Viðar: Höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið Höttur tapaði í Ólafssal gegn Haukum 98-92. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með þriðja leikhluta sem gerði útslagið. 7.10.2022 20:22 Alfreð lagði upp í enn einu jafntefli Lyngby Alfreð Finnbogason lagði upp eina mark Lyngby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var þetta fimmta jafntefli liðsins í fyrstu tólf umferðum deildarinnar. 7.10.2022 18:57 Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. 7.10.2022 18:01 Ágúst Elí bjargaði stigi fyrir Íslendingalið Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, gerði 31-31 jafntefli er liðið tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.10.2022 17:37 Sonur David Beckham æfir hjá ensku félagi Romeo Beckham æfir þessa dagana með varaliði enska félagsins Brentford en þessi tvítugi strákur er elsti sonur goðsagnarinnar David Beckham og Kryddpíunnar Victoria Beckham. 7.10.2022 17:01 Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. 7.10.2022 16:30 Blazter kom Viðstöðu loks á blað Það var til mikils að vinna fyrir bæði lið þegar lið Viðstöðu og SAGA mættust í hnífjöfnum leik í Ancient. 7.10.2022 16:30 Enn og aftur brotist inn til Di María Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. 7.10.2022 16:00 Lovísa segir farvel við Ringkøbing Lovísa Thompson hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing að eigin ósk. 7.10.2022 15:16 Grindvíkingar reyndu að fá Einar Guðna Grindavík, sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta, reyndi að fá Einar Guðnason sem næsta þjálfara liðsins en án árangurs. 7.10.2022 15:00 Ravle og félagar í NÚ rúlluðu Þór upp í Nuke Þórsarar þurftu á sigri að halda til að jafna Dusty að stigum á toppnum en með sigri gat NÚ smokrað sér upp við hlið Þórs. 7.10.2022 15:00 Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. 7.10.2022 14:32 Börnin kynntu pabba sinn til leiks í lokaleiknum Hafnaboltamaðurinn Stephen Vogt lék sinn síðasta leik á ferlinum á dögunum og fékk mjög sæta og skemmtilega kveðju við þau tímamót. 7.10.2022 14:01 Instant leiddi LAVA til sigurs Breiðablik og LAVA sem voru í 7. og 8. sæti deildarinnar tókust á í gærkvöldi. LAVA hafði mikla yfirburði. 7.10.2022 14:01 Enginn áhugi á Ronaldo sem verður um kyrrt hjá United Allt bendir til þess að Cristiano Ronaldo klári tímabilið með Manchester United því engin af stóru liðunum í Evrópu vilja fá hann. 7.10.2022 13:30 Körfuboltakvöld um liðin: „Held að það sé alveg raunhæfur draumur“ Tindastólsmenn voru hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðasta tímabili en bjuggu til eitt mesta ævintýri körfuboltasögunnar með því að fara frá því að vera í tómu tjóni um mitt tímabil í því að fara alla leið í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 7.10.2022 13:01 Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. 7.10.2022 12:31 Bjarni kann engar skýringar á fyndnum fagnaðarlátum Óhætt er að segja að Siglfirðingurinn Bjarni Mark Antonsson hafi ekki ráðið sér fyrir kæti þegar lið hans Start skoraði dramatískt og afar mikilvægt sigurmark í norsku 1. deildinni í fótbolta. 7.10.2022 11:31 Forseti norska skáksambandsins viðurkennir svindl og er hættur Joachim Birger Nilsen, forseti norska Skáksambandsins, hefur sagt af sér eftir að hann viðurkenndi í gær að hafa svindlað á móti tímabilið 2016 til 2017. Hinn 29 ára Nilsen tefldi á sínum tíma fyrir skákliðið Norway Gnomes, því sama og hinn bandaríski Hans Niemann tefldi fyrir árið 2020. 7.10.2022 10:53 Tilþrifin: Blóðug barátta í framlengdum leik í Ancient Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það blóðug barátta á Ancient kortinu í framlengdum leik SAGA og Viðstöðu sem á sviðsljósið. 7.10.2022 10:46 Spáir því að Arsenal fari létt með Liverpool á sunnudaginn Það eru erfiðir tímar hjá Liverpool þessa dagana á meðan Arsenal situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Einn sérfræðingur í ensku úrvalsdeildinni er á því að Liverpool liðið muni fara illa út úr leik liðanna um helgina. 7.10.2022 10:30 Milljónir vildu losna við Haaland Yfir tvær milljónir manna tóku þátt í undirskriftasöfnun þar sem þess var krafist að Erling Haaland yrði vikið úr ensku úrvalsdeildinni „fyrir að vera vélmenni“. 7.10.2022 10:01 Boðið upp á ferð á leik Portúgals og Íslands án þess að gista Stelpurnar okkar spila risaleik í undankeppni HM í næstu viku og nú er í boði pakkaferð á leikinn mikilvæga. 7.10.2022 09:30 Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. 7.10.2022 09:00 Alfons varð að labba með stuðningsmönnum á leikinn við Arsenal Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt skelltu sér í hóp með þúsundum stuðningsmanna sem gengu í átt að Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gærkvöld vegna leiks norska liðsins við Arsenal í Sambandsdeildinni. 7.10.2022 08:31 ÍR teflir fram dæmdum ofbeldismanni Körfuknattleikslið ÍR leikur með Bandaríkjamanninn Tylan Jamon Birts innanborðs í vetur. Hann var ákærður fyrir nauðgun árið 2016 en játaði á sig líkamsárás. 7.10.2022 08:00 Feginn að vita hverjum Ísland mætir: „Rosalegur kraftur í Portúgal“ „Það er gott að vita það núna við hverjar við erum að fara að spila,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. Íslendingar vita núna að úrslitaleikurinn um sæti á HM verður gegn Portúgal en ekki Belgíu. 7.10.2022 07:31 Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. 7.10.2022 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Manchester City sektað um 260 þúsund pund Manchester City hefur verið sektað um 260 þúsund pund, rúmlega 36 milljónir króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins á síðasta leiktímabili. 8.10.2022 10:00
Kapphlaupið um bestu körfuboltageimveru frá því í Space Jam Hver er franski körfuboltaunglingurinn sem öll liðin í NBA eru að míga í sig af spenningi yfir og LeBron James kallaði geimveru? 8.10.2022 09:01
„Kemur fyrir að það bregður fyrir fordómum gagnvart því hvað maður er orðinn gamall“ Sigursælasti þjálfari landsins í fótboltanum, Guðjón Þórðarson, hefur ekki lagt árar í bát og hyggst halda áfram þrátt fyrir aldursfordóma. 8.10.2022 08:02
Mbappé efstur á blaði Forbes yfir tekjuhæstu knattspyrnumenn heims Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé trónir á toppi lista Forbes yfir tíu tekjuhæstu knattspyrnumenn heims. Þetta er í fyrsta skipti í níu ár sem hvorki Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi eru í toppsætinu. 8.10.2022 07:02
Stefna á nýjan golfvöll í Múlaþingi Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs hefur óskað eftir því að byggður verði nýr golfvöllur á Eiðum. Félagið notast við völl við Ekkjufell sem að sögn stjórnarmanns klúbbsins veldur óánægju meðal golfiðkenda á svæðinu. 8.10.2022 07:02
Dagskráin í dag: Blikar komast langleiðina að titlinum með sigri í dag Dagskrá sportrása Stöðvar 2 er gjörsamlega pökkuð af beinum útsendinum frá morgni til kvölds, en þar ber líklega hæst að nefna toppslag KA og Breiðabliks í Bestu-deild karla. 8.10.2022 06:00
Sjáðu hnefahöggið frá Draymond Green Myndband af hnefahöggi Draymond Green á æfingu Golden State Warriors er nú komið á netið. 7.10.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-80 | Keflavík kláraði Tindastól í háspennuleik Keflavík og Tindastóll mættust í Blue höllinni í kvöld í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Fyrirfram mátti búast við hörkuleik en þetta eru liðin sem flestir spekingar hafa spáð efstu tveimur sætum deildarinnar. Það var gríðarlega vel mætt á þennan fyrsta leik haustsins og áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn. Það var hart tekist á í jöfnum leik en að lokum náðu Keflvíkingar að kreista fram sigurinn í leik sem var jafn og spennandi fram á síðustu sekúndur. Lokatölur 82-80 7.10.2022 23:29
Einn látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur sem ruddust inn á völlinn Í það minnsta einn er látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur fyrir utan heimavöll Gimnasia í Argentínu á meðan leik liðsins gegn Boca Juniors stóð yfir. 7.10.2022 23:00
„Þetta er geggjað, algjörlega geggjað og ég vona að þetta verði bara svona í allan vetur“ Það var harla lítill haustbragur yfir leik Keflavíkur og Tindastóls í kvöld og í raun nærtækara að tala um úrslitakeppnisstemmingu, slík var gleðin í Keflavík í kvöld. Fullt hús í Blue höllinni og boðið upp á æsispennandi leik fram á lokasekúndurnar þar sem hvorugt lið gaf þumlung eftir. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, tók undir þessi orð og sagði leikinn hafa einfaldlega verið frábæran. 7.10.2022 22:51
Umfjöllun: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7.10.2022 22:29
Umfjöllun: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7.10.2022 22:26
Þorsteinn Gauti: Frábært að ná að vinna Val Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, vinstri skytta Fram, átti stóran þátt í 37 – 34 sigri þeirra á Val í Úlfarsárdal í kvöld. Hann skoraði 10 mörk og var valinn maður leiksins í leikslok. Eðlilega var hann gríðarlega sáttur í viðtali eftir leik. 7.10.2022 22:01
Unnur: Svörum vel í seinni hálfleik Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk þegar KA/Þór gerði 20-20 jafntefli við Makedónsku meistaranna í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld en liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu annað kvöld. 7.10.2022 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 98-92 | Haukar höfðu betur í einvígi nýliðanna Það var himinn og haf milli fyrri og seinni hálfleiks Hauka. Höttur spilaði frábærlega í fyrri hálfleik þar sem hvert þriggja stiga skotið á fætur öðru fór ofan í og voru gestirnir níu stigum yfir í hálfleik.Haukar keyrðu yfir Hött í þriðja leikhluta. Gestirnir komu til baka í fjórða leikhluta en það dugði ekki til og Haukar fögnuðu sex stiga sigri 98-92. 7.10.2022 21:01
Evrópumeistararnir höfðu betur gegn heimsmeisturunum á troðfullum Wembley Evrópumeistarar Englands unnu 2-1 sigur er liðið tók á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik sem fram fór á troðfullum þjóðarleikvangi Englands, Wembley. 7.10.2022 20:55
Alberti og félögum mistókst að tylla sér á toppinn Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur hefði lyft liðinu í það minnsta tímabundið í efsta sæti deildarinnar. 7.10.2022 20:26
Viðar: Höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið Höttur tapaði í Ólafssal gegn Haukum 98-92. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með þriðja leikhluta sem gerði útslagið. 7.10.2022 20:22
Alfreð lagði upp í enn einu jafntefli Lyngby Alfreð Finnbogason lagði upp eina mark Lyngby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Var þetta fimmta jafntefli liðsins í fyrstu tólf umferðum deildarinnar. 7.10.2022 18:57
Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. 7.10.2022 18:01
Ágúst Elí bjargaði stigi fyrir Íslendingalið Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, gerði 31-31 jafntefli er liðið tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.10.2022 17:37
Sonur David Beckham æfir hjá ensku félagi Romeo Beckham æfir þessa dagana með varaliði enska félagsins Brentford en þessi tvítugi strákur er elsti sonur goðsagnarinnar David Beckham og Kryddpíunnar Victoria Beckham. 7.10.2022 17:01
Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. 7.10.2022 16:30
Blazter kom Viðstöðu loks á blað Það var til mikils að vinna fyrir bæði lið þegar lið Viðstöðu og SAGA mættust í hnífjöfnum leik í Ancient. 7.10.2022 16:30
Enn og aftur brotist inn til Di María Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. 7.10.2022 16:00
Lovísa segir farvel við Ringkøbing Lovísa Thompson hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing að eigin ósk. 7.10.2022 15:16
Grindvíkingar reyndu að fá Einar Guðna Grindavík, sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta, reyndi að fá Einar Guðnason sem næsta þjálfara liðsins en án árangurs. 7.10.2022 15:00
Ravle og félagar í NÚ rúlluðu Þór upp í Nuke Þórsarar þurftu á sigri að halda til að jafna Dusty að stigum á toppnum en með sigri gat NÚ smokrað sér upp við hlið Þórs. 7.10.2022 15:00
Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. 7.10.2022 14:32
Börnin kynntu pabba sinn til leiks í lokaleiknum Hafnaboltamaðurinn Stephen Vogt lék sinn síðasta leik á ferlinum á dögunum og fékk mjög sæta og skemmtilega kveðju við þau tímamót. 7.10.2022 14:01
Instant leiddi LAVA til sigurs Breiðablik og LAVA sem voru í 7. og 8. sæti deildarinnar tókust á í gærkvöldi. LAVA hafði mikla yfirburði. 7.10.2022 14:01
Enginn áhugi á Ronaldo sem verður um kyrrt hjá United Allt bendir til þess að Cristiano Ronaldo klári tímabilið með Manchester United því engin af stóru liðunum í Evrópu vilja fá hann. 7.10.2022 13:30
Körfuboltakvöld um liðin: „Held að það sé alveg raunhæfur draumur“ Tindastólsmenn voru hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðasta tímabili en bjuggu til eitt mesta ævintýri körfuboltasögunnar með því að fara frá því að vera í tómu tjóni um mitt tímabil í því að fara alla leið í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 7.10.2022 13:01
Kvenkyns dómari, Juventus rankar við sér og Zlatan í ráðherrastól? Blað var brotið í knattspyrnusögu Ítalíu um helgina þegar Maria Sole Ferrieri Caputi dæmdi leik Sassuolo og Salernitana. Maria Sole var þar með fyrsta konan í 124 ára sögu knattspyrnunnar í landinu til að dæma leik í efstu deild karla. Frammistaða hennar var til fyrirmyndar rétt eins og frammistaða heimamanna í Sassuolo sem völtuðu yfir Salernitana 5-0. 7.10.2022 12:31
Bjarni kann engar skýringar á fyndnum fagnaðarlátum Óhætt er að segja að Siglfirðingurinn Bjarni Mark Antonsson hafi ekki ráðið sér fyrir kæti þegar lið hans Start skoraði dramatískt og afar mikilvægt sigurmark í norsku 1. deildinni í fótbolta. 7.10.2022 11:31
Forseti norska skáksambandsins viðurkennir svindl og er hættur Joachim Birger Nilsen, forseti norska Skáksambandsins, hefur sagt af sér eftir að hann viðurkenndi í gær að hafa svindlað á móti tímabilið 2016 til 2017. Hinn 29 ára Nilsen tefldi á sínum tíma fyrir skákliðið Norway Gnomes, því sama og hinn bandaríski Hans Niemann tefldi fyrir árið 2020. 7.10.2022 10:53
Tilþrifin: Blóðug barátta í framlengdum leik í Ancient Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það blóðug barátta á Ancient kortinu í framlengdum leik SAGA og Viðstöðu sem á sviðsljósið. 7.10.2022 10:46
Spáir því að Arsenal fari létt með Liverpool á sunnudaginn Það eru erfiðir tímar hjá Liverpool þessa dagana á meðan Arsenal situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Einn sérfræðingur í ensku úrvalsdeildinni er á því að Liverpool liðið muni fara illa út úr leik liðanna um helgina. 7.10.2022 10:30
Milljónir vildu losna við Haaland Yfir tvær milljónir manna tóku þátt í undirskriftasöfnun þar sem þess var krafist að Erling Haaland yrði vikið úr ensku úrvalsdeildinni „fyrir að vera vélmenni“. 7.10.2022 10:01
Boðið upp á ferð á leik Portúgals og Íslands án þess að gista Stelpurnar okkar spila risaleik í undankeppni HM í næstu viku og nú er í boði pakkaferð á leikinn mikilvæga. 7.10.2022 09:30
Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. 7.10.2022 09:00
Alfons varð að labba með stuðningsmönnum á leikinn við Arsenal Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt skelltu sér í hóp með þúsundum stuðningsmanna sem gengu í átt að Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gærkvöld vegna leiks norska liðsins við Arsenal í Sambandsdeildinni. 7.10.2022 08:31
ÍR teflir fram dæmdum ofbeldismanni Körfuknattleikslið ÍR leikur með Bandaríkjamanninn Tylan Jamon Birts innanborðs í vetur. Hann var ákærður fyrir nauðgun árið 2016 en játaði á sig líkamsárás. 7.10.2022 08:00
Feginn að vita hverjum Ísland mætir: „Rosalegur kraftur í Portúgal“ „Það er gott að vita það núna við hverjar við erum að fara að spila,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. Íslendingar vita núna að úrslitaleikurinn um sæti á HM verður gegn Portúgal en ekki Belgíu. 7.10.2022 07:31
Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. 7.10.2022 07:00