Unnur: Svörum vel í seinni hálfleik Árni Gísli Magnússon skrifar 7. október 2022 21:52 Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk þegar KA/Þór gerði 20-20 jafntefli við Makedónsku meistaranna í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld en liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu annað kvöld. „Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði. Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
„Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði.
Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti