Fleiri fréttir

Lyng­by tapaði í frum­raun Al­freðs

Íslendingalið Lyngby er enn án sigurs í dönsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Randers í dag. Alfreð Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en komst ekki á blað.

Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir and­lát föður hans

Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram.

Öflug endurkoma Napoli gegn Lazio

Lazio fékk Napoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og úr varð hörkuleikur.

Þreytti frumraun sína í sigri á PSG

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska stórliðið Nantes í franska handboltanum í kvöld.

Alfons og félagar steinlágu í toppslagnum

Alfons Sampsted var á sínum stað í liði Bodo/Glimt þegar liðið fékk Molde í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

AC hafði betur í mögnuðum Mílanóslag

Ítalíumeistarar AC Milan höfðu betur í Derby della Madonnina, þar sem liðið atti kappi við erkifjendur sína í Inter Milan í mögnuðum leik á San Siro í dag.

Tottenham upp í annað sæti

Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ben Chilwell og Andrew Madl­ey hetjur Chelsea

Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda.

Juventus heldur á­fram að gera jafn­tefli

Juventus gerði sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum er liðið sótti Fiorentina heim í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur í dag 1-1 sem þýðir að Juventus hefur ekki enn tapað leik.

Ver­stappen á rá­spól í Hollandi

Heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstri morgundagsins sem fram fer í heimalandi hans, Hollandi. Hann skaust fram fyrir Charles Leclerc í blálokin.

„Ekki byrjunin sem við vildum“

„Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki.

Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði

Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi.

Varnar­maður Eng­lands­meistaranna frá í sex vikur

Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi.

Sjá næstu 50 fréttir