Fleiri fréttir

Vilja fá Guðna forseta aftur á liðshótelið ef þær vinna leikinn

Þorsteinn Halldórsson og Dagný Brynjarsdóttir voru ánægð með heimsóknina sem íslenska kvennalandsliðið fékk á liðshótelið sitt í gær en þar birtust þá Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra.

„Þetta er alveg galið“

Sparkspekingarnir í Stúkunni ræddu mikilvægu málin í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti sínum á mánudaginn síðastliðin.

Víkingur mætir liði frá Wa­les í Sam­bands­deildinni

Víkingur féll úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagt 6-5 tap gegn sænska stórliðinu Malmö. Víkingar fara því næst í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu þar sem næsti mótherji er The New Saints frá Wales.

Óskar Hrafn: Þurfum að stíga á bensíngjöfina

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur að liðið lærði mikið af fyrri leiknum við Santa Coloma sem Blikar unnu 0-1 í Andorra. Blikar þurfa að auka hraðann gegn þeim í næsta leik.

Ægir Þór semur við HLA Alicante

Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni og hefur samið við HLA Alicante í LEB Oro deildinni. Ægir skrifaði undir eins árs samning við liðið.

Evrópumeistararnir unnu Portúgal þrátt fyrir endurkomu Portúgala

Portúgalar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Sviss í fyrstu umferð og aftur komu Portúgalar til baka gegn Hollendingum að hafa lent tveimur mörkum undir. Það dugði þó ekki til í dag þar sem Holland vann 3-2 sigur í seinni leik dagsins á EM í Englandi.

Mörkin: Karl Frið­leifur skoraði tvö er Víkingur skaut Mal­mö skelk í bringu

Karl Friðleifur Gunnarsson skoraði sín fyrstu tvö mörk í sumar er Víkingur og Malmö gerðu 3-3 jafntefli í síðari leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Malmö fór áfram með 6-5 sigri samanlegt en Víkingar geta borið höfuðið hátt eftir tvo frábæra leiki. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik gærdagsins.

EM í dag: Ítalir eru með hörku lið

Svava Kristín Grétarsdóttir tók stöðuna á fjölskyldu Sifjar Atladóttur í undirbúningi fyrir næsta leik landsliðsins í nýjasta þætti af EM í dag.

Chelsea staðfestir komu Sterling

Raheem Sterling er formlega orðinn leikmaður Chelsea en Sterling er fyrsti leikmaðurinn sem nýju eigendur Chelsea kaupa. 

Landsliðsþjálfarinn dreginn út á róluvöll

Það voru ekki aðeins leikmenn íslenska landsliðsins sem fengu að hitta sína nánustu á frídegi íslenska landsliðsins í gær því þjálfarateymið fékk líka tíma til að anda.

Ítalir tóku toppsætið og Ísland mætir Slóvenum

Ítalir tryggðu sér toppsæti neðri milliriðils tvö, riðli okkar Íslendinga, með fimm marka sigri gegn Svartfellingum í dag á EM U20 ára landsliða í handbolta í dag, 31-26. Íslenska liðið hafnar því í öðru sæti riðilsins og mætir Slóvenum í leik sem ákvarðar hvort liðið leikur um 9. eða 11. sæti mótsins.

Stelpurnar æfðu ekki á vellinum þar sem þær spila á morgun

Íslensku stelpurnar eru komnar á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn á móti Ítalíu á EM í Englandi en þetta er annar leikur liðsins í riðlinum og leikur sem þær þurfa að vinna ætli þær sér að komast áfram í átta liða úrslitin.

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Íslensku strákarnir upp úr milliriðili eftir risasigur

Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið mætti Króatíu í seinni leik milliriðilsins á EM sem fram fer í Portúgal. Lokatölur 33-20, en sigurinn þýðir að íslenska liðið mun leika um 9.-12. sæti mótsins.

Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu

Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné.

Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar

Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi.

Pogba segist vera kominn heim en hafa orðið að manni í Manchester

„Stundum tekur maður ákvarðanir sem falla ekki með manni en ég er ánægður með árin mín í Manchester, þar ólst ég upp, þar lærði ég og þar varð ég að manni,“ segir Paul Pogba en hann samdi á dögunum við Juventus eftir að samningur hans við Manchester United rann út.

Óli Valur mættur til Sirius

Besta deild karla í fótbolta heldur áfram að missa skemmtikrafta úr deildinni. Fyrr í morgun var staðfest að Kristall Máni Ingason væri búinn að skrifa undir hjá Rosenborg og nú hefur sænska úrvalsdeildarfélagið IK Sirius staðfest komu Óla Vals Ómarssonar. 

Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína.

Utah Jazz til­búið að hlusta á til­boð í Donovan Mitchell

Kevin Durant setti alla NBA-deildina í körfubolta í uppnám þegar hann tilkynnti að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets fyrir komandi leiktíð. Nú er nær öll lið deildarinnar til í að íhuga að skipta sínum bestu leikmönnum í von um að fá Durant í sínar raðir, Utah Jazz þar á meðal.

Annað á­fall Hollendinga: Sú marka­hæsta með veiruna

Það ætlar ekki af Hollendingum að ganga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Í fyrsta leik mótsins meiddist aðalmarkvörður liðsins, sem er einnig fyrirliði. Hún verður ekki meira með og nú er ljóst aðVivianne Miedema, markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins missir að lágmarki af næsta leik.

Ajax og Man.Utd funda um félagaskipti Martinez

Forsvarsmenn Ajax og Manchester United munu að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano setjast að samningaborðinu í dag og ræða vistaskipti Lisandro Martínez frá Amsterdam til Manchester-borgar.

Koulibaly í sigtinu hjá Chelsea

Forráðamenn Chelsea eru að sögn enskra fjölmiðla í viðræðum við kollega sína hjá Napoli um kaup á senegalska varnarmanninum Kalidou Koulibaly.

Sjá næstu 50 fréttir