Tvö Íslendingalið fá sæti á HM félagsliða í handbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2022 10:30 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson munu reyna að verja heimsmeistaratitilinn. Ronny Hartmann/picture alliance via Getty Images Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson munu allir taka þátt með liðum sínum í heimsmeistaramóti félagsliða í handbolta sem fram fer í október á þessu ári. Ómar Ingi, Gísli Þorgeir og liðsfélagar þeirra í Magdeburg koma inn í mótið sem ríkjandi meistarar. Liðið tryggði sér sigur á mótinu með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn Barcelona í október á síðasta ári. Þá tilkynnti alþjóðahandknattleikssambandið IHF hvaða tvö lið fengju svokallað „Wildcard“ sæti á mótinu í gærkvöldi. Liðin tvö eru nýkrýndir Evrópudeildarmeistarar Benfica og pólsku meistararnir í Lomza Industria Kielce, en Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu. Sigvaldi Guðjónsson er einnig á mála hjá Kielce, en hann er á leið til Kolstad í Noregi fyrir næsta tímabil. Both SL Benfica and Łomza Industria Kielce today received wildcards for the IHF Super Globe 2022 in Saudi Arabia. The competition will be played from 17–23 October in Dammam.The teams so far:#handball pic.twitter.com/d7xzOedzIQ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 12, 2022 Alls taka 12 lið þátt á mótinu. Þar á meðal eru lið á borð við Barcelona og egypsku meistarana í Al Ahly. Enn eiga þrjú lið eftir að bætast í hópinn, en afar ólíklegt verður að teljast að við Íslendingar munum eiga fulltrúa í þeim liðum. Þau lið sem eiga eftir að vinna sér inn þátttökurétt munu koma frá Norður-Ameríku, og tvö frá Sádí-Arabíu þar sem mótið verður haldið. Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættur hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Ómar Ingi, Gísli Þorgeir og liðsfélagar þeirra í Magdeburg koma inn í mótið sem ríkjandi meistarar. Liðið tryggði sér sigur á mótinu með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn Barcelona í október á síðasta ári. Þá tilkynnti alþjóðahandknattleikssambandið IHF hvaða tvö lið fengju svokallað „Wildcard“ sæti á mótinu í gærkvöldi. Liðin tvö eru nýkrýndir Evrópudeildarmeistarar Benfica og pólsku meistararnir í Lomza Industria Kielce, en Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu. Sigvaldi Guðjónsson er einnig á mála hjá Kielce, en hann er á leið til Kolstad í Noregi fyrir næsta tímabil. Both SL Benfica and Łomza Industria Kielce today received wildcards for the IHF Super Globe 2022 in Saudi Arabia. The competition will be played from 17–23 October in Dammam.The teams so far:#handball pic.twitter.com/d7xzOedzIQ— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 12, 2022 Alls taka 12 lið þátt á mótinu. Þar á meðal eru lið á borð við Barcelona og egypsku meistarana í Al Ahly. Enn eiga þrjú lið eftir að bætast í hópinn, en afar ólíklegt verður að teljast að við Íslendingar munum eiga fulltrúa í þeim liðum. Þau lið sem eiga eftir að vinna sér inn þátttökurétt munu koma frá Norður-Ameríku, og tvö frá Sádí-Arabíu þar sem mótið verður haldið.
Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættur hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira