Fleiri fréttir Dúsir í rússnesku fangelsi fram yfir mánaðamót Brittney Griner, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í Bandaríkjunum hefur verið í haldi rússneskra yfirvalda frá því í febrúar á þessu ári. Fjölmiðlar þar í landi hafa gefið út að hún verði það áfram, fram yfir mánaðarmót hið minnsta. 15.6.2022 16:31 Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Firði/SH setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. 15.6.2022 16:00 Hrósuðu Hildi í hástert: Varnarpressan fram á við orðin miklu betri „Mér fannst Breiðablik mikið sterkara í þessum leik. Maður sér líka að það vantar kannski smá breidd í liði Þróttar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, Bestu markanna um leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. 15.6.2022 15:30 Segir LIV fyrir eldri kylfinga og þá sem kjósi auðveldu leiðina Rory McIlroy hélt áfram að gagnrýna þá kylfinga sem gengið hafa til liðs við hina umdeildu LIV-mótaröð í golfi þegar hann sat fyrir svörum á fjölmiðlafundi, í aðdraganda þess að hann mætir þeim á US Open risamótinu sem hefst á morgun. 15.6.2022 15:02 Bætti met sem hafði staðið í 64 ár Wilfried Gnonto varð í gær yngsti markaskorari ítalska karlalandsliðsins frá upphafi. Ítalía tapaði 5-2 fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. 15.6.2022 15:01 Kanadískur framherji til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn barst liðsstyrkur í dag fyrir komandi átök í Subway deild karla í körfubolta. Liðið samdi við Kanadamanninn Alonzo Walker. 15.6.2022 14:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15.6.2022 14:01 Alfreð farinn frá Augsburg Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. 15.6.2022 13:33 KR með gríðarlegt tak á fornu fjendunum frá Akranesi Besta deild karla í fótbolta hefst að nýju í kvöld eftir dágóða pásum sökum leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. Íslands- og bikarmeistarar Víkings heimsækja Vestmannaeyjar á meðan KR tekur á móti ÍA í Vesturbænum. 15.6.2022 13:01 Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. 15.6.2022 12:45 Ræddu meiðsli Elínar: Gott að það var högg Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen þurfti að fara meidd af velli eftir um klukkustundarleik er lið hennar, Valur, vann Selfoss 1-0 í Bestu deild kvenna í gær. Rætt var um atvikið í Bestu mörkunum. 15.6.2022 12:30 Opnar sig um árásina: „Hélt að ég myndi bara liggja þarna“ Franska knattspyrnukonan Kheira Hamraoui átti sér einskis ills von þegar tveir grímuklæddir menn réðust að henni og börðu hana með járnröri, svo illa að hún hélt að hún gæti aldrei aftur staðið upp. 15.6.2022 12:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15.6.2022 11:30 Breiðablik vildi áfrýja leikbanni Omar Sowe: Beiðninni hafnað Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, óskaði eftir að áfrýja niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í máli Omar Sowe. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann eftir að stuðst var við myndbandsupptöku af atviki sem átti sér stað í leik Leiknis Reykjavíkur og Breiðabliks. 15.6.2022 11:00 Bæjarar fengu einn eftirsóttasta mann Evrópu á gjafaprís Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann kemur frá Ajax á sannkölluðu gjafaverði. 15.6.2022 10:31 Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15.6.2022 10:01 Sögulegt tap Englands Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd. 15.6.2022 09:31 Laxinn mættur í Ytri Rangá Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. 15.6.2022 09:24 Danmerkurmeistarinn Viktor Gísli: „Staðráðinn í að láta þetta ganga upp“ „Það var ekki verið að haga sér, það voru tekin nokkur pissustopp og rútuferð sem átti að taka tvo og hálfan tíma tók örugglega fjóra og hálfan tíma,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson um heimferðina eftir að GOG varð Danmerkurmeistari í handbolta um liðna helgi. 15.6.2022 09:00 Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik. 15.6.2022 08:31 Apple kaupir réttinn að Arnóri, Róberti, Þorleifi og félögum í MLS-deildinni fyrir metfé Hugbúnaðarrisinn Apple hefur keypt sýningarréttinn að MLS-deildinni í fótbolta fyrir tvo og hálfan milljarð Bandaríkjadala. Samsvarar það tæplega 332 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn gildir til tíu ára. 15.6.2022 08:00 Jon Rahm hefur áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins Kylfingurinn Jon Rahm segist hafa áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins í golfi og vonar að mótið hljóti ekki skaða af því að margar af stærstu golfstjörnum heims séu að færa sig á sádí-arabísku LIV-mótaröðina. 15.6.2022 07:31 Hlutabréf Man Utd aldrei lægri: Eigendurnir greiða sér samt arð Segja má að Manchester United hafi náð því sem virðist vera botninn með frammistöðu sinni innan vallar sem utan á liðnu tímabili. Það er allavega staðreyndin ef horft er á hvers virði félagsins er fjárhagslega. 15.6.2022 07:02 Dagskráin í dag: Úrslitarimma á Spáni, Besta-deildin og rafíþróttir Nóg er um að vera á sportrásum Stöðvar 2 þennan miðvikudaginn. Besta-deild karla snýr aftur eftir stutt landsleikjahlé og Real Madrid og Barcelona eigast við í úrslitum spænska körfuboltans. 15.6.2022 06:01 Serena Williams stefnir á endurkomu á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams stefnir á að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis í sumar eftir árs fjarveru frá keppni vegna meiðsla. 14.6.2022 23:30 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14.6.2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14.6.2022 23:00 Grótta fær danskan leikmann fyrir komandi átök Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við danska handknattleiksmanninn Theis Koch Søndergård um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla. 14.6.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-KR 3-3 | Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA og KR buðu upp á markaveislu á Akureyri í kvöld þegar liðin skildu jöfn í Bestu deild kvenna, 3-3. 14.6.2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Valur 0-1| Anna Rakel hetja Vals Valur gerði góða ferð á Suðurlandið og vann 0-1 sigur á Selfossi. Anna Rakel Pétursdóttir kom Val yfir á 19. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. 14.6.2022 22:03 „Loksins hitti Anna Rakel helvítis boltann með vinstri“ Valur vann 0-1 útisigur á Selfossi þar sem Anna Rakel Pétursdóttir gerði sigurmarkið. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ánægður með leik kvöldsins. 14.6.2022 21:35 Hollendingar stálu sigrinum gegn Wales | Færeyingar snéru taflinu við Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld, en alls voru spilaðir tólf leikir. Hollendingar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Wales og Færeyingar gerðu 2-2 jafntefli gegn Lúxemborg eftir að hafa lent 2-0 undir. 14.6.2022 21:32 „Leikmennirnir sjá að þær geta spilað fótbolta“ „Þetta var góður leikur, mér fannst við vera aðeins betri en þær í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum. Við hefðum geta tapað leiknum í lokin en sem betur fer gerðum við vel,“ sagði Christopher Thomas Harrington þjálfari KR eftir jafntefli á móti Þór/KA á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld. 14.6.2022 21:30 Fyrsti sigur Keflvíkinga í rúman mánuð Keflavík vann langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. 14.6.2022 21:12 „Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“ Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. 14.6.2022 21:07 Þjóðverjar tóku Evrópumeistarana í kennslustund Þjóðverjar unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti Evrópumeisturum Ítala í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 14.6.2022 20:44 Vandræði Englendinga halda áfram Enska landsliðið í knattspyrnu er enn án sigurs í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir 0-4 tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. 14.6.2022 20:33 Kosta Ríka seinasta þjóðin til að tryggja sér sæti á HM Kosta Ríka varð í kvöld seinasta þjóðin til að bóka farseðilinn á HM í Katar sem fram fer í lok árs er liðið vann 1-0 sigur gegn Nýja-Sjálandi í umspilsleik þjóðanna. 14.6.2022 19:59 Penninn á lofti í Grindavík | Þrír framlengja og einn snýr til baka Fjórir leikmenn skrifuðu í dag undir samninga við Grindavík um að leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. 14.6.2022 19:52 Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14.6.2022 18:59 Ljóst hvaða liðum Ísland gæti mætt í EM-umspili U21 Nú er það orðið ljóst hvaða sjö lið fylgja íslenska U21 árs landsliðinu í fótbolta í umspil um laus sæti á EM 2023. 14.6.2022 18:06 Tottenham að fá eftirsóttan miðjumann frá Brighton Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samþykkt að greiða Brighton & Hove Albion 30 milljónir punda fyrir miðjumanninn Yves Bissouma. 14.6.2022 17:31 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14.6.2022 17:15 Mourinho náði í Matic enn á ný Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hefur yfirgefið ensku úrvalsdeildina og skrifað undir samning til eins árs við ítalska knattspyrnufélagið Roma. 14.6.2022 16:31 Flug KR frestast sem og leikurinn fyrir norðan Leikur Þórs/KA og KR í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld frestast um klukkustund og hefst klukkan 19:00. Breyting verður á sýningarrás leiksins og verður hann sýndur beint á Vísi.is. 14.6.2022 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Dúsir í rússnesku fangelsi fram yfir mánaðamót Brittney Griner, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í Bandaríkjunum hefur verið í haldi rússneskra yfirvalda frá því í febrúar á þessu ári. Fjölmiðlar þar í landi hafa gefið út að hún verði það áfram, fram yfir mánaðarmót hið minnsta. 15.6.2022 16:31
Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Firði/SH setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. 15.6.2022 16:00
Hrósuðu Hildi í hástert: Varnarpressan fram á við orðin miklu betri „Mér fannst Breiðablik mikið sterkara í þessum leik. Maður sér líka að það vantar kannski smá breidd í liði Þróttar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, Bestu markanna um leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. 15.6.2022 15:30
Segir LIV fyrir eldri kylfinga og þá sem kjósi auðveldu leiðina Rory McIlroy hélt áfram að gagnrýna þá kylfinga sem gengið hafa til liðs við hina umdeildu LIV-mótaröð í golfi þegar hann sat fyrir svörum á fjölmiðlafundi, í aðdraganda þess að hann mætir þeim á US Open risamótinu sem hefst á morgun. 15.6.2022 15:02
Bætti met sem hafði staðið í 64 ár Wilfried Gnonto varð í gær yngsti markaskorari ítalska karlalandsliðsins frá upphafi. Ítalía tapaði 5-2 fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. 15.6.2022 15:01
Kanadískur framherji til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn barst liðsstyrkur í dag fyrir komandi átök í Subway deild karla í körfubolta. Liðið samdi við Kanadamanninn Alonzo Walker. 15.6.2022 14:30
La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15.6.2022 14:01
Alfreð farinn frá Augsburg Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. 15.6.2022 13:33
KR með gríðarlegt tak á fornu fjendunum frá Akranesi Besta deild karla í fótbolta hefst að nýju í kvöld eftir dágóða pásum sökum leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. Íslands- og bikarmeistarar Víkings heimsækja Vestmannaeyjar á meðan KR tekur á móti ÍA í Vesturbænum. 15.6.2022 13:01
Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. 15.6.2022 12:45
Ræddu meiðsli Elínar: Gott að það var högg Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen þurfti að fara meidd af velli eftir um klukkustundarleik er lið hennar, Valur, vann Selfoss 1-0 í Bestu deild kvenna í gær. Rætt var um atvikið í Bestu mörkunum. 15.6.2022 12:30
Opnar sig um árásina: „Hélt að ég myndi bara liggja þarna“ Franska knattspyrnukonan Kheira Hamraoui átti sér einskis ills von þegar tveir grímuklæddir menn réðust að henni og börðu hana með járnröri, svo illa að hún hélt að hún gæti aldrei aftur staðið upp. 15.6.2022 12:01
Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15.6.2022 11:30
Breiðablik vildi áfrýja leikbanni Omar Sowe: Beiðninni hafnað Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, óskaði eftir að áfrýja niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í máli Omar Sowe. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann eftir að stuðst var við myndbandsupptöku af atviki sem átti sér stað í leik Leiknis Reykjavíkur og Breiðabliks. 15.6.2022 11:00
Bæjarar fengu einn eftirsóttasta mann Evrópu á gjafaprís Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann kemur frá Ajax á sannkölluðu gjafaverði. 15.6.2022 10:31
Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15.6.2022 10:01
Sögulegt tap Englands Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd. 15.6.2022 09:31
Laxinn mættur í Ytri Rangá Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. 15.6.2022 09:24
Danmerkurmeistarinn Viktor Gísli: „Staðráðinn í að láta þetta ganga upp“ „Það var ekki verið að haga sér, það voru tekin nokkur pissustopp og rútuferð sem átti að taka tvo og hálfan tíma tók örugglega fjóra og hálfan tíma,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson um heimferðina eftir að GOG varð Danmerkurmeistari í handbolta um liðna helgi. 15.6.2022 09:00
Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik. 15.6.2022 08:31
Apple kaupir réttinn að Arnóri, Róberti, Þorleifi og félögum í MLS-deildinni fyrir metfé Hugbúnaðarrisinn Apple hefur keypt sýningarréttinn að MLS-deildinni í fótbolta fyrir tvo og hálfan milljarð Bandaríkjadala. Samsvarar það tæplega 332 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn gildir til tíu ára. 15.6.2022 08:00
Jon Rahm hefur áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins Kylfingurinn Jon Rahm segist hafa áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins í golfi og vonar að mótið hljóti ekki skaða af því að margar af stærstu golfstjörnum heims séu að færa sig á sádí-arabísku LIV-mótaröðina. 15.6.2022 07:31
Hlutabréf Man Utd aldrei lægri: Eigendurnir greiða sér samt arð Segja má að Manchester United hafi náð því sem virðist vera botninn með frammistöðu sinni innan vallar sem utan á liðnu tímabili. Það er allavega staðreyndin ef horft er á hvers virði félagsins er fjárhagslega. 15.6.2022 07:02
Dagskráin í dag: Úrslitarimma á Spáni, Besta-deildin og rafíþróttir Nóg er um að vera á sportrásum Stöðvar 2 þennan miðvikudaginn. Besta-deild karla snýr aftur eftir stutt landsleikjahlé og Real Madrid og Barcelona eigast við í úrslitum spænska körfuboltans. 15.6.2022 06:01
Serena Williams stefnir á endurkomu á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams stefnir á að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis í sumar eftir árs fjarveru frá keppni vegna meiðsla. 14.6.2022 23:30
„Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14.6.2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14.6.2022 23:00
Grótta fær danskan leikmann fyrir komandi átök Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við danska handknattleiksmanninn Theis Koch Søndergård um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla. 14.6.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-KR 3-3 | Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA og KR buðu upp á markaveislu á Akureyri í kvöld þegar liðin skildu jöfn í Bestu deild kvenna, 3-3. 14.6.2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Valur 0-1| Anna Rakel hetja Vals Valur gerði góða ferð á Suðurlandið og vann 0-1 sigur á Selfossi. Anna Rakel Pétursdóttir kom Val yfir á 19. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. 14.6.2022 22:03
„Loksins hitti Anna Rakel helvítis boltann með vinstri“ Valur vann 0-1 útisigur á Selfossi þar sem Anna Rakel Pétursdóttir gerði sigurmarkið. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ánægður með leik kvöldsins. 14.6.2022 21:35
Hollendingar stálu sigrinum gegn Wales | Færeyingar snéru taflinu við Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld, en alls voru spilaðir tólf leikir. Hollendingar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Wales og Færeyingar gerðu 2-2 jafntefli gegn Lúxemborg eftir að hafa lent 2-0 undir. 14.6.2022 21:32
„Leikmennirnir sjá að þær geta spilað fótbolta“ „Þetta var góður leikur, mér fannst við vera aðeins betri en þær í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum. Við hefðum geta tapað leiknum í lokin en sem betur fer gerðum við vel,“ sagði Christopher Thomas Harrington þjálfari KR eftir jafntefli á móti Þór/KA á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld. 14.6.2022 21:30
Fyrsti sigur Keflvíkinga í rúman mánuð Keflavík vann langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. 14.6.2022 21:12
„Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“ Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. 14.6.2022 21:07
Þjóðverjar tóku Evrópumeistarana í kennslustund Þjóðverjar unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti Evrópumeisturum Ítala í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 14.6.2022 20:44
Vandræði Englendinga halda áfram Enska landsliðið í knattspyrnu er enn án sigurs í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir 0-4 tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. 14.6.2022 20:33
Kosta Ríka seinasta þjóðin til að tryggja sér sæti á HM Kosta Ríka varð í kvöld seinasta þjóðin til að bóka farseðilinn á HM í Katar sem fram fer í lok árs er liðið vann 1-0 sigur gegn Nýja-Sjálandi í umspilsleik þjóðanna. 14.6.2022 19:59
Penninn á lofti í Grindavík | Þrír framlengja og einn snýr til baka Fjórir leikmenn skrifuðu í dag undir samninga við Grindavík um að leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. 14.6.2022 19:52
Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14.6.2022 18:59
Ljóst hvaða liðum Ísland gæti mætt í EM-umspili U21 Nú er það orðið ljóst hvaða sjö lið fylgja íslenska U21 árs landsliðinu í fótbolta í umspil um laus sæti á EM 2023. 14.6.2022 18:06
Tottenham að fá eftirsóttan miðjumann frá Brighton Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samþykkt að greiða Brighton & Hove Albion 30 milljónir punda fyrir miðjumanninn Yves Bissouma. 14.6.2022 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14.6.2022 17:15
Mourinho náði í Matic enn á ný Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hefur yfirgefið ensku úrvalsdeildina og skrifað undir samning til eins árs við ítalska knattspyrnufélagið Roma. 14.6.2022 16:31
Flug KR frestast sem og leikurinn fyrir norðan Leikur Þórs/KA og KR í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld frestast um klukkustund og hefst klukkan 19:00. Breyting verður á sýningarrás leiksins og verður hann sýndur beint á Vísi.is. 14.6.2022 16:15