Fleiri fréttir Luis Diaz gæti unnið sex titla á tímabilinu Þetta gæti orðið einstakt tímabil fyrir Liverpool-manninn Luis Diaz en svo gæti farið að hann vinni sex stóra titla á tímabilinu. 6.5.2022 12:01 FH-ingar staðfesta komu Petry Danski miðjumaðurinn Lasse Petry er snúinn aftur í íslenska boltann og mun spila með FH-ingum í sumar. 6.5.2022 11:52 Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. 6.5.2022 11:30 Stjórar Arsenal framlengja báðir Knattspyrnustjórar karla- og kvennaliða Arsenal hafa báðir framlengt samninga sína við félagið. 6.5.2022 11:01 Bílflauturnar gerðu sitt gagn á úrslitastund í sigri Keflavíkurkvenna Keflavíkurkonur eru á toppnum í Bestu deild kvenna með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stelpurnar fengu þó hjálp úr óvæntri átt þegar þær fengu á sig víti í uppbótatíma leiksins. 6.5.2022 10:31 Martröð nokkurra stuðningsmanna Real Madrid á draumakvöldinu Flestir stuðningsmenn Real Madrid hefðu gefið mikið til að vera í stúkunni á Santiago Bernabeu á miðvikudagskvöldið þegar liðið sneri við vonlítillri stöðu í blálokin og tókst að slá út Englandsmeistara Manchester City. 6.5.2022 10:02 Gamli Púlarinn segir mögulega fernu Liverpool ekki betri en þrennu United Fyrrum framherji Liverpool á tíunda áratugnum er á þeirri skoðun að þrenna Manchester United frá 1999 sé meira afrek en að vinna fernuna í dag eins og Liverpool á enn möguleika á. 6.5.2022 09:30 Magic Johnson ætlar að kaupa NFL-félag Magic Johnson á hlut í nokkrum íþróttafélögum og ætlar núna að bæta félagi í NFL-deildinni í þann hóp. 6.5.2022 09:01 Evra segir að leikmenn West Ham hafi ekki viljað fara í sturtu með hommum Patrice Evra hefur greint frá því að nokkrir fyrrverandi samherjar sínir hjá West Ham United hafi ekki viljað hafa samkynhneigða leikmenn hjá félaginu. 6.5.2022 08:30 Utan vallar: Fullkomnunarárátta Pep kemur í veg fyrir að City taki síðasta skrefið Leit Manchester City að hinum heilaga kaleik heldur áfram. Liðið virtist vera á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð þegar hinn fullkomni stormur lenti á liðinu og liðið féll úr leik í Madríd gegn liði – og þjálfara – sem virðist andstæðan við Man City undir stjórn Pep. 6.5.2022 08:02 Moyes biðst afsökunar á að hafa sparkað bolta í boltastrák David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur beðist afsökunar á að hafa sparkað bolta í átt að boltastrák í leiknum gegn Frankfurt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 6.5.2022 07:31 Magnaður Mourinho þegar kemur að Evrópukeppnum José Mourinho er vissulega „sá sérstaki.“ Lærisveinar hans í Roma eru komnir í úrslit Sambandsdeildar Evrópu sem þýðir að José er eini þjálfari sögunnar til að koma fjórum mismunandi félögum í úrslitaleik Evrópukeppna. 6.5.2022 07:00 Dagskráin í dag: Undanúrslit í Olís deild kvenna, úrslit í Subway deild karla, Besta deildin, Albert Guðmunds gegn Juventus og golf Það er vægast sagt eitthvað fyrir alla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls verðum við með 15 beinar útsendingar. 6.5.2022 06:00 Simmons frá í þrjá til fjóra mánuði í viðbót Ben Simmons, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, verður frá lengur en upphaflega var talið. Nú er ljóst að Simmons verður frá í þrjá til fjóra mánuði til viðbótar. 5.5.2022 23:31 Lögreglan rannskar úrslit tveggja leikja í Serbíu Serbneska handboltasambandið hefur óskað eftir lögreglurannsókn á tveimur leikjum þar í landi þar sem sterkur grunur er á að úrslitum leikjanna hafi verið hagrætt. 5.5.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-35 | Valsmenn geta klárað einvígið á heimavelli Valur vann góðan sex marka sigur er liðið heimsótti Selfoss í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla, 29-35. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og geta því komið sér í úrslit með sigri á heimavelli í næsta leik. 5.5.2022 22:37 Brutu 200 marka múrinn | Tveimur leikjum frá fullu húsi Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona eru hársbreidd frá því að endurtaka leikinn á síðustu leiktíð þegar liðið vann þrennuna. Liðið er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og þá er það aðeins tveimur leikjum frá fullu húsi í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. 5.5.2022 22:31 FH og Víkingur byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild kvenna í fótbolta fóru fram í kvöld. FH vann 4-0 stórsigur á nágrönnum sínum í Haukum og Víkingur vann nauman 3-2 sigur á Augnabliki. 5.5.2022 22:16 Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. 5.5.2022 22:00 „Eigum að geta spilað í 60 mínútur þó við séum þreyttir“ Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var niðurlútur eftir sjö marka tap liðsins á heimavelli gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og Hergeir og félagar eru því með bakið upp við vegg. 5.5.2022 21:35 Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5.5.2022 21:00 Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. 5.5.2022 20:55 Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5.5.2022 20:45 Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. 5.5.2022 20:16 Stórleikur Janusar Daða dugði ekki gegn Teiti Erni og félögum | Melsungen tapaði Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er Flensburg og Goppingen mættust. Þá tapaði Íslendingalið Melsungen fyrir Hannover. 5.5.2022 19:45 Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. 5.5.2022 19:02 Íslendingalið mætast í bikarúrslitum OB og Midtjylland mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Aron Elís Þrándarson leikur með OB á meðan Elías Rafn Ólafsson leikur með Midtjylland. 5.5.2022 18:16 Íslendingalið Venezia svo gott sem fallið eftir enn eitt tapið Venezia tapaði 2-1 fyrir Salernitana í sannkölluðum sex stiga leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Þó Feneyjaliðið eigi enn tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi þá stefnir allt í að liðið spili í B-deildinni á næstu leiktíð. 5.5.2022 18:02 Fram á allavega einn leik eftir í Safamýri Fram mun spila að lágmarki einn leik til viðbótar í Safamýri í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur leikið fyrstu tvo heimaleiki sína á sínum gamla heimavelli þar sem aðstaða liðsins í Úlfarsárdal er ekki tilbúin. 5.5.2022 17:31 Segja Ekvadora hafa teflt fram Kólumbíumanni og vilja HM-sæti þeirra FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfesti í dag að beiðni hefði borist frá knattspyrnusambandi Síle um rannsókn á því hvort að Ekvador hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í undankeppni HM karla. 5.5.2022 17:00 Ronaldo, Thiago og sex aðrir keppa um að vera kosinn leikmaður mánaðarins Átta leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og koma þeim frá sjö félögum. Manchester City er eina liðið sem á tvo leikmenn á listanum að þessu sinni. 5.5.2022 16:31 Valur fær tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals í fótbolta kvenna hafa fengið liðsstyrk í tveimur erlendum leikmönnum sem æft hafa með liðinu síðustu vikur og hafa nú fengið félagaskipti. 5.5.2022 16:00 Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. 5.5.2022 15:31 Ancelotti skrifaði fótboltasöguna í annað sinn á fimm dögum Á laugardaginn varð Carlo Ancelotti fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna fimm sterkustu deildir Evrópu. Í gær skráði hann sig svo aftur í sögubækurnar. 5.5.2022 15:00 Sýndu á bak við tjöldin frá upptökum á Bestu deildar auglýsingunni frægu Auglýsingin fyrir Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta vakti mikla athygli á dögunum enda mikið lagt í hana og léttur og skemmtilegur húmor í fyrirrúmi. 5.5.2022 14:31 Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. 5.5.2022 14:00 Einar byrjar atvinnumennskuna sem lærisveinn Guðmundar Handknattleiksmaðurinn efnilegi Einar Þorsteinn Ólafsson fetar í fótspor föður síns, Ólafs Stefánssonar, og heldur í atvinnumennsku í sumar. 5.5.2022 13:31 Segir að Benzema hafi blómstrað eftir að hann létti sig Arsene Wenger telur sig vita af hverju Karim Benzema er að toppa sem leikmaður um þessar mundir, 34 ára. 5.5.2022 13:00 Real kom Gumma Ben enn á ný upp á heimsfræga háa C-ið: Sjáðu og heyrðu Guðmundur Benediktsson fór á kostum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi í lýsingunni á leik Real Madrid og Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 5.5.2022 12:30 Segja kaupin á Diaz ekki þau bestu í ensku deildinni Það er að renna upp sá tími þar sem línurnar fara að skýrast í ensku úrvalsdeildinni og því ágætur tími til að meta og velta fyrir sér hvernig félögunum tókst upp á leikmannamarkaðnum, bæði fyrir tímabilið sem og í janúar. 5.5.2022 12:01 Harma að 67 ára sjálfboðaliða sé refsað: „Ég kvittaði bara undir“ „Ég kvittaði bara undir og þá fæ ég þetta í hausinn,“ segir hinn 67 ára gamli Kristján Björn Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík í fjóra áratugi, sem í gær var úrskurðaður í sex mánaða bann frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. 5.5.2022 11:30 Wenger segir að Emery hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Arsenal Arsene Wenger segir að eftirmaður sinn hjá Arsenal, Unai Emery, hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá félaginu. 5.5.2022 11:01 Gáfu Real Madrid bara eitt prósent líkur á 89. mínútu Þau hafa verið nokkrir æsispennandi og ógleymanlegir kaflar í Meistaradeildarævintýri Real Madrid liðsins á þessari leiktíð og einn af þeim bestu var skrifaður á Santiago Bernabeu í gær. 5.5.2022 10:30 Refsað fyrir köll Stefáns að sjónvarpsmönnum: „Veikleikamerki hjá dómarastéttinni“ „Hann segir bara: Gaupi, come on, þetta er ekki neitt,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni um umdeilt atvik í leik ÍBV og Hauka í gærkvöld í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. 5.5.2022 10:02 Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5.5.2022 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Luis Diaz gæti unnið sex titla á tímabilinu Þetta gæti orðið einstakt tímabil fyrir Liverpool-manninn Luis Diaz en svo gæti farið að hann vinni sex stóra titla á tímabilinu. 6.5.2022 12:01
FH-ingar staðfesta komu Petry Danski miðjumaðurinn Lasse Petry er snúinn aftur í íslenska boltann og mun spila með FH-ingum í sumar. 6.5.2022 11:52
Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. 6.5.2022 11:30
Stjórar Arsenal framlengja báðir Knattspyrnustjórar karla- og kvennaliða Arsenal hafa báðir framlengt samninga sína við félagið. 6.5.2022 11:01
Bílflauturnar gerðu sitt gagn á úrslitastund í sigri Keflavíkurkvenna Keflavíkurkonur eru á toppnum í Bestu deild kvenna með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stelpurnar fengu þó hjálp úr óvæntri átt þegar þær fengu á sig víti í uppbótatíma leiksins. 6.5.2022 10:31
Martröð nokkurra stuðningsmanna Real Madrid á draumakvöldinu Flestir stuðningsmenn Real Madrid hefðu gefið mikið til að vera í stúkunni á Santiago Bernabeu á miðvikudagskvöldið þegar liðið sneri við vonlítillri stöðu í blálokin og tókst að slá út Englandsmeistara Manchester City. 6.5.2022 10:02
Gamli Púlarinn segir mögulega fernu Liverpool ekki betri en þrennu United Fyrrum framherji Liverpool á tíunda áratugnum er á þeirri skoðun að þrenna Manchester United frá 1999 sé meira afrek en að vinna fernuna í dag eins og Liverpool á enn möguleika á. 6.5.2022 09:30
Magic Johnson ætlar að kaupa NFL-félag Magic Johnson á hlut í nokkrum íþróttafélögum og ætlar núna að bæta félagi í NFL-deildinni í þann hóp. 6.5.2022 09:01
Evra segir að leikmenn West Ham hafi ekki viljað fara í sturtu með hommum Patrice Evra hefur greint frá því að nokkrir fyrrverandi samherjar sínir hjá West Ham United hafi ekki viljað hafa samkynhneigða leikmenn hjá félaginu. 6.5.2022 08:30
Utan vallar: Fullkomnunarárátta Pep kemur í veg fyrir að City taki síðasta skrefið Leit Manchester City að hinum heilaga kaleik heldur áfram. Liðið virtist vera á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð þegar hinn fullkomni stormur lenti á liðinu og liðið féll úr leik í Madríd gegn liði – og þjálfara – sem virðist andstæðan við Man City undir stjórn Pep. 6.5.2022 08:02
Moyes biðst afsökunar á að hafa sparkað bolta í boltastrák David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur beðist afsökunar á að hafa sparkað bolta í átt að boltastrák í leiknum gegn Frankfurt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 6.5.2022 07:31
Magnaður Mourinho þegar kemur að Evrópukeppnum José Mourinho er vissulega „sá sérstaki.“ Lærisveinar hans í Roma eru komnir í úrslit Sambandsdeildar Evrópu sem þýðir að José er eini þjálfari sögunnar til að koma fjórum mismunandi félögum í úrslitaleik Evrópukeppna. 6.5.2022 07:00
Dagskráin í dag: Undanúrslit í Olís deild kvenna, úrslit í Subway deild karla, Besta deildin, Albert Guðmunds gegn Juventus og golf Það er vægast sagt eitthvað fyrir alla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls verðum við með 15 beinar útsendingar. 6.5.2022 06:00
Simmons frá í þrjá til fjóra mánuði í viðbót Ben Simmons, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, verður frá lengur en upphaflega var talið. Nú er ljóst að Simmons verður frá í þrjá til fjóra mánuði til viðbótar. 5.5.2022 23:31
Lögreglan rannskar úrslit tveggja leikja í Serbíu Serbneska handboltasambandið hefur óskað eftir lögreglurannsókn á tveimur leikjum þar í landi þar sem sterkur grunur er á að úrslitum leikjanna hafi verið hagrætt. 5.5.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-35 | Valsmenn geta klárað einvígið á heimavelli Valur vann góðan sex marka sigur er liðið heimsótti Selfoss í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla, 29-35. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og geta því komið sér í úrslit með sigri á heimavelli í næsta leik. 5.5.2022 22:37
Brutu 200 marka múrinn | Tveimur leikjum frá fullu húsi Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona eru hársbreidd frá því að endurtaka leikinn á síðustu leiktíð þegar liðið vann þrennuna. Liðið er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og þá er það aðeins tveimur leikjum frá fullu húsi í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. 5.5.2022 22:31
FH og Víkingur byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild kvenna í fótbolta fóru fram í kvöld. FH vann 4-0 stórsigur á nágrönnum sínum í Haukum og Víkingur vann nauman 3-2 sigur á Augnabliki. 5.5.2022 22:16
Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. 5.5.2022 22:00
„Eigum að geta spilað í 60 mínútur þó við séum þreyttir“ Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var niðurlútur eftir sjö marka tap liðsins á heimavelli gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og Hergeir og félagar eru því með bakið upp við vegg. 5.5.2022 21:35
Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5.5.2022 21:00
Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. 5.5.2022 20:55
Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5.5.2022 20:45
Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. 5.5.2022 20:16
Stórleikur Janusar Daða dugði ekki gegn Teiti Erni og félögum | Melsungen tapaði Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er Flensburg og Goppingen mættust. Þá tapaði Íslendingalið Melsungen fyrir Hannover. 5.5.2022 19:45
Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. 5.5.2022 19:02
Íslendingalið mætast í bikarúrslitum OB og Midtjylland mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Aron Elís Þrándarson leikur með OB á meðan Elías Rafn Ólafsson leikur með Midtjylland. 5.5.2022 18:16
Íslendingalið Venezia svo gott sem fallið eftir enn eitt tapið Venezia tapaði 2-1 fyrir Salernitana í sannkölluðum sex stiga leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Þó Feneyjaliðið eigi enn tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi þá stefnir allt í að liðið spili í B-deildinni á næstu leiktíð. 5.5.2022 18:02
Fram á allavega einn leik eftir í Safamýri Fram mun spila að lágmarki einn leik til viðbótar í Safamýri í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur leikið fyrstu tvo heimaleiki sína á sínum gamla heimavelli þar sem aðstaða liðsins í Úlfarsárdal er ekki tilbúin. 5.5.2022 17:31
Segja Ekvadora hafa teflt fram Kólumbíumanni og vilja HM-sæti þeirra FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfesti í dag að beiðni hefði borist frá knattspyrnusambandi Síle um rannsókn á því hvort að Ekvador hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í undankeppni HM karla. 5.5.2022 17:00
Ronaldo, Thiago og sex aðrir keppa um að vera kosinn leikmaður mánaðarins Átta leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og koma þeim frá sjö félögum. Manchester City er eina liðið sem á tvo leikmenn á listanum að þessu sinni. 5.5.2022 16:31
Valur fær tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals í fótbolta kvenna hafa fengið liðsstyrk í tveimur erlendum leikmönnum sem æft hafa með liðinu síðustu vikur og hafa nú fengið félagaskipti. 5.5.2022 16:00
Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. 5.5.2022 15:31
Ancelotti skrifaði fótboltasöguna í annað sinn á fimm dögum Á laugardaginn varð Carlo Ancelotti fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna fimm sterkustu deildir Evrópu. Í gær skráði hann sig svo aftur í sögubækurnar. 5.5.2022 15:00
Sýndu á bak við tjöldin frá upptökum á Bestu deildar auglýsingunni frægu Auglýsingin fyrir Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta vakti mikla athygli á dögunum enda mikið lagt í hana og léttur og skemmtilegur húmor í fyrirrúmi. 5.5.2022 14:31
Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. 5.5.2022 14:00
Einar byrjar atvinnumennskuna sem lærisveinn Guðmundar Handknattleiksmaðurinn efnilegi Einar Þorsteinn Ólafsson fetar í fótspor föður síns, Ólafs Stefánssonar, og heldur í atvinnumennsku í sumar. 5.5.2022 13:31
Segir að Benzema hafi blómstrað eftir að hann létti sig Arsene Wenger telur sig vita af hverju Karim Benzema er að toppa sem leikmaður um þessar mundir, 34 ára. 5.5.2022 13:00
Real kom Gumma Ben enn á ný upp á heimsfræga háa C-ið: Sjáðu og heyrðu Guðmundur Benediktsson fór á kostum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi í lýsingunni á leik Real Madrid og Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 5.5.2022 12:30
Segja kaupin á Diaz ekki þau bestu í ensku deildinni Það er að renna upp sá tími þar sem línurnar fara að skýrast í ensku úrvalsdeildinni og því ágætur tími til að meta og velta fyrir sér hvernig félögunum tókst upp á leikmannamarkaðnum, bæði fyrir tímabilið sem og í janúar. 5.5.2022 12:01
Harma að 67 ára sjálfboðaliða sé refsað: „Ég kvittaði bara undir“ „Ég kvittaði bara undir og þá fæ ég þetta í hausinn,“ segir hinn 67 ára gamli Kristján Björn Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík í fjóra áratugi, sem í gær var úrskurðaður í sex mánaða bann frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. 5.5.2022 11:30
Wenger segir að Emery hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Arsenal Arsene Wenger segir að eftirmaður sinn hjá Arsenal, Unai Emery, hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá félaginu. 5.5.2022 11:01
Gáfu Real Madrid bara eitt prósent líkur á 89. mínútu Þau hafa verið nokkrir æsispennandi og ógleymanlegir kaflar í Meistaradeildarævintýri Real Madrid liðsins á þessari leiktíð og einn af þeim bestu var skrifaður á Santiago Bernabeu í gær. 5.5.2022 10:30
Refsað fyrir köll Stefáns að sjónvarpsmönnum: „Veikleikamerki hjá dómarastéttinni“ „Hann segir bara: Gaupi, come on, þetta er ekki neitt,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni um umdeilt atvik í leik ÍBV og Hauka í gærkvöld í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. 5.5.2022 10:02
Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5.5.2022 09:30