Fleiri fréttir Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. 29.4.2022 07:01 Dagskráin í dag: Sænski og enski boltinn, golf og undanúrslit Stórmeistaramótsins Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar á þessum vonandi bjarta föstudegi. 29.4.2022 06:01 Börsungar leika eitt tímabil á Ólympíuleikvanginum Spænska stórveldið Barcelona mun flytja sig af heimavelli liðsins tímabilið 2023-2024 yfir á Ólympíuleikvanginn í Montujic á meðan framkvæmdir standa yfir á Camp Nou. 28.4.2022 23:31 Helena Sverris: Ég hrinti henni Helenu Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, var létt að hafa náð sigri í Njarðvík í kvöld, 51-60. Haukar ná þar með knýja fram oddaleik og forðast sumarfrí. 28.4.2022 23:04 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 51-60 | Haukakonur tryggðu sér oddaleik Haukar og Njarðvík munu mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir níu stiga sigur Haukakvenna í Ljónagryfjunni í kvöld, 51-60. 28.4.2022 23:02 Saga Sif á von á barni og leikur ekki með Valskonum í úrslitakeppninni Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals í Olís-deild kvenna í handbolta, mun ekki leika með liðinu í úrslitakeppninni sem nú er nýhafin þar sem hún er ófrísk. 28.4.2022 23:00 „Tek hatt minn ofan fyrir drengjunum mínum“ Halldóri Sigfússyni, þjálfara Selfoss, var eðlilega létt eftir sigurinn á FH, 33-38, í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. 28.4.2022 22:57 Umfjöllun: Víkingur - Keflavík 4-1 | Öruggur sigur meistaranna Víkingar frá Reykjavík unnu góðan 4-1 sigur gegn Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknum, sem átti upphaflega að fara fram í 10. umferð, var flýtt vegna leikja Víkings í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2022 22:42 Arnar Gunnlaugsson: Það var smá reiði í mönnum Víkingur R. vann Keflavík 4-1 í Bestu deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og segir leikinn gott svar eftir tapleikinn gegn ÍA í 2. umferð. 28.4.2022 22:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Selfoss 33-38 | Epík í Krikanum Eftir miklar sveiflur, tvær framlengingar, gríðarlega dramatík og áttatíu mínútur af hágæða handbolta er Selfoss komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á FH, 33-38, í oddaleik í Kaplakrika í kvöld. Allir leikirnir í einvíginu unnust á útivelli. 28.4.2022 22:25 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 22-28 | Stjörnukonur gerðu út um leikinn á lokametrunum ÍBV tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sex marka sigur og eru í góðri stöðu fyrir leikinn um næstu helgi. 28.4.2022 22:08 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 30-27 | Meistararnir byrja á sigri KA/Þór og Haukar áttust við á Akureyri í kvöld í fyrsta leik í umspili fyrir undanúrslit Olís-deildarinnar. KA/Þór endaði í þriðja sæti deildarinnar en Haukar í því sjötta. Það lið sem fyrr sigrar tvo leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum. KA/Þór hafði 30-27 sigur eftir æsispennandi leik. 28.4.2022 21:01 Leicester og Roma skildu jöfn | Feyenoord með forystu eftir fimm marka leik Leicester og Roma gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann Feyenoord 3-2 sigur gegn Marseille. 28.4.2022 20:58 Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. 28.4.2022 20:52 Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 28.4.2022 20:33 Andri: Áttum ekki glansleik KA/Þór sigraði Hauka 30-27 í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna norðan heiða í kvöld. Leikurinn var spennandi allt til loka. 28.4.2022 20:20 Gott gengi Hólmberts og félaga heldur áfram Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ålesund í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 28.4.2022 19:52 Bjarni og félagar tóku forystuna eftir sigur í vítakastkeppni Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde unnu vægast sagt nauman sigur er liðið tók á móti Kristianstad í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitarimmu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Grípa þurfti til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegara. 28.4.2022 19:33 Arnór og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 29-21. 28.4.2022 18:56 Lærisveinar Aðalsteins í góðum málum eftir stórsigur Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen eru nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum svissnesku úrslitakeppninnar í handbolta eftir öruggan 12 marka sigur gegn Bern í dag, 40-28. 28.4.2022 17:51 Hóf sumarið á tvennu en draumurinn breyttist í martröð Hafrún Rakel Halldórsdóttir byrjaði Íslandsmótið í fótbolta frábærlega með því að skora tvö mörk fyrir Breiðablik í gær en draumurinn breyttist í martröð þegar hún meiddist. 28.4.2022 16:30 Leyfði mönnum að jafna sig með ástvinum fyrir kvöldið Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, býst við mikilli baráttu, látum og miklum fjölda fólks í Kaplakrika í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í oddaleik. 28.4.2022 16:15 Nýliðaval NFL-deildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport 2 Það er stór nótt fram undan hjá NFL-deildinni því í kvöld fer fram nýliðaval deildarinnar og ríkir ávallt mikil spenna fyrir þeim viðburði. 28.4.2022 16:01 Meistaradeildin 2022-23 hefst í Víkinni Íslands- og bikarmeistarar Víkings halda umspil um eitt laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í júní. 28.4.2022 15:46 Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28.4.2022 15:30 Veislan hefst í kvöld en Valur og Fram bíða eftir að vita nöfn mótherjanna Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld, á sitt hvorum enda landsins. Á Akureyri taka Íslandsmeistarar KA/Þórs á móti Haukum en í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Stjarnan. 28.4.2022 15:01 Ein sú besta snéri óvænt aftur fertug eftir sex ára fjarveru frá körfuboltanum Lauren Jackson var þrisvar sinnum kosin besti leikmaður WNBA-deildarinnar á sínum tíma og vann fjölda titla á sínum ferli, bæði í WNBA sem og heima í áströlsku deildinni. Flestir héldu þó að þeir væri búnir að sjá það síðasta frá leikmanninum Lauren Jackson. Annað hefur komið á daginn. 28.4.2022 14:30 Ein stór kvennadeild næsta vetur? HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót. 28.4.2022 14:00 Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. 28.4.2022 13:41 Handviss um að Selfyssingar vinni oddaleikinn í Krikanum Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, er handviss um að hans gömlu félagar í Selfossi vinni FH og komist áfram í undanúrslit Olís-deildarinnar í kvöld. 28.4.2022 13:31 Sjáðu skotið sem sendi KA í sumarfrí eftir hádramatík Dramatíkin var alls ráðandi í öllu einvígi Hauka og KA í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta og úrslitin réðust að lokum á síðasta skoti, á síðustu sekúndu. 28.4.2022 13:17 Njarðvíkingar geta lyft Íslandsbikarnum í Ljónagryfjunni í fyrsta skipti í 31 ár Njarðvíkingar tryggðu sér síðast Íslandsmeistaratitilinn í Ljónagryjfunni árið 1991 en geta endað þá bið í kvöld. 28.4.2022 13:00 Martin með sögulegt stoðsendingakvöld hjá spænska stórliðinu Martin Hermannsson og félagar í Valencia tryggðu sér sæti í undanúrslitum EuroCup eftir 98-85 sigur á Boulogne Metropolitans 92 í gær. Frammistaða íslenska leikstjórnandans var söguleg. 28.4.2022 12:31 Tveir risaleikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Tveir stórleikir verða í 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 28.4.2022 12:31 Oddaleikur FH og Selfoss í opinni dagskrá Það er allt undir í Kaplakrika í kvöld þegar FH tekur á móti Selfossi í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. 28.4.2022 12:01 Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28.4.2022 11:57 Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. 28.4.2022 11:30 Gekk inn á völlinn umvafin úkraínska fánanum og skoraði síðan í leiknum Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk lék í gær sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og þetta var bæði góður dagur fyrir hana og Blikaliðið. 28.4.2022 11:01 Eyjamenn tilkynntu um nýjan samning við Hönnu kvöldið fyrir úrslitakeppni Úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum í fyrstu umferð. Eyjakonur taka þá á móti Stjörnunni en ÍBV kom með góðar fréttir kvöldið fyrir leikinn. 28.4.2022 10:31 Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. 28.4.2022 10:00 Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. 28.4.2022 09:31 Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. 28.4.2022 09:00 Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. 28.4.2022 08:30 Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt. 28.4.2022 08:01 Lið Golden State og Milwaukee kláruðu bæði í nótt Golden State Warriors og NBA-meistarar Milwaukee Bucks tryggðu sér í nótt sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og sendu um leið lið Denver Nuggets og Chicago Bulls í sumarfrí. 28.4.2022 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. 29.4.2022 07:01
Dagskráin í dag: Sænski og enski boltinn, golf og undanúrslit Stórmeistaramótsins Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar á þessum vonandi bjarta föstudegi. 29.4.2022 06:01
Börsungar leika eitt tímabil á Ólympíuleikvanginum Spænska stórveldið Barcelona mun flytja sig af heimavelli liðsins tímabilið 2023-2024 yfir á Ólympíuleikvanginn í Montujic á meðan framkvæmdir standa yfir á Camp Nou. 28.4.2022 23:31
Helena Sverris: Ég hrinti henni Helenu Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, var létt að hafa náð sigri í Njarðvík í kvöld, 51-60. Haukar ná þar með knýja fram oddaleik og forðast sumarfrí. 28.4.2022 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 51-60 | Haukakonur tryggðu sér oddaleik Haukar og Njarðvík munu mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir níu stiga sigur Haukakvenna í Ljónagryfjunni í kvöld, 51-60. 28.4.2022 23:02
Saga Sif á von á barni og leikur ekki með Valskonum í úrslitakeppninni Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals í Olís-deild kvenna í handbolta, mun ekki leika með liðinu í úrslitakeppninni sem nú er nýhafin þar sem hún er ófrísk. 28.4.2022 23:00
„Tek hatt minn ofan fyrir drengjunum mínum“ Halldóri Sigfússyni, þjálfara Selfoss, var eðlilega létt eftir sigurinn á FH, 33-38, í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. 28.4.2022 22:57
Umfjöllun: Víkingur - Keflavík 4-1 | Öruggur sigur meistaranna Víkingar frá Reykjavík unnu góðan 4-1 sigur gegn Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknum, sem átti upphaflega að fara fram í 10. umferð, var flýtt vegna leikja Víkings í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2022 22:42
Arnar Gunnlaugsson: Það var smá reiði í mönnum Víkingur R. vann Keflavík 4-1 í Bestu deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og segir leikinn gott svar eftir tapleikinn gegn ÍA í 2. umferð. 28.4.2022 22:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Selfoss 33-38 | Epík í Krikanum Eftir miklar sveiflur, tvær framlengingar, gríðarlega dramatík og áttatíu mínútur af hágæða handbolta er Selfoss komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á FH, 33-38, í oddaleik í Kaplakrika í kvöld. Allir leikirnir í einvíginu unnust á útivelli. 28.4.2022 22:25
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 22-28 | Stjörnukonur gerðu út um leikinn á lokametrunum ÍBV tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sex marka sigur og eru í góðri stöðu fyrir leikinn um næstu helgi. 28.4.2022 22:08
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 30-27 | Meistararnir byrja á sigri KA/Þór og Haukar áttust við á Akureyri í kvöld í fyrsta leik í umspili fyrir undanúrslit Olís-deildarinnar. KA/Þór endaði í þriðja sæti deildarinnar en Haukar í því sjötta. Það lið sem fyrr sigrar tvo leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum. KA/Þór hafði 30-27 sigur eftir æsispennandi leik. 28.4.2022 21:01
Leicester og Roma skildu jöfn | Feyenoord með forystu eftir fimm marka leik Leicester og Roma gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann Feyenoord 3-2 sigur gegn Marseille. 28.4.2022 20:58
Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. 28.4.2022 20:52
Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 28.4.2022 20:33
Andri: Áttum ekki glansleik KA/Þór sigraði Hauka 30-27 í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna norðan heiða í kvöld. Leikurinn var spennandi allt til loka. 28.4.2022 20:20
Gott gengi Hólmberts og félaga heldur áfram Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ålesund í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 28.4.2022 19:52
Bjarni og félagar tóku forystuna eftir sigur í vítakastkeppni Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde unnu vægast sagt nauman sigur er liðið tók á móti Kristianstad í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitarimmu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Grípa þurfti til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegara. 28.4.2022 19:33
Arnór og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 29-21. 28.4.2022 18:56
Lærisveinar Aðalsteins í góðum málum eftir stórsigur Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen eru nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum svissnesku úrslitakeppninnar í handbolta eftir öruggan 12 marka sigur gegn Bern í dag, 40-28. 28.4.2022 17:51
Hóf sumarið á tvennu en draumurinn breyttist í martröð Hafrún Rakel Halldórsdóttir byrjaði Íslandsmótið í fótbolta frábærlega með því að skora tvö mörk fyrir Breiðablik í gær en draumurinn breyttist í martröð þegar hún meiddist. 28.4.2022 16:30
Leyfði mönnum að jafna sig með ástvinum fyrir kvöldið Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, býst við mikilli baráttu, látum og miklum fjölda fólks í Kaplakrika í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í oddaleik. 28.4.2022 16:15
Nýliðaval NFL-deildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport 2 Það er stór nótt fram undan hjá NFL-deildinni því í kvöld fer fram nýliðaval deildarinnar og ríkir ávallt mikil spenna fyrir þeim viðburði. 28.4.2022 16:01
Meistaradeildin 2022-23 hefst í Víkinni Íslands- og bikarmeistarar Víkings halda umspil um eitt laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í júní. 28.4.2022 15:46
Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28.4.2022 15:30
Veislan hefst í kvöld en Valur og Fram bíða eftir að vita nöfn mótherjanna Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld, á sitt hvorum enda landsins. Á Akureyri taka Íslandsmeistarar KA/Þórs á móti Haukum en í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Stjarnan. 28.4.2022 15:01
Ein sú besta snéri óvænt aftur fertug eftir sex ára fjarveru frá körfuboltanum Lauren Jackson var þrisvar sinnum kosin besti leikmaður WNBA-deildarinnar á sínum tíma og vann fjölda titla á sínum ferli, bæði í WNBA sem og heima í áströlsku deildinni. Flestir héldu þó að þeir væri búnir að sjá það síðasta frá leikmanninum Lauren Jackson. Annað hefur komið á daginn. 28.4.2022 14:30
Ein stór kvennadeild næsta vetur? HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót. 28.4.2022 14:00
Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. 28.4.2022 13:41
Handviss um að Selfyssingar vinni oddaleikinn í Krikanum Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, er handviss um að hans gömlu félagar í Selfossi vinni FH og komist áfram í undanúrslit Olís-deildarinnar í kvöld. 28.4.2022 13:31
Sjáðu skotið sem sendi KA í sumarfrí eftir hádramatík Dramatíkin var alls ráðandi í öllu einvígi Hauka og KA í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta og úrslitin réðust að lokum á síðasta skoti, á síðustu sekúndu. 28.4.2022 13:17
Njarðvíkingar geta lyft Íslandsbikarnum í Ljónagryfjunni í fyrsta skipti í 31 ár Njarðvíkingar tryggðu sér síðast Íslandsmeistaratitilinn í Ljónagryjfunni árið 1991 en geta endað þá bið í kvöld. 28.4.2022 13:00
Martin með sögulegt stoðsendingakvöld hjá spænska stórliðinu Martin Hermannsson og félagar í Valencia tryggðu sér sæti í undanúrslitum EuroCup eftir 98-85 sigur á Boulogne Metropolitans 92 í gær. Frammistaða íslenska leikstjórnandans var söguleg. 28.4.2022 12:31
Tveir risaleikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Tveir stórleikir verða í 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 28.4.2022 12:31
Oddaleikur FH og Selfoss í opinni dagskrá Það er allt undir í Kaplakrika í kvöld þegar FH tekur á móti Selfossi í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. 28.4.2022 12:01
Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28.4.2022 11:57
Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. 28.4.2022 11:30
Gekk inn á völlinn umvafin úkraínska fánanum og skoraði síðan í leiknum Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk lék í gær sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og þetta var bæði góður dagur fyrir hana og Blikaliðið. 28.4.2022 11:01
Eyjamenn tilkynntu um nýjan samning við Hönnu kvöldið fyrir úrslitakeppni Úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum í fyrstu umferð. Eyjakonur taka þá á móti Stjörnunni en ÍBV kom með góðar fréttir kvöldið fyrir leikinn. 28.4.2022 10:31
Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. 28.4.2022 10:00
Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. 28.4.2022 09:31
Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. 28.4.2022 09:00
Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. 28.4.2022 08:30
Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt. 28.4.2022 08:01
Lið Golden State og Milwaukee kláruðu bæði í nótt Golden State Warriors og NBA-meistarar Milwaukee Bucks tryggðu sér í nótt sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og sendu um leið lið Denver Nuggets og Chicago Bulls í sumarfrí. 28.4.2022 07:30