Fleiri fréttir Bjarni trúði því ekki að Óðinn hafi ætlað að gera þetta: Sjáðu sirkusmörk Óðins Landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var í miklum ham í öðrum leik KA og Hauka í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. 26.4.2022 08:30 Lewis Hamilton búinn að gefast upp Lewis Hamilton var hársbreidd frá því að vinna fimmta heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt á síðasta tímabili en eftir alla þessa sigurgöngu eru hlutirnir ekki að ganga upp hjá breska ökukappanum á nýju tímabili. 26.4.2022 08:01 Stórstjörnunum í Brooklyn sópað í sumarfrí Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það gerði liðið með fjóra sigrinum í röð á Brooklyn Nets. 26.4.2022 07:31 Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. 26.4.2022 07:00 Dagskráin í dag: Besta deild kvenna hefst og Valur getur sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Það eru mjög áhugaverðir leikir á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 26.4.2022 06:01 Pablo á leið í myndatöku: „Fékk eitthvað smá í hnéð“ Pablo Punyed var hvergi sjáanlegur þegar Íslandsmeistarar Víkings steinlágu á Akranesi í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hann meiddist lítillega á æfingu og þarf að fara í myndatöku vegna þessa. 25.4.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 22-27 | FH-ingar tryggðu sér oddaleik FH-ingar tryggðu sér oddaleik á heimavelli með öruggum fimm marka sigri gegn Selfyssingum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-22. 25.4.2022 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 25.4.2022 22:15 Halldór Jóhann: Við erum bara ekkert eðlilega lélegir í fyrri hálfleik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ómyrkur í máli eftir fimm marka tap sinna manna gegn FH í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hann segist sjaldan hafa séð jafn slæman hálfleik og sínir menn sýndu í fyrri hálfleik. 25.4.2022 22:10 Moise Kean hetja Juventus Ítalska stórveldið Juventus vann nauman 2-1 útisigur á Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.4.2022 22:01 „Ég vil fá fullan Krika á fimmtudaginn“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var eðlilega í himinlifandi eftir öruggan sigur sinna manna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn tryggði liðinu oddaleik sem fram fer í Kaplakrika á fimmtudaginn kemur. 25.4.2022 21:45 Aliyah Collier: Börðumst allar mínúturnar Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkinga þegar þær grænklæddu lögðu Hauka í leik númer þrjú í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fyrr í kvöld. 25.4.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25.4.2022 21:10 Það hafa komið leikir þar sem við höfum fengið 30 færi og ekki skorað eitt einasta mark Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, 0-1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur í leikslok. 25.4.2022 20:50 „Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. 25.4.2022 20:45 Umfjöllun og viðtal: KA - Haukar 22-23 | Oddaleikur niðurstaðan eftir dramatík á Akureyri Fyrsti leikur KA og Hauka var vægast sagt dramatískur og það sama var upp á teningum í kvöld. Háspenna lífshætta á Akureyri þar sem Haukar unnu með minnsta mun og tryggðu sér oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handboltaen leikurinn endaði 22-23 fyrir Haukum. 25.4.2022 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. 25.4.2022 19:55 Áfall fyrir Þrótt: Linda Líf ekkert með og Ólöf Sigríður frá meirihluta tímabils Þróttur Reykjavík verður án tveggja sterkra leikmanna framan af sumri í Bestu deildinni í fótbolta. Linda Líf Boama verður ekkert með liðinu og þá er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá næstu þrjá mánuðina eða svo. 25.4.2022 19:31 Sigrar hjá Kristianstad og Kalmar | Jafnt í toppslagnum Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård. 25.4.2022 19:00 Öruggt hjá Álaborg Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26. 25.4.2022 18:50 Lögmál leiksins: Fáránlegt að henda Ben Simmons í ljónið sem vörn Boston er Farið var yfir hvað hefði gerst hefði Ben Simmons snúið aftur á völlinn í fjórða leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. Nets eru 3-0 undir og nú er ljóst að Simmons verður ekki með í fjórða leik liðanna. 25.4.2022 18:01 Tilþrifin: Peterr sýndi bestu tilþrif tímabilsins Peterr, leikmaður Þórs, átti bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO að mati lesenda Vísis. 25.4.2022 17:01 Elvar frá næstu mánuðina vegna axlarmeiðsla Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næstu fimm mánuðina vegna axlarmeiðsla. 25.4.2022 16:12 Með miklu betra sigurhlutfall á Ásvöllum í vetur heldur en heimakonur Haukakonur taka á móti stöllum sínum úr Njarðvík í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna í körfubolta. Staðan er 1-1 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari 2022. 25.4.2022 16:00 Þórir á toppnum með Lecce og efsta deild í sjónmáli Líkurnar aukast enn á því að landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce leiki í efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð en þeir eru á toppi B-deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 25.4.2022 15:36 Þór sló XY út í kaflaskiptum leikjum Í síðasta leik 8 liða úrslitanna á Stórmeistaramótinu mættust Ljósleiðaradeildarliðin Þór og XY. 25.4.2022 15:31 PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. 25.4.2022 15:00 Haukarnir hafa þrisvar lent í þessu frá 2003 og komist aftur heim í öll skiptin Haukar eru upp við vegg á Akureyri í kvöld eftir tap á heimavelli á móti KA-mönnum í leik eitt í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. 25.4.2022 14:32 Klikkaði á öllum skotunum sínum en breytti samt leiknum Viðar Ágústsson átti mikinn þátt í sigri Tindastólsmanna í leik tvö á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær þrátt fyrir að hafa ekki skorað eitt einasta stig í leiknum. 25.4.2022 14:01 Fer fram á ómerkingu ummæla Huga og eina og hálfa milljón í miskabætur Srdjan Stojanovic, fyrrverandi leikmaður Þórs Ak. í körfubolta, fer fram á að ummæli Huga Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum The Mike Show verði dæmd dauð og ómerk. Þá fer fram hann fram á eina og hálfa milljón í miskabætur. 25.4.2022 13:30 Vallea komið í undanúrslit Stórmeistaramótsins Vallea og Ten5ion mættust í 8 liða úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi. 25.4.2022 13:01 FH-ingar hafa ekki unnið leik í úrslitakeppni frá atvikinu með Gísla í Eyjum FH-ingar berjast fyrir lífi sínu á Selfossi í kvöld þar sem þeir gætu endað í sumarfríi tapi þeir á moti Selfyssingum. 25.4.2022 13:01 Tekst Óskari Hrafni loksins að vinna KR í kvöld? Stórleikur kvöldsins í Bestu deild karla er heimsókn Blika í Vesturbæinn en lið KR og Breiðabliks unnu stærstu sigrana í fyrstu umferðinni og voru því í efstu sætunum áður en önnur umferðin hófst. 25.4.2022 12:31 Dagur snýr aftur heim: „Er mikill Akureyringur og harður KA-maður“ Eftir tvö ár hjá Stjörnunni hefur handboltamaðurinn Dagur Gautason ákveðið að snúa aftur heim til KA. Erlend félög sýndu honum áhuga í vetur og markmið hans er eftir sem áður að komast í atvinnumennsku. 25.4.2022 11:45 Framherji nýkrýndu meistaranna á flótta undan bjórnum Bandaríski landsliðsframherjinn Brenden Aaronson sneri aftur inn eftir hnémeiðsli um helgina og hjálpaði Red Bull Salzburg að tryggja sér austurríska meistaratitilinn með því að skora í stórsigri á Austria Vín. 25.4.2022 11:31 Reggie Miller lét Ben Simmons heyra það Það er margir búnir að fá nóg af hrakfallasögu NBA-körfuboltamannsins Ben Simmons og nýjustu fréttirnar fóru illa í einn af mestu keppnismönnum sögunnar. 25.4.2022 11:01 Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. 25.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 25.4.2022 10:01 Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. 25.4.2022 09:31 Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. 25.4.2022 09:15 Sýndi mikla íþróttamennsku er hann kom heimsmeistaranum til bjargar út í skurði Franski heimsmeistarinn Julian Alaphilippe fór illa út úr fjöldaáresktri í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni um helgina. 25.4.2022 09:00 Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. 25.4.2022 08:31 Nítján ára danskur unglingalandsliðsmaður látinn Danski unglingalandsliðsmaðurinn Matthias Birkkjær Pedersen er látinn en félagið hans Bjerringbro-Silkeborg greindi frá þessu á heimasíðu sinni. 25.4.2022 08:00 Jókerinn enn á lífi en Pelíkanarnir jöfnuðu á móti efsta liðinu Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets unnu loksins leik í einvíginu á móti Golden State Warriors og komu í veg fyrir að Warriors yrðu fyrsta liðið til að komast áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í ár. 25.4.2022 07:30 Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. 25.4.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni trúði því ekki að Óðinn hafi ætlað að gera þetta: Sjáðu sirkusmörk Óðins Landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var í miklum ham í öðrum leik KA og Hauka í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. 26.4.2022 08:30
Lewis Hamilton búinn að gefast upp Lewis Hamilton var hársbreidd frá því að vinna fimmta heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt á síðasta tímabili en eftir alla þessa sigurgöngu eru hlutirnir ekki að ganga upp hjá breska ökukappanum á nýju tímabili. 26.4.2022 08:01
Stórstjörnunum í Brooklyn sópað í sumarfrí Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það gerði liðið með fjóra sigrinum í röð á Brooklyn Nets. 26.4.2022 07:31
Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. 26.4.2022 07:00
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna hefst og Valur getur sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Það eru mjög áhugaverðir leikir á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 26.4.2022 06:01
Pablo á leið í myndatöku: „Fékk eitthvað smá í hnéð“ Pablo Punyed var hvergi sjáanlegur þegar Íslandsmeistarar Víkings steinlágu á Akranesi í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hann meiddist lítillega á æfingu og þarf að fara í myndatöku vegna þessa. 25.4.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 22-27 | FH-ingar tryggðu sér oddaleik FH-ingar tryggðu sér oddaleik á heimavelli með öruggum fimm marka sigri gegn Selfyssingum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-22. 25.4.2022 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 25.4.2022 22:15
Halldór Jóhann: Við erum bara ekkert eðlilega lélegir í fyrri hálfleik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ómyrkur í máli eftir fimm marka tap sinna manna gegn FH í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hann segist sjaldan hafa séð jafn slæman hálfleik og sínir menn sýndu í fyrri hálfleik. 25.4.2022 22:10
Moise Kean hetja Juventus Ítalska stórveldið Juventus vann nauman 2-1 útisigur á Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.4.2022 22:01
„Ég vil fá fullan Krika á fimmtudaginn“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var eðlilega í himinlifandi eftir öruggan sigur sinna manna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Sigurinn tryggði liðinu oddaleik sem fram fer í Kaplakrika á fimmtudaginn kemur. 25.4.2022 21:45
Aliyah Collier: Börðumst allar mínúturnar Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkinga þegar þær grænklæddu lögðu Hauka í leik númer þrjú í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fyrr í kvöld. 25.4.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25.4.2022 21:10
Það hafa komið leikir þar sem við höfum fengið 30 færi og ekki skorað eitt einasta mark Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, 0-1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur í leikslok. 25.4.2022 20:50
„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. 25.4.2022 20:45
Umfjöllun og viðtal: KA - Haukar 22-23 | Oddaleikur niðurstaðan eftir dramatík á Akureyri Fyrsti leikur KA og Hauka var vægast sagt dramatískur og það sama var upp á teningum í kvöld. Háspenna lífshætta á Akureyri þar sem Haukar unnu með minnsta mun og tryggðu sér oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handboltaen leikurinn endaði 22-23 fyrir Haukum. 25.4.2022 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. 25.4.2022 19:55
Áfall fyrir Þrótt: Linda Líf ekkert með og Ólöf Sigríður frá meirihluta tímabils Þróttur Reykjavík verður án tveggja sterkra leikmanna framan af sumri í Bestu deildinni í fótbolta. Linda Líf Boama verður ekkert með liðinu og þá er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá næstu þrjá mánuðina eða svo. 25.4.2022 19:31
Sigrar hjá Kristianstad og Kalmar | Jafnt í toppslagnum Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård. 25.4.2022 19:00
Öruggt hjá Álaborg Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26. 25.4.2022 18:50
Lögmál leiksins: Fáránlegt að henda Ben Simmons í ljónið sem vörn Boston er Farið var yfir hvað hefði gerst hefði Ben Simmons snúið aftur á völlinn í fjórða leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. Nets eru 3-0 undir og nú er ljóst að Simmons verður ekki með í fjórða leik liðanna. 25.4.2022 18:01
Tilþrifin: Peterr sýndi bestu tilþrif tímabilsins Peterr, leikmaður Þórs, átti bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO að mati lesenda Vísis. 25.4.2022 17:01
Elvar frá næstu mánuðina vegna axlarmeiðsla Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næstu fimm mánuðina vegna axlarmeiðsla. 25.4.2022 16:12
Með miklu betra sigurhlutfall á Ásvöllum í vetur heldur en heimakonur Haukakonur taka á móti stöllum sínum úr Njarðvík í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna í körfubolta. Staðan er 1-1 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari 2022. 25.4.2022 16:00
Þórir á toppnum með Lecce og efsta deild í sjónmáli Líkurnar aukast enn á því að landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce leiki í efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð en þeir eru á toppi B-deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 25.4.2022 15:36
Þór sló XY út í kaflaskiptum leikjum Í síðasta leik 8 liða úrslitanna á Stórmeistaramótinu mættust Ljósleiðaradeildarliðin Þór og XY. 25.4.2022 15:31
PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. 25.4.2022 15:00
Haukarnir hafa þrisvar lent í þessu frá 2003 og komist aftur heim í öll skiptin Haukar eru upp við vegg á Akureyri í kvöld eftir tap á heimavelli á móti KA-mönnum í leik eitt í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. 25.4.2022 14:32
Klikkaði á öllum skotunum sínum en breytti samt leiknum Viðar Ágústsson átti mikinn þátt í sigri Tindastólsmanna í leik tvö á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær þrátt fyrir að hafa ekki skorað eitt einasta stig í leiknum. 25.4.2022 14:01
Fer fram á ómerkingu ummæla Huga og eina og hálfa milljón í miskabætur Srdjan Stojanovic, fyrrverandi leikmaður Þórs Ak. í körfubolta, fer fram á að ummæli Huga Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum The Mike Show verði dæmd dauð og ómerk. Þá fer fram hann fram á eina og hálfa milljón í miskabætur. 25.4.2022 13:30
Vallea komið í undanúrslit Stórmeistaramótsins Vallea og Ten5ion mættust í 8 liða úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi. 25.4.2022 13:01
FH-ingar hafa ekki unnið leik í úrslitakeppni frá atvikinu með Gísla í Eyjum FH-ingar berjast fyrir lífi sínu á Selfossi í kvöld þar sem þeir gætu endað í sumarfríi tapi þeir á moti Selfyssingum. 25.4.2022 13:01
Tekst Óskari Hrafni loksins að vinna KR í kvöld? Stórleikur kvöldsins í Bestu deild karla er heimsókn Blika í Vesturbæinn en lið KR og Breiðabliks unnu stærstu sigrana í fyrstu umferðinni og voru því í efstu sætunum áður en önnur umferðin hófst. 25.4.2022 12:31
Dagur snýr aftur heim: „Er mikill Akureyringur og harður KA-maður“ Eftir tvö ár hjá Stjörnunni hefur handboltamaðurinn Dagur Gautason ákveðið að snúa aftur heim til KA. Erlend félög sýndu honum áhuga í vetur og markmið hans er eftir sem áður að komast í atvinnumennsku. 25.4.2022 11:45
Framherji nýkrýndu meistaranna á flótta undan bjórnum Bandaríski landsliðsframherjinn Brenden Aaronson sneri aftur inn eftir hnémeiðsli um helgina og hjálpaði Red Bull Salzburg að tryggja sér austurríska meistaratitilinn með því að skora í stórsigri á Austria Vín. 25.4.2022 11:31
Reggie Miller lét Ben Simmons heyra það Það er margir búnir að fá nóg af hrakfallasögu NBA-körfuboltamannsins Ben Simmons og nýjustu fréttirnar fóru illa í einn af mestu keppnismönnum sögunnar. 25.4.2022 11:01
Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. 25.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 25.4.2022 10:01
Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. 25.4.2022 09:31
Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. 25.4.2022 09:15
Sýndi mikla íþróttamennsku er hann kom heimsmeistaranum til bjargar út í skurði Franski heimsmeistarinn Julian Alaphilippe fór illa út úr fjöldaáresktri í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni um helgina. 25.4.2022 09:00
Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. 25.4.2022 08:31
Nítján ára danskur unglingalandsliðsmaður látinn Danski unglingalandsliðsmaðurinn Matthias Birkkjær Pedersen er látinn en félagið hans Bjerringbro-Silkeborg greindi frá þessu á heimasíðu sinni. 25.4.2022 08:00
Jókerinn enn á lífi en Pelíkanarnir jöfnuðu á móti efsta liðinu Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets unnu loksins leik í einvíginu á móti Golden State Warriors og komu í veg fyrir að Warriors yrðu fyrsta liðið til að komast áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í ár. 25.4.2022 07:30
Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. 25.4.2022 07:01