Fleiri fréttir Varamaðurinn Curry magnaður og Dallas jafnaði metin án Luka Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru farnir að munda sópinn eftir öruggan sigur á Denver Nuggets. Sama má segja um Philadelphia 76ers og þá tókst Dallas Mavericks að jafna metin gegn Utah Jazz. 19.4.2022 08:01 FH-ingar stigalausir eftir fyrstu umferð í fyrsta sinn í ellefu ár Besta deild karla í fótbolta hófst með stórleik. Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu FH í heimsókn og fór það svo að heimamenn unnu 2-1 sigur í stórskemmtilegum leik. Það er lítið óvanalegt við að tvöfaldir meistarar vinni heimaleik en sigur heimamanna var þó merkilegur fyrir nokkrar sakir. 19.4.2022 07:30 Segir ástæðu fyrir því að ekkert lið hafi unnið fernuna: „Nánast ómögulegt“ Miðvörðurinn Virgil van Dijk segir að það væri algjör draumur fyrir Liverpool að vinna sögulega fernu, en að það sé einnig nánast ómögulegt. 19.4.2022 07:01 Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar í kvöld, en flestar eru þær þó tileinkaðar úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna og Bestu-deild karla í fótbolta. 19.4.2022 06:02 Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar. 18.4.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á sigri Besta deild karla í knattspyrnu hófst í dag með opnunarleik milli Íslands- og bikarmeistara Víkinga og FH-inga úr Hafnarfirði en liðin mættust á heimavelli Víkinga í Fossvogi. Leikurinn fór fjörlega af stað og átti eftir að vera frábær skemmtun allt til lokaflautu. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 2-1, og halda þar með sigurgöngu sinni frá síðasta tímabili áfram. 18.4.2022 22:42 Arnar: Menn vilja gera svo vel en að fá þetta mark snemma leiks var mikið högg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með endurkomu sinna manna í dag en Víkingur kom til baka og vann FH 2-1 eftir að hafa lent undir eftir aðeins 30 sekúndur í leiknum. 18.4.2022 22:37 Þjálfari FH tjáir sig ekki um mál Eggerts: „Ég svara því ekki“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, vildi ekki tjá sig um þá umræðu sem skapaðist í kringum leik liðsins gegn Víkingum í Bestu-deild karla í kvöld um þá staðreynd að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið í byrjunarliði FH-inga. 18.4.2022 21:39 Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 20:57 Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. 18.4.2022 20:27 Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 19:51 Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. 18.4.2022 19:03 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18.4.2022 18:34 Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. 18.4.2022 18:09 Lögmál leiksins: „Þeir eru búnir að vera að tikka á öllum sílendrum frá áramótum“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:05 í kvöld og í þætti kvöldsins verður meðal annars rætt um gott gengi Minnesota Timberwolves seinustu mánuði. 18.4.2022 17:30 Íslendingalið Kristianstad bjargaði stigi Íslendingalið Kristianstad er enn taplaust á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Eskilstuna í dag. 18.4.2022 16:50 Íslendingaliðin Brann og Vålerenga enn með fullt hús stiga Íslendingaliðin Brann og Vålerenga eru enn með fullt hús stiga eftir leiki dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 16:15 Jón Daði skoraði tvö í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton tók á móti Accrington Stanley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bolton. 18.4.2022 16:06 Lærisveinar Rooney fallnir úr ensku B-deildinni Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County eru fallnir úr ensku B-deildinni eftir 1-0 tap gegn QPR í dag. 18.4.2022 15:59 Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. 18.4.2022 15:38 Þórir og félagar misstigu sig í toppbaráttunni Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Reggina í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 15:00 Bruno slapp ómeiddur frá bílslysi og verður með í stórleiknum Betur fór en á horfðist þegar Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, lenti í bílslysi á leið sinni á æfingu liðsins í morgun. 18.4.2022 14:31 SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. 18.4.2022 13:57 Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. 18.4.2022 13:00 Tilþrifin: Kjóstu bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni Lesendum Vísis gefst kostur á að kjósa bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko, en kosningin stendur á milli tveggja leikmanna. 18.4.2022 12:45 Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. 18.4.2022 12:30 Giannis dró vagninn er Milwaukee hóf titilvörnina á sigri Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í naumum sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Chicago Bulls í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 93-86. 18.4.2022 11:45 Besta-spáin 2022: Áfram í draumalandinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Víkingum 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 11:00 Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 10:00 Rangnick: Ég mun ekki taka ákvörðun um framtíð Ronaldo Ralf Rangnick segir að nýr knattspyrnustjóri Manchester United þurfi að taka ákvörðun um framtíð portúgalska markahróksins Cristiano Ronaldo. 18.4.2022 09:00 Íslandsmeistarar ekki tapað opnunarleik undanfarin fjögur ár Besta deildin í fótbolta hefst í kvöld þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings fá FH í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 07:30 Dagskráin í dag: Besta deildin rúllar af stað Íslandsmótið í knattspyrnu hefst í dag, á öðrum degi páska, þegar Íslandsmeistarar Víkings fá FH-inga í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 06:01 Draumaliðsdeildin í Bestu ekki tilbúin fyrir opnunarleikinn Íslenska fótboltasumarið hefst á morgun þegar flautað verður til leiks Víkings og FH í Bestu deild karla. 17.4.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. 17.4.2022 22:30 Hjalti: Töpuðum allt of mörgum boltum í allan vetur Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur var vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Tindastól í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. 17.4.2022 22:20 Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. 17.4.2022 21:31 Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla 17.4.2022 21:00 Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. 17.4.2022 19:43 Martin næststigahæstur í sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 17.4.2022 18:38 „Erum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var í skýjunum með 2-0 sigur liðsins á Crystal Palace í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley í dag. 17.4.2022 18:09 ÍR lagði Ármann og spilar í efstu deild á næstu leiktíð ÍR verður meðal þátttakenda í Subway deildinni í körfubolta á næstu leiktíð eftir að hafa lagt Ármannskonur að velli í oddaleik í Kennaraháskólanum í dag. 17.4.2022 17:58 Sveinn Aron með tvennu og Davíð Kristján skoraði glæsimark Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.4.2022 17:31 Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17.4.2022 17:21 Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. 17.4.2022 16:23 Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. 17.4.2022 15:37 Sjá næstu 50 fréttir
Varamaðurinn Curry magnaður og Dallas jafnaði metin án Luka Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru farnir að munda sópinn eftir öruggan sigur á Denver Nuggets. Sama má segja um Philadelphia 76ers og þá tókst Dallas Mavericks að jafna metin gegn Utah Jazz. 19.4.2022 08:01
FH-ingar stigalausir eftir fyrstu umferð í fyrsta sinn í ellefu ár Besta deild karla í fótbolta hófst með stórleik. Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu FH í heimsókn og fór það svo að heimamenn unnu 2-1 sigur í stórskemmtilegum leik. Það er lítið óvanalegt við að tvöfaldir meistarar vinni heimaleik en sigur heimamanna var þó merkilegur fyrir nokkrar sakir. 19.4.2022 07:30
Segir ástæðu fyrir því að ekkert lið hafi unnið fernuna: „Nánast ómögulegt“ Miðvörðurinn Virgil van Dijk segir að það væri algjör draumur fyrir Liverpool að vinna sögulega fernu, en að það sé einnig nánast ómögulegt. 19.4.2022 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar í kvöld, en flestar eru þær þó tileinkaðar úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna og Bestu-deild karla í fótbolta. 19.4.2022 06:02
Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar. 18.4.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á sigri Besta deild karla í knattspyrnu hófst í dag með opnunarleik milli Íslands- og bikarmeistara Víkinga og FH-inga úr Hafnarfirði en liðin mættust á heimavelli Víkinga í Fossvogi. Leikurinn fór fjörlega af stað og átti eftir að vera frábær skemmtun allt til lokaflautu. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 2-1, og halda þar með sigurgöngu sinni frá síðasta tímabili áfram. 18.4.2022 22:42
Arnar: Menn vilja gera svo vel en að fá þetta mark snemma leiks var mikið högg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með endurkomu sinna manna í dag en Víkingur kom til baka og vann FH 2-1 eftir að hafa lent undir eftir aðeins 30 sekúndur í leiknum. 18.4.2022 22:37
Þjálfari FH tjáir sig ekki um mál Eggerts: „Ég svara því ekki“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, vildi ekki tjá sig um þá umræðu sem skapaðist í kringum leik liðsins gegn Víkingum í Bestu-deild karla í kvöld um þá staðreynd að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið í byrjunarliði FH-inga. 18.4.2022 21:39
Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 20:57
Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. 18.4.2022 20:27
Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 19:51
Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. 18.4.2022 19:03
Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18.4.2022 18:34
Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. 18.4.2022 18:09
Lögmál leiksins: „Þeir eru búnir að vera að tikka á öllum sílendrum frá áramótum“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:05 í kvöld og í þætti kvöldsins verður meðal annars rætt um gott gengi Minnesota Timberwolves seinustu mánuði. 18.4.2022 17:30
Íslendingalið Kristianstad bjargaði stigi Íslendingalið Kristianstad er enn taplaust á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Eskilstuna í dag. 18.4.2022 16:50
Íslendingaliðin Brann og Vålerenga enn með fullt hús stiga Íslendingaliðin Brann og Vålerenga eru enn með fullt hús stiga eftir leiki dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 16:15
Jón Daði skoraði tvö í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton tók á móti Accrington Stanley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bolton. 18.4.2022 16:06
Lærisveinar Rooney fallnir úr ensku B-deildinni Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County eru fallnir úr ensku B-deildinni eftir 1-0 tap gegn QPR í dag. 18.4.2022 15:59
Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. 18.4.2022 15:38
Þórir og félagar misstigu sig í toppbaráttunni Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Reggina í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 15:00
Bruno slapp ómeiddur frá bílslysi og verður með í stórleiknum Betur fór en á horfðist þegar Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, lenti í bílslysi á leið sinni á æfingu liðsins í morgun. 18.4.2022 14:31
SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. 18.4.2022 13:57
Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. 18.4.2022 13:00
Tilþrifin: Kjóstu bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni Lesendum Vísis gefst kostur á að kjósa bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko, en kosningin stendur á milli tveggja leikmanna. 18.4.2022 12:45
Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. 18.4.2022 12:30
Giannis dró vagninn er Milwaukee hóf titilvörnina á sigri Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í naumum sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Chicago Bulls í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 93-86. 18.4.2022 11:45
Besta-spáin 2022: Áfram í draumalandinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Víkingum 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 11:00
Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 10:00
Rangnick: Ég mun ekki taka ákvörðun um framtíð Ronaldo Ralf Rangnick segir að nýr knattspyrnustjóri Manchester United þurfi að taka ákvörðun um framtíð portúgalska markahróksins Cristiano Ronaldo. 18.4.2022 09:00
Íslandsmeistarar ekki tapað opnunarleik undanfarin fjögur ár Besta deildin í fótbolta hefst í kvöld þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings fá FH í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 07:30
Dagskráin í dag: Besta deildin rúllar af stað Íslandsmótið í knattspyrnu hefst í dag, á öðrum degi páska, þegar Íslandsmeistarar Víkings fá FH-inga í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 06:01
Draumaliðsdeildin í Bestu ekki tilbúin fyrir opnunarleikinn Íslenska fótboltasumarið hefst á morgun þegar flautað verður til leiks Víkings og FH í Bestu deild karla. 17.4.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. 17.4.2022 22:30
Hjalti: Töpuðum allt of mörgum boltum í allan vetur Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur var vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Tindastól í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. 17.4.2022 22:20
Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. 17.4.2022 21:31
Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla 17.4.2022 21:00
Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. 17.4.2022 19:43
Martin næststigahæstur í sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 17.4.2022 18:38
„Erum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var í skýjunum með 2-0 sigur liðsins á Crystal Palace í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley í dag. 17.4.2022 18:09
ÍR lagði Ármann og spilar í efstu deild á næstu leiktíð ÍR verður meðal þátttakenda í Subway deildinni í körfubolta á næstu leiktíð eftir að hafa lagt Ármannskonur að velli í oddaleik í Kennaraháskólanum í dag. 17.4.2022 17:58
Sveinn Aron með tvennu og Davíð Kristján skoraði glæsimark Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.4.2022 17:31
Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17.4.2022 17:21
Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. 17.4.2022 16:23
Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. 17.4.2022 15:37