Fleiri fréttir

Minnivallalækur tekur við sér

Minnivallalækur er alveg einstakt veiðisvæði en þar má finna ansi stóra urriða sem geta oft verið sýnd veiði en ekki gefin.

Hörku veiði í Vatnamótunum

Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma.

Doncic gæti misst af leikjum í úrslitakeppninni

Lokaumferð NBA deildarinnar fór fram í nótt þar sem öll lið áttu leiki. Luka Doncic, leikmaður Mavericks neyddist til að fara meiddur af leikvelli í sigri liðsins. Hér má finna öll helstu úrslit næturnar í vestur hluta deildarinnar.

Úrslit næturinnar í NBA

Lokaumferðin í deildarkeppni NBA deildarinnar var leikin í nótt þar sem öll lið deildarinnar spiluðu. Hér má sjá öll úrslit austurhluta deildarinnar og hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni.

Klopp: Þetta var eins og boxbardagi

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna

Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna.

Birgir Steinn: Ég spila ekki með Haukum á næsta tímabili

Einn allra besti leikmaður tímabilsins í Olís-deild karla, Birgir Steinn Jónsson leikmaður Gróttu, fékk að líta rautt spjald í leik síns liðs í kvöld. Grótta vann þó lokaleik sinn á tímabilinu með fimm mörkum.

Milan misstígur sig í toppbaráttunni

Topplið AC Milan heimsótti Torino í leik sem Mílanó menn urðu að vinna til að halda sér í bílstjórasætinu í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld gæti skemmt þær vonir þar sem Milan tókst ekki að skora og leiknum lauk með 0-0 jafntefli.

„Þetta var ógeðslega erfiður en frábær sigur“

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var alsæll eftir sigur á Aftureldingu fyrr í kvöld. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í úrslitakeppninni. Mikið jafnræði var með liðunum en þó var Fram með yfirhöndina stóran hluta leiksins. Lokatölur í Varmá 26-23.

Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. 

„Það er ekki hægt að fá nóg af þessu“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sigurreifur eftir öruggan tólf marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Snorri gat leyft sér að brosa sínu breiðasta, enda tryggði sigurinn liðinu deildarmeistaratitilinn.

Bolta­vaktin | Þetta gerðist í dag

Velkomin í Boltavaktina. Hér að neðan má finna allt það helsta sem gerist í boltanum - bæði hér á landi sem og erlendis - í dag. Þá minnum við á gríðarlegan fjölda leikja í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Alla þá viðburði sem sýndir eru beint má finna Hér.

Viðar tryggði Vålerenga sigur

Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum.

England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley

Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig.

Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn

Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli.

„Þær gætu tekið smá áhættu“

Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn.

Magdeburg áfram á sigurbraut

SC Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar heldur áfram hraðbyri að þýska deildarmeistartitinum í handbolta. Liðið hefur nú 7 stiga forystu á toppnum eftir sigur á HSG Wetzlar í dag, 26-29.

Seinni bylgjan með alla leiki kvöldsins í beinni

Stefán Árni Pálsson og félagar hans í Seinni bylgjunni munu bjóða upp á svokallaða redzone stemmningu á meðan lokaumferð Olísdeildar karla stendur. Útsendingin hefst klukkan 17:40 og verður á Stöð 2 Sport 4.

„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“

Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót.

„Það eru engin leyndarmál í þessu“

Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir