Fleiri fréttir Benedikt: Bæði lið að spila hörkuvörn „Það er ekki langt síðan að þeir skoruðu 125 stig á okkur“, sagði þjálfari Njarðvíkinga, Benedikt Guðmundsson, meðal annars þegar hann gerði upp leik sinna manna í kvöld. Hann var ánægður með varnarleik sinna manna og var á því að það hafi skila 67-74 sigri Njarðvíkinga á KR fyrr í kvöld. Leikið var í 8-liða úrslitum Subway deildar karla að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur. 9.4.2022 22:31 Sverrir Þór: Ég væri að ljúga ef ég segðist hafa verið alveg sultuslakur Spennustigið var í hæstu hæðum í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn lögðu Íslandsmeistara Þórs með einu stigi eftir sigurkörfu frá EC Matthews. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, viðurkenndi að sigrarnir gerðust vart mikið sætari en þessi. 9.4.2022 22:00 Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu 9.4.2022 21:28 Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01 Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00 Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32 Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02 Boltavaktin | Þetta gerðist í dag Velkomin í Boltavaktina. Hér að neðan má finna allt það helsta sem gerist í boltanum - bæði hér á landi sem og erlendis - í dag. Þá minnum við á gríðarlegan fjölda leikja í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 9.4.2022 19:01 Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. 9.4.2022 19:00 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. 9.4.2022 18:44 „Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. 9.4.2022 18:20 Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02 Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12 Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. 9.4.2022 16:05 Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16 Rangnick: Hefðum átt að skapa meira Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag. 9.4.2022 14:45 Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. 9.4.2022 14:00 Frábær sigur Everton á Manchester United Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti. 9.4.2022 13:30 Tóku til í stúkunni eftir tap Keflavík jafnaði einvígið gegn Tindastól í úrslitakeppni Subwaydeildarinnar í gærkvöldi með góðum sigri á heimavelli. Tapið stöðvaði þó ekki vaska stuðningsmenn Tindastóls í því að ganga vel frá eftir sig og fengu þeir verskuldað hrós fyrir. 9.4.2022 12:31 Tímabilið búið hjá LeBron James Einn besti körfuboltamaður heims, LeBron James, hefur lokið kepni í NBA deildinni þetta árið vegna meiðsla. 9.4.2022 11:45 Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá. 9.4.2022 10:37 Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin stendur nú yfir í heldur kuldalegum aðstæðum en frost og ís í lykkjum getur gert veiðina erfiða en aldrei ómögulega. 9.4.2022 10:20 Leclerc á ráspól í Ástralíu Ökuþórinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, náði besta tímanum í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer í Melbourne á morgun, sunnudag. 9.4.2022 10:16 NBA í nótt: Nets upp fyrir Cavaliers Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og flestar nætur þessi dægrin því úrslitakeppnin nálgast. Brooklyn Nets unnu mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers í austurdeildinni. 9.4.2022 09:30 Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. 9.4.2022 09:01 Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. 9.4.2022 08:01 Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, enda eru hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar í boði. 9.4.2022 07:01 Efsti maður heimslistans með örugga forystu eftir annan dag Masters Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, er með fimm högga forystu á Masters-mótinu í golfi þegar allir kylfingar hafa leikið tvo hringi. 8.4.2022 23:32 Áskorendamótið hefst á morgun: Sæti á Stórmeistaramótinu í boði Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu. 8.4.2022 23:01 Umfjöllun: Keflavík – Tindastóll 92-75 | Heimamenn svöruðu og einvígið er jafnt Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik liðanna í einvígi sínu í 8-liða úrslitum í Subway deild karla fyrr í kvöld. Mikið var undir, sérstaklega fyrir Keflavík, þar sem lið vinna sjaldan upp tveggja leikja mun í einvigjum í úrslitakeppninni í körfubolta. Keflvíkingar svöruðu síðasta leik og unnu 92-75 sigur og jöfnuðu metin í einvíginu. 8.4.2022 22:50 Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. 8.4.2022 21:53 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. 8.4.2022 21:36 Hörður tryggði sér sæti í Olís-deild karla í fyrsta skipti í sögunni Hörður frá Ísafirði tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með sex marka sigri gegn Þór Akureyri, 25-19. Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem félagið mun leika í efstu deild í handbolta. 8.4.2022 21:15 Chris Wood tryggði Newcastle sigur gegn Úlfunum Chris Wood skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann 1-0 sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 21:04 Risasigur lyfti Hollendingum á topp íslenska riðilsins Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt sannfærandi 12-0 sigur er liðið tók á móti Kýpur í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 8.4.2022 20:37 Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 19:56 Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri Gummersbach Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk úr jafn mörgum skotum er Gummersbach vann öruggan átta marka sigur gegn Hamm-Westfalen í toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld, 37-29. 8.4.2022 19:00 Mjölnir Open fer fram á morgun: „Sterkasta uppgjafarglímumót landsins“ Á morgun fer fram Mjölnir Open 16 í húsakynnum bardagafélagsins Mjölnis. Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveiran setti strik í reikninginn, og verður þetta því í 16. sinn sem mótið er haldið. 8.4.2022 18:39 Sara Rún og stöllur hennar með bakið upp við vegg eftir skell Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta máttu þola 19 stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 75-56 og Sepsi leiðir einvígið því 2-0 eftir nauman sigur í gær. 8.4.2022 17:46 Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 8.4.2022 17:01 Brassar vongóðir um að landa Guardiola og myndu borga svimandi há laun Forráðamenn brasilíska knattspyrnusambandsins eru vongóðir um að Pep Guardiola verði næsti landsliðsþjálfari Brasilíu, þegar valdatíma Tite lýkur eftir HM í lok þessa árs. 8.4.2022 16:30 KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. 8.4.2022 15:50 Sjá næstu 50 fréttir
Benedikt: Bæði lið að spila hörkuvörn „Það er ekki langt síðan að þeir skoruðu 125 stig á okkur“, sagði þjálfari Njarðvíkinga, Benedikt Guðmundsson, meðal annars þegar hann gerði upp leik sinna manna í kvöld. Hann var ánægður með varnarleik sinna manna og var á því að það hafi skila 67-74 sigri Njarðvíkinga á KR fyrr í kvöld. Leikið var í 8-liða úrslitum Subway deildar karla að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur. 9.4.2022 22:31
Sverrir Þór: Ég væri að ljúga ef ég segðist hafa verið alveg sultuslakur Spennustigið var í hæstu hæðum í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn lögðu Íslandsmeistara Þórs með einu stigi eftir sigurkörfu frá EC Matthews. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, viðurkenndi að sigrarnir gerðust vart mikið sætari en þessi. 9.4.2022 22:00
Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu 9.4.2022 21:28
Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01
Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00
Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32
Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02
Boltavaktin | Þetta gerðist í dag Velkomin í Boltavaktina. Hér að neðan má finna allt það helsta sem gerist í boltanum - bæði hér á landi sem og erlendis - í dag. Þá minnum við á gríðarlegan fjölda leikja í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 9.4.2022 19:01
Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. 9.4.2022 19:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. 9.4.2022 18:44
„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. 9.4.2022 18:20
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02
Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12
Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. 9.4.2022 16:05
Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16
Rangnick: Hefðum átt að skapa meira Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag. 9.4.2022 14:45
Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. 9.4.2022 14:00
Frábær sigur Everton á Manchester United Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti. 9.4.2022 13:30
Tóku til í stúkunni eftir tap Keflavík jafnaði einvígið gegn Tindastól í úrslitakeppni Subwaydeildarinnar í gærkvöldi með góðum sigri á heimavelli. Tapið stöðvaði þó ekki vaska stuðningsmenn Tindastóls í því að ganga vel frá eftir sig og fengu þeir verskuldað hrós fyrir. 9.4.2022 12:31
Tímabilið búið hjá LeBron James Einn besti körfuboltamaður heims, LeBron James, hefur lokið kepni í NBA deildinni þetta árið vegna meiðsla. 9.4.2022 11:45
Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá. 9.4.2022 10:37
Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin stendur nú yfir í heldur kuldalegum aðstæðum en frost og ís í lykkjum getur gert veiðina erfiða en aldrei ómögulega. 9.4.2022 10:20
Leclerc á ráspól í Ástralíu Ökuþórinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, náði besta tímanum í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer í Melbourne á morgun, sunnudag. 9.4.2022 10:16
NBA í nótt: Nets upp fyrir Cavaliers Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og flestar nætur þessi dægrin því úrslitakeppnin nálgast. Brooklyn Nets unnu mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers í austurdeildinni. 9.4.2022 09:30
Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. 9.4.2022 09:01
Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. 9.4.2022 08:01
Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, enda eru hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar í boði. 9.4.2022 07:01
Efsti maður heimslistans með örugga forystu eftir annan dag Masters Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, er með fimm högga forystu á Masters-mótinu í golfi þegar allir kylfingar hafa leikið tvo hringi. 8.4.2022 23:32
Áskorendamótið hefst á morgun: Sæti á Stórmeistaramótinu í boði Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu. 8.4.2022 23:01
Umfjöllun: Keflavík – Tindastóll 92-75 | Heimamenn svöruðu og einvígið er jafnt Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik liðanna í einvígi sínu í 8-liða úrslitum í Subway deild karla fyrr í kvöld. Mikið var undir, sérstaklega fyrir Keflavík, þar sem lið vinna sjaldan upp tveggja leikja mun í einvigjum í úrslitakeppninni í körfubolta. Keflvíkingar svöruðu síðasta leik og unnu 92-75 sigur og jöfnuðu metin í einvíginu. 8.4.2022 22:50
Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. 8.4.2022 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. 8.4.2022 21:36
Hörður tryggði sér sæti í Olís-deild karla í fyrsta skipti í sögunni Hörður frá Ísafirði tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með sex marka sigri gegn Þór Akureyri, 25-19. Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem félagið mun leika í efstu deild í handbolta. 8.4.2022 21:15
Chris Wood tryggði Newcastle sigur gegn Úlfunum Chris Wood skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann 1-0 sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 21:04
Risasigur lyfti Hollendingum á topp íslenska riðilsins Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt sannfærandi 12-0 sigur er liðið tók á móti Kýpur í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 8.4.2022 20:37
Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 19:56
Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri Gummersbach Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk úr jafn mörgum skotum er Gummersbach vann öruggan átta marka sigur gegn Hamm-Westfalen í toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld, 37-29. 8.4.2022 19:00
Mjölnir Open fer fram á morgun: „Sterkasta uppgjafarglímumót landsins“ Á morgun fer fram Mjölnir Open 16 í húsakynnum bardagafélagsins Mjölnis. Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveiran setti strik í reikninginn, og verður þetta því í 16. sinn sem mótið er haldið. 8.4.2022 18:39
Sara Rún og stöllur hennar með bakið upp við vegg eftir skell Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta máttu þola 19 stiga tap er liðið heimsótti Sepsi í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 75-56 og Sepsi leiðir einvígið því 2-0 eftir nauman sigur í gær. 8.4.2022 17:46
Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 8.4.2022 17:01
Brassar vongóðir um að landa Guardiola og myndu borga svimandi há laun Forráðamenn brasilíska knattspyrnusambandsins eru vongóðir um að Pep Guardiola verði næsti landsliðsþjálfari Brasilíu, þegar valdatíma Tite lýkur eftir HM í lok þessa árs. 8.4.2022 16:30
KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. 8.4.2022 15:50