Fleiri fréttir AC Milan hleypti lífi í toppbaráttuna með endurkomusigri í Mílanóslagnum AC Milan vann virkilega mikilvægan 2-1 sigur gegn erkifjendum sínum Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.2.2022 19:00 Gummersbach úr leik í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach er úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka tap gegn Erlangen í kvöld, 29-27. 5.2.2022 18:44 Íslendingaliðið hóf Atlantic Cup á sigri Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti Halmstad í dag á Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal þessa dagana. 5.2.2022 18:06 Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga | Bjarni skoraði fimm í öruggum sigri Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í skandinavísku deildunum í handbolta í dag. Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar, Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde í Svíþjóð og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu í Danmörku. 5.2.2022 17:53 Sigur í fyrsta leik Lampard | Southampton hafði betur gegn Coventry í framlengingu Fjórða umferð FA-bikarsins er í fullum gangi og nú rétt í þessu var átta leikjum að ljúka. Everton vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í fyrsta leik liðsins undir stjórn Frank Lampard og Southampton vann 2-1 sigur gegn B-deildarliði Coventry eftir framlengingu. 5.2.2022 17:33 Tíu leikmenn Bolton björguðu stigi Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton björguðu stigi er liðið heimsótti Morecambe í ensku C-deildinni í dag. Lokatölur urðu 1-1, en jöfnunarmark Bolton kom seint í uppbótartíma. 5.2.2022 17:12 14. umferð CS:GO lokið: Tveggja tíma viðureign XY og Ármanns setti met 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Dusty á Vallea. XY og Ármann settu svo Íslandsmet með leik sem var 66 lotur. 5.2.2022 17:01 Manchester City í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur Manchester City vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti B-deildarliði Fulham í FA-bikarnum í dag. 5.2.2022 16:55 Haukur skoraði eitt í enn einum sigri Kielce Haukur Þrastarson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce er liðið vann öruggan 13 marka sigur gegn Szczecin í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 34-21, en Kielce hefur unnið alla 14 leiki tímabilsins. 5.2.2022 16:23 Albert sat á bekknum er tíu leikmenn Genoa sóttu stig gegn Roma Albert Guðmundsson var ónotaður varamaður í sínum fyrsta leik með Genoa er liðið Gerði markalaust jafntefli gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2022 16:03 Valskonur fóru illa með botnliðið Valskonur unnu afar sannfærandi 16 marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 37-21 og Valskonur halda í við topplið Fram. 5.2.2022 15:27 West Ham bjargaði sér fyrir horn gegn liði úr sjöttu deild Öskubuskuævintýri Kidderminster Harriers í FA-bikarnum í fótbolta er á enda eftir að liðið tapaði 2-1 gegn úrvalsdeildarliði West Ham í dag. Jarrod Bowen skoraði sigurmarkið með seinustu spyrnu leiksins í framlengingu. 5.2.2022 15:11 Chelsea þurfti framlengingu gegn C-deildarliði Plymouth Evrópumeistarar Chelsea þurftu framlengingu til að slá C-deildarlið Plymouth Argyle úr leik í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Lokatölur urðu 2-1 þar sem bakvörðurinn Marcos Alonso skoraði sigurmarkið. 5.2.2022 15:05 Dusty snöggir að ná sér á strik Lokaleikur 14. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Dusty og Vallea. Dusty hafði betur 16–10. 5.2.2022 15:01 Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Regensburg í þýsku B-deildinni í dag. 5.2.2022 14:38 Sturla Snær með veiruna Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með kórónuveiruna. 5.2.2022 14:31 Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. 5.2.2022 14:00 Nets opið fyrir því að skipta á Harden og Simmons Svo virðist sem vítisdvöl Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers sé senn á enda en það virðist sem Brooklyn Nets sé tilbúið að skipta á James Harden og Simmons sem hefur ekki enn spilað á þessari leiktíð vegna ósættis við stjórn 76ers-liðsins. 5.2.2022 13:31 Ármann og XY settu Íslandsmet með sexfaldri framlengingu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann og XY tókust á í 66 lotur. Leikurinn fór 34–32 fyrir Ármanni. 5.2.2022 13:00 Hetjur Middlesbrough uppaldar í Manchester | Boltinn fór óvart í hendina Middlesbrough sló Manchester United út úr FA-bikarnum í gærkvöld. Mennirnir sem jöfnuðu metin áður en Middlesbrough vann í vítaspyrnukeppni eru báðir uppaldir hjá Manchester United. 5.2.2022 12:45 Lokasóknin um Beckham: „Hann er búinn að bíða eftir þessu alla ævi“ Útherjinn og ofurstjarnan Odell Beckham Jr. er loks að sýna hvað í sér býr í NFL-deildinni. Farið var yfir frammistöðu Beckham að undanförnu í síðasta þætti Lokasóknarinnar. 5.2.2022 12:16 Tuchel með veiruna Thomas Tuchel hefur greint með Covid-19. Hann verður því ekki á hliðarlínunni er Chelsea mætir Plymoth Argyle í FA-bikarnum í dag. Chelsea greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu. 5.2.2022 11:30 „Foreldrar, ömmur og afar munu segja frá því þegar West Ham mætti á Aggborough“ Það er góð og gild ástæða fyrir því að oft er talað um „töfra FA-bikarsins.“ Segja má að leikur Kidderminster Harriers og West Ham United sem fram fer í dag sé hluti af þeim töfrum. 5.2.2022 11:01 Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 5.2.2022 10:31 Andrea Rán gengin til liðs við félag í Mexíkó Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við mexíkóska félagið Club América. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. 5.2.2022 10:00 Sjöunda tap Nets í röð | Luka í þrennuham Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets steinlá gegn Utah Jazz, þeirra sjöunda tap í röð. Þá bauð Luka Dončić upp á þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Philadelphia 76ers. 5.2.2022 09:31 Rangnick: „Getum aðeins kennt sjálfum okkur um“ Ralf Rangnick var vægast sagt ósáttur með færanýtingu sinna manna er Manchester United féll úr leik í FA-bikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliði Middlesbrough. 5.2.2022 09:01 Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. 5.2.2022 08:01 „Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5.2.2022 07:00 Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, ítalski boltinn snýr aftur og svo margt fleira Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á bland í poka á þessum ágæta laugardegi, en alls eru hvorki meira né minna en tuttugu beinar útsendingar í boði í dag. Það ætti því engum að leiðast í sófanum. 5.2.2022 06:01 Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana. 4.2.2022 23:00 Leik Fram og Gróttu frestað Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi. 4.2.2022 22:00 Elvar og félagar töpuðu naumlega í botnbaráttuslag Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu naumlega er liðið tók á móti Limoges í botnvaráttuslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 88-90| Þór Þorlákshöfn vann í háspennuleik Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn enduðu þriggja leikja sigurgöngu ÍR með tveggja stiga sigri 88-90 í háspennuleik. 4.2.2022 21:00 Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. 4.2.2022 20:15 Tvö íslensk töp í danska kvennahandboltanum Það voru Íslendingar í eldlínunni í efstu tveimur deildum danska handboltans í kvöld. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tíu skot í marki Ringkøbing er liðið tapaði 32-28 gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni og Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Aalborg töpuðu gegn SønderjyskE í B-deildinni 24-22. 4.2.2022 20:09 „Vonandi hjálpar okkur að takast á við þær aðstæður sem verða á EM“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp liðsins sem tekur þá í SheBelieves mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. 4.2.2022 19:26 Ágúst Elí og félagar fjarlægjast fallsvæðið Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í KIF Kolding unnu mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-26 og Ágúst og félagar eru nú þremur stigum fyrir ofan fallsæti. 4.2.2022 19:11 Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður. 4.2.2022 18:46 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4.2.2022 18:00 Leikjum frestað vegna smita í þremur liðum Enn þarf að fresta í handbolta og körfubolta hér á landi um helgina vegna kórónuveirusmita í herbúðum liða. 4.2.2022 17:03 Aron kom Al Arabi á bragðið Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.2.2022 16:46 Sigurður hafði betur gegn ÍR í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sigurður Gunnars Þorsteinssonar gegn Körfuknattleiksdeild ÍR. 4.2.2022 16:08 Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. 4.2.2022 16:01 Er til land með betra nafn fyrir Vetrarólympíuleika? Það var létt yfir Íslendingunum og þeir tóku nokkur spor þegar þeir gengu inn á Þjóðarleikvanginn í Peking á setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í dag. 4.2.2022 15:22 Sjá næstu 50 fréttir
AC Milan hleypti lífi í toppbaráttuna með endurkomusigri í Mílanóslagnum AC Milan vann virkilega mikilvægan 2-1 sigur gegn erkifjendum sínum Inter í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.2.2022 19:00
Gummersbach úr leik í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach er úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka tap gegn Erlangen í kvöld, 29-27. 5.2.2022 18:44
Íslendingaliðið hóf Atlantic Cup á sigri Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti Halmstad í dag á Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal þessa dagana. 5.2.2022 18:06
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga | Bjarni skoraði fimm í öruggum sigri Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í skandinavísku deildunum í handbolta í dag. Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar, Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde í Svíþjóð og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu í Danmörku. 5.2.2022 17:53
Sigur í fyrsta leik Lampard | Southampton hafði betur gegn Coventry í framlengingu Fjórða umferð FA-bikarsins er í fullum gangi og nú rétt í þessu var átta leikjum að ljúka. Everton vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í fyrsta leik liðsins undir stjórn Frank Lampard og Southampton vann 2-1 sigur gegn B-deildarliði Coventry eftir framlengingu. 5.2.2022 17:33
Tíu leikmenn Bolton björguðu stigi Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton björguðu stigi er liðið heimsótti Morecambe í ensku C-deildinni í dag. Lokatölur urðu 1-1, en jöfnunarmark Bolton kom seint í uppbótartíma. 5.2.2022 17:12
14. umferð CS:GO lokið: Tveggja tíma viðureign XY og Ármanns setti met 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Dusty á Vallea. XY og Ármann settu svo Íslandsmet með leik sem var 66 lotur. 5.2.2022 17:01
Manchester City í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur Manchester City vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti B-deildarliði Fulham í FA-bikarnum í dag. 5.2.2022 16:55
Haukur skoraði eitt í enn einum sigri Kielce Haukur Þrastarson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce er liðið vann öruggan 13 marka sigur gegn Szczecin í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 34-21, en Kielce hefur unnið alla 14 leiki tímabilsins. 5.2.2022 16:23
Albert sat á bekknum er tíu leikmenn Genoa sóttu stig gegn Roma Albert Guðmundsson var ónotaður varamaður í sínum fyrsta leik með Genoa er liðið Gerði markalaust jafntefli gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2022 16:03
Valskonur fóru illa með botnliðið Valskonur unnu afar sannfærandi 16 marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 37-21 og Valskonur halda í við topplið Fram. 5.2.2022 15:27
West Ham bjargaði sér fyrir horn gegn liði úr sjöttu deild Öskubuskuævintýri Kidderminster Harriers í FA-bikarnum í fótbolta er á enda eftir að liðið tapaði 2-1 gegn úrvalsdeildarliði West Ham í dag. Jarrod Bowen skoraði sigurmarkið með seinustu spyrnu leiksins í framlengingu. 5.2.2022 15:11
Chelsea þurfti framlengingu gegn C-deildarliði Plymouth Evrópumeistarar Chelsea þurftu framlengingu til að slá C-deildarlið Plymouth Argyle úr leik í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Lokatölur urðu 2-1 þar sem bakvörðurinn Marcos Alonso skoraði sigurmarkið. 5.2.2022 15:05
Dusty snöggir að ná sér á strik Lokaleikur 14. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Dusty og Vallea. Dusty hafði betur 16–10. 5.2.2022 15:01
Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Regensburg í þýsku B-deildinni í dag. 5.2.2022 14:38
Sturla Snær með veiruna Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með kórónuveiruna. 5.2.2022 14:31
Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. 5.2.2022 14:00
Nets opið fyrir því að skipta á Harden og Simmons Svo virðist sem vítisdvöl Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers sé senn á enda en það virðist sem Brooklyn Nets sé tilbúið að skipta á James Harden og Simmons sem hefur ekki enn spilað á þessari leiktíð vegna ósættis við stjórn 76ers-liðsins. 5.2.2022 13:31
Ármann og XY settu Íslandsmet með sexfaldri framlengingu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann og XY tókust á í 66 lotur. Leikurinn fór 34–32 fyrir Ármanni. 5.2.2022 13:00
Hetjur Middlesbrough uppaldar í Manchester | Boltinn fór óvart í hendina Middlesbrough sló Manchester United út úr FA-bikarnum í gærkvöld. Mennirnir sem jöfnuðu metin áður en Middlesbrough vann í vítaspyrnukeppni eru báðir uppaldir hjá Manchester United. 5.2.2022 12:45
Lokasóknin um Beckham: „Hann er búinn að bíða eftir þessu alla ævi“ Útherjinn og ofurstjarnan Odell Beckham Jr. er loks að sýna hvað í sér býr í NFL-deildinni. Farið var yfir frammistöðu Beckham að undanförnu í síðasta þætti Lokasóknarinnar. 5.2.2022 12:16
Tuchel með veiruna Thomas Tuchel hefur greint með Covid-19. Hann verður því ekki á hliðarlínunni er Chelsea mætir Plymoth Argyle í FA-bikarnum í dag. Chelsea greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu. 5.2.2022 11:30
„Foreldrar, ömmur og afar munu segja frá því þegar West Ham mætti á Aggborough“ Það er góð og gild ástæða fyrir því að oft er talað um „töfra FA-bikarsins.“ Segja má að leikur Kidderminster Harriers og West Ham United sem fram fer í dag sé hluti af þeim töfrum. 5.2.2022 11:01
Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 5.2.2022 10:31
Andrea Rán gengin til liðs við félag í Mexíkó Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við mexíkóska félagið Club América. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. 5.2.2022 10:00
Sjöunda tap Nets í röð | Luka í þrennuham Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets steinlá gegn Utah Jazz, þeirra sjöunda tap í röð. Þá bauð Luka Dončić upp á þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Philadelphia 76ers. 5.2.2022 09:31
Rangnick: „Getum aðeins kennt sjálfum okkur um“ Ralf Rangnick var vægast sagt ósáttur með færanýtingu sinna manna er Manchester United féll úr leik í FA-bikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliði Middlesbrough. 5.2.2022 09:01
Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. 5.2.2022 08:01
„Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5.2.2022 07:00
Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, ítalski boltinn snýr aftur og svo margt fleira Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á bland í poka á þessum ágæta laugardegi, en alls eru hvorki meira né minna en tuttugu beinar útsendingar í boði í dag. Það ætti því engum að leiðast í sófanum. 5.2.2022 06:01
Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana. 4.2.2022 23:00
Leik Fram og Gróttu frestað Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi. 4.2.2022 22:00
Elvar og félagar töpuðu naumlega í botnbaráttuslag Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu naumlega er liðið tók á móti Limoges í botnvaráttuslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 88-90| Þór Þorlákshöfn vann í háspennuleik Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn enduðu þriggja leikja sigurgöngu ÍR með tveggja stiga sigri 88-90 í háspennuleik. 4.2.2022 21:00
Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. 4.2.2022 20:15
Tvö íslensk töp í danska kvennahandboltanum Það voru Íslendingar í eldlínunni í efstu tveimur deildum danska handboltans í kvöld. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tíu skot í marki Ringkøbing er liðið tapaði 32-28 gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni og Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Aalborg töpuðu gegn SønderjyskE í B-deildinni 24-22. 4.2.2022 20:09
„Vonandi hjálpar okkur að takast á við þær aðstæður sem verða á EM“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp liðsins sem tekur þá í SheBelieves mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. 4.2.2022 19:26
Ágúst Elí og félagar fjarlægjast fallsvæðið Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í KIF Kolding unnu mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-26 og Ágúst og félagar eru nú þremur stigum fyrir ofan fallsæti. 4.2.2022 19:11
Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður. 4.2.2022 18:46
Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4.2.2022 18:00
Leikjum frestað vegna smita í þremur liðum Enn þarf að fresta í handbolta og körfubolta hér á landi um helgina vegna kórónuveirusmita í herbúðum liða. 4.2.2022 17:03
Aron kom Al Arabi á bragðið Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.2.2022 16:46
Sigurður hafði betur gegn ÍR í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sigurður Gunnars Þorsteinssonar gegn Körfuknattleiksdeild ÍR. 4.2.2022 16:08
Stjarnan fær liðsstyrk frá Fulham Stjarnan hefur fengið varnarmanninn Þorsteinn Aron Antonsson á láni frá Fulham til eins árs. 4.2.2022 16:01
Er til land með betra nafn fyrir Vetrarólympíuleika? Það var létt yfir Íslendingunum og þeir tóku nokkur spor þegar þeir gengu inn á Þjóðarleikvanginn í Peking á setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í dag. 4.2.2022 15:22