Fleiri fréttir

Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk

Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð.

Þungavigtin: Mómentið er núna fyrir Dag Sig að taka við íslenska landsliðinu

Guðmundur Guðmundsson gerði frábæra hluti með íslenska handboltalandsliðið á Evrópumótinu í síðasta mánuði en hann er ekki kominn með nýjan samning. Landsliðsþjálfarastaðan var til umræðu í nýjasta þættinum af Þungavigtinni þar sem Seinni bylgju sérfræðingurinn Theódór Ingi Pálmason var gestur þáttarins.

Vanda vill leiða KSÍ áfram

Vanda Sigurgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Hún hefur gegnt starfinu frá því í byrjun október á síðasta ári.

Gerði hlé á blaðamannafundi eftir leik til að panta sér McDonald's

Anthony Edwards er litríkur persónuleiki ofan á það að vera frábær körfuboltamaður. Hann fór á kostum bæði í sigri Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt sem og á blaðamannafundinum eftir leikinn. Atlanta Hawks endaði ellefu leikja sigurgöngu Phoenix Suns og Clippers vann nágranna sína Lakers á sigurkörfu 4,1 sekúndu fyrir leikslok.

Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann.

Blikar hófu Atlantic Cup á sigri

Breiðablik vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti B-liði Brentford í fyrstu umferð Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal um þessar mundir.

Hilmar Smári: Við vitum hverjir við erum og hvar við viljum vera

Hilmar Smári Henningsson var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins þegar Stjarnan lagði Þór frá Akureyri, næsta auðveldlega, 112-84 í 15. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Stjörnumenn voru í raun og veru búnir að tryggja sigur sinn í hálfleik en góð vörn skóp sigurinn að mati Hilmars.

Davíð B. Gíslason látinn

Davíð B. Gíslason, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, lést á heimili sínu á laugardaginn eftir baráttu við krabbamein í heila. Hann var 52 ára.

Mega skipta Greenwood-treyjum út

Þeir stuðningsmenn Manchester United sem keyptu treyju merkta Mason Greenwood mega nú skipta henni út fyrir aðra treyju.

Jóhann Berg fékk botnlangabólgu

Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið frá æfingum undanfarið með enska úrvalsdeildarliðinu Burnley vegna botnlangabólgu.

Vestri reyndi við kanónur íslenskrar knattspyrnu

Þjálfarinn sem kom Íslandi á HM í fyrsta sinn og fyrrverandi Evrópumeistari með Barcelona eru á meðal þeirra sem forráðamenn Vestra hafa boðið að taka við þjálfun liðsins eftir að Jón Þór Hauksson fór óvænt til ÍA.

Sjá næstu 50 fréttir