Fleiri fréttir Roy Keane á leið í þjálfun á ný? Manchester United goðsögnin Roy Keane er sagður íhuga alvarlega að dusta rykið af þjálfaramöppunni og taka að nýju við Sunderland. 2.2.2022 18:32 Aubameyang og Traore kynntir hjá Barcelona og verða með í Evrópudeildinni Spænska stórveldið Barcelona kynnti tvo nýjustu leikmenn sína með pompi og pragt á Nývangi í dag. 2.2.2022 17:46 Brosandi Hörður eftir að tíu mánaða bið lauk í dag Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék langþráðan leik í dag þegar hann spilaði með CSKA Moskvu í æfingaleik gegn danska liðinu Viborg í Campoamor á Spáni. 2.2.2022 17:05 Þórsarar knúðu fram sigur gegn Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var viðureign Þórs og Kórdrengja sem lauk með 16–13 sigri Þórs. 2.2.2022 17:00 Cloé Eyja tryggði Benfica sigur Cloé Eyja Lacasse skoraði sigurmarkið í leik bestu liða portúgalska fótboltans, Benfica og Famalicao, í dag. 2.2.2022 16:40 Búist við því að það fáist metverð fyrir Denver Broncos NFL-félagið Denver Broncos er til sölu og því er spáð að það seljist fyrir meiri pening en nokkuð annað bandarískt íþróttafélag í sögunni. 2.2.2022 16:00 Haukar kalla enn einn leikmanninn til baka úr láni Haukar hafa kallað línumanninn Gunnar Dan Hlynsson úr láni frá Gróttu sem hann hefur leikið með undanfarin tvö og hálft ár. 2.2.2022 15:31 Fylkir vann sinn fjórða leik á tímabilinu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í hófst í gærkvöldi á leik Sögu og Fylkis. Þar hafði Fylkir betur 16–12. 2.2.2022 15:31 Sveinn sviptur EM-draumnum og nú er ljóst að hann spilar ekki meira í Danmörku Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, mun ekki spila meira með SönderjyskE í Danmörku áður en hann yfirgefur félagið í sumar til að ganga til liðs við Erlangen. 2.2.2022 15:00 Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. 2.2.2022 14:31 Kærir þrjú félög og NFL-deildina fyrir kynþáttamismunun og SMS frá Belichick gæti velt þungu hlassi „Fyrirgefðu. Ég klúðraði þessu illilega [e. f-ed this up]. Ég skoðaði aftur og sá að ég mislas textann. Ég held að þeir ætli að ráða Daboll. Afsakaðu þetta. BB.“ 2.2.2022 14:00 Hæsta úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi og HSÍ fær hæsta styrkinn Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði sérsamböndum afreksstyrki upp á samtals 543 milljónir króna. Um er að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi en hún hækkar um 28 milljónir milli ára. 2.2.2022 13:31 Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. 2.2.2022 13:00 Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. 2.2.2022 12:31 Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. 2.2.2022 12:00 Stuðningsmenn Leeds þeir ástríðufyllstu í ensku úrvalsdeildinni Leeds United á frábæra stuðningsmenn og það hafa þeir sýnt og sannað þótt að gengi liðsins hafi ekki alltaf verið gott á undanförnum árum. Enn eitt prófið á það hefur verið á þessu tímabili. 2.2.2022 11:30 Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. 2.2.2022 11:01 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2.2.2022 10:46 Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2.2.2022 10:30 Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. 2.2.2022 10:01 Koddaslagur mögulega á leiðinni inn á Ólympíuleikana Fimmtarþraut er ein elsta Ólympíugreinin en berst nú fyrir lífi sínu á leikunum. Fyrst var keppt í fimmtarþrautinni á leikunum í Stokkhólmi árið 1912 en hún hefur fyrir löngu fallið í skuggann á öðrum greinum. 2.2.2022 09:30 Fimm ungir sem gætu bankað á landsliðsdyrnar Hvaða ungu leikmenn gætu komið inn í íslenska handboltalandsliðið á næstu árum? Vísir leitaði svara. 2.2.2022 09:00 Maðurinn sem hélt Ómari Inga út úr úrvalsliði EM spilar ekki næsta hálfa árið Mathias Gidsel átti frábært Evrópumót með danska handboltalandsliðinu og svo gott að hann kom í veg fyrir að Ómar Ingi Magnússon, markakóngur EM, komst ekki í úrvalslið mótsins. Mótið endaði hins vegar ekki vel fyrir Gidsel. 2.2.2022 08:30 Ekki góðir dagar fyrir nýja Liverpool manninn í undankeppni HM Það lítur ekki út fyrir að Luis Díaz og félagar í kólumbíska landsliðinu séu á leiðinni á HM í Katar eftir stigalausan glugga í undankeppni HM. 2.2.2022 08:01 Gary Trent yngri skilar stórstjörnutölum í hverjum leik í NBA-deildinni Skotbakvörðurinn Gary Trent Jr. er ekki frægasta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta en það gæti breyst fljótt með sama áframhaldi. Strákurinn átti enn einn stórleikinn með Toronto Raptors í nótt. 2.2.2022 07:30 Bumbulið fékk „draumafélagaskipti“ og Roberto Carlos leikur með liðinu Roberto Carlos, fyrrum vinstri bakvörður brasilíska landsliðsins í fótbolta, mun leika einn leik með bumbuliði á Englandi eftir að liðið tók þátt í happdrætti á eBay. 2.2.2022 07:00 Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Subway-deildinni og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar í kvöld. Þar á meðal er Suðurnesjaslagur í Subway-deildinni þegar Keflvíkingar taka á móti Grindvíkingum. 2.2.2022 06:00 Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. 1.2.2022 23:30 Bætt fæðingarorlof fyrir leikmenn í ensku kvennadeildunum Leikmenn í efstu tveim kvennadeildum Englands munu fá betur greitt en áður þegar þær fara í fæðingarorlof. 1.2.2022 23:01 Arsenal staðfestir brottför Aubameyang Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann. 1.2.2022 22:30 Grátlegt tap Martins og félaga í framlengingu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap er liðið heimsótti Gran Canaria í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur eftir framlengingu urðu 91-90. 1.2.2022 22:15 Jón Daði kom inn af bekknum í öðrum sigri Bolton Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum er Bolton vann sinn fjórða leik í röð í ensku C-deildinni í kvöld. Liðið tók á móti Cambridge United og vann góðan 2-0 sigur. 1.2.2022 22:02 Elías Már skoraði í öruggum sigri Nimes Elías Már Ómarsson skoraði þriðja mark Nimes í 3-0 útisigri liðsins gegn Pau í frönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 1.2.2022 20:56 Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. 1.2.2022 20:20 Bjarni skoraði fimm í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde er liðið tók á móti Aranas í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarni og félagar unnu þriggja marka sigur, 33-30. 1.2.2022 19:45 „Þessi gæi er hæfileikabúnt“ Elbert Clark Matthews, eða EC Matthews eins og hann er yfirleitt kallaður, var til umræðu í seinasta þætti Körfuboltakvölds. Sérfræðingar þáttarins voru sammála um það að þarna væri hæfileikabúnt á ferðinni, en að liðsfélagar hans í Grindavík væru oft að gera honum erfitt fyrir. 1.2.2022 19:31 Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. 1.2.2022 19:02 Næst dýrasti janúargluggi ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Aðeins einu sinni áður hafa lið í ensku úrvalsdeildinni eytt meira í janúarglugganum en þeim sem lauk í gærkvöldi. 1.2.2022 18:30 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1.2.2022 18:00 Jafnaði félagsmetið í þristum þrátt fyrir að byrja á bekknum Einn Þórsari var sjóðandi heitur í Jakanum á Ísafirði í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Þórs unnu þá öruggan sigur á Vestramönnum. 1.2.2022 17:30 Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal. 1.2.2022 17:01 Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. 1.2.2022 16:30 Sigvaldi með þriðja besta mark EM EHF hefur tekið saman tíu bestu mörk nýafstaðins Evrópumóts í handbolta og eitt af þeim mörkum er úr smiðju íslenska landsliðsins. 1.2.2022 16:01 Norsku meistararnir fengu Svövu sem er laus úr franskri prísund Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir samning við norsku meistarana í Brann. Samningurinn gildir út þetta ár en er með möguleika á eins árs framlengingu. 1.2.2022 15:30 Tom Brady hættur Tom Brady hefur staðfest að hann sé hættur. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 1.2.2022 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Roy Keane á leið í þjálfun á ný? Manchester United goðsögnin Roy Keane er sagður íhuga alvarlega að dusta rykið af þjálfaramöppunni og taka að nýju við Sunderland. 2.2.2022 18:32
Aubameyang og Traore kynntir hjá Barcelona og verða með í Evrópudeildinni Spænska stórveldið Barcelona kynnti tvo nýjustu leikmenn sína með pompi og pragt á Nývangi í dag. 2.2.2022 17:46
Brosandi Hörður eftir að tíu mánaða bið lauk í dag Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék langþráðan leik í dag þegar hann spilaði með CSKA Moskvu í æfingaleik gegn danska liðinu Viborg í Campoamor á Spáni. 2.2.2022 17:05
Þórsarar knúðu fram sigur gegn Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var viðureign Þórs og Kórdrengja sem lauk með 16–13 sigri Þórs. 2.2.2022 17:00
Cloé Eyja tryggði Benfica sigur Cloé Eyja Lacasse skoraði sigurmarkið í leik bestu liða portúgalska fótboltans, Benfica og Famalicao, í dag. 2.2.2022 16:40
Búist við því að það fáist metverð fyrir Denver Broncos NFL-félagið Denver Broncos er til sölu og því er spáð að það seljist fyrir meiri pening en nokkuð annað bandarískt íþróttafélag í sögunni. 2.2.2022 16:00
Haukar kalla enn einn leikmanninn til baka úr láni Haukar hafa kallað línumanninn Gunnar Dan Hlynsson úr láni frá Gróttu sem hann hefur leikið með undanfarin tvö og hálft ár. 2.2.2022 15:31
Fylkir vann sinn fjórða leik á tímabilinu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í hófst í gærkvöldi á leik Sögu og Fylkis. Þar hafði Fylkir betur 16–12. 2.2.2022 15:31
Sveinn sviptur EM-draumnum og nú er ljóst að hann spilar ekki meira í Danmörku Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, mun ekki spila meira með SönderjyskE í Danmörku áður en hann yfirgefur félagið í sumar til að ganga til liðs við Erlangen. 2.2.2022 15:00
Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. 2.2.2022 14:31
Kærir þrjú félög og NFL-deildina fyrir kynþáttamismunun og SMS frá Belichick gæti velt þungu hlassi „Fyrirgefðu. Ég klúðraði þessu illilega [e. f-ed this up]. Ég skoðaði aftur og sá að ég mislas textann. Ég held að þeir ætli að ráða Daboll. Afsakaðu þetta. BB.“ 2.2.2022 14:00
Hæsta úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi og HSÍ fær hæsta styrkinn Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði sérsamböndum afreksstyrki upp á samtals 543 milljónir króna. Um er að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi en hún hækkar um 28 milljónir milli ára. 2.2.2022 13:31
Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. 2.2.2022 13:00
Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. 2.2.2022 12:31
Vekur stundum konuna með því að kalla nöfn leikmanna sinna Julian Nagelsmann er enn bara 34 ára gamall en hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem einn besti knattspyrnustjóri heims. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann hugsar um fótbolta allan sólarhringinn og líka í svefni. 2.2.2022 12:00
Stuðningsmenn Leeds þeir ástríðufyllstu í ensku úrvalsdeildinni Leeds United á frábæra stuðningsmenn og það hafa þeir sýnt og sannað þótt að gengi liðsins hafi ekki alltaf verið gott á undanförnum árum. Enn eitt prófið á það hefur verið á þessu tímabili. 2.2.2022 11:30
Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. 2.2.2022 11:01
Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2.2.2022 10:46
Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2.2.2022 10:30
Íslensku stelpurnar í Bayern geta spilað sögulegan leik á Allianz Arena Íslendingaliðið Bayern München hefur ákveðið að taka risastórt skref fyrir kvennalið félagsins með því að leyfa konunum að spila á Allianz Arena í Meistaradeildinni. 2.2.2022 10:01
Koddaslagur mögulega á leiðinni inn á Ólympíuleikana Fimmtarþraut er ein elsta Ólympíugreinin en berst nú fyrir lífi sínu á leikunum. Fyrst var keppt í fimmtarþrautinni á leikunum í Stokkhólmi árið 1912 en hún hefur fyrir löngu fallið í skuggann á öðrum greinum. 2.2.2022 09:30
Fimm ungir sem gætu bankað á landsliðsdyrnar Hvaða ungu leikmenn gætu komið inn í íslenska handboltalandsliðið á næstu árum? Vísir leitaði svara. 2.2.2022 09:00
Maðurinn sem hélt Ómari Inga út úr úrvalsliði EM spilar ekki næsta hálfa árið Mathias Gidsel átti frábært Evrópumót með danska handboltalandsliðinu og svo gott að hann kom í veg fyrir að Ómar Ingi Magnússon, markakóngur EM, komst ekki í úrvalslið mótsins. Mótið endaði hins vegar ekki vel fyrir Gidsel. 2.2.2022 08:30
Ekki góðir dagar fyrir nýja Liverpool manninn í undankeppni HM Það lítur ekki út fyrir að Luis Díaz og félagar í kólumbíska landsliðinu séu á leiðinni á HM í Katar eftir stigalausan glugga í undankeppni HM. 2.2.2022 08:01
Gary Trent yngri skilar stórstjörnutölum í hverjum leik í NBA-deildinni Skotbakvörðurinn Gary Trent Jr. er ekki frægasta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta en það gæti breyst fljótt með sama áframhaldi. Strákurinn átti enn einn stórleikinn með Toronto Raptors í nótt. 2.2.2022 07:30
Bumbulið fékk „draumafélagaskipti“ og Roberto Carlos leikur með liðinu Roberto Carlos, fyrrum vinstri bakvörður brasilíska landsliðsins í fótbolta, mun leika einn leik með bumbuliði á Englandi eftir að liðið tók þátt í happdrætti á eBay. 2.2.2022 07:00
Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Subway-deildinni og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar í kvöld. Þar á meðal er Suðurnesjaslagur í Subway-deildinni þegar Keflvíkingar taka á móti Grindvíkingum. 2.2.2022 06:00
Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. 1.2.2022 23:30
Bætt fæðingarorlof fyrir leikmenn í ensku kvennadeildunum Leikmenn í efstu tveim kvennadeildum Englands munu fá betur greitt en áður þegar þær fara í fæðingarorlof. 1.2.2022 23:01
Arsenal staðfestir brottför Aubameyang Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann. 1.2.2022 22:30
Grátlegt tap Martins og félaga í framlengingu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap er liðið heimsótti Gran Canaria í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur eftir framlengingu urðu 91-90. 1.2.2022 22:15
Jón Daði kom inn af bekknum í öðrum sigri Bolton Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum er Bolton vann sinn fjórða leik í röð í ensku C-deildinni í kvöld. Liðið tók á móti Cambridge United og vann góðan 2-0 sigur. 1.2.2022 22:02
Elías Már skoraði í öruggum sigri Nimes Elías Már Ómarsson skoraði þriðja mark Nimes í 3-0 útisigri liðsins gegn Pau í frönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 1.2.2022 20:56
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. 1.2.2022 20:20
Bjarni skoraði fimm í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde er liðið tók á móti Aranas í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarni og félagar unnu þriggja marka sigur, 33-30. 1.2.2022 19:45
„Þessi gæi er hæfileikabúnt“ Elbert Clark Matthews, eða EC Matthews eins og hann er yfirleitt kallaður, var til umræðu í seinasta þætti Körfuboltakvölds. Sérfræðingar þáttarins voru sammála um það að þarna væri hæfileikabúnt á ferðinni, en að liðsfélagar hans í Grindavík væru oft að gera honum erfitt fyrir. 1.2.2022 19:31
Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. 1.2.2022 19:02
Næst dýrasti janúargluggi ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Aðeins einu sinni áður hafa lið í ensku úrvalsdeildinni eytt meira í janúarglugganum en þeim sem lauk í gærkvöldi. 1.2.2022 18:30
Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1.2.2022 18:00
Jafnaði félagsmetið í þristum þrátt fyrir að byrja á bekknum Einn Þórsari var sjóðandi heitur í Jakanum á Ísafirði í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Þórs unnu þá öruggan sigur á Vestramönnum. 1.2.2022 17:30
Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal. 1.2.2022 17:01
Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. 1.2.2022 16:30
Sigvaldi með þriðja besta mark EM EHF hefur tekið saman tíu bestu mörk nýafstaðins Evrópumóts í handbolta og eitt af þeim mörkum er úr smiðju íslenska landsliðsins. 1.2.2022 16:01
Norsku meistararnir fengu Svövu sem er laus úr franskri prísund Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir samning við norsku meistarana í Brann. Samningurinn gildir út þetta ár en er með möguleika á eins árs framlengingu. 1.2.2022 15:30
Tom Brady hættur Tom Brady hefur staðfest að hann sé hættur. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 1.2.2022 15:01