Fleiri fréttir Danir ánægðir með son Palickas og sendu honum áritaða treyju frá Landin Sonur Andreas Palicka, markvarðar Evrópumeistara Svía, á von á áritaðri treyju frá Niklas Landin, landsliðsmarkverði Dana. 1.2.2022 12:00 Samdi við eitt besta lið Þýskalands í amerískum fótbolta og er þjálfaður af metsöluhöfundi Ævintýri Stefáns Núma Stefánssonar halda áfram en eftir að hafa spilað amerískan fótbolta í Danmörku, á Spáni og nú síðast í Austurríki þá hefur hann fengið hjá samning hjá einu af fjórum bestu liðum Þýskalands í íþróttinni. 1.2.2022 11:31 62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. 1.2.2022 11:00 Emma Raducanu: Ég er ekki lengur örugg heima hjá mér Emma Raducanu sló óvænt í gegn aðeins átján ára gömul þegar hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis í fyrra og varð um leið á augabragði ein stærsta íþróttastjarna Breta. Nú er hún að kynnast óhugnanlegu hliðum frægðarinnar. 1.2.2022 10:31 „Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. 1.2.2022 10:00 Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Stangveiðimenn eru þessa dagana að bóka sig í veiði fyrir komandi sumar en töluverðar hækkanir hafa orðið á sumum svæðum. 1.2.2022 09:52 Reikna með að strákarnir okkar fái undanþágu til að spila á Íslandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sennilega að spila heimaleik sinn á Íslandi, í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í byrjun næsta árs. 1.2.2022 09:31 Topp tíu: Besta frammistaða Íslendings á stórmóti Hvaða íslenski handboltamaður hefur spilað best á stórmóti á þessari öld? Vísir reynir að svara þeirri spurningu. 1.2.2022 09:00 Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. 1.2.2022 08:31 Everton keypti Dele Alli en Liverpool rann út á tíma Dele Alli er orðinn leikmaður Everton og er því laus úr kuldanum hjá Tottenham. Everton náði að klára kaupin á síðustu klukkutímum félagaskiptagluggans í gær en ekki er sömu sögu að segja af nágrönnum þeirra í Liverpool. 1.2.2022 08:00 Valsmenn komnir með Bandaríkjamann í körfuboltanum Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að Valsmenn hafa ekki verið með Bandaríkjamann í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en nú hafa mennirnir á Hlíðarenda bætt úr því. 1.2.2022 07:46 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Þ. 81-101 | Ekki nóg að vera góðir í tuttugu mínútur Vestri og Þór frá Þorlákshöfn mættust á Ísafirði nú í kvöld í Subway-deild karla. Leikurinn byrjaði vel og stefndi í mikla spennu framan af en í hálfleik tóku Þórsarar völdin og sigldu þessu heim með sanngjörnum 2o stiga sigri, 81-101. 1.2.2022 07:35 Steph sjóðandi í lokin í sjötta sigri Golden State í röð Golden State Warriors og Philadelphia 76ers héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en löng Atlanta Hawks sigurganga endaði. 1.2.2022 07:31 María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. 1.2.2022 07:00 Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á sviðið Það er ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag. 1.2.2022 06:00 Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. 31.1.2022 23:59 Lögmál leiksins: Umræða um Atlanta Hawks Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð eftir sigur gegn Los Angeles Lakers. Mikil umræða skapaðist um liðið í þættinum Lögmál leiksins. Liðið er í 10. sæti austur deildarinnar í NBA. 31.1.2022 23:33 PSG úr leik í franska bikarnum PSG datt úr leik í franska bikarnum eftir tap gegn Nice í vítaspyrnukeppni í kvöld. 31.1.2022 23:04 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 69-88 | Njarðvík tyllti sér á toppinn Njarðvík komst á toppinn í Subway-deildinni eftir nítján stiga sigur á Val. Njarðvík lék á als oddi í þriðja leikhluta og vann að lokum stórsigur 69-88. 31.1.2022 22:42 Gerðum vel í að keyra upp hraðann í seinni hálfleik Njarðvík valtaði yfir Val í Origo-höllinni og tyllti sér á toppinn í leiðinni. Leikurinn endaði með nítján stiga sigri gestanna 69-88. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður eftir leik. 31.1.2022 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Þ. 81-101 | Ekki nóg að vera góðir í tuttugu mínútur Vestri og Þór frá Þorlákshöfn mættust á Ísafirði nú í kvöld í Subway-deild karla. Leikurinn byrjaði vel og stefndi í mikla spennu framan af en í hálfleik tóku Þórsarar völdin og sigldu þessu heim með sanngjörnum 2o stiga sigri, 81-101. 31.1.2022 21:45 Igor Kopishinsky til Hauka Haukar hafa styrkt liðið sitt enn frekar fyrir komandi átök í Olís-deildinni í vor en liðið var rétt í þessu að tilkynna að úkraínski hornamaðurinn Igor Kopishinsky hafi samið við liðið. 31.1.2022 21:38 „Líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla“ Keflvíkingar, og sérstaklega Halldór Garðar Hermannsson, vilja sjálfsagt gleyma leik sínum við ÍR í Subway-deildinni í körfubolta sem fyrst. 31.1.2022 20:31 Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. 31.1.2022 20:01 „Ég hef ekki átt neinar samræður við ÍR“ Ragnar Þór Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni aftur í Breiðholtið. 31.1.2022 19:01 Sá sigursælasti í sögunni vekur athygli fyrir fótboltatækni sína Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar um helgina þegar hann vann sitt 21. risamót á ferlinum. 31.1.2022 17:45 Guðmundur Bragi kominn aftur heim Haukar hafa kallað skyttuna Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. 31.1.2022 17:30 Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. 31.1.2022 16:57 Aron endaði með silfur á Asíumótinu Aroni Kristjánssyni tókst ekki að rjúfa sigurgöngu Katar á Asíumótinu í handbolta en fer heim frá Sádi-Arabíu með silfurmedalíu sem þjálfari Barein. 31.1.2022 16:36 Jón Arnór aftur í KR-treyjuna Það kann að vekja nostalgíugleði í hjörtum KR-inga að Jón Arnór Stefánsson, einn albesti körfuknattleikmaður Íslands frá upphafi, hafi í dag fengið félagaskipti frá Val yfir í KR. 31.1.2022 16:01 Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. 31.1.2022 15:30 Viktor Gísli bestur á EM en ekki í sínu liði? „Þetta er smá „statement“ fyrir þjálfarann“ „Það er svolítið skrýtið að vera kominn aftur í raunveruleikann; að hengja upp þvott og búa til mat,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson léttur í bragð, mættur heim til Danmerkur eftir að hafa verið valinn besti markvörður EM í handbolta. 31.1.2022 15:00 Ómar Ingi aðeins annar sem verður markakóngur þýsku deildarinnar og EM Á innan við einu ári varð Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og Evrópumótsins. 31.1.2022 14:31 Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31.1.2022 14:00 Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. 31.1.2022 13:38 Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. 31.1.2022 13:30 Hefur aldrei tapað leik með argentínska landsliðinu Emiliano Martinez hefur enn ekki kynnst tilfinningunni að tapa landsleik með Argentínu en Argentínumenn voru um helgina enn á ný á sigurbraut með hann í markinu. 31.1.2022 13:01 Metaregn hjá Matthildi á RIG um helgina Matthildur Óskarsdóttir lofaði því þegar hún var valin Íþróttakona Seltjarnarness fyrir árið 2021 að 2022 yrði alveg geggjað ár. Hún er strax byrjuð að standa við þau stóru orð. 31.1.2022 12:30 Kyssti leikmanninn sinn áður en hann fór inn á og tryggði titilinn Niclas Ekberg náði að skora fimm mörk í úrslitaleik EM þrátt fyrir að vera bara inn á í 80 sekúndur í leiknum. Mikilvægasta markið hans kom þó eftir að leiktíminn var runninn út. 31.1.2022 12:00 Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. 31.1.2022 11:31 „Finnst alveg galið ef Guðmundur er ekki kostur númer eitt, tvö og þrjú hjá HSÍ“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson vilja að HSÍ geri allt til að semja við Guðmund Guðmundsson um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram. 31.1.2022 11:00 Hetja Svía í gær skoraði á sextán sekúndna fresti í úrslitaleiknum Niclas Ekberg tryggði Svíum Evrópumeistaratitilinn og sinn fyrsta titil í tvo áratugi þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Svía og Spánverja í gær. 31.1.2022 10:30 Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. 31.1.2022 10:15 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31.1.2022 10:01 Íslandsmeistarar Þórs bæta við sig breskum leikmanni sem þekkir Ísland vel Þór úr Þorlákshöfn hefur ákveðið að bæta við fimmta erlenda leikmanninum fyrir lokasprettinn í Subway-deild karla í körfubolta. 31.1.2022 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Danir ánægðir með son Palickas og sendu honum áritaða treyju frá Landin Sonur Andreas Palicka, markvarðar Evrópumeistara Svía, á von á áritaðri treyju frá Niklas Landin, landsliðsmarkverði Dana. 1.2.2022 12:00
Samdi við eitt besta lið Þýskalands í amerískum fótbolta og er þjálfaður af metsöluhöfundi Ævintýri Stefáns Núma Stefánssonar halda áfram en eftir að hafa spilað amerískan fótbolta í Danmörku, á Spáni og nú síðast í Austurríki þá hefur hann fengið hjá samning hjá einu af fjórum bestu liðum Þýskalands í íþróttinni. 1.2.2022 11:31
62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. 1.2.2022 11:00
Emma Raducanu: Ég er ekki lengur örugg heima hjá mér Emma Raducanu sló óvænt í gegn aðeins átján ára gömul þegar hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis í fyrra og varð um leið á augabragði ein stærsta íþróttastjarna Breta. Nú er hún að kynnast óhugnanlegu hliðum frægðarinnar. 1.2.2022 10:31
„Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. 1.2.2022 10:00
Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Stangveiðimenn eru þessa dagana að bóka sig í veiði fyrir komandi sumar en töluverðar hækkanir hafa orðið á sumum svæðum. 1.2.2022 09:52
Reikna með að strákarnir okkar fái undanþágu til að spila á Íslandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sennilega að spila heimaleik sinn á Íslandi, í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í byrjun næsta árs. 1.2.2022 09:31
Topp tíu: Besta frammistaða Íslendings á stórmóti Hvaða íslenski handboltamaður hefur spilað best á stórmóti á þessari öld? Vísir reynir að svara þeirri spurningu. 1.2.2022 09:00
Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. 1.2.2022 08:31
Everton keypti Dele Alli en Liverpool rann út á tíma Dele Alli er orðinn leikmaður Everton og er því laus úr kuldanum hjá Tottenham. Everton náði að klára kaupin á síðustu klukkutímum félagaskiptagluggans í gær en ekki er sömu sögu að segja af nágrönnum þeirra í Liverpool. 1.2.2022 08:00
Valsmenn komnir með Bandaríkjamann í körfuboltanum Mikið hefur verið rætt um þá staðreynd að Valsmenn hafa ekki verið með Bandaríkjamann í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en nú hafa mennirnir á Hlíðarenda bætt úr því. 1.2.2022 07:46
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Þ. 81-101 | Ekki nóg að vera góðir í tuttugu mínútur Vestri og Þór frá Þorlákshöfn mættust á Ísafirði nú í kvöld í Subway-deild karla. Leikurinn byrjaði vel og stefndi í mikla spennu framan af en í hálfleik tóku Þórsarar völdin og sigldu þessu heim með sanngjörnum 2o stiga sigri, 81-101. 1.2.2022 07:35
Steph sjóðandi í lokin í sjötta sigri Golden State í röð Golden State Warriors og Philadelphia 76ers héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en löng Atlanta Hawks sigurganga endaði. 1.2.2022 07:31
María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. 1.2.2022 07:00
Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á sviðið Það er ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag. 1.2.2022 06:00
Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. 31.1.2022 23:59
Lögmál leiksins: Umræða um Atlanta Hawks Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð eftir sigur gegn Los Angeles Lakers. Mikil umræða skapaðist um liðið í þættinum Lögmál leiksins. Liðið er í 10. sæti austur deildarinnar í NBA. 31.1.2022 23:33
PSG úr leik í franska bikarnum PSG datt úr leik í franska bikarnum eftir tap gegn Nice í vítaspyrnukeppni í kvöld. 31.1.2022 23:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 69-88 | Njarðvík tyllti sér á toppinn Njarðvík komst á toppinn í Subway-deildinni eftir nítján stiga sigur á Val. Njarðvík lék á als oddi í þriðja leikhluta og vann að lokum stórsigur 69-88. 31.1.2022 22:42
Gerðum vel í að keyra upp hraðann í seinni hálfleik Njarðvík valtaði yfir Val í Origo-höllinni og tyllti sér á toppinn í leiðinni. Leikurinn endaði með nítján stiga sigri gestanna 69-88. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður eftir leik. 31.1.2022 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Þ. 81-101 | Ekki nóg að vera góðir í tuttugu mínútur Vestri og Þór frá Þorlákshöfn mættust á Ísafirði nú í kvöld í Subway-deild karla. Leikurinn byrjaði vel og stefndi í mikla spennu framan af en í hálfleik tóku Þórsarar völdin og sigldu þessu heim með sanngjörnum 2o stiga sigri, 81-101. 31.1.2022 21:45
Igor Kopishinsky til Hauka Haukar hafa styrkt liðið sitt enn frekar fyrir komandi átök í Olís-deildinni í vor en liðið var rétt í þessu að tilkynna að úkraínski hornamaðurinn Igor Kopishinsky hafi samið við liðið. 31.1.2022 21:38
„Líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla“ Keflvíkingar, og sérstaklega Halldór Garðar Hermannsson, vilja sjálfsagt gleyma leik sínum við ÍR í Subway-deildinni í körfubolta sem fyrst. 31.1.2022 20:31
Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. 31.1.2022 20:01
„Ég hef ekki átt neinar samræður við ÍR“ Ragnar Þór Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni aftur í Breiðholtið. 31.1.2022 19:01
Sá sigursælasti í sögunni vekur athygli fyrir fótboltatækni sína Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar um helgina þegar hann vann sitt 21. risamót á ferlinum. 31.1.2022 17:45
Guðmundur Bragi kominn aftur heim Haukar hafa kallað skyttuna Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. 31.1.2022 17:30
Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. 31.1.2022 16:57
Aron endaði með silfur á Asíumótinu Aroni Kristjánssyni tókst ekki að rjúfa sigurgöngu Katar á Asíumótinu í handbolta en fer heim frá Sádi-Arabíu með silfurmedalíu sem þjálfari Barein. 31.1.2022 16:36
Jón Arnór aftur í KR-treyjuna Það kann að vekja nostalgíugleði í hjörtum KR-inga að Jón Arnór Stefánsson, einn albesti körfuknattleikmaður Íslands frá upphafi, hafi í dag fengið félagaskipti frá Val yfir í KR. 31.1.2022 16:01
Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. 31.1.2022 15:30
Viktor Gísli bestur á EM en ekki í sínu liði? „Þetta er smá „statement“ fyrir þjálfarann“ „Það er svolítið skrýtið að vera kominn aftur í raunveruleikann; að hengja upp þvott og búa til mat,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson léttur í bragð, mættur heim til Danmerkur eftir að hafa verið valinn besti markvörður EM í handbolta. 31.1.2022 15:00
Ómar Ingi aðeins annar sem verður markakóngur þýsku deildarinnar og EM Á innan við einu ári varð Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og Evrópumótsins. 31.1.2022 14:31
Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31.1.2022 14:00
Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. 31.1.2022 13:38
Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. 31.1.2022 13:30
Hefur aldrei tapað leik með argentínska landsliðinu Emiliano Martinez hefur enn ekki kynnst tilfinningunni að tapa landsleik með Argentínu en Argentínumenn voru um helgina enn á ný á sigurbraut með hann í markinu. 31.1.2022 13:01
Metaregn hjá Matthildi á RIG um helgina Matthildur Óskarsdóttir lofaði því þegar hún var valin Íþróttakona Seltjarnarness fyrir árið 2021 að 2022 yrði alveg geggjað ár. Hún er strax byrjuð að standa við þau stóru orð. 31.1.2022 12:30
Kyssti leikmanninn sinn áður en hann fór inn á og tryggði titilinn Niclas Ekberg náði að skora fimm mörk í úrslitaleik EM þrátt fyrir að vera bara inn á í 80 sekúndur í leiknum. Mikilvægasta markið hans kom þó eftir að leiktíminn var runninn út. 31.1.2022 12:00
Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. 31.1.2022 11:31
„Finnst alveg galið ef Guðmundur er ekki kostur númer eitt, tvö og þrjú hjá HSÍ“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson vilja að HSÍ geri allt til að semja við Guðmund Guðmundsson um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram. 31.1.2022 11:00
Hetja Svía í gær skoraði á sextán sekúndna fresti í úrslitaleiknum Niclas Ekberg tryggði Svíum Evrópumeistaratitilinn og sinn fyrsta titil í tvo áratugi þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Svía og Spánverja í gær. 31.1.2022 10:30
Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. 31.1.2022 10:15
Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31.1.2022 10:01
Íslandsmeistarar Þórs bæta við sig breskum leikmanni sem þekkir Ísland vel Þór úr Þorlákshöfn hefur ákveðið að bæta við fimmta erlenda leikmanninum fyrir lokasprettinn í Subway-deild karla í körfubolta. 31.1.2022 09:30