Fleiri fréttir

Spurði Söru Sigmunds hvort hún væri einmana

Íslenska CrossFit stórstjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur farið í gegnum mörg viðtölin á ferli sínum en ein spurning í hlaðvarpsþættinum The Sevan Podcast í gær kom okkar konu örugglega aðeins á óvart.

Leikjahæsti landsliðsþjálfari heims rekinn

Knattspyrnusamband Úrúgvæ ákvað síðastliðinn laugardag að reka þjálfara landsliðsins, Oscar Tabarez, úr starfi. Hann hafði verið þjálfari liðsins síðan árið 2006.

Dagskráin í dag: Meistaradeildarmiðvikudagur

Meistaradeild Evrópu er fyrirferðamikil á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en af þeim tólf beinu útsendingum sem boðið er upp á eru sjö þeirra í tengslum við hana.

Dramatískt jafntefli í Sviss | Allt galopið í G-riðli

Öllum átta leikjum kvöldsins er nú lokið í Meistaradeild Evrópu. Atalanta missteig sig í baráttunni í F-riðli er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Young Boys og það er allt galopið í G-riðli eftir úrslit kvöldsins, en þar eiga öll fjögur liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum.

Markalaust í fyrsta Meistaradeildarleik Xavi

Barcelona og Benfica gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrsta Meistaradeildarleik Börsunga undir stjórn Xavi. Úrslitin þýða að bæði lið eiga enn möguleika á að fara upp úr E-riðli.

Kristján Örn markahæstur er PAUC kastaði frá sér sigrinum

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo unnu níu marka sigur gegn Cocks, Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC gerðu klaufalegt jafntefli gegn Gorenje og Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten gerðu jafntefli þegar liðið tók á móti Nimes.

Maguire: Þetta er risastórt fyrir tímabilið okkar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kampakátur með 0-2 sigur liðsins gegn Villareal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum, en Maguire segir hann risastóran fyrir tímabilið.

Ýmir og félagar gerðu jafntefli | Arnór skoraði tvö í stóru tapi

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu gerðu jafntefli gegn Leipzig og Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö fyrir Bergischer er liðið steinlá gegn Wetzlar.

Viktor Gísli og félagar fyrstir til að leggja toppliðið

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danska liðinu GOG urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Benfica af velli í Evrópudeildinni í handbolta er liðin mættust í Portúgal. Lokatölur urðu 25-33, en liðin eru nu jöfn á toppi B-riðils.

Henderson og Robertson klárir fyrir leikinn gegn Porto

Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Liverpool, og Andy Robertson, bakvörður liðsins, verða klárir í slaginn þegar Liverpool tekur á móti Porto í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Bruno á bekknum hjá Michael Carrick

Portúgalinn Bruno Fernandes er ekki í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Villarreal í Meistaradeildinni í fótbolta.

Landsliðin hittust í Leifsstöð

Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta héldu bæði erlendis í morgun. Svo skemmtilega vildi til að þau hittust í Leifsstöð.

Stelpurnar fara ekki aftur á músahótelið

Stelpnalandslið Íslands í handbolta, sem statt er í Belgrad, þarf ekki að dvelja lengur á hótelinu sem það hefur verið á, þar sem músagangur á herbergjum hefur valdið usla.

Vorkennir Solskjær vegna Cristiano Ronaldo

Knattspyrnusérfræðingurinn og Arsenal goðsögnin Paul Merson er einn af þeim sem er á þeirri skoðun að koma Cristiano Ronaldo til Manchester United í haust sé í raun rót vandans sem á endanum kosta Ole Gunnar Solskjær starfið.

Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München

Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld.

Veiði, von og væntingar

Þessi árstími er skemmtilegur fyrir bókaunnendur enda er hámark bókaútgáfunnar eins og venja er fyrir hver einustu jól.

„Hræðileg tilhugsun og má ekki gerast“

Willum Þór Þórsson er einn farsælast fótboltaþjálfari í sögu íslenskum fótboltans og sá eini sem hefur unnið allar fjórar deildirnar sem þjálfari. KR og Valur urðu bæði Íslandsmeistarar undir hans stjórn.

Bað um símanúmerið en fékk sitt fyrsta bann

LeBron James verður í leikbanni í kvöld, í fyrsta sinn á 19 ára ferli sínum sem körfuboltamaður, þegar Los Angeles Lakers mæta liði New York Knicks á útivelli í NBA-deildinni.

Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur

Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar.

Sjá næstu 50 fréttir