Fleiri fréttir

Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu

Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins.

Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð

Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23.

Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri

Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23.

Norður-Makedónía slökkti í HM draumum Íslendinga

Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Í J-riðli okkar Íslendinga unnu Norður-Makedónar öruggan 5-0 útisigur gegn Armenum og því er veik von Íslands um sæti á HM endanlega úti.

Valur biður Hannes afsökunar | Einkahúmor sjálfboðaliða

Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi markvörður liðsins og íslenska landsliðsins, er beðinn afsökunnar á misheppnuðum einkahúmor sjálfboðaliða.

Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes

Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes.

Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið

Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980.

Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum

Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik.

Jóhann með nákvæmustu fyrirgjafir allra í undankeppni HM

Það er skarð fyrir skildi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta vegna fjarveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar í komandi leikjum. Enginn landsliðsmaður í Evrópu hefur verið nákvæmari í fyrirgjöfum sínum en Jóhann, í undankeppni HM til þessa.

Tíu nýliðar í landsliðshópnum

Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði.

Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur

Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum.

„Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“

„Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári.

Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn

Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn.

Lakers menn stunda það að vinna í framlengingu þessa dagana

Gömlu liðsfélagarnir Russell Westbrook og James Harden voru báðir með þrennu í sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt áfram sigurgöngu sinni og lið Phoenix Suns hefur unnið sex leiki í röð.

Sjá næstu 50 fréttir