Fleiri fréttir Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. 11.11.2021 22:12 Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11.11.2021 22:06 „Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. 11.11.2021 22:00 Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. 11.11.2021 21:41 Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11.11.2021 21:37 Umfjöllun : Þór Ak. - Keflavík 56-70 | Skyldusigur hjá Keflavík í afleitum körfuboltaleik Keflvíkingar unnu sigur á Þórsurum frá Akureyri 56-70 í leik sem, eins og tölurnar bera með sér, náði aldrei neinu flugi. Skyldusigur og líklega voru menn með hugann við að klára verkið með sem minnstum átökum. 11.11.2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. 11.11.2021 20:50 Orri hafði betur í Íslendingaslag og Elverum er á leið í bikarúrslit Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum höfðu betur gegn Óskari Ólafssyni og félögum í Drammen er liðin mættust í undanúrslitum norska bikarsins í handbolta í kvöld, 32-31. 11.11.2021 20:35 Pétur: Þetta var jafn leikur og við töpuðum, ekki flóknara en það „Þetta er allavega í síðasta skipti sem þetta gerist,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Breiðabliks eftir að liðið tapaði, 104-102 gegn Þór frá Þorlákshöfn í jöfnum spennuleik í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. 11.11.2021 20:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. 11.11.2021 20:09 Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. 11.11.2021 20:02 Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. 11.11.2021 19:40 Norður-Makedónía slökkti í HM draumum Íslendinga Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Í J-riðli okkar Íslendinga unnu Norður-Makedónar öruggan 5-0 útisigur gegn Armenum og því er veik von Íslands um sæti á HM endanlega úti. 11.11.2021 18:55 Byrjunarlið Íslands gegn Rúmenum: Birkir jafnar leikjamet Rúnars Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá ellefu leikmenn sem byrja leik liðsins gegn Rúmenum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11.11.2021 18:28 Naumt tap íslensku stelpnanna í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði naumlega þegar liðið hóf leik gegn Rúmenum í undankeppni EuroBasket 2023. Lokatölur urðu 64-59. 11.11.2021 17:40 Valur biður Hannes afsökunar | Einkahúmor sjálfboðaliða Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi markvörður liðsins og íslenska landsliðsins, er beðinn afsökunnar á misheppnuðum einkahúmor sjálfboðaliða. 11.11.2021 17:33 Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. 11.11.2021 16:35 Vilja vera með formúlu eitt keppni í miðborg London Það gætu farið fram fleiri formúlu eitt keppnir í Englandi ef hugmyndir Lundúnabúa um nýja kappakstursbraut verða að veruleika. 11.11.2021 16:31 Sveindís Jane átti eitt flottasta mark tímabilsins í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir átti frábært fyrsta tímabil í atvinnumennskunni og eitt af mörkum hennar með Kristianstad er eitt fallegasta mark tímabilsins í sænsku deildinni. 11.11.2021 16:00 Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980. 11.11.2021 15:31 Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. 11.11.2021 15:00 Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. 11.11.2021 14:38 Útskýrði af hverju fimmtán ára barn gæti mætt Íslandi Hinn 15 ára gamli Enes Sali gæti skráð sig í sögubækurnar í kvöld komi hann við sögu með Rúmeníu gegn Íslandi í undankeppni HM í fótbolta. 11.11.2021 14:02 Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. 11.11.2021 13:46 Birkir má ekki fá spjald í kvöld ætli hann að slá landsleikjametið á þessu ári Birkir Bjarnason getur jafnað landsleikjamet Rúnars Kristinssonar í Búkarest í kvöld og slegið það á sunnudaginn kemur. 11.11.2021 13:31 Jóhann með nákvæmustu fyrirgjafir allra í undankeppni HM Það er skarð fyrir skildi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta vegna fjarveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar í komandi leikjum. Enginn landsliðsmaður í Evrópu hefur verið nákvæmari í fyrirgjöfum sínum en Jóhann, í undankeppni HM til þessa. 11.11.2021 13:00 Haukur Helgi: Hafði líka spilað með slitið liðband í ökkla síðan 2014 Haukur Helgi Pálsson stefnir að því að byrja að spila aftur um miðjan desember og óttast það að hann verði rekinn nái hann ekki leik Njarðvíkur og Keflavíkur milli jóla og nýárs. 11.11.2021 12:31 Mætti á æfingu daginn eftir alvarlegt bílslys í Eyjafirði: „Ótrúlegt að hann skyldi sleppa lifandi“ Leikmaður körfuknattleiksliðs Þórs á Akureyri getur prísað sig sælan að hafa sloppið óskaddaður eftir alvarlegt bílslys á mánudaginn. 11.11.2021 12:00 Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. 11.11.2021 11:31 Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. 11.11.2021 11:28 Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. 11.11.2021 11:05 Hvað þarf að gerast í dag til að Ísland eigi enn von um að komast á HM í Katar? Óhætt er að segja að möguleikar Rúmeníu séu margfalt betri en Íslands á að komast á HM karla í fótbolta í Katar á næsta ári. Liðin mætast í Búkarest í kvöld í næstsíðustu umferðinni í J-riðli undankeppninnar. 11.11.2021 10:31 Steven Gerrard er nýr knattspyrnustjóri Aston Villa Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina en hann er tekinn við sem knattspyrnustjóri Aston Villa. 11.11.2021 10:21 Þingmannadætur í íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta Körfuboltakonurnar Ásta Júlía Grímsdóttir og Dagný Lísa Davíðsdóttir eru staddar í Rúmeníu með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en fram undan er leikur í kvöld á móti Rúmeníu í undankeppni EuroBasket 2023. 11.11.2021 10:00 „Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“ „Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári. 11.11.2021 09:31 Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn. 11.11.2021 09:00 Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. 11.11.2021 08:30 Efnilegasta skautakona Íslands þurfti að láta færa nýra til í sex tíma aðgerð Skautakonan Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir verður að taka sér frí frá íþrótt sinni á næstunni eftir að hafa greinst með slagæðaþrengsli eða Artery Compression Syndrome. 11.11.2021 08:01 Lakers menn stunda það að vinna í framlengingu þessa dagana Gömlu liðsfélagarnir Russell Westbrook og James Harden voru báðir með þrennu í sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt áfram sigurgöngu sinni og lið Phoenix Suns hefur unnið sex leiki í röð. 11.11.2021 07:31 Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. 11.11.2021 07:00 Dagskráin í dag: Nýliðar fá Íslandsmeistara í heimsókn, stórleikur í Eyjum og svo mikið meira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Svo sannarlega eitthvað fyrir alla. 11.11.2021 06:01 Conte tekur til hjá Tottenham: Langir myndbandsfundir, engar sósur og æfingar sem keyra menn út Antonio Conte hefur heldur betur látið til sín taka á fyrstu dögunum sem þjálfari Tottenham Hotspur. Tekið hefur verið til í mataræði leikmanna og þá var föstudagsæfingin svo erfið að menn voru örmagna. 10.11.2021 23:30 Martin öflugur í naumum sigri Valencia Martin Hermannsson lék vel með Valencia í naumum eins stigs sigri gegn Bologna á útivelli í kvöld, lokatölur 96-97. 10.11.2021 23:01 Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. 10.11.2021 22:50 Henry hetja Lyon | Íslensku landsliðskonurnar sátu á bekknum Báðum leikjum D-riðils Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Segja má að D-riðill sé Íslendingariðill en þar leika Lyon, Bayern München, Häcken og Benfica. 10.11.2021 22:46 Sjá næstu 50 fréttir
Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. 11.11.2021 22:12
Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11.11.2021 22:06
„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. 11.11.2021 22:00
Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. 11.11.2021 21:41
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11.11.2021 21:37
Umfjöllun : Þór Ak. - Keflavík 56-70 | Skyldusigur hjá Keflavík í afleitum körfuboltaleik Keflvíkingar unnu sigur á Þórsurum frá Akureyri 56-70 í leik sem, eins og tölurnar bera með sér, náði aldrei neinu flugi. Skyldusigur og líklega voru menn með hugann við að klára verkið með sem minnstum átökum. 11.11.2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. 11.11.2021 20:50
Orri hafði betur í Íslendingaslag og Elverum er á leið í bikarúrslit Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum höfðu betur gegn Óskari Ólafssyni og félögum í Drammen er liðin mættust í undanúrslitum norska bikarsins í handbolta í kvöld, 32-31. 11.11.2021 20:35
Pétur: Þetta var jafn leikur og við töpuðum, ekki flóknara en það „Þetta er allavega í síðasta skipti sem þetta gerist,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Breiðabliks eftir að liðið tapaði, 104-102 gegn Þór frá Þorlákshöfn í jöfnum spennuleik í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. 11.11.2021 20:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. 11.11.2021 20:09
Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. 11.11.2021 20:02
Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. 11.11.2021 19:40
Norður-Makedónía slökkti í HM draumum Íslendinga Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Í J-riðli okkar Íslendinga unnu Norður-Makedónar öruggan 5-0 útisigur gegn Armenum og því er veik von Íslands um sæti á HM endanlega úti. 11.11.2021 18:55
Byrjunarlið Íslands gegn Rúmenum: Birkir jafnar leikjamet Rúnars Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá ellefu leikmenn sem byrja leik liðsins gegn Rúmenum í undankeppni HM 2022 í kvöld. 11.11.2021 18:28
Naumt tap íslensku stelpnanna í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði naumlega þegar liðið hóf leik gegn Rúmenum í undankeppni EuroBasket 2023. Lokatölur urðu 64-59. 11.11.2021 17:40
Valur biður Hannes afsökunar | Einkahúmor sjálfboðaliða Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi markvörður liðsins og íslenska landsliðsins, er beðinn afsökunnar á misheppnuðum einkahúmor sjálfboðaliða. 11.11.2021 17:33
Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. 11.11.2021 16:35
Vilja vera með formúlu eitt keppni í miðborg London Það gætu farið fram fleiri formúlu eitt keppnir í Englandi ef hugmyndir Lundúnabúa um nýja kappakstursbraut verða að veruleika. 11.11.2021 16:31
Sveindís Jane átti eitt flottasta mark tímabilsins í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir átti frábært fyrsta tímabil í atvinnumennskunni og eitt af mörkum hennar með Kristianstad er eitt fallegasta mark tímabilsins í sænsku deildinni. 11.11.2021 16:00
Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980. 11.11.2021 15:31
Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. 11.11.2021 15:00
Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. 11.11.2021 14:38
Útskýrði af hverju fimmtán ára barn gæti mætt Íslandi Hinn 15 ára gamli Enes Sali gæti skráð sig í sögubækurnar í kvöld komi hann við sögu með Rúmeníu gegn Íslandi í undankeppni HM í fótbolta. 11.11.2021 14:02
Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. 11.11.2021 13:46
Birkir má ekki fá spjald í kvöld ætli hann að slá landsleikjametið á þessu ári Birkir Bjarnason getur jafnað landsleikjamet Rúnars Kristinssonar í Búkarest í kvöld og slegið það á sunnudaginn kemur. 11.11.2021 13:31
Jóhann með nákvæmustu fyrirgjafir allra í undankeppni HM Það er skarð fyrir skildi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta vegna fjarveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar í komandi leikjum. Enginn landsliðsmaður í Evrópu hefur verið nákvæmari í fyrirgjöfum sínum en Jóhann, í undankeppni HM til þessa. 11.11.2021 13:00
Haukur Helgi: Hafði líka spilað með slitið liðband í ökkla síðan 2014 Haukur Helgi Pálsson stefnir að því að byrja að spila aftur um miðjan desember og óttast það að hann verði rekinn nái hann ekki leik Njarðvíkur og Keflavíkur milli jóla og nýárs. 11.11.2021 12:31
Mætti á æfingu daginn eftir alvarlegt bílslys í Eyjafirði: „Ótrúlegt að hann skyldi sleppa lifandi“ Leikmaður körfuknattleiksliðs Þórs á Akureyri getur prísað sig sælan að hafa sloppið óskaddaður eftir alvarlegt bílslys á mánudaginn. 11.11.2021 12:00
Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. 11.11.2021 11:31
Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. 11.11.2021 11:28
Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. 11.11.2021 11:05
Hvað þarf að gerast í dag til að Ísland eigi enn von um að komast á HM í Katar? Óhætt er að segja að möguleikar Rúmeníu séu margfalt betri en Íslands á að komast á HM karla í fótbolta í Katar á næsta ári. Liðin mætast í Búkarest í kvöld í næstsíðustu umferðinni í J-riðli undankeppninnar. 11.11.2021 10:31
Steven Gerrard er nýr knattspyrnustjóri Aston Villa Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina en hann er tekinn við sem knattspyrnustjóri Aston Villa. 11.11.2021 10:21
Þingmannadætur í íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta Körfuboltakonurnar Ásta Júlía Grímsdóttir og Dagný Lísa Davíðsdóttir eru staddar í Rúmeníu með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en fram undan er leikur í kvöld á móti Rúmeníu í undankeppni EuroBasket 2023. 11.11.2021 10:00
„Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“ „Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári. 11.11.2021 09:31
Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn. 11.11.2021 09:00
Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. 11.11.2021 08:30
Efnilegasta skautakona Íslands þurfti að láta færa nýra til í sex tíma aðgerð Skautakonan Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir verður að taka sér frí frá íþrótt sinni á næstunni eftir að hafa greinst með slagæðaþrengsli eða Artery Compression Syndrome. 11.11.2021 08:01
Lakers menn stunda það að vinna í framlengingu þessa dagana Gömlu liðsfélagarnir Russell Westbrook og James Harden voru báðir með þrennu í sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt áfram sigurgöngu sinni og lið Phoenix Suns hefur unnið sex leiki í röð. 11.11.2021 07:31
Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. 11.11.2021 07:00
Dagskráin í dag: Nýliðar fá Íslandsmeistara í heimsókn, stórleikur í Eyjum og svo mikið meira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Svo sannarlega eitthvað fyrir alla. 11.11.2021 06:01
Conte tekur til hjá Tottenham: Langir myndbandsfundir, engar sósur og æfingar sem keyra menn út Antonio Conte hefur heldur betur látið til sín taka á fyrstu dögunum sem þjálfari Tottenham Hotspur. Tekið hefur verið til í mataræði leikmanna og þá var föstudagsæfingin svo erfið að menn voru örmagna. 10.11.2021 23:30
Martin öflugur í naumum sigri Valencia Martin Hermannsson lék vel með Valencia í naumum eins stigs sigri gegn Bologna á útivelli í kvöld, lokatölur 96-97. 10.11.2021 23:01
Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. 10.11.2021 22:50
Henry hetja Lyon | Íslensku landsliðskonurnar sátu á bekknum Báðum leikjum D-riðils Meistaradeildar Evrópu er nú lokið. Segja má að D-riðill sé Íslendingariðill en þar leika Lyon, Bayern München, Häcken og Benfica. 10.11.2021 22:46