Vilja vera með formúlu eitt keppni í miðborg London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 16:31 Lewis Hamilton er sá sigursælasti frá upphafi í formúlu eitt en hann hefur unnið sjö heimsmeistaratitla eins og Michael Schumacher. Getty/Jared C. Tilton Það gætu farið fram fleiri formúlu eitt keppnir í Englandi ef hugmyndir Lundúnabúa um nýja kappakstursbraut verða að veruleika. Nýjar hugmyndir eru komnar fram í dagsljósið um að byggja nýja formúlu eitt braut og það í miðborg Lundúna. F1 'heading to London' with plans to build circuit at Royal Docks at an 'advanced stage' https://t.co/H6WWaE7MYo pic.twitter.com/KNJrLxuLXs— Mirror Sport (@MirrorSport) November 10, 2021 Það er mikill áhugi á formúlu eitt í Bretlandi og ekki síst vegna frábærs árangurs þeirra manns. Englendingurinn Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í formúlunni og er nú í hörku keppni við að reyna að vinna sinn áttunda heimsmeistaratitil. Bretar hafa verið með formúlukappakstur á hverju tímabili síðan að formúla eitt varð til árið 1950 en langflestir þeirra keppna hafa farið fram á Silverstone brautinni. Silverstone brautin er norður af London og eiginlega mitt á milli London og Birmingham, tveggja stærstu borga Englands. Þessi nýju plön gætu þýtt það að tvær keppnir færu fram í Englandi í framtíðinni. Staðsetning þessarar nýju kappakstursbrautar er í austurhluta London eða á Royal Docks í Newham hverfinu. Brautin yrði þá í nágrenni London City flugvallarins og ExCeL Centre en hinum megin við Thames ánna er síðan O2 Arena. Það hefur verið keppt í formúlu E á þessu svæði eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4zZpiQVl09U">watch on YouTube</a> Formúla Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nýjar hugmyndir eru komnar fram í dagsljósið um að byggja nýja formúlu eitt braut og það í miðborg Lundúna. F1 'heading to London' with plans to build circuit at Royal Docks at an 'advanced stage' https://t.co/H6WWaE7MYo pic.twitter.com/KNJrLxuLXs— Mirror Sport (@MirrorSport) November 10, 2021 Það er mikill áhugi á formúlu eitt í Bretlandi og ekki síst vegna frábærs árangurs þeirra manns. Englendingurinn Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í formúlunni og er nú í hörku keppni við að reyna að vinna sinn áttunda heimsmeistaratitil. Bretar hafa verið með formúlukappakstur á hverju tímabili síðan að formúla eitt varð til árið 1950 en langflestir þeirra keppna hafa farið fram á Silverstone brautinni. Silverstone brautin er norður af London og eiginlega mitt á milli London og Birmingham, tveggja stærstu borga Englands. Þessi nýju plön gætu þýtt það að tvær keppnir færu fram í Englandi í framtíðinni. Staðsetning þessarar nýju kappakstursbrautar er í austurhluta London eða á Royal Docks í Newham hverfinu. Brautin yrði þá í nágrenni London City flugvallarins og ExCeL Centre en hinum megin við Thames ánna er síðan O2 Arena. Það hefur verið keppt í formúlu E á þessu svæði eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4zZpiQVl09U">watch on YouTube</a>
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira