Fleiri fréttir

Aron Kristófer gengur í raðir KR

KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri.

Tom Brady kastaði leiknum frá sér í bókstaflegri merkingu

Dýrlingarnir frá New Orleans enduðu fjögurra leikja sigurgöngu NFL-meistaranna Tampa Bay Buccaneers í gær. Varaleikstjórnandi Saints tók upp hanskann í meiðslum byrjunarliðsmannsins en hann var ekki eini varamaðurinn sem leiddi sitt lið til sigurs í NFL-deildinni í gær.

Conte á leiðinni til að taka við Tottenham

Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Messi vill snúa aftur til Barcelona

Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni.

Nuno rekinn frá Tottenham

Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham.

Þjálfarinn skotinn í miðjum leik

Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu.

„Betri heima en á parketinu í Safamýri“

„Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar.

„Þá er svo auð­velt að finna á­stæðu til að hafa þig inn á“

Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma.

Breiða­blik, ÍR, og Haukar í átta liða úr­slit

Alls fóru fjórir leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum og nú er ljóst að Breiðablik, ÍR og Haukar eru einnig komin þangað.

Chelsea og Arsenal í úr­slit FA-bikarsins

Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi.

Ómar hélt sigur­göngu Mag­deburg gangandi | Leikur Melsun­gen flautaður af

Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni.

Ingi­björg bikar­meistari í Noregi annað árið í röð

Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar Vålerenga vann Sandviken 2-1 í úrslitaleiknum. Er þetta annað árið í röð sem félagið verður bikarmeistari.

Sjá næstu 50 fréttir