Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 07:30 Justin Robinson og Jordan Clarkson glíma um boltann í leik Milwaukee Bucks og Utah Jazz. AP/Jeffrey Phelps Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Sjá meira
Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Sjá meira