Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 07:30 Justin Robinson og Jordan Clarkson glíma um boltann í leik Milwaukee Bucks og Utah Jazz. AP/Jeffrey Phelps Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira