Fleiri fréttir

Öruggt hjá Val sem er kominn í undan­úr­slit

Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24.

Fram og Afturelding í undanúrslit

Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30.

Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt

Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna

Yfir­gefur São Pau­lo vegna launa­deilna

Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda.

Real Madríd til Ís­lands í desember

Fyrr í dag var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna megin. Nú er ljóst hvenær leikirnir fara fram. Leikur Breiðabliks og Real Madríd fer fram miðvikudaginn 8. desember.

Stuðningsmenn björguðu ketti eftir afar hátt fall

Köttur nokkur á varla fleiri en átta líf eftir, ef svo má segja, eftir að hann féll fram af stúkubrún á leik í bandaríska háskólaruðningnum. Stuðningsmenn björguðu honum með því að láta hann falla á bandaríska fánann.

Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika

„Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta.

Elín Metta getur ekki mætt Hollandi

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í fótbolta sem hefur í vikunni undirbúning fyrir leikinn við Evrópumeistara Hollands.

„Þið takið þær hundrað prósent“

Ásta Eir Árnadóttir tók sér stutta pásu frá störfum sínum á markaðsdeild IKEA í hádeginu til að sjá hvaða stórliðum hún mætir í Meistaradeild Evrópu í vetur. Hún var nokkuð hress eftir að Blikar drógust gegn Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv frá Úkraínu.

Sjá næstu 50 fréttir