Stefán Árni Pálsson mun renna yfir deildina með þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, Jóhanni Gunnari Einarssyni og Róberti Gunnarssyni.
Í þættinum verður farið yfir breytingar á liðunum og spá Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið birt ásamt fleiru.
Þátturinn er í beinni útsendingu klukkan 22.00 í kvöld. Fyrsta umferð deildarinnar hefst síðan á fimmtudag.