Fleiri fréttir Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. 6.8.2021 20:00 Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6.8.2021 19:21 Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. 6.8.2021 19:00 Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. 6.8.2021 18:30 Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6.8.2021 18:01 Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6.8.2021 16:46 Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. 6.8.2021 16:30 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6.8.2021 16:18 Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. 6.8.2021 16:00 Unnu Ólympíugullið í 832 kílómetra fjarlægð frá Tókýó Pólverjinn Dawid Tomala er líklega síðasti gullverðlaunahafi sögunnar í 50 kílómetra göngu á Ólympíuleikum en hann vann hana á leikunum í Tókýó í nótt. Antonella Palmisano frá Ítalíu vann 20 kílómetra göngu kvenna. 6.8.2021 15:31 Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 6.8.2021 14:55 Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6.8.2021 14:22 Áhlaup norska liðsins kom aðeins of seint Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, leikur um bronsið á Ólympíuleikunum í Ríó eftir tap fyrir Rússlandi, 26-27. 6.8.2021 13:38 Nýtt nafn en aftur Ólympíugull hjá Miller-Uibo og Allyson Felix setti met Shaunae Miller-Uibo frá Bahamaeyjum og Faith Kipyegon frá Kenía unnu báðar gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Allyson Felix vann líka sín tíundu verðlaun á Ólympíuleikum sem er met. 6.8.2021 13:07 Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6.8.2021 12:30 Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 12:01 Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. 6.8.2021 11:30 Conor sagðist vilja borða börnin hans Khabibs Í færslu á Twitter, sem hann hefur nú eytt, sagðist Conor McGregor vilja borða börn Khabibs Nurmagomedov. 6.8.2021 11:01 Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. 6.8.2021 10:21 Gríðarlega stoltur af systur sinni sem er komin í úrslit á Ólympíuleikunum Þjálfari kvennaliðs Fram í fótbolta, Christopher Harrington, kveðst afar stoltur af systur sinni, Kellie, sem er komin í úrslit í léttvigt í hnefaleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 10:01 Frakkar í úrslit en Kristín og Svíarnir leika um bronsið Frakkar eru komnir í úrslit í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Svíum, 29-27. 6.8.2021 09:29 Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 09:01 Hitti óvænt íslensku hetjuna sína og fékk flotta kveðjugjöf frá KAT Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir á sér fullt af aðdáendum út um allan heim eftir frábæran árangur sinn í mörg ár í CrossFit íþróttinni. Það er samt ekki víst að það séu til meiri aðdáendur en einn táningur frá Montana fylki. 6.8.2021 08:30 Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. 6.8.2021 08:00 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6.8.2021 07:31 Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. 6.8.2021 07:00 Dagskráin í dag: Pepsi Max deild kvenna, nóg af golfi og enska 1. deildin fer af stað Það er nóg um að vera á sportrásum okkar í dag þegar sýnt verður frá fjórum golfmótum, fjórum leikjum í Pepsi Max deild kvenna og opnunarleik ensku 1. deildarinnar. 6.8.2021 06:00 Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. 5.8.2021 23:00 Grótta sækir liðsstyrk í serbnesku úrvalsdeildina Handknattleiksdeild Gróttu hefur fengið til lis við sig leikstjórnandann Igor Mrsulja fyrir komandi átök í Olís-deild karla. Mrsulja er 27 Serbi og kemur frá Kikinda Grindex í serbnesku úrvalsdeildinni. 5.8.2021 22:23 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5.8.2021 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. 5.8.2021 22:01 Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. 5.8.2021 21:28 Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. 5.8.2021 21:17 Manchester City staðfestir komu Grealish Manchester City hefur staðfest komu Jack Grealish frá Aston Villa. Þessi 25 ára Englendingur er því orðinn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2021 20:30 Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt þurfa sigur í seinni leiknum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt þurfa á sigri að halda í seinni viðureign liðsins gegn Pristhina frá Kósovó eftir 2-1 tap á útivelli í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 5.8.2021 20:05 Hólmar Örn og félagar með stórsigur í Sambandsdeildinni Hólmar Örn og félagar hans í Rosenborg eru svo sannarlega í góðum málum eftir 6-1 sigur gegn slóvenska liðinu Domzale í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 19:02 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5.8.2021 18:27 Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. 5.8.2021 18:00 Jack Grealish búinn í læknisskoðun hjá City Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Jack Grealish lokið við læknisskoðun hjá Manchester City. Það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 5.8.2021 17:29 Keppa í Kaupmannahöfn einu og hálfu ári eftir að mótið átti að fara fram Ísland á fulltrúa á Norðurlandamótinu í grjótglímu í Kaupmannahöfn en það er óhætt að segja að keppendur okkar hafi þurft að bíða lengi eftir þessu móti. 5.8.2021 17:02 Varnarmaður Leicester fótbrotnaði eftir ljóta tæklingu í æfingaleik Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City, fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villarreal í gær og verður líklega lengi frá keppni. Leicester vann leikinn, 3-2. 5.8.2021 16:41 Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. 5.8.2021 16:26 Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. 5.8.2021 16:01 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5.8.2021 16:01 Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. 5.8.2021 15:35 Sjá næstu 50 fréttir
Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. 6.8.2021 20:00
Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6.8.2021 19:21
Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. 6.8.2021 19:00
Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. 6.8.2021 18:30
Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6.8.2021 18:01
Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6.8.2021 16:46
Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. 6.8.2021 16:30
Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6.8.2021 16:18
Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. 6.8.2021 16:00
Unnu Ólympíugullið í 832 kílómetra fjarlægð frá Tókýó Pólverjinn Dawid Tomala er líklega síðasti gullverðlaunahafi sögunnar í 50 kílómetra göngu á Ólympíuleikum en hann vann hana á leikunum í Tókýó í nótt. Antonella Palmisano frá Ítalíu vann 20 kílómetra göngu kvenna. 6.8.2021 15:31
Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 6.8.2021 14:55
Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6.8.2021 14:22
Áhlaup norska liðsins kom aðeins of seint Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, leikur um bronsið á Ólympíuleikunum í Ríó eftir tap fyrir Rússlandi, 26-27. 6.8.2021 13:38
Nýtt nafn en aftur Ólympíugull hjá Miller-Uibo og Allyson Felix setti met Shaunae Miller-Uibo frá Bahamaeyjum og Faith Kipyegon frá Kenía unnu báðar gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Allyson Felix vann líka sín tíundu verðlaun á Ólympíuleikum sem er met. 6.8.2021 13:07
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6.8.2021 12:30
Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 12:01
Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. 6.8.2021 11:30
Conor sagðist vilja borða börnin hans Khabibs Í færslu á Twitter, sem hann hefur nú eytt, sagðist Conor McGregor vilja borða börn Khabibs Nurmagomedov. 6.8.2021 11:01
Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. 6.8.2021 10:21
Gríðarlega stoltur af systur sinni sem er komin í úrslit á Ólympíuleikunum Þjálfari kvennaliðs Fram í fótbolta, Christopher Harrington, kveðst afar stoltur af systur sinni, Kellie, sem er komin í úrslit í léttvigt í hnefaleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 10:01
Frakkar í úrslit en Kristín og Svíarnir leika um bronsið Frakkar eru komnir í úrslit í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Svíum, 29-27. 6.8.2021 09:29
Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 09:01
Hitti óvænt íslensku hetjuna sína og fékk flotta kveðjugjöf frá KAT Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir á sér fullt af aðdáendum út um allan heim eftir frábæran árangur sinn í mörg ár í CrossFit íþróttinni. Það er samt ekki víst að það séu til meiri aðdáendur en einn táningur frá Montana fylki. 6.8.2021 08:30
Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. 6.8.2021 08:00
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6.8.2021 07:31
Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. 6.8.2021 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max deild kvenna, nóg af golfi og enska 1. deildin fer af stað Það er nóg um að vera á sportrásum okkar í dag þegar sýnt verður frá fjórum golfmótum, fjórum leikjum í Pepsi Max deild kvenna og opnunarleik ensku 1. deildarinnar. 6.8.2021 06:00
Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. 5.8.2021 23:00
Grótta sækir liðsstyrk í serbnesku úrvalsdeildina Handknattleiksdeild Gróttu hefur fengið til lis við sig leikstjórnandann Igor Mrsulja fyrir komandi átök í Olís-deild karla. Mrsulja er 27 Serbi og kemur frá Kikinda Grindex í serbnesku úrvalsdeildinni. 5.8.2021 22:23
Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5.8.2021 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. 5.8.2021 22:01
Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. 5.8.2021 21:28
Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. 5.8.2021 21:17
Manchester City staðfestir komu Grealish Manchester City hefur staðfest komu Jack Grealish frá Aston Villa. Þessi 25 ára Englendingur er því orðinn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2021 20:30
Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt þurfa sigur í seinni leiknum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt þurfa á sigri að halda í seinni viðureign liðsins gegn Pristhina frá Kósovó eftir 2-1 tap á útivelli í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 5.8.2021 20:05
Hólmar Örn og félagar með stórsigur í Sambandsdeildinni Hólmar Örn og félagar hans í Rosenborg eru svo sannarlega í góðum málum eftir 6-1 sigur gegn slóvenska liðinu Domzale í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 19:02
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5.8.2021 18:27
Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. 5.8.2021 18:00
Jack Grealish búinn í læknisskoðun hjá City Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Jack Grealish lokið við læknisskoðun hjá Manchester City. Það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 5.8.2021 17:29
Keppa í Kaupmannahöfn einu og hálfu ári eftir að mótið átti að fara fram Ísland á fulltrúa á Norðurlandamótinu í grjótglímu í Kaupmannahöfn en það er óhætt að segja að keppendur okkar hafi þurft að bíða lengi eftir þessu móti. 5.8.2021 17:02
Varnarmaður Leicester fótbrotnaði eftir ljóta tæklingu í æfingaleik Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City, fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villarreal í gær og verður líklega lengi frá keppni. Leicester vann leikinn, 3-2. 5.8.2021 16:41
Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. 5.8.2021 16:26
Færa úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum vegna mikilla hita Kanada og Svíþjóð spila til úrslita í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó og þau fengu í gegn breytingar á leiktíma. 5.8.2021 16:01
Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5.8.2021 16:01
Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. 5.8.2021 15:35