Fleiri fréttir

Stjarnan fær annan Dana

Danski sóknarmaðurinn Oliver Haurits hefur samið við knattspyrnudeild Stjörnunnar og mun geta spilað með liðinu seinni hluta leiktíðar.

Eriksen brosandi og þakklátur í nýrri kveðju

Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er enn á sjúkrahúsi að jafna sig eftir að hafa verið lífgaður við á fótboltavellinum á laugardaginn var. Hann vildi þakka öllum fyrir stuðninginn og sendi frá sér mynd og kveðju á samfélagsmiðlum.

Fyrsta markalausa jafnteflið kom í Andalúsíu

Spánn og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í E-riðlinum á Evrópumótinu í knattspyrnu en þetta var fyrsta markalausa jafnteflið á mótinu í ár.

Barcelona vill U21-landsliðsþjálfara Dana

Barcelona hefur verið sett sig í samband við U21-árs landsliðsþjálfara, Albert Capellas, um að taka að sér starf innan veggja félagsins. Spænskir fjölmiðlar greina frá.

Dramatík í Eyjum

ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. 

Engin niðurstaða komin í mál Eiðs Smára

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að mál Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara karla sé til skoðunar hjá sambandinu. Hann telur ekki rétt að tjá sig frekar um málið á þessu stigi.

Jóhannes rekinn frá Start

Jóhannes Harðarson hefur verið látinn taka pokann sinn hjá norska félaginu Start en norskir miðlar segja frá þessu.

Sjá næstu 50 fréttir