Fleiri fréttir Töpuðu dramatískum úrslitaleik eftir sigurinn á Íslandi Bandaríkin unnu dramatískan sigur á Mexíkó í framlengdum úrslitaleik fyrstu útgáfunnar af Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku í nótt. 7.6.2021 07:31 Þrír af fjórum bestu leikmönnum efstu deilda Englands koma frá Man City Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Fran Kirby, leikmaður Chelsea, var valin best og Lauren Hemp besti ungi leikmaðurinn. 7.6.2021 07:00 Dagskráin í dag: Toppslagur í fótboltanum og Keflavík getur tryggt sér sæti í úrslitum í körfunni Talandi um að byrja vikuna með látum. Það eru hörkuleikir framundan á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. 7.6.2021 06:01 Axel og Berglind sigruðu á Hólmsvelli Axel Bóasson og Berglind Björnsdóttir sigruðu Leirumótið sem haldið var um helgina á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbu Suðurnesja. 6.6.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 115-92 | Þórsarar kjöldrógu Stjörnumenn og eru einum sigri frá úrslitaeinvíginu Þór og Stjarnan mættust í Þorlákshöfn í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígisins. Gestrnir byrjuðu betur, en um miðjan fyrsta leikhluta tóku Þórsarar yfir og unnu að lokum sannfærandi sigur. Lokatölur 115-92 og strákarnir frá Þorlákshöfn eru nú einum sigri frá úrslitaeinvíginu. 6.6.2021 23:29 Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. 6.6.2021 23:01 Clippers áfram þrátt fyrir stórleik Luka Luka Dončić átti enn einn stórleikinn í liði Dallas Mavericks en það dugði ekki til að þessu sinni er liðið tapaði fyrir Los Angeles Clippers í oddaleik úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 126-115 og Clippers komið áfram. 6.6.2021 22:45 Emil Karel: Það er bannað að hika í þessu liði Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega kampakátur eftir stórsigur liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Lokatölur 115-92, en Emil segir að liðið ætli sér lengra. 6.6.2021 22:30 Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. 6.6.2021 22:02 Þýskaland Evrópumeistari Þýskaland varð í kvöld Evrópumeistari U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Liði lagði Portúgal 1-0 í úrslitum. 6.6.2021 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan kom til baka í Árbæ Eftir að hafa lent 1-0 undir kom Stjarnan til baka og vann 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Heimliðið er enn að leita sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. 6.6.2021 21:10 FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 6.6.2021 20:30 Lið Gunnhildar Yrsu heldur toppsætinu Orlandi Pride gerði 1-1 jafntefli við Washington Spirit á útivelli í NWSL-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum í kvöld. Orlando heldur þar með toppsæti deildarinnar en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir leikur með liðinu. 6.6.2021 20:16 Endurkoma Philadelphia dugði ekki og Atlanta tók forystuna í einvíginu Philadelphia 76ers tók á móti Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu leikinn með fjögurra stiga mun, lokatölur 128-124. 6.6.2021 19:55 Martin lék vel í tapi gegn Real Madrid Martin Hermannsson átti fínan leik í liði Valencia er liðið tapaði með 11 stiga mun gegn deildarmeisturum Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Lokatölur 81-70 heimamönnum í Real í vil. 6.6.2021 19:16 Einar Andri um undanúrslitin í Olís-deild karla: Þetta eru bara tveir leikir og það getur allt gerst Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir leikina sem eru framundan í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Hann telur að fyrirkomulag mótsins í ár geti spilað stóra rullu. 6.6.2021 18:59 Henderson sneri aftur og brenndi af vítaspyrnu í sigri Englands | Öruggt hjá Dönum og Hollendingum Liðin sem taka þátt á EM í knattspyrnu í sumar eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir mótið. England, Danmörk og Holland unnu öll vináttulandsleiki sína í dag. 6.6.2021 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KA/Þór 23-25 | KA/Þór Íslandsmeistari í fyrsta sinn KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 23-25, í Origo-höllinni. Akureyringar unnu einvígið, 2-0. 6.6.2021 18:40 Liðsheildin í þessu liði er mögnuð Matea Lonac markmaður KA/Þór var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 6.6.2021 18:21 Spennt að komast norður og fagna með fólkinu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur spilað frábærlega í úrslitaeinvíginu gegn Val. Hún skoraði 6 mörk í dag og var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn. 6.6.2021 18:15 KA/Þór voru langbestar á tímabilinu og áttu þetta skilið Ágúst Þór Jóhannsson þjáfari Vals var súr með silfrið eftir að hafa tapað úrslitaeinvíginu gegn KA/Þór. 6.6.2021 18:05 Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. 6.6.2021 18:01 Hin hollenska Hassan setti heimsmet á heimavelli Sif Hassan sló í dag heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna. Mót fer fram á heimavelli Hassan í Hengelo í Hollandi. 6.6.2021 17:01 Mikil spenna í Kaliforníu Lexi Thompson er með eins höggs forystu á Opna bandaríska sem fer fram um helgina á Ólympíuvellinum í Kaliforníu. 6.6.2021 16:30 Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. 6.6.2021 16:03 Engin bikarþynnka hjá Lemgo og Alexander á toppnum Bjarki Már Elísson og lærisveinar í Lemgo urðu bikarmeistarar í vikunni en það stöðvaði ekki Lemgo lestina í dag sem vann sigur, 32-25, á Nordhorn-Lingen. 6.6.2021 15:38 Leiddi með sex höggum er hann fékk að vita á 18. holunni að hann væri með kórónuveiruna Jon Rahm hafði spilað frábærlega á The Memorial mótinu í gær en dagurinn endaði ekki vel því hann er með kórónuveiruna. 6.6.2021 14:31 Karólína þýskur meistari Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi. 6.6.2021 13:55 Håland kostar 200 milljónir evra Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn. 6.6.2021 13:16 Sögurnar farnar á flug: Segja Trippier vera í húsaleit á Englandi Kieran Trippier er sagður ansi ofarlega á óskalista Manchester United og nú eru sögusagnirnar farnar á fleygiferð á Englandi. 6.6.2021 12:30 5 dagar í EM: „Húh-ið“ varð heimsfrægt eftir sigurinn ógleymanlega í París Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Víkingaklappið var á allra manna vörum eftir eftirminnilegan sigur Íslands á Austurríki í París 22. júní 2016. 6.6.2021 12:01 „Kante á skilið að vinna Gullboltann“ Paul Pogba segir að samherji sinn í franska landsliðinu eigi skilið að vinna Gullboltann þetta árið. Þetta sagði hann í samtali við Eurosport. 6.6.2021 11:30 Forseti UEFA um Agnelli: „Hélt að við værum vinir“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er allt annað en sáttur með Andrea Agnelli, foresta Juventus, vegna Ofurdeildarinnar. 6.6.2021 11:01 Lið KA/Þórs getur í dag orðið það tólfta í sögunni til að fagna Íslandsmeistaratitli Deildarmeistarar KA/Þórs geta í dag orðið tólfta félagið frá upphafi til að fagna Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna, með sigri á Val. 6.6.2021 10:31 Ágæt veiði í Laxá frá opnun Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt. 6.6.2021 10:09 Núll í Blöndu á fyrsta degi Blanda opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var sem endranær mikil spenna eftir fyrstu fréttum úr ánni. 6.6.2021 10:03 Hamrén hefur hafnað þremur félögum og einu landsliði Erik Hamrén er ekki hættur að þjálfa. Þetta segir fyrrum íslenski landsliðsþjálfarinn í löngu viðtali við Expressen þar sem hann fer yfir stöðuna hjá sér. 6.6.2021 09:45 Evrópumeistararnir framlengja við gömlu mennina Olivier Giroud og Thiago Silva fengu báðir framlengingu á samningi sínum við Chelsea í kjölfar þess að liðið sigraði Meistaradeild Evrópu á dögunum. 6.6.2021 09:01 Solskjær vonast eftir að fá að versla stórstjörnur í sumar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur að félagið þurfi að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar eigi það að geta keppt um stærstu titlana. 6.6.2021 08:01 Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn norður í fyrsta sinn? Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem handbolti, fótbolti, körfubolti og golf er á meðal dagskrárefnis. 6.6.2021 06:01 De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5.6.2021 23:01 Berglind og Axel í góðum málum fyrir lokahringinn í Leirunni Þriðja mót sumarsins í stigamótaröð Golfsambands Íslands fer fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina og eru Axel Bóasson og Berglind Björnsdóttir í forystu fyrir lokahringinn. 5.6.2021 22:01 Flosnað upp úr viðræðum Conte við Tottenham Antonio Conte mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. 5.6.2021 21:30 Aron ekki með þegar Barcelona tryggði sig í úrslit Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru skrefi nær spænska bikarmeistaratitlinum í handbolta eftir öruggan sextán marka sigur í undanúrslitum keppninnar í kvöld. 5.6.2021 21:01 Kristján Örn og félagar í góðum málum fyrir lokaumferðina Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX unnu mikilvægan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.6.2021 20:09 Sjá næstu 50 fréttir
Töpuðu dramatískum úrslitaleik eftir sigurinn á Íslandi Bandaríkin unnu dramatískan sigur á Mexíkó í framlengdum úrslitaleik fyrstu útgáfunnar af Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku í nótt. 7.6.2021 07:31
Þrír af fjórum bestu leikmönnum efstu deilda Englands koma frá Man City Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Fran Kirby, leikmaður Chelsea, var valin best og Lauren Hemp besti ungi leikmaðurinn. 7.6.2021 07:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í fótboltanum og Keflavík getur tryggt sér sæti í úrslitum í körfunni Talandi um að byrja vikuna með látum. Það eru hörkuleikir framundan á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. 7.6.2021 06:01
Axel og Berglind sigruðu á Hólmsvelli Axel Bóasson og Berglind Björnsdóttir sigruðu Leirumótið sem haldið var um helgina á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbu Suðurnesja. 6.6.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 115-92 | Þórsarar kjöldrógu Stjörnumenn og eru einum sigri frá úrslitaeinvíginu Þór og Stjarnan mættust í Þorlákshöfn í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígisins. Gestrnir byrjuðu betur, en um miðjan fyrsta leikhluta tóku Þórsarar yfir og unnu að lokum sannfærandi sigur. Lokatölur 115-92 og strákarnir frá Þorlákshöfn eru nú einum sigri frá úrslitaeinvíginu. 6.6.2021 23:29
Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. 6.6.2021 23:01
Clippers áfram þrátt fyrir stórleik Luka Luka Dončić átti enn einn stórleikinn í liði Dallas Mavericks en það dugði ekki til að þessu sinni er liðið tapaði fyrir Los Angeles Clippers í oddaleik úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 126-115 og Clippers komið áfram. 6.6.2021 22:45
Emil Karel: Það er bannað að hika í þessu liði Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega kampakátur eftir stórsigur liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Lokatölur 115-92, en Emil segir að liðið ætli sér lengra. 6.6.2021 22:30
Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. 6.6.2021 22:02
Þýskaland Evrópumeistari Þýskaland varð í kvöld Evrópumeistari U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Liði lagði Portúgal 1-0 í úrslitum. 6.6.2021 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan kom til baka í Árbæ Eftir að hafa lent 1-0 undir kom Stjarnan til baka og vann 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Heimliðið er enn að leita sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. 6.6.2021 21:10
FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 6.6.2021 20:30
Lið Gunnhildar Yrsu heldur toppsætinu Orlandi Pride gerði 1-1 jafntefli við Washington Spirit á útivelli í NWSL-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum í kvöld. Orlando heldur þar með toppsæti deildarinnar en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir leikur með liðinu. 6.6.2021 20:16
Endurkoma Philadelphia dugði ekki og Atlanta tók forystuna í einvíginu Philadelphia 76ers tók á móti Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu leikinn með fjögurra stiga mun, lokatölur 128-124. 6.6.2021 19:55
Martin lék vel í tapi gegn Real Madrid Martin Hermannsson átti fínan leik í liði Valencia er liðið tapaði með 11 stiga mun gegn deildarmeisturum Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Lokatölur 81-70 heimamönnum í Real í vil. 6.6.2021 19:16
Einar Andri um undanúrslitin í Olís-deild karla: Þetta eru bara tveir leikir og það getur allt gerst Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir leikina sem eru framundan í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Hann telur að fyrirkomulag mótsins í ár geti spilað stóra rullu. 6.6.2021 18:59
Henderson sneri aftur og brenndi af vítaspyrnu í sigri Englands | Öruggt hjá Dönum og Hollendingum Liðin sem taka þátt á EM í knattspyrnu í sumar eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir mótið. England, Danmörk og Holland unnu öll vináttulandsleiki sína í dag. 6.6.2021 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KA/Þór 23-25 | KA/Þór Íslandsmeistari í fyrsta sinn KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 23-25, í Origo-höllinni. Akureyringar unnu einvígið, 2-0. 6.6.2021 18:40
Liðsheildin í þessu liði er mögnuð Matea Lonac markmaður KA/Þór var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 6.6.2021 18:21
Spennt að komast norður og fagna með fólkinu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur spilað frábærlega í úrslitaeinvíginu gegn Val. Hún skoraði 6 mörk í dag og var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn. 6.6.2021 18:15
KA/Þór voru langbestar á tímabilinu og áttu þetta skilið Ágúst Þór Jóhannsson þjáfari Vals var súr með silfrið eftir að hafa tapað úrslitaeinvíginu gegn KA/Þór. 6.6.2021 18:05
Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. 6.6.2021 18:01
Hin hollenska Hassan setti heimsmet á heimavelli Sif Hassan sló í dag heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna. Mót fer fram á heimavelli Hassan í Hengelo í Hollandi. 6.6.2021 17:01
Mikil spenna í Kaliforníu Lexi Thompson er með eins höggs forystu á Opna bandaríska sem fer fram um helgina á Ólympíuvellinum í Kaliforníu. 6.6.2021 16:30
Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. 6.6.2021 16:03
Engin bikarþynnka hjá Lemgo og Alexander á toppnum Bjarki Már Elísson og lærisveinar í Lemgo urðu bikarmeistarar í vikunni en það stöðvaði ekki Lemgo lestina í dag sem vann sigur, 32-25, á Nordhorn-Lingen. 6.6.2021 15:38
Leiddi með sex höggum er hann fékk að vita á 18. holunni að hann væri með kórónuveiruna Jon Rahm hafði spilað frábærlega á The Memorial mótinu í gær en dagurinn endaði ekki vel því hann er með kórónuveiruna. 6.6.2021 14:31
Karólína þýskur meistari Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi. 6.6.2021 13:55
Håland kostar 200 milljónir evra Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn. 6.6.2021 13:16
Sögurnar farnar á flug: Segja Trippier vera í húsaleit á Englandi Kieran Trippier er sagður ansi ofarlega á óskalista Manchester United og nú eru sögusagnirnar farnar á fleygiferð á Englandi. 6.6.2021 12:30
5 dagar í EM: „Húh-ið“ varð heimsfrægt eftir sigurinn ógleymanlega í París Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Víkingaklappið var á allra manna vörum eftir eftirminnilegan sigur Íslands á Austurríki í París 22. júní 2016. 6.6.2021 12:01
„Kante á skilið að vinna Gullboltann“ Paul Pogba segir að samherji sinn í franska landsliðinu eigi skilið að vinna Gullboltann þetta árið. Þetta sagði hann í samtali við Eurosport. 6.6.2021 11:30
Forseti UEFA um Agnelli: „Hélt að við værum vinir“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er allt annað en sáttur með Andrea Agnelli, foresta Juventus, vegna Ofurdeildarinnar. 6.6.2021 11:01
Lið KA/Þórs getur í dag orðið það tólfta í sögunni til að fagna Íslandsmeistaratitli Deildarmeistarar KA/Þórs geta í dag orðið tólfta félagið frá upphafi til að fagna Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna, með sigri á Val. 6.6.2021 10:31
Ágæt veiði í Laxá frá opnun Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt. 6.6.2021 10:09
Núll í Blöndu á fyrsta degi Blanda opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var sem endranær mikil spenna eftir fyrstu fréttum úr ánni. 6.6.2021 10:03
Hamrén hefur hafnað þremur félögum og einu landsliði Erik Hamrén er ekki hættur að þjálfa. Þetta segir fyrrum íslenski landsliðsþjálfarinn í löngu viðtali við Expressen þar sem hann fer yfir stöðuna hjá sér. 6.6.2021 09:45
Evrópumeistararnir framlengja við gömlu mennina Olivier Giroud og Thiago Silva fengu báðir framlengingu á samningi sínum við Chelsea í kjölfar þess að liðið sigraði Meistaradeild Evrópu á dögunum. 6.6.2021 09:01
Solskjær vonast eftir að fá að versla stórstjörnur í sumar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, telur að félagið þurfi að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar eigi það að geta keppt um stærstu titlana. 6.6.2021 08:01
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn norður í fyrsta sinn? Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem handbolti, fótbolti, körfubolti og golf er á meðal dagskrárefnis. 6.6.2021 06:01
De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5.6.2021 23:01
Berglind og Axel í góðum málum fyrir lokahringinn í Leirunni Þriðja mót sumarsins í stigamótaröð Golfsambands Íslands fer fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina og eru Axel Bóasson og Berglind Björnsdóttir í forystu fyrir lokahringinn. 5.6.2021 22:01
Flosnað upp úr viðræðum Conte við Tottenham Antonio Conte mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. 5.6.2021 21:30
Aron ekki með þegar Barcelona tryggði sig í úrslit Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru skrefi nær spænska bikarmeistaratitlinum í handbolta eftir öruggan sextán marka sigur í undanúrslitum keppninnar í kvöld. 5.6.2021 21:01
Kristján Örn og félagar í góðum málum fyrir lokaumferðina Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX unnu mikilvægan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.6.2021 20:09