Fleiri fréttir EM-strákarnir skikkaðir í sóttvarnahús en A-landsliðið ekki Tíu daga landsliðstörn lýkur hjá A-landsliði og U21-landsliði karla í fótbolta í dag. Mannskapurinn ferðast heim á morgun en þá taka gildi nýjar reglur um ferðatakmarkanir gildi. 31.3.2021 10:31 Bale hrósað fyrir að gefa meintum rasista olnbogaskot Venjulega fá leikmenn skömm í hattinn fyrir að gefa mótherja olnbogaskot. Viðbrögð við olnbogaskoti Gareths Bale í leik Wales og Tékklands í undankeppni HM 2022 í gær voru hins vegar allt önnur. 31.3.2021 10:01 Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni. 31.3.2021 09:30 Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. 31.3.2021 09:02 Harður heimur CrossFit Open: Varð heimsmeistari í 21.1 en endar í 1557. sæti Jóhanna Júlía Júlíusdóttir var sú besta í heiminum eftir fyrstu vikuna í opna hluta heimsleikanna í CrossFit en endaði síðan í tuttugasta sæti meðal íslensku stelpnanna. Erfiðar og krefjandi æfingar í lokavikunni breyttu miklu fyrir íslensku spútnikstjörnuna í The Open í ár. 31.3.2021 08:31 Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31.3.2021 08:00 Ósáttur við starfslokin hjá KSÍ og segir enn margt ósagt Jón Þór Hauksson tjáði sig í fyrsta sinn um brotthvarf sitt sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í gær. Hann sagðist ekki vera sáttur við starfslok sín hjá KSÍ. 31.3.2021 07:31 Þrír til að fylgjast með hjá Frökkum: Eftirsóttasti miðvörður Evrópu, lykilmaður Lille og markamaskínan hjá Celtic Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Frakklandi í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ungverjalandi. Ísland er án sigurs eftir töp gegn Rússum og Dönum. 31.3.2021 07:00 Dagskráin: Undankeppni HM og markaþátturinn Þar sem engar íslenskar íþróttir eru leyfilegar þá á undankeppni HM hug okkar allra á Stöð 2 Sport í dag. 31.3.2021 06:01 Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. 30.3.2021 23:53 Vilja breytingar á FIFA og segjast gera allt fyrir leikmenn sína Umboðsmennirnir Mino Raiola og Jonathan Barrett hafa sterkar skoðanir á flest öllu sem viðkemur knattspyrnu. Þá sérstaklega á Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, og fjölmiðlum í Bretlandi. 30.3.2021 23:00 Framherjar frá Arsenal, Chelsea og PSV en aðeins eitt skot á mark í tveimur leikjum Íslenska U-21 árs landsliðinu hefur ekki gengið sem best í riðlakeppni EM sem nú fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu. Enska landsliðinu hefur hins vegar gengið vægast sagt skelfilega. Tvö töp og ekkert mark skorað til þessa. 30.3.2021 22:45 Einvígið fer fram á Spáni Í dag var staðfest að báðir leikir Chelsea og Porto í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu munu fara fram á Spáni. 30.3.2021 22:00 Rúmenía sat eftir með sárt ennið Leikjum í A og B-riðli EM U21 árs landsliða í knattspyrnu er nú lokið. Segja má að Rúmenar sitji eftir með sárt ennið eftir markalaust jafntefli gegn Þýskalandi í dag. Þá tryggðu Spánn og Ítalía sér sæti í 8-liða úrslitum. 30.3.2021 21:31 Fyrirliðinn ekki með gegn Íslandi á morgun Nicolas Hasler, fyrirliði Liechtenstein, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi á morgun vegna meiðsla. 30.3.2021 21:16 Holland skoraði sjö, Tyrkland henti frá sér sigrinum og Portúgal lenti óvænt undir Öllum leikjum dagsins í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er nú lokið. Allt stefndi í að Tyrkland yrði með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en allt kom fyrir ekki. Holland skoraði sjö og Evrópumeistarar Portúgal lentu undir í Lúxemborg. 30.3.2021 21:00 Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30.3.2021 20:35 Tryggvi Snær nýtti mínúturnar í góðum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik er Zaragoza vann ítalska liðið Sassari í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. 30.3.2021 20:00 Þórður Þorsteinn aftur í raðir Skagamanna Þórður Þorsteinn Þórðarson, eða einfaldlega ÞÞÞ eins og hann er oft kallaður, er genginn í raðir ÍA á nýjan leik. Mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 30.3.2021 19:31 Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 30.3.2021 19:00 Íslendingaliðin fjögur komust áfram í átta liða úrslit Fjögur Íslendingalið komust áfram í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Um er að ræða Kristianstad frá Svíþjóð, GOG frá Danmörku, Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg frá Þýskalandi. 30.3.2021 18:36 Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30.3.2021 17:56 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30.3.2021 17:46 Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30.3.2021 17:30 „Fannst ég eiga skilið að byrja“ Andri Fannar Baldursson viðurkennir að hann hafi verið svekktur að byrja ekki inn á í leik Íslands og Danmerkur á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. 30.3.2021 17:01 Búið spil hjá lærisveinum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í svissneska liðinu Kadetten náðu ekki að fylgja eftir flottri frammistöðu í Frakklandi og féllu úr leik í Evrópudeildinni í handbolta í dag. 30.3.2021 16:39 Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. 30.3.2021 16:21 Sævar samdi við Breiðablik en spilar áfram í Breiðholti Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis R., mun leika með Leiknismönnum í Pepsi Max-deildinni í sumar en að tímabilinu loknu fer hann úr Breiðholtinu í Kópavoginn til Breiðabliks. 30.3.2021 16:05 Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. 30.3.2021 15:46 Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30.3.2021 15:30 NBA dagsins: Westbrook með svakalega metþrennu í sigri Galdrakarlanna Russell Westbrook hefur náð fjölmörgum þreföldum tvennum á ferlinum en engri eins og í leik Washington Wizards og Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. 30.3.2021 15:01 Tékknesku landsliðsmennirnir styðja við bakið á meintum rasista Samherjar Ondrejs Kúdela í tékkneska fótboltalandsliðinu styðja við bakið á honum þrátt fyrir að hann hafi verið sakaður um að beita Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði. 30.3.2021 14:30 Gummi hress og bjartsýnn: Vorum lélegir en fáum tækifæri strax á morgun „Við áttum ofboðslega vondan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson um leik Íslands við Armeníu á sunnudaginn. Hann vildi ekki gera of mikið úr 2-0 tapinu og segir íslenska liðið hafa gott tækifæri til þess á morgun að fara úr þessu landsliðsverkefni með ágætis bragð í munninum. 30.3.2021 14:16 FH-ingar í sóttkví vegna smits Allir leikmenn karlaliðs FH í fótbolta eru komnir í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveirusmit. 30.3.2021 13:53 KA fær tvo lykilmenn frá FH auk Óðins KA heldur áfram að hnykla vöðvana á félagaskiptamarkaðnum og hefur fengið tvo sterka leikmenn frá FH, þá Einar Rafn Eiðsson og Arnar Freyr Ársælsson. 30.3.2021 13:48 Bretar stórauka fjárframlög til handbolta Bretland hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum en nú gæti það breyst. 30.3.2021 13:31 Nokkur smit í liði Söru og stórleiknum frestað Seinni leik Lyon og PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Lyon. 30.3.2021 12:59 Meistararnir fá ekki keppnisleyfi og gamla lið Eiðs Smára græðir á því Jiangsu FC mun ekki verja titil sinn í kínversku ofurdeildinni því félagið er ekki á listanum yfir lið sem fengu keppnisleyfi fyrir komandi tímabili. 30.3.2021 12:41 Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. 30.3.2021 12:25 Fóru yfir mögulegar sviðsmyndir til að klára tímabilið í Olís og hvað má alls ekki gerast Seinni bylgjan ræddi framhald Íslandsmótsins í handbolta en mikil óvissa er uppi eftir að aftur þurfti að gera hlé á leikjum í Olís deildunum vegna sóttvarnarreglna hér á landi. Meðal annars var farið yfir mögulegar leiðir til að klára tímabilið. 30.3.2021 12:00 Kolbeinn handarbrotnaði gegn Armeníu Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Liechtenstein á morgun. Hann handarbrotnaði í 0-2 tapinu fyrir Armeníu á sunnudaginn. 30.3.2021 11:27 Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30.3.2021 11:12 Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30.3.2021 11:06 Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30.3.2021 10:57 Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30.3.2021 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
EM-strákarnir skikkaðir í sóttvarnahús en A-landsliðið ekki Tíu daga landsliðstörn lýkur hjá A-landsliði og U21-landsliði karla í fótbolta í dag. Mannskapurinn ferðast heim á morgun en þá taka gildi nýjar reglur um ferðatakmarkanir gildi. 31.3.2021 10:31
Bale hrósað fyrir að gefa meintum rasista olnbogaskot Venjulega fá leikmenn skömm í hattinn fyrir að gefa mótherja olnbogaskot. Viðbrögð við olnbogaskoti Gareths Bale í leik Wales og Tékklands í undankeppni HM 2022 í gær voru hins vegar allt önnur. 31.3.2021 10:01
Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni. 31.3.2021 09:30
Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. 31.3.2021 09:02
Harður heimur CrossFit Open: Varð heimsmeistari í 21.1 en endar í 1557. sæti Jóhanna Júlía Júlíusdóttir var sú besta í heiminum eftir fyrstu vikuna í opna hluta heimsleikanna í CrossFit en endaði síðan í tuttugasta sæti meðal íslensku stelpnanna. Erfiðar og krefjandi æfingar í lokavikunni breyttu miklu fyrir íslensku spútnikstjörnuna í The Open í ár. 31.3.2021 08:31
Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31.3.2021 08:00
Ósáttur við starfslokin hjá KSÍ og segir enn margt ósagt Jón Þór Hauksson tjáði sig í fyrsta sinn um brotthvarf sitt sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í gær. Hann sagðist ekki vera sáttur við starfslok sín hjá KSÍ. 31.3.2021 07:31
Þrír til að fylgjast með hjá Frökkum: Eftirsóttasti miðvörður Evrópu, lykilmaður Lille og markamaskínan hjá Celtic Íslenska landsliðið skipað leikmönum 21 árs og yngri mætir í dag Frakklandi í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ungverjalandi. Ísland er án sigurs eftir töp gegn Rússum og Dönum. 31.3.2021 07:00
Dagskráin: Undankeppni HM og markaþátturinn Þar sem engar íslenskar íþróttir eru leyfilegar þá á undankeppni HM hug okkar allra á Stöð 2 Sport í dag. 31.3.2021 06:01
Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. 30.3.2021 23:53
Vilja breytingar á FIFA og segjast gera allt fyrir leikmenn sína Umboðsmennirnir Mino Raiola og Jonathan Barrett hafa sterkar skoðanir á flest öllu sem viðkemur knattspyrnu. Þá sérstaklega á Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, og fjölmiðlum í Bretlandi. 30.3.2021 23:00
Framherjar frá Arsenal, Chelsea og PSV en aðeins eitt skot á mark í tveimur leikjum Íslenska U-21 árs landsliðinu hefur ekki gengið sem best í riðlakeppni EM sem nú fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu. Enska landsliðinu hefur hins vegar gengið vægast sagt skelfilega. Tvö töp og ekkert mark skorað til þessa. 30.3.2021 22:45
Einvígið fer fram á Spáni Í dag var staðfest að báðir leikir Chelsea og Porto í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu munu fara fram á Spáni. 30.3.2021 22:00
Rúmenía sat eftir með sárt ennið Leikjum í A og B-riðli EM U21 árs landsliða í knattspyrnu er nú lokið. Segja má að Rúmenar sitji eftir með sárt ennið eftir markalaust jafntefli gegn Þýskalandi í dag. Þá tryggðu Spánn og Ítalía sér sæti í 8-liða úrslitum. 30.3.2021 21:31
Fyrirliðinn ekki með gegn Íslandi á morgun Nicolas Hasler, fyrirliði Liechtenstein, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi á morgun vegna meiðsla. 30.3.2021 21:16
Holland skoraði sjö, Tyrkland henti frá sér sigrinum og Portúgal lenti óvænt undir Öllum leikjum dagsins í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er nú lokið. Allt stefndi í að Tyrkland yrði með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum en allt kom fyrir ekki. Holland skoraði sjö og Evrópumeistarar Portúgal lentu undir í Lúxemborg. 30.3.2021 21:00
Daniel James hetja Wales | Belgía skoraði átta Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. 30.3.2021 20:35
Tryggvi Snær nýtti mínúturnar í góðum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik er Zaragoza vann ítalska liðið Sassari í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. 30.3.2021 20:00
Þórður Þorsteinn aftur í raðir Skagamanna Þórður Þorsteinn Þórðarson, eða einfaldlega ÞÞÞ eins og hann er oft kallaður, er genginn í raðir ÍA á nýjan leik. Mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 30.3.2021 19:31
Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 30.3.2021 19:00
Íslendingaliðin fjögur komust áfram í átta liða úrslit Fjögur Íslendingalið komust áfram í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Um er að ræða Kristianstad frá Svíþjóð, GOG frá Danmörku, Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg frá Þýskalandi. 30.3.2021 18:36
Mitrovic hetja Serbíu og Kýpur með óvæntan sigur Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur. 30.3.2021 17:56
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30.3.2021 17:46
Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. 30.3.2021 17:30
„Fannst ég eiga skilið að byrja“ Andri Fannar Baldursson viðurkennir að hann hafi verið svekktur að byrja ekki inn á í leik Íslands og Danmerkur á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. 30.3.2021 17:01
Búið spil hjá lærisveinum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í svissneska liðinu Kadetten náðu ekki að fylgja eftir flottri frammistöðu í Frakklandi og féllu úr leik í Evrópudeildinni í handbolta í dag. 30.3.2021 16:39
Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. 30.3.2021 16:21
Sævar samdi við Breiðablik en spilar áfram í Breiðholti Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis R., mun leika með Leiknismönnum í Pepsi Max-deildinni í sumar en að tímabilinu loknu fer hann úr Breiðholtinu í Kópavoginn til Breiðabliks. 30.3.2021 16:05
Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. 30.3.2021 15:46
Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30.3.2021 15:30
NBA dagsins: Westbrook með svakalega metþrennu í sigri Galdrakarlanna Russell Westbrook hefur náð fjölmörgum þreföldum tvennum á ferlinum en engri eins og í leik Washington Wizards og Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. 30.3.2021 15:01
Tékknesku landsliðsmennirnir styðja við bakið á meintum rasista Samherjar Ondrejs Kúdela í tékkneska fótboltalandsliðinu styðja við bakið á honum þrátt fyrir að hann hafi verið sakaður um að beita Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði. 30.3.2021 14:30
Gummi hress og bjartsýnn: Vorum lélegir en fáum tækifæri strax á morgun „Við áttum ofboðslega vondan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson um leik Íslands við Armeníu á sunnudaginn. Hann vildi ekki gera of mikið úr 2-0 tapinu og segir íslenska liðið hafa gott tækifæri til þess á morgun að fara úr þessu landsliðsverkefni með ágætis bragð í munninum. 30.3.2021 14:16
FH-ingar í sóttkví vegna smits Allir leikmenn karlaliðs FH í fótbolta eru komnir í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveirusmit. 30.3.2021 13:53
KA fær tvo lykilmenn frá FH auk Óðins KA heldur áfram að hnykla vöðvana á félagaskiptamarkaðnum og hefur fengið tvo sterka leikmenn frá FH, þá Einar Rafn Eiðsson og Arnar Freyr Ársælsson. 30.3.2021 13:48
Bretar stórauka fjárframlög til handbolta Bretland hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum en nú gæti það breyst. 30.3.2021 13:31
Nokkur smit í liði Söru og stórleiknum frestað Seinni leik Lyon og PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Lyon. 30.3.2021 12:59
Meistararnir fá ekki keppnisleyfi og gamla lið Eiðs Smára græðir á því Jiangsu FC mun ekki verja titil sinn í kínversku ofurdeildinni því félagið er ekki á listanum yfir lið sem fengu keppnisleyfi fyrir komandi tímabili. 30.3.2021 12:41
Óðinn fer til KA í sumar KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku. 30.3.2021 12:25
Fóru yfir mögulegar sviðsmyndir til að klára tímabilið í Olís og hvað má alls ekki gerast Seinni bylgjan ræddi framhald Íslandsmótsins í handbolta en mikil óvissa er uppi eftir að aftur þurfti að gera hlé á leikjum í Olís deildunum vegna sóttvarnarreglna hér á landi. Meðal annars var farið yfir mögulegar leiðir til að klára tímabilið. 30.3.2021 12:00
Kolbeinn handarbrotnaði gegn Armeníu Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Liechtenstein á morgun. Hann handarbrotnaði í 0-2 tapinu fyrir Armeníu á sunnudaginn. 30.3.2021 11:27
Aron Einar: Að koma með svona sögu út í loftið er galið og kjánalegt Landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni fannst ekki mikið til ummæla Guðjóns Þórðarsonar koma og sagði þau galin og kjánaleg. 30.3.2021 11:12
Arnar segir það vel koma til greina að tala við Viðar og hreinsa loftið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, ræddi mál Viðars Arnars Kjartanssonar, á blaðamannafundi í dag. 30.3.2021 11:06
Helgi vildi ekki segja Arnari frá neinum smáatriðum um lið Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, leitaði sér upplýsinga um landslið Liechtenstein hjá Helga Kolviðssyni, fyrrverandi þjálfara Liechtenstein. 30.3.2021 10:57
Svona var blaðamannafundur Arnars og Arons í Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Liechtenstein eftir nokkuð stormasama daga í sínu fyrsta landsliðsverkefni. 30.3.2021 10:30