Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2021 16:21 Antonio Hester og félagar í Njarðvík hafa tapað sex leikjum í röð og eru komnir í fallbaráttu í Domino´s deildinni. Vísir/Vilhelm Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. Liðin í níunda og tíunda sæti Domino´s deildarinnar eru lið sem flestir héldu að yrði að berjast mun ofar í töflunni en eru þess í stað í fallbaráttu þegar sex umferðir eru eftir af mótinu. Þetta eru lið Njarðvíkur og Tindastóls. „Höttur er í harðri fallbaráttu við lið sem telst vera stórveldi í íslenskum körfubolta. Þetta eru Njarðvíkingar sem eru í tíunda sæti,“ sagði Kjartan Atli í upphafi umfjöllunar um Njarðvík. „Maður finnur það, þótt að maður búi á höfuðborgarsvæðinu, að það nötrar allt í Njarðvík og þá er ég ekki að tala um jarðskjálfta,“ sagði Kjartan Atli og beindi orðum sínum til Hermanns Haukssonar sem spilaði á sínum tíma með Njarðvík. „Þetta er ofboðslega skrýtið tímabil fyrir Njarðvíkinga, áhorfendur og aðdáendur Njarðvíkinga. Þetta er svona staða sem þekkist ekki þarna. Ég skil vel að fólk þar sé hundsvekkt með árangurinn því það er ekki eins og liðið sé illa mannað. Það vantar ekki leikmenn í þetta lið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Eins og staðan er í dag þá er liðið að mínu mati að spila lélegasta körfuboltann í deildinni. Þeir eru að láta niðurlægja sig í leikjum og hafa ekki átt möguleika í leikjum. Þetta er eitthvað sem enginn þekkir frá Njarðvík, hvernig þeir mæta og þetta andleysi,“ sagði Hermann sem var ekkert að skafa af. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvað Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti sem eru Njarðvík og Tindastóll. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frammistöðumat á Njarðvík og Tindastól eftir sextán umferðir Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Liðin í níunda og tíunda sæti Domino´s deildarinnar eru lið sem flestir héldu að yrði að berjast mun ofar í töflunni en eru þess í stað í fallbaráttu þegar sex umferðir eru eftir af mótinu. Þetta eru lið Njarðvíkur og Tindastóls. „Höttur er í harðri fallbaráttu við lið sem telst vera stórveldi í íslenskum körfubolta. Þetta eru Njarðvíkingar sem eru í tíunda sæti,“ sagði Kjartan Atli í upphafi umfjöllunar um Njarðvík. „Maður finnur það, þótt að maður búi á höfuðborgarsvæðinu, að það nötrar allt í Njarðvík og þá er ég ekki að tala um jarðskjálfta,“ sagði Kjartan Atli og beindi orðum sínum til Hermanns Haukssonar sem spilaði á sínum tíma með Njarðvík. „Þetta er ofboðslega skrýtið tímabil fyrir Njarðvíkinga, áhorfendur og aðdáendur Njarðvíkinga. Þetta er svona staða sem þekkist ekki þarna. Ég skil vel að fólk þar sé hundsvekkt með árangurinn því það er ekki eins og liðið sé illa mannað. Það vantar ekki leikmenn í þetta lið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Eins og staðan er í dag þá er liðið að mínu mati að spila lélegasta körfuboltann í deildinni. Þeir eru að láta niðurlægja sig í leikjum og hafa ekki átt möguleika í leikjum. Þetta er eitthvað sem enginn þekkir frá Njarðvík, hvernig þeir mæta og þetta andleysi,“ sagði Hermann sem var ekkert að skafa af. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvað Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti sem eru Njarðvík og Tindastóll. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frammistöðumat á Njarðvík og Tindastól eftir sextán umferðir
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins