Fleiri fréttir

Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni.

Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu

Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli.

Du­sty pakkaði Hafinu og XY með góða endur­komu

Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki.

Ein­vígið fer fram á Spáni

Í dag var staðfest að báðir leikir Chelsea og Porto í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu munu fara fram á Spáni.

Rúmenía sat eftir með sárt ennið

Leikjum í A og B-riðli EM U21 árs landsliða í knattspyrnu er nú lokið. Segja má að Rúmenar sitji eftir með sárt ennið eftir markalaust jafntefli gegn Þýskalandi í dag. Þá tryggðu Spánn og Ítalía sér sæti í 8-liða úrslitum.

Daniel James hetja Wa­les | Belgía skoraði átta

Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi.

Þórður Þor­steinn aftur í raðir Skaga­manna

Þórður Þorsteinn Þórðarson, eða einfaldlega ÞÞÞ eins og hann er oft kallaður, er genginn í raðir ÍA á nýjan leik. Mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð.

Mitro­vic hetja Serbíu og Kýpur með ó­væntan sigur

Óvæntum úrslitum í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu virðist hvergi nærri lokið. Kýpur vann 1-0 sigur á Slóveníu nú rétt í þessu og þá reyndist Aleksandar Mitrović hetja Serbíu í Aserbaísjan er gestirnir unnu 2-1 sigur.

„Fannst ég eiga skilið að byrja“

Andri Fannar Baldursson viðurkennir að hann hafi verið svekktur að byrja ekki inn á í leik Íslands og Danmerkur á EM U-21 árs liða á sunnudaginn.

Búið spil hjá lærisveinum Aðalsteins

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í svissneska liðinu Kadetten náðu ekki að fylgja eftir flottri frammistöðu í Frakklandi og féllu úr leik í Evrópudeildinni í handbolta í dag.

Unnur snýr heim til Akureyrar

Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar.

Gummi hress og bjartsýnn: Vorum lélegir en fáum tækifæri strax á morgun

„Við áttum ofboðslega vondan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson um leik Íslands við Armeníu á sunnudaginn. Hann vildi ekki gera of mikið úr 2-0 tapinu og segir íslenska liðið hafa gott tækifæri til þess á morgun að fara úr þessu landsliðsverkefni með ágætis bragð í munninum.

FH-ingar í sóttkví vegna smits

Allir leikmenn karlaliðs FH í fótbolta eru komnir í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónuveirusmit.

KA fær tvo lykilmenn frá FH auk Óðins

KA heldur áfram að hnykla vöðvana á félagaskiptamarkaðnum og hefur fengið tvo sterka leikmenn frá FH, þá Einar Rafn Eiðsson og Arnar Freyr Ársælsson.

Óðinn fer til KA í sumar

KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku.

Kolbeinn handarbrotnaði gegn Armeníu

Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Liechtenstein á morgun. Hann handarbrotnaði í 0-2 tapinu fyrir Armeníu á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir