Fleiri fréttir

Alonso tekur við þýsku liði

Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili.

Mikael: U21 EM, ég er að koma

Mikael Neville Anderson ætlar sér stóra hluti á EM sem hefst á fimmtudaginn og sendi frá sér viðvörun á samfélagsmiðlum í gær.

Leik­maður Fylkis smitaður

Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 

„Missti töluna“ og vissi ekki að hann gat náð metinu hjá Boston Celtics

Lið Los Angeles Lakers byrjar ekki vel án LeBrons James og Jaylen Brown var með skotsýningu í sigri Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook og Nikola Jokic voru báðir með þrennur í tapleikjum. Chris Paul gaf stoðsendingu númer tíu þúsund í sigri Phoenix Suns.

Mertens sá um Rómverja

Dries Mertens reyndist hetja Napoli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Matthías: Ég skammast mín smá fyrir frammistöðuna

KR tapaði fyrir Þór frá Akureyri í spennuþrungnum leik í Dominos deild karla í kvöld 86-90. Leikurinn var partur 16. umferð deildarkeppninnar en KR var með gott forskot eftir fyrsta leikhluta en glutraði leiknum niður þannig að tekið verður eftir. 

Martin meiddist í tapi gegn Barcelona

Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Ótrúleg endurkoma Arsenal

Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar.

Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni.

Þrír íslenskir sigrar í þýska boltanum í dag

Það var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson unnu fimm marka sigur með Magdeburg, Bjarki Már Elísson var næst markahæstur í naumum sigri Lemgo og Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu sjö marka sigur.

Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt

Eintracht Frankfur vann í dag stórsigur á útivelli gegn Andernach. Lokatölur 1-7 og íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður.

Juventus mistókst að vinna nýliðana

Það voru ansi óvænt úrslit í ítalska boltanum í dag þegar Juventus tapaði 0-1 á heimavelli gegn Benevento. Tapið setur dæld í titilvonir Juventus, en mikilvæg þrjú stig fyrir Benevento sem koma sér sjö stigum frá fallsæti.

Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar

GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark.

Sjá næstu 50 fréttir