Fleiri fréttir Alonso tekur við þýsku liði Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili. 22.3.2021 11:16 Mestar líkur á enskum úrslitaleik í Meistaradeildinni Manchester City er sem fyrr sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vor en það eru líka mestar líkur á að tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni spili til úrslita í Tyrklandi. 22.3.2021 11:00 Á nú sjö gildandi Íslandsmet Hlynur Andrésson byrjaði maraþonferil sinn með því að bæta Íslandsmetið og það með glæsibrag. 22.3.2021 10:31 101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. 22.3.2021 10:02 Solskjær varði ákvörðun sína að hvíla Bruno í gær: Hann er manneskja Manchester United datt út úr enska bikarnum í gærkvöldi en margir gagnrýndi knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær fyrir það að nota ekki sinn besta mann á móti Leicester. 22.3.2021 09:31 Mikael: U21 EM, ég er að koma Mikael Neville Anderson ætlar sér stóra hluti á EM sem hefst á fimmtudaginn og sendi frá sér viðvörun á samfélagsmiðlum í gær. 22.3.2021 09:00 Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. 22.3.2021 08:31 Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. 22.3.2021 08:00 Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22.3.2021 07:47 „Missti töluna“ og vissi ekki að hann gat náð metinu hjá Boston Celtics Lið Los Angeles Lakers byrjar ekki vel án LeBrons James og Jaylen Brown var með skotsýningu í sigri Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook og Nikola Jokic voru báðir með þrennur í tapleikjum. Chris Paul gaf stoðsendingu númer tíu þúsund í sigri Phoenix Suns. 22.3.2021 07:31 Rafa Benitez segist bíða eftir spennandi starfi í ensku úrvalsdeildinni Fyrrum stjóri Newcastle, Chelsea og Liverpool leitar nú logandi ljósi að nýju starfi og vonast eftir því að spennandi verkefni í ensku úrvalsdeildinni komi upp í hendurnar á honum sem allra fyrst. 22.3.2021 07:00 Dagskráin í dag - Seinni bylgjan á sínum stað Íslenskur handbolti og íslenskur körfubolti á sportstöðvum Stöðvar 2 auk þess sem skyggnst verður inn í heim tölvuleikjanna. 22.3.2021 06:00 Solskjær kennir þreytu um frammistöðu Man Utd gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir sitt lið hafa verið þjakað af þreytu í leik liðsins gegn Leicester í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. 21.3.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. 21.3.2021 22:55 „Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. 21.3.2021 22:52 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21.3.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 86-90 | Sigur Þórs í spennuþrungnum og ótrúlegum leik Þór frá Akureyri lét það ekki á sig fá að lenda 18-1 undir í leik sínum á móti KR heldur gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 86-90. Leikurinn var hluti af 16. umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik en leikið var í DHL-höllinni. 21.3.2021 22:07 Börsungar niðurlægðu Sociedad á útivelli Fátt fær stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þessa dagana og Real Sociedad reyndist þeim engin fyrirstaða í síðasta leik helgarinnar. 21.3.2021 21:59 Mertens sá um Rómverja Dries Mertens reyndist hetja Napoli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 21.3.2021 21:46 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21.3.2021 21:42 Matthías: Ég skammast mín smá fyrir frammistöðuna KR tapaði fyrir Þór frá Akureyri í spennuþrungnum leik í Dominos deild karla í kvöld 86-90. Leikurinn var partur 16. umferð deildarkeppninnar en KR var með gott forskot eftir fyrsta leikhluta en glutraði leiknum niður þannig að tekið verður eftir. 21.3.2021 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 88-76 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið vann Hauka í Mathús Garðabæjar höllin í kvöld. Sterkur fjórði leikhluti Stjörnunnar réði baggamuninn í kvöld og eru Haukar enn á botni deildarinnar eftir að hafa tapað sínum fjórða leik í röð. 21.3.2021 21:25 Tottenham í litlum vandræðum með Aston Villa Tottenham gerði góða ferð til Birmingham borgar þar sem liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2021 21:20 Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. 21.3.2021 21:00 Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. 21.3.2021 20:58 Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. 21.3.2021 20:35 Umfjöllun: Valur - Haukar 28-32 | Haukar sýndu mátt sinn Haukartóku skref í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla með sigri á Val í kvöld, 32-28. Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum á endanum öruggum sigri. 21.3.2021 19:59 Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21.3.2021 19:55 Sverrir Ingi lagði upp mark í sigri á AEK Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í liði PAOK þegar liðið fékk AEK Aþenu í heimsókn í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.3.2021 19:25 Martin meiddist í tapi gegn Barcelona Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.3.2021 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. 21.3.2021 19:11 AC Milan lagði Fiorentina í fimm marka leik Það var boðið upp á markaveislu í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Fiorentina tók á móti AC Milan. 21.3.2021 19:08 Iheanacho skaut Man Utd úr bikarnum - Mæta Southampton í undanúrslitum Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir 3-1 tap fyrir Leicester City í síðasta leik 8-liða úrslitanna. 21.3.2021 18:56 Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30. 21.3.2021 18:05 Aron Elís á skotskónum í síðustu umferð deildarkeppninnar Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Nú verður deildinni skipt upp í tvær keppnir á milli sex efstu liðanna annars vegar og sex neðstu liðanna hins vegar. 21.3.2021 18:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. 21.3.2021 18:00 Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. 21.3.2021 17:38 Þórir fer með lið sitt á Ólympíuleikana Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið með farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem fram fara næsta sumar eftir harða keppni í undankeppni leikanna. 21.3.2021 17:25 Ótrúleg endurkoma Arsenal Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar. 21.3.2021 17:02 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21.3.2021 16:47 Þrír íslenskir sigrar í þýska boltanum í dag Það var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson unnu fimm marka sigur með Magdeburg, Bjarki Már Elísson var næst markahæstur í naumum sigri Lemgo og Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu sjö marka sigur. 21.3.2021 16:37 Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Eintracht Frankfur vann í dag stórsigur á útivelli gegn Andernach. Lokatölur 1-7 og íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður. 21.3.2021 16:15 Juventus mistókst að vinna nýliðana Það voru ansi óvænt úrslit í ítalska boltanum í dag þegar Juventus tapaði 0-1 á heimavelli gegn Benevento. Tapið setur dæld í titilvonir Juventus, en mikilvæg þrjú stig fyrir Benevento sem koma sér sjö stigum frá fallsæti. 21.3.2021 16:00 Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark. 21.3.2021 15:48 Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ. 21.3.2021 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Alonso tekur við þýsku liði Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili. 22.3.2021 11:16
Mestar líkur á enskum úrslitaleik í Meistaradeildinni Manchester City er sem fyrr sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vor en það eru líka mestar líkur á að tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni spili til úrslita í Tyrklandi. 22.3.2021 11:00
Á nú sjö gildandi Íslandsmet Hlynur Andrésson byrjaði maraþonferil sinn með því að bæta Íslandsmetið og það með glæsibrag. 22.3.2021 10:31
101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. 22.3.2021 10:02
Solskjær varði ákvörðun sína að hvíla Bruno í gær: Hann er manneskja Manchester United datt út úr enska bikarnum í gærkvöldi en margir gagnrýndi knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær fyrir það að nota ekki sinn besta mann á móti Leicester. 22.3.2021 09:31
Mikael: U21 EM, ég er að koma Mikael Neville Anderson ætlar sér stóra hluti á EM sem hefst á fimmtudaginn og sendi frá sér viðvörun á samfélagsmiðlum í gær. 22.3.2021 09:00
Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. 22.3.2021 08:31
Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. 22.3.2021 08:00
Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22.3.2021 07:47
„Missti töluna“ og vissi ekki að hann gat náð metinu hjá Boston Celtics Lið Los Angeles Lakers byrjar ekki vel án LeBrons James og Jaylen Brown var með skotsýningu í sigri Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook og Nikola Jokic voru báðir með þrennur í tapleikjum. Chris Paul gaf stoðsendingu númer tíu þúsund í sigri Phoenix Suns. 22.3.2021 07:31
Rafa Benitez segist bíða eftir spennandi starfi í ensku úrvalsdeildinni Fyrrum stjóri Newcastle, Chelsea og Liverpool leitar nú logandi ljósi að nýju starfi og vonast eftir því að spennandi verkefni í ensku úrvalsdeildinni komi upp í hendurnar á honum sem allra fyrst. 22.3.2021 07:00
Dagskráin í dag - Seinni bylgjan á sínum stað Íslenskur handbolti og íslenskur körfubolti á sportstöðvum Stöðvar 2 auk þess sem skyggnst verður inn í heim tölvuleikjanna. 22.3.2021 06:00
Solskjær kennir þreytu um frammistöðu Man Utd gegn Leicester Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir sitt lið hafa verið þjakað af þreytu í leik liðsins gegn Leicester í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. 21.3.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. 21.3.2021 22:55
„Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. 21.3.2021 22:52
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21.3.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 86-90 | Sigur Þórs í spennuþrungnum og ótrúlegum leik Þór frá Akureyri lét það ekki á sig fá að lenda 18-1 undir í leik sínum á móti KR heldur gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 86-90. Leikurinn var hluti af 16. umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik en leikið var í DHL-höllinni. 21.3.2021 22:07
Börsungar niðurlægðu Sociedad á útivelli Fátt fær stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þessa dagana og Real Sociedad reyndist þeim engin fyrirstaða í síðasta leik helgarinnar. 21.3.2021 21:59
Mertens sá um Rómverja Dries Mertens reyndist hetja Napoli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 21.3.2021 21:46
Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21.3.2021 21:42
Matthías: Ég skammast mín smá fyrir frammistöðuna KR tapaði fyrir Þór frá Akureyri í spennuþrungnum leik í Dominos deild karla í kvöld 86-90. Leikurinn var partur 16. umferð deildarkeppninnar en KR var með gott forskot eftir fyrsta leikhluta en glutraði leiknum niður þannig að tekið verður eftir. 21.3.2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 88-76 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið vann Hauka í Mathús Garðabæjar höllin í kvöld. Sterkur fjórði leikhluti Stjörnunnar réði baggamuninn í kvöld og eru Haukar enn á botni deildarinnar eftir að hafa tapað sínum fjórða leik í röð. 21.3.2021 21:25
Tottenham í litlum vandræðum með Aston Villa Tottenham gerði góða ferð til Birmingham borgar þar sem liðið heimsótti Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2021 21:20
Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. 21.3.2021 21:00
Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. 21.3.2021 20:58
Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. 21.3.2021 20:35
Umfjöllun: Valur - Haukar 28-32 | Haukar sýndu mátt sinn Haukartóku skref í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla með sigri á Val í kvöld, 32-28. Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum á endanum öruggum sigri. 21.3.2021 19:59
Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21.3.2021 19:55
Sverrir Ingi lagði upp mark í sigri á AEK Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í liði PAOK þegar liðið fékk AEK Aþenu í heimsókn í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.3.2021 19:25
Martin meiddist í tapi gegn Barcelona Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.3.2021 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. 21.3.2021 19:11
AC Milan lagði Fiorentina í fimm marka leik Það var boðið upp á markaveislu í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Fiorentina tók á móti AC Milan. 21.3.2021 19:08
Iheanacho skaut Man Utd úr bikarnum - Mæta Southampton í undanúrslitum Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir 3-1 tap fyrir Leicester City í síðasta leik 8-liða úrslitanna. 21.3.2021 18:56
Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30. 21.3.2021 18:05
Aron Elís á skotskónum í síðustu umferð deildarkeppninnar Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Nú verður deildinni skipt upp í tvær keppnir á milli sex efstu liðanna annars vegar og sex neðstu liðanna hins vegar. 21.3.2021 18:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. 21.3.2021 18:00
Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. 21.3.2021 17:38
Þórir fer með lið sitt á Ólympíuleikana Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið með farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem fram fara næsta sumar eftir harða keppni í undankeppni leikanna. 21.3.2021 17:25
Ótrúleg endurkoma Arsenal Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar. 21.3.2021 17:02
Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21.3.2021 16:47
Þrír íslenskir sigrar í þýska boltanum í dag Það var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson unnu fimm marka sigur með Magdeburg, Bjarki Már Elísson var næst markahæstur í naumum sigri Lemgo og Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu sjö marka sigur. 21.3.2021 16:37
Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Eintracht Frankfur vann í dag stórsigur á útivelli gegn Andernach. Lokatölur 1-7 og íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður. 21.3.2021 16:15
Juventus mistókst að vinna nýliðana Það voru ansi óvænt úrslit í ítalska boltanum í dag þegar Juventus tapaði 0-1 á heimavelli gegn Benevento. Tapið setur dæld í titilvonir Juventus, en mikilvæg þrjú stig fyrir Benevento sem koma sér sjö stigum frá fallsæti. 21.3.2021 16:00
Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark. 21.3.2021 15:48
Albert byrjaði og AZ Alkmaar nálgast Evrópusæti AZ Alkmaar lyfti sér upp að hlið PSV Eindhoven þegar liðin mættust í dag á heimavelli AZ Alkmaar. Niðurstaðan 2-0 sigur heimamanna og Albert Guðmundsson var að sjálfsögðu í byrjunarliði AZ. 21.3.2021 15:30