Fleiri fréttir Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. 5.2.2021 18:30 Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. 5.2.2021 18:00 Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 17:00 Í beinni: Juventus - Roma | Gamla konan tekur á móti Rómverjum Liðin í 3. og 4. sæti ítölsku úrvalsdeildinni eigast við á Allianz vellinum í Tórínó. 5.2.2021 16:51 Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 5.2.2021 16:31 Fyrstu systurnar með yfir tíu stig í sama A-landsleik Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdætur voru báðar í hópi þriggja stigahæstu leikmanna íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta á móti Grikklandi í gær. 5.2.2021 16:01 Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. 5.2.2021 15:30 Rauschenberg aftur lánaður til HK Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg leikur með HK á næsta tímabili á láni frá Stjörnunni. 5.2.2021 15:01 NBA dagsins: Besta liðið gefur ekkert eftir og James tók fram úr Chamberlain Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. 5.2.2021 14:30 Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5.2.2021 14:01 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5.2.2021 13:42 Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. 5.2.2021 13:01 LeBron ósáttur með að stjörnuleikurinn fari fram í miðjum heimsfaraldri LeBron James er ósáttur með að NBA-deildin ætli að vera með hinn árlega stjörnuleik í miðjum heimsfaraldri. 5.2.2021 12:30 Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. 5.2.2021 12:01 Sakaður um að gera sér upp meiðsli til að sleppa HM Fyrrverandi sjúkraþjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta segir að Luka Cindric, ein stærsta stjarna liðsins, hafi gert sér upp meiðsli á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. 5.2.2021 11:30 Draumastarfið: Fær borgað fyrir að horfa á fótbolta heima hjá sér Sautján ára strákur frá Indlandi vinnur ansi áhugaverða fjarvinnu og talar sjálfur um að vera í algjör draumastarfi. 5.2.2021 11:01 Jökull hvetur fólk til að reyna eins og það geti að tala um kvíðann „Það eru of margir þarna úti sem halda að það sé eitthvað slæmt að tala um vandamálin sín,“ segir markvörðurinn ungi Jökull Andrésson, sem verið hefur atvinnumaður í Englandi frá árinu 2018. 5.2.2021 10:30 Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 10:01 Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. 5.2.2021 09:30 Leggur Conor McGregor enn illa bólginn eftir bardagann við Poirier Við höfum heyrt talað um akkilesarhæl en kannski er líka hægt að tala um „akkilesarlegg“ hjá írska bardagamanninum Conor McGregor eftir frekar óvænt tap í síðasta bardaga. 5.2.2021 09:01 Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. 5.2.2021 08:30 Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. 5.2.2021 08:01 Durant og James vinsælastir LeBron James skoraði þrefalda tvennu fyrir meistara LA Lakers í nótt þegar þeir stungu Denver Nuggets af í seinni hálfleik og unnu 114-93, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar mættust liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. 5.2.2021 07:30 Ísak Bergmann áfram í Svíþjóð þrátt fyrir tilboð Úlfanna Hjörvar Hafliðason sagði í hlaðvarpi sínu Dr. Football í gær að enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefði boðið í ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, á lokadegi félagaskiptagluggans. 5.2.2021 07:00 Dagskráin i dag: Stórleikur í Vesturbæ Reykjavíkur, úrslitaleikur RIG í eFótbolta og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá. 5.2.2021 06:00 Segist vera í besta starfi í heimi Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea í knattspyrnu, segist vera í besta starfi í heimi og hafi því engan áhuga á að taka við Wimbledon sem leikur í ensku C-deildinni, karla megin. 4.2.2021 23:31 Ægir Þór: Ég er bara að gera sömu hluti og ég hef verið að gera öll árin Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, átti enn einn frábæran leik á þessum tímabili þegar Stjarnan sótti tvö stig í Njarðvík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild karla. Lokatölur 96-88 Stjörnunni í vil. 4.2.2021 23:15 Lárus: Finnst við eiga slatta inni Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var skiljanlega sáttur með að vinna Val en þetta var þriðji sigur liðsins á útivelli í röð. 4.2.2021 23:05 FH kom til baka og nældi í bronsið FH endaði í 3. sæti Fótbolta.net mótsins eftir 3-2 sigur á HK í kvöld. Hafnfirðingar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu sætan sigur. 4.2.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 67-86 | Þriðji útisigur Þórsara í röð Þór Þ. vann sinn öruggan sigur á Val, 67-86, þegar liðin áttust við í Origo-höllinni í 9. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var þriðji útisigur Þórsara í röð og fjórði sigur þeirra í síðustu fimm leikjum. 4.2.2021 22:51 Martin frábær í naumum sigri Valencia í framlengdum leik Martin Hermannsson átti frábæran leik í naumum tveggja stiga sigri Valencia á CSKA Moskvu í framlengdum leik í EuroLeague í kvöld, lokatölur 105-103. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en CSKA er sem stendur í 2. sæti deildarinnar. 4.2.2021 22:46 Sögulegt tap hjá Mourinho í kvöld Lærisveinar José Mourinho í Tottenham Hotspur töpuðu sínum öðrum heimaleik í röð er liðið tapaði 0-1 fyrir Chelsea. Er þetta í fyrsta skipti sem Mourinho tapar tveimur heimaleikjum í röð á ferli sínum sem þjálfari. 4.2.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. 4.2.2021 22:00 Chelsea lagði Tottenham og ekki enn fengið á sig mark síðan Tuchel tók við Chelsea vann sannfærandi 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í kvöld. 4.2.2021 21:55 Aron með fimm mörk í sterkum sigri Barcelona Aron Pálmarsson var við hestaheilsu er Barcelona vann þriggja marka sigur á hans gömlu félögum í Veszprém, 37-34, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 4.2.2021 21:31 Viðar Örn: Höttur hefur aldrei verið með betra lið Öflugur varnarleikur var það sem lagði grunninn að öðrum sigri Hattar á heimavelli í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en liðið vann Þór Akureyri 95-70 á heimavelli í kvöld. Höttur hefur ekki áður unnið tvo heimaleiki í röð í úrvalsdeild, en liðið leikur þar nú í fjórða sinn. 4.2.2021 21:21 Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 86-73 | Loksins unnu Stólarnir heimaleik Tindastóll vann sinn fyrsta heimaleik, í fjórðu tilraun, í Domino's deild karla er liðið hafði betur gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-73. Haukarnir voru hins vegar að tapa sínum sjötta leik í röð í Domino's deildinni. 4.2.2021 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Ak. 95 - 70 | Klaufalegir Þórsarar töpuðu stórt á Egilsstöðum Höttur vann 95-70 sigur á Þór Akureyri þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Hattarar nýttu sér klaufagang og lánleysi gestanna til hins ýtrasta. 4.2.2021 20:15 Stórt tap gegn Grikklandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola stórt tap gegn Grikklandi í kvöld er liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins. Ísland tapaði með 37 stiga mun, lokatölur 95-58. Ísland hefur tapað öllum leikjum sínum. 4.2.2021 19:55 Sigur í fyrsta leik hjá Alexander með Flensburg Alexander Petersson lék sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld er liðið vann Meshkov Brest með tveggja marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 28-26. 4.2.2021 19:34 Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. 4.2.2021 19:21 Vilhjálmur Kári tekur við Íslandsmeisturunum Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur tekið við Íslandsmeisturum Breiðabliks í knattspyrnu. Tekur hann við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem tók nýverið við íslenska kvennalandsliðinu. 4.2.2021 18:35 Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. 4.2.2021 18:00 Bednarek sleppur en Luiz fer í bann Rauða spjaldið sem Jan Bednarek fékk í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United hefur verið dregið til baka. Brottvísunin sem David Luiz, leikmaður Arsenal, fékk í 2-1 tapinu fyrir Wolves stendur hins vegar. 4.2.2021 17:00 Borgarstjórinn grínaðist með að skíra borgina „Tompa Bay“ ef Brady vinnur Super Bowl Tom Brady hefur gert magnaða hluti á fyrsta tímabili sínu með Tampa Bay Buccaneers og er nú aðeins einum sigri frá því að færa nýja félaginu sínu sigur í Super Bowl. 4.2.2021 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. 5.2.2021 18:30
Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. 5.2.2021 18:00
Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 17:00
Í beinni: Juventus - Roma | Gamla konan tekur á móti Rómverjum Liðin í 3. og 4. sæti ítölsku úrvalsdeildinni eigast við á Allianz vellinum í Tórínó. 5.2.2021 16:51
Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 5.2.2021 16:31
Fyrstu systurnar með yfir tíu stig í sama A-landsleik Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdætur voru báðar í hópi þriggja stigahæstu leikmanna íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta á móti Grikklandi í gær. 5.2.2021 16:01
Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. 5.2.2021 15:30
Rauschenberg aftur lánaður til HK Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg leikur með HK á næsta tímabili á láni frá Stjörnunni. 5.2.2021 15:01
NBA dagsins: Besta liðið gefur ekkert eftir og James tók fram úr Chamberlain Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. 5.2.2021 14:30
Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5.2.2021 14:01
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5.2.2021 13:42
Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. 5.2.2021 13:01
LeBron ósáttur með að stjörnuleikurinn fari fram í miðjum heimsfaraldri LeBron James er ósáttur með að NBA-deildin ætli að vera með hinn árlega stjörnuleik í miðjum heimsfaraldri. 5.2.2021 12:30
Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. 5.2.2021 12:01
Sakaður um að gera sér upp meiðsli til að sleppa HM Fyrrverandi sjúkraþjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta segir að Luka Cindric, ein stærsta stjarna liðsins, hafi gert sér upp meiðsli á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. 5.2.2021 11:30
Draumastarfið: Fær borgað fyrir að horfa á fótbolta heima hjá sér Sautján ára strákur frá Indlandi vinnur ansi áhugaverða fjarvinnu og talar sjálfur um að vera í algjör draumastarfi. 5.2.2021 11:01
Jökull hvetur fólk til að reyna eins og það geti að tala um kvíðann „Það eru of margir þarna úti sem halda að það sé eitthvað slæmt að tala um vandamálin sín,“ segir markvörðurinn ungi Jökull Andrésson, sem verið hefur atvinnumaður í Englandi frá árinu 2018. 5.2.2021 10:30
Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 10:01
Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. 5.2.2021 09:30
Leggur Conor McGregor enn illa bólginn eftir bardagann við Poirier Við höfum heyrt talað um akkilesarhæl en kannski er líka hægt að tala um „akkilesarlegg“ hjá írska bardagamanninum Conor McGregor eftir frekar óvænt tap í síðasta bardaga. 5.2.2021 09:01
Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. 5.2.2021 08:30
Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. 5.2.2021 08:01
Durant og James vinsælastir LeBron James skoraði þrefalda tvennu fyrir meistara LA Lakers í nótt þegar þeir stungu Denver Nuggets af í seinni hálfleik og unnu 114-93, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar mættust liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. 5.2.2021 07:30
Ísak Bergmann áfram í Svíþjóð þrátt fyrir tilboð Úlfanna Hjörvar Hafliðason sagði í hlaðvarpi sínu Dr. Football í gær að enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefði boðið í ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, á lokadegi félagaskiptagluggans. 5.2.2021 07:00
Dagskráin i dag: Stórleikur í Vesturbæ Reykjavíkur, úrslitaleikur RIG í eFótbolta og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá. 5.2.2021 06:00
Segist vera í besta starfi í heimi Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea í knattspyrnu, segist vera í besta starfi í heimi og hafi því engan áhuga á að taka við Wimbledon sem leikur í ensku C-deildinni, karla megin. 4.2.2021 23:31
Ægir Þór: Ég er bara að gera sömu hluti og ég hef verið að gera öll árin Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, átti enn einn frábæran leik á þessum tímabili þegar Stjarnan sótti tvö stig í Njarðvík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild karla. Lokatölur 96-88 Stjörnunni í vil. 4.2.2021 23:15
Lárus: Finnst við eiga slatta inni Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var skiljanlega sáttur með að vinna Val en þetta var þriðji sigur liðsins á útivelli í röð. 4.2.2021 23:05
FH kom til baka og nældi í bronsið FH endaði í 3. sæti Fótbolta.net mótsins eftir 3-2 sigur á HK í kvöld. Hafnfirðingar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu sætan sigur. 4.2.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 67-86 | Þriðji útisigur Þórsara í röð Þór Þ. vann sinn öruggan sigur á Val, 67-86, þegar liðin áttust við í Origo-höllinni í 9. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var þriðji útisigur Þórsara í röð og fjórði sigur þeirra í síðustu fimm leikjum. 4.2.2021 22:51
Martin frábær í naumum sigri Valencia í framlengdum leik Martin Hermannsson átti frábæran leik í naumum tveggja stiga sigri Valencia á CSKA Moskvu í framlengdum leik í EuroLeague í kvöld, lokatölur 105-103. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en CSKA er sem stendur í 2. sæti deildarinnar. 4.2.2021 22:46
Sögulegt tap hjá Mourinho í kvöld Lærisveinar José Mourinho í Tottenham Hotspur töpuðu sínum öðrum heimaleik í röð er liðið tapaði 0-1 fyrir Chelsea. Er þetta í fyrsta skipti sem Mourinho tapar tveimur heimaleikjum í röð á ferli sínum sem þjálfari. 4.2.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. 4.2.2021 22:00
Chelsea lagði Tottenham og ekki enn fengið á sig mark síðan Tuchel tók við Chelsea vann sannfærandi 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í kvöld. 4.2.2021 21:55
Aron með fimm mörk í sterkum sigri Barcelona Aron Pálmarsson var við hestaheilsu er Barcelona vann þriggja marka sigur á hans gömlu félögum í Veszprém, 37-34, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 4.2.2021 21:31
Viðar Örn: Höttur hefur aldrei verið með betra lið Öflugur varnarleikur var það sem lagði grunninn að öðrum sigri Hattar á heimavelli í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en liðið vann Þór Akureyri 95-70 á heimavelli í kvöld. Höttur hefur ekki áður unnið tvo heimaleiki í röð í úrvalsdeild, en liðið leikur þar nú í fjórða sinn. 4.2.2021 21:21
Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 86-73 | Loksins unnu Stólarnir heimaleik Tindastóll vann sinn fyrsta heimaleik, í fjórðu tilraun, í Domino's deild karla er liðið hafði betur gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-73. Haukarnir voru hins vegar að tapa sínum sjötta leik í röð í Domino's deildinni. 4.2.2021 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Ak. 95 - 70 | Klaufalegir Þórsarar töpuðu stórt á Egilsstöðum Höttur vann 95-70 sigur á Þór Akureyri þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Hattarar nýttu sér klaufagang og lánleysi gestanna til hins ýtrasta. 4.2.2021 20:15
Stórt tap gegn Grikklandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola stórt tap gegn Grikklandi í kvöld er liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins. Ísland tapaði með 37 stiga mun, lokatölur 95-58. Ísland hefur tapað öllum leikjum sínum. 4.2.2021 19:55
Sigur í fyrsta leik hjá Alexander með Flensburg Alexander Petersson lék sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld er liðið vann Meshkov Brest með tveggja marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 28-26. 4.2.2021 19:34
Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. 4.2.2021 19:21
Vilhjálmur Kári tekur við Íslandsmeisturunum Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur tekið við Íslandsmeisturum Breiðabliks í knattspyrnu. Tekur hann við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem tók nýverið við íslenska kvennalandsliðinu. 4.2.2021 18:35
Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. 4.2.2021 18:00
Bednarek sleppur en Luiz fer í bann Rauða spjaldið sem Jan Bednarek fékk í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United hefur verið dregið til baka. Brottvísunin sem David Luiz, leikmaður Arsenal, fékk í 2-1 tapinu fyrir Wolves stendur hins vegar. 4.2.2021 17:00
Borgarstjórinn grínaðist með að skíra borgina „Tompa Bay“ ef Brady vinnur Super Bowl Tom Brady hefur gert magnaða hluti á fyrsta tímabili sínu með Tampa Bay Buccaneers og er nú aðeins einum sigri frá því að færa nýja félaginu sínu sigur í Super Bowl. 4.2.2021 16:31